Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík blaðberar óskar. Uppl. í síma 1164. & Laus staða forstööumanns við dag- vistarheimili í Keflavík Starf forstöðumanns viö dagheimili og leikskólann Garðasel, er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er aö umsækjendur hafi fóstru- menntun. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá félagsmálafulltrúa, Hafnargötu 32, sími 1555 frá kl. 9—12 alla virka daga. Skriflegar umsóknir þurfa að berast félagsmálafulltrúa fyrir 5. maí nk. Félagsmálaráö Keflavíkur Starfskraftur óskast á skrifstofu S.H.I nú þegar. Einnig vantar starfskraft að atvinnumiðlun náms- manna frá mánaöamótum. Uppl. veitir skrifstofa S.H.Í. félagsstofnun stúdenta við Hringbraut sími 15959. Um- sóknir berist þangað fyrir kl. 17, þriöjudag 26. apríl. Framtíðarstarf Óskum eftir að ráöa mann, 25—40 ára, til ábyrgðarstarfa í blöndunarherbergi okkar. Góð laun í boöi fyrir réttan mann. Stundvísi, áreiðanleiki og reglusemi áskilin. Umsóknum meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum leggist inn á augld. Morgunblaösins merkt: „S — 177“ fyrir 1. maí nk. Sanitas hf. íslenska járnblendifélagiú hf. auglýsir lausa stöðu á rannsóknarstofu félagsins aö Grundartanga. Starfið felst í töku sýna úr framleiðsluferli verksmiðjunnar, vinnslu þeirra og efnagrein- ingu á rannsóknarstofu. Sömuleiðis verður unnið að ýmsum öðrum efnagreiningum og tilfallandi rannsóknarverkefnum. Nauðsynleg kunnátta í efnafræði og reynsla í rannsóknarstörfum og sýnameðferö. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum berist félaginu að Grundartanga, póststöð 301 Akranes, fyrir mánudaginn 9. maí. Þar til gerö eyöublöö fást á skrifstofum félagsins að Grundartanga og Tryggvagötu 19, Reykjavík. Upplýsingar um starfiö veitir Jón Hálfdánar- son, forstööumaöur rannsókna, í síma fé- lagsins: 93-3944. Grundartanga, 24. apríl 1983. Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf 1. Tölvuskráningu (starfsreynsla skilyrði). 2. Símavörslu. Hér er um framtíðarstörf að ræða. O Tölvubankinn ■V.V.V.1. Ánnúla 88, 106 Reykjavík. Síim 8178Q Verkstjórar Vantar vanan verkstjóra í byggingarvinnu. Uppl. á skrifstofunni. ‘S’ Steintak hf. Vamiaki Armul* 40 'OS R«yk|a«> Lyftaramenn Hf. Eimskipafélag íslands vill ráða til sín lyft- aramenn til starfa í vöruafgreiðslu félagsins í Sundahöfn. Æskilegt er að viökomandi hafi meirapróf. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri félagsins, Stjórnstöð. EIMSKIP SIMI 27100 * Staða við Norræna lýðháskólann í Kungálv Frá 1. júlí 1983 er laus staða aðjúnkts/lektors í náttúrufræði við skólann. Umsækjandi skal hafa víðtæka menntun í náttúrufræði og áhuga á vistfræði, mann-vistfræði og nátt- úruransóknum. Kennarinn á að skipuleggja nám og kenna við nýja norræna umhverfis- og samfélags- braut. Umsækjandinn á einnig að annast kennslu í þriggja ára lýðsháskólanámi í nátt- úrufræði og á styttri námskeiöum. Nauðsynlegt er aö umsækjandinn hafi fræði- legan áhuga á norrænum málefnum. Norræni lýöháskólinn í Kungálv er samnorr- ænn lýðháskóli sem er eign félagsins Nord- iske folkhögskole í Kungálv. Nemendur og kennarar skólans koma frá öllum málsvæð- um Norðurlanda. Skólinn aðstoðar við að útvega húsnæöi. Laun og aðbúnaður í samræmi viö sænska lýöháskóla. Umsóknir ásamt