Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ1985 9 Opnum í dag Ssedýrasafnid er opið alla daga frá kl. 10—19. Fáar sýningavikur. Benz 300 D 1982 Einkabíll meö öllu. Einstaklega fallegur bíll og vel með farinn. Skulda- bréf koma til greina. Bílatorg Nóatúni 2, Reykjavík sími621033 Korktöflur úr skinni með inn- leggi. Teg: 50WAL/224 Litur: hvítt. Verö kr. 626.00 sá T0PP ^W^^SKÚRINN VELTUSUNDI 1 21212 ST. 37-42. Barónsskórinn BARÓNSSTÍG 18, S: 23566. Póstsendum. Félagshyggjan og SÍS í fyrrí hluta Staksteina í dag er litiö til þess sem NT sagöi um SÍS-hringinn í síöustu viku, þegar blaöió tók sig til og mældi hann meö pólitískri stiku í anda félags- hyggjunnar, sem vill aö stjórnmálaviöhorf, helst flokkspólitísk, setji svip á allt þjóölíf- iö. j síðasta kafla Staksteina er litiö á frétt- ina í hljóðvarpi ríkisins um niðurstöðu upp- lagseftirlits Verslunarráös Islands um út- breiðslu þeirra blaöa og tímarita sem hafa tekið þá sjálfsögöu ákvöröun aö beygja sig undir reglur eftirlitsins. SÍS og auglýs- ingar í NT Nú hefur verið gengið frá því, hver á aö Uka við forstjórastarfi hjá SÍS eftir eitt og hálft ár svo framar- lega sem þeir Valur Arn- þórsson og GuAjón B. Olafsson ná samkomulagi um starfskjarasamning. TöhiverAar umrsóur hafa orAiA um innri málefni SÍS aA undanfornu og meðal annars var komist svo að orAi í ritstjómardálki NT I fyrri viku: „ÞaA hefur ekki fariA fram bjá neinum sem fylgst befur meA þróun mála undanfarin ár aA Samband íslenskra sam- vinnufélaga befur í síaukn- um nueli reynt aA vingast viA hegri öflin f þjóAfélag- inu. Þetta kemur fram í því aA ungir Heimdellingar hafa átt greiAa leiA aA iuestu stöAum og Sam- bandiA hefur ekki á nokk- urn hátt veriA ■ fararbroddi umreAu um samvinnu- hugsjón og félagshyggju. Sambandið hcfur aA flestu leyti veriA rekiA sem hvert annað fyrirteki og er kannski gott demi, að það hefur engan lit sýnt í að auglýsa meira í málgagni frjálslyndis, samvinnu og félagshyggju en blöðum sem leynt og Ijóst styðja einkarekstur og ekkert annað og um leið þau póli- tisku öfl sem í gegnum tíð- ina hafa baríst hatramm- lega gegn samvinnuhreyf- ingunni, talið hana sinn höfuðfjandmann og heimt- að aftöku hennar hvener sem tekiferi gefst“ Þessi orð NT verða ekki misskilin: 1) Innan SÍS á að ríkja „berufsverbot", þ.e. ekki á að ráða aðra menn í trúnaðarstöður en hafa réttar pólirískar skoð- anir (eru framsóknarmenn eAa vinstra roegin við þá). 2) SÍS á að sjá til þess með auglýsingum að NT geti haldið áfram að koma út, ekki vegna þess hve áhugi lesenda á blaðinu er mikill heldur af þvf að það er málgagn „frjálslyndis, samvinnu og félags- hyggju". í tröllahöndum NT segir, að verði SÍS rekið eins og hvert annað hhitafélag sé víst að þessi mikla Qöldahreyfíng sigli vinalaus og án tengsla við félagshyggjufólk inn í framtíðina. Hér skal því ekki velt fyrir sér, hve mik- ils virði það sé að eiga fé- lagshyggjufólk að vinum á hugsjónalegum forsendum. En í leiðara NT 15. maí segir af þessu tilefni: „Hreyfíngin (þ.e. SÍS innsk. Staksteina) verður líka að standa fyrír eitt- hvað, eins og henni var ætlað í upphafí. Hún verð- ur að vera pólitfsk í starfí sínu, brjóstvörn félags- hyggju og samvinnustefnu f samfélaginu. Gerí hún það eklu þá grefur hún sjálfri sér gröf, missir það jarðsamband sem henni er nauðsynlegt og verAur að lokum auðveld bráð hinna nýju Ijandvina er vilja hana fyrst og fremst feiga. Því má það aldrei henda samvinnuhreyfínguna að rjúfa tengslin við íslenskt félagshyggjufólk. Þá stend- ur hún vinalaus uppi í ís- lensku samfélagi. Tröll meðal trölla, og enginn er annars bróðir í þeim leik.