Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir starfs- manni til skrifstofustarfa hálfan daginn, eftir hádegi. Hér er um að ræða starf við færslu og um- sjón bókhalds, vélritun o.fl. /Eskilegt er að umsækjandi hafi nokkra reynslu í bókhaldsstörfum og geti unniö sjálfstætt. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum fyrir 1. maí nk. Öllum umsóknum verður svar- að. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höföabakki 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK Simi 85455 Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar og í sumarafleysingar. Um hlutastörf getur verið aö ræða, dagvaktir eingöngu. Einnig kvöld- og næturvaktir. Einnig vantar sjúkraliöa nú og í sumarafleysingar. Góð vinnuaöstaöa og barnagæsla á staðnum. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54649 og 53811. Hef verið beðinn að útvega fyrir viðskiptavin minn í Reykjavík starfsmann til bókhalds og innheimtustarfa Leitað er að starfsmanni með góöa bók- haldsþekkingu og reynslu. Um heildagsstarf er aö ræða. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir föstu- daginn 29. apríl nk. Endurskoöunarskrifstofa Guðmundar Sveinssonar, Hamraborg 1, Kópavogi. Viðskiptafræðinemi sem lýkur 2. ári í vor, óskar eftir sumarstarfi og hugsanlega hlutastarfi næsta vetur. Nánari uppl. í síma 54306. Einkaritari Óskum að ráða einkaritara. Góö vélritunar- kunnátta ásamt enskukunnáttu nauðsynleg. Einungis heilsdagsstarf kemur til greina. Nánari upplýsingar á staðnum hjá skrifstofu- stjóra milli kl. 16.00—18.00 vikuna 25.-29. apríl. JÖFUR HF. Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 Framtíðarstarf — há laun Leitum aö starfskrafti til innkaupa á kven- fatnaði. Starfið er fjölbreytt og býður upp á mikla möguleika. Viðkomandi þarf að geta starfaö sjálfstætt, m.a. farið í innkaupaferðir erlendis. Við leggjum áherslu á að um fram- tíðarstarf er aö ræða og mjög góð laun eru í boði fyrir hæfan starfskraft. Æskilegur aldur er 25—35 ára. Eiginhandarumsókn er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf ásamt meðmælum leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf — 172“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaöarmál og öllum umsóknum verður svarað. RÁDNINGAR óskar eítir WONUSTAN _o6ráb£. SÖLUMANN fyrir bifreiöaumboð. Við leitum að manni með reynslu í sölu á bifreiðum. Þarf að geta hafiö störf fljótlega. AFGREIÐSLUMANN fyrir varahlutaverslun. Við leitum aö manni sem getur einnig verið við sölu á bifreiöum. RITARA. Viö leitum að stúlku sem jafnframt öllum almennum skrifstofustörfum og góðri vélritunarkunnáttu, getur annast gagna- skráningu. Umsóknareyöublöd á skrifstofu okkar. Umsóknir trúnaðarmál eí þess er óskað. kádningarþjónusfan BÓKHALDSTÆKNI Laugavegi 18 ÍOI Reykjavík Deildarstjóri: Úlfar Steindórsson sími 25255. Bókh-id UppgjÓr FJáihald Eignaumsýsla Ráöningaiþjónusta Verzlunarstörf Stórt verzlunarfyrirtæki með fjölbreyttan deildaskiptan smásölurekstur óskar eftir að ráða í fjórar stööur við deildarstjórn í mat- vörudeildum. Um er að ræöa tvær deildar- stjórastöður og tær aðstoöardeildarstjóra- stöður. Ráðning færi fram á tímabilinu maí til september. Fyrir ráðningu er gert ráð fyrir þjálfun og kynningu við sambærileg störf. Viö leitum að traustum starfsmönnum, sem hafa áhuga á framtíðarstarfi hjá öruggu fyrir- tæki. Æskilegur aldur umsækjenda er 25 til 35 ár. Verzlunarmenntun og/ eða reynsla í verzlunarstörfum er áskilin. Aöeins drífandi, hugmyndaríkt fólk með frumkvæði og hæfi- leika til að stjórna og umgangast annað fólk, kemur til greina. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. þessa mánaðar merkt: „F — 167“. Vélstjóri Vélstjóri óskar eftir plássi á togbát í ca. 2Vt mán. frá 20. maí. Einnig kemur vel launuö vinna í landi til greina. Tilboð óskast send á augl.deild Mbl. fyrir 30. apríl nk. merkt: „ÞÞ — 175“. Ritari oskast Verkfræðistofa óskar eftir ritara í hálfsdags- starf. Umsóknir skilist til augl.deild Mbl. merkt: „Vélritun — 171“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður - Landspítalinn Aðstoðarlæknir óskast viö handlækninga- deild til eins árs frá 15. júní nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist á þar til gerðum eyðublöðum til skrifstofu ríkisspítal- anna fyrir 11. maí nk. Upplýsingar veita yfir- læknar handlækningadeildar í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast viö Barnaspítala Hringsins í 6 mánuði frá 1. júlí nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist á þar til gerðum eyðublöðum til skrifstofu ríkis- spítalanna fyrir 23. maí nk. Upplýsingar veitir forstöðumaöur Barnaspítala Hringsins í síma 29000. Sjúkraþjálfari óskast viö öldrunarlækninga- deild bæöi til afleysinga og til frambúðar. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari öldrunar- lækningadeildar í síma 29000. Skrifstofa ríkisspítalanna Skrifstofumaður óskast til frambúöar í launadeild ríkisspítalanna. Stúdentspróf eða hliðstæö menntun ásamt reynslu í skrifstofu- störfum æskileg. Upplýsingar veitir starfs- mannastjóri í síma 29000. Ríkisspítaiarnir, Reykjavík, 24. april 1983. Námsgagnastofnun óskar að ráöa ritara til starfa nú þegar. Helstu verkefni eru vélritun handrita, bréfa, skýrslna og samninga. Starfsmaður þarf aö hafa: — góða færni í vélritun — góöa þekkingu á íslensku máli, ensku og einu norðurlandamáli — getu til sjálfstæðrar vinnu við uppsetn- ingu og frágang verkefna. Æskilegt er — að starfsmaður hafi kynnt sér ritvinnslu — að starfsmaöur geti þýtt bréf úr íslensku yfir á ensku og noröurlandamáli (ekki skil- yröi). Við leitum að liprum, áhugasömum starfs- manni í framtíðarstarf. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í Námsgagnastofnun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun, Tjarnargötu 10, pósthólf 5192, 125 Reykja- vík, fyrir 30. þ.m. NÁMSGAGNASTOFNUN raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu ms. Vísi SF. — 64, sem er 149 rúmlesta stálbátur meö 400 hestafla Wich- mann aðalvél, tekin upp 1982. Báturinn hefur humarleyfi. Bátnum getur fylgt lína, net, troll, humartroll, reknet og reknetahristari. Bátur- inn er sandblásinn og galvaniseraður. //U. Humarbátur óskast á komandi humarvertíð. Uppl. í síma 92-3083. Garðskagi hf. Garði Óskum eftir góöum humarbátum í viðskipti í sumar. Uppl. í símum 92-7266 og 91-50650. óskast keypt Hef áhuga á aö festa kaup á litlu sjálfstæðu fyrirtæki Allt kemur til greina þar á meðal verslun, heildsala. Upplýsingar sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. apríl merkt: „F — 419“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.