Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1985 ípá HRÚTURINN ftVjl 21. MARZ—19.APRIL Keyndu *A far» f ferAalag f dag. Hrort sem þaA verður langt eða stutt þá mun þaA beppnast vel. Njóttu þess að vera tíl og farðu í góða gönguferð át í náttúruna. Vertn heima f kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú getnr koraist að einhverju mikihmgn f dag ef þú leggur vel viö hhutir. Stattn aamt ekki á hleri. Ættingjar þfnir geta orAiA hjálplegir í dag ef þú ferA vel aA TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Vertn akapandi f dag. Njúttu þeaa að búa eitthvað lintrient til. Láttn aAra ekki hafa áhrif sköpunargleAi þína. Ejddu khrta af deginum meA fjölskyld- onni. ÞaA er kominn tfmi tiL 'HlxíKRABBINN <9l “■ w 21. JÚNl-22. JÚLl Ef þú þarft aA vinna f dag þá skaltu tilkynna aA þú sért veik ■r. Þér Ifður ekki vel hvorki andlega ná Ifltamlega og þvf er best fyrir þig að bvfla þig vel og lengi. UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Fjölskyldan vill eyða deginum með þér og cttir þú að leyfa . ÞiA getið farið f tii jettingja eða f ferðalag. NotaAu kvöldið til að lesa baekur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Vertu ekki svo fúll að fólk haldi að þú sért móðgaður við það. Þú að þú sért f vondu slupi þarft þú ekki að láta það bitna á öðrum Hafðu hljútt um fýlu þfna. QJk\ VOGIN KÍSí 23.SEPT.-22.OKT. Þetta verður erfiður dagur. Þú verður aA nota þennan sunnu- dag til aA Ijúka verkefnum sem þú hefur trassaA. VaknaAu þvf snemma og reyndu að Ijúka sem flestu fyrir hádegi. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Ekki eyða svona miklum pen- ingum. Þú verður aA spara og reyna aA muna það aA þú ert enginn milljúnamcringur. GerAo fjármálaáetlun f samráði við fjölskylduna. Vertu heima f kvöld. ráíffl BOGMAÐURINN LSSclm 22. NÓV.-21. DES. Reyndu að bvfla þig f dag þú að þú eigir erfitt með það. Þú þarfnast þess að hvila þig og gera ekki neitt Hlustaðu samt á ráðleggingar annarra f sam- bandi við fjármálin. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þetta verður rólegur dagur og þú getur notað hann til þess að skemmta þér og fjölskyldu þinni. Reyndu að rffast IftiA við krakkana. Þú að þér finnist þau stundum leiðinleg. VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Eyddu deginum í dag í eitthvað o þú befur virkilega gaman af. LeyfAu fjölskyldunni að ■jút* dagsins með þér. Heim- súknir tii cttingja eru tilvaldar. FarAu f bíú f kvöld. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ CíerAu eitthvað virkilega skemmtiley. I dag. I>ú átt skilir. að gera ein : sinni eitthvað sem þig ianga tiL Ef veðrið c,- gott ! getu.- þií farM í stutí ferðalag - :: X-9 Yþtt M*P! N j'£'-deild... ■■ \At/nv/rm fi/wfltii&nis -------—' / VAVÞ/MM KÆM/Stf&HR UtoUT--þii LÉi J>Á *6 VoVM-eÚNTiVTAM Ysift r/0 SAyiPvo/tK3 S'O Sy/<S7C'MÍtfMptÍK4//l/M ■ ~*.C0R»I6M~IF pú ptKKIK ptiiA . VONPU KARÁ-pV! tSHUM VtfþA tKKU 06 At&Ti'r! /tóAV/V 1 \ OAM/JP i MA6 iVoWv' J VtfiCö/fWSAA/ ffM WA i ULkm'/v off ff/rA..J- /.PK/MAISSKff/i OKKAA í&ap* fi'UM Ar s/ruut/Af Jff/Y M*r/A'StYAff. r/Ufffáe///// Myn/*o/<'/n/A-to/f/í&/rm :::: -:.................: : ”• ' ■■ : ::::: ” :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: •::. LJÓSKA nvra aa :::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: U v KACiLcNo :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::.......................... ....... :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Hérna er ég úti á vellinum aö bída eftir uppgjöfinni ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Tillitssemi við makker er einhver besti eiginleiki sem spilarar geta haft; ekki aðeins auka þeir líkurnar á því að makker sýni þeim hlýtt viðmót og tillitssemi á móti, heldur kemur hann til með að spila miklu mun betur. Þessa teóríu þekkja allir og vita að hún stenst, en því miður er munur á teóríu og praxís í bridge eins og á öðrum sviðum. En þótt menn eigi erfitt með að klappa hughreystandi á bakið á makker þegar hann hefur tek- ið „skakkan pól í hæðina", eins og það heitir á rósamáli, en merkir, „spilað eins og kálfur“, þá er alltént hægt að gera honum lífið léttbærara við borðið þegar hann hefur, þrátt fyrir allt, ekkert gert af sér. Það vissi félagi Alans Sontag John Devine eins og kemur vel fram í þessu spili: Norður ♦ DG9532 VG97 ♦ G87 ♦ 4 Vestur ♦ 10 ♦ 10543 II t A ♦ ÁKDG1095 Suður ♦ ÁK86 ♦ ÁKD6 ♦ K96 ♦ 63 Austur ♦ 74 ♦ 82 ♦ D105432 ♦ 872 Vestur Norður Austur ■Sudur -r* — — 1 hjarU 2 lauf 2 björtu Paflfl 2 spaAar 3 lauf 4 spaðar PU8 Paas 5 Uuf Paas 5 spaAar Pflflfl Paas Sontag spilaði út tígulásn- um, hrærði síðan í kaffibollan- um og reyndi að telja í sig kjark til að spila undan lauf- inu í þeirri von að makker ætti áttuna. Þetta var í tvímenn- ingi og það gat verið kostnað- arsamt að gefa sagnhafa óvæntan yfirslag á laufáttuna, en Sontag lét sig samt hafa það að spila lauffimmunni, en auðvitað með hjartað í buxun- um. En Devine var fljótur að lyfta hjartanu aftur á sinn stað, hann setti áttuna í slag- inn, en ekki sjöuna, til að forða makker frá frekari sálarkvöl- um á meðan sagnhafi væri að dunda við að setja í slaginn heima. Það var fallega gert af honum. JLj esió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.