“ Ekki er unnt að fara f grafgötur um vUja NT, blaðið vUI að SÍS, þessi stórí vershinar- og auð- hríngur, sé í fararbroddi vinstrisinna í landinu, sem kjósa nú að kalla sig „fé- lagshyggjufólk" og hvernig getur íflS best rækt það hhitverk? Formúla NT er einfold: að ráða ekki lleimdellinga og auglýsa í NT. Þetta fínnast fram- sóknarmönnum auðvitað háleitar hugsjónir. Rétt er að taka það fram til að úti- loka misskilning, að Val Arnþorssyni. stjórnarfor- manni SIS, fínnst NT líf- legt og skemmtilegt biað. Upplagið og útvarpið Morgunblaðið er eina dagblaðið sem tekur þátt í upplagseftirliti Vershmar- ráðs Islands, en fyrstu töl- ur frá því voru birtar fyrir viku. Hér er um viðkvemt mál að ræða eins og sést best af því að ekkert annað dagblað en Morgunblaðið er fúst til að leggja sig und- ir þennan hhitlausa úr- skurðaraðila. Samkvæmt niðurstöðum erftirlitsins dreifíst Morgunblaðið f 44.321 eintaki daglega, sem skiptast þannig að 40.705 fara til áskrífenda en 3.616 seljast í lausasöhi. Hljóðvarp ríkisins sagði frétt af niðurstöðu upplags- eftirlitsins í hádeginu 17. maí siðastliðinn og var hún svohljóðandi: „Samkvæmt upplagseft- iriiti Vershinarráðs íslands er Morgunblaðið keypt f áskrift af rúmlega 40 þús- und manns. Sjö blöð og tímarit eru með í upplags- eftirlitinu. Útgáfurfyrírtæk- in gefa upp töhir um upplag sem eru svo sannreyndar af endurskoðanda sem hef- ur aðgang að bókhaldi fyrirtækjanna. Utbreidd- ustu tímarítin samkvæmt upplagseftirlitinu eru Gestgjafínn, tímarit um mat, og Mannlíf." I þessum fáu orðum er ekkert rangt i sjálfu sér. Á hinn bóginn verður að telja þessa frétt mjög fátæklega hjá þeim Qölmiðli sem einn allra ætti að vera óhlut- drægur í þessu máli. Þögn- in um hina raunverulegu útbreiðshi Morgunblaðsins og þá staðreynd að önnur dagblöð víkja sér undan aðild að þessu nákvæma eftirliti er hrópandi. Nýtt efni sem eyðir mosa úr görðum OLÍUFÉLAGIÐ hf. hefur hafið sölu á Tumblemoss-mosaeyði, sem reynzt hefur áhrifaríkt efni í baráttu við garðmosa. Efnið er samsett úr klóroxúroni 3%, járnsúfati 20 % og þvagefni 60%. í fréttatilkynningu, sem Morg- unblaðinu hefur borizt segir um efnið: „Tumblemoss eyðir ekki aðeins mosanum á örfáum mínútum heldur hindrar efnið frekari mosamyndun svo mánuðum skiptir auk þess sem grasið verð- ur grænna og grasvöxtur örvast. Tumblemoss er selt í 500 g pakkningum sem duga á 50 fm og kostar hver pakki 554 krónur. Efnið er einfalt í meðförum en þó er mjög nauðsynlegt að kaup- endur kynni sér gaumgæfilega íslensku leiðbeiningarnar áður en þeir hefjast hans. Tumblemoss fæst á bensín- stöðvum Esso. TS'íbamalkadutLnri %^-mttisqótu 12-18 Mazda 323 GT 1983 Grásans, ekinn 34 þ. km. 1500 vél, 5 gírar, 5 dyra. Verö 380 þús. BMW 720i 1980 Ekinn 80 þ. km m/öllu. V. 750 þús. Lada Sport 1979 Mjög góöur bfll. V. 160 þús. Dodge Aries Station 1981 Ekinn 25 þ. km. V. 470 þús. Mitsubishi Pick-up (4x4) ’81 Ekinn 55 þ. km. V. 285 þús. Citroén GSA Pallas 1982 Blásans, ekinn 20 þ. km. Snjod., sumard. o.fl. V. 280 þús. Mazda 626 Coupé 1983 Ekinn 45 þ. km. V. 390 þús. VW Bus Diesel 1982 Toppferöabíll. V. 580 þús. Toyota Tercel 4x4 1983 Ekinn 19 þ. km. V. 440 þús. Fiat Ritmo 60 L 1982 Ekinn 38 þ. km. V. 220 þús. Fiat 127 Super 1983 Blágrár. Ekinn 20 þ. km. 5 girar. V. 195 þús. Mikíl sala Vantar nýlega bíla á staö- inn. Gott sýningarsvæöi í hjarta borgarinnar Subaru Station 4x4 1983 Silfurgrár. ekinn 31 þús. km. Utvarp Verö 390 þús Daihatsu Charade XTE 1983 Sjálfskiptur. V. 265 þús. Mazda 323 1500 1982 Ekinn 19 þ. km. V. 270 þús. SAAB 99 GL11981 Ekinn 60 þ. km. V. 315 þús. Mazda 626 2d Coupé 1982 Ekinn 35 þ. km. V. 320 þús. Honda Civic Station 1982 Sans-grár. ekinn 15 þús. km. Útvarp. Verð 295 þús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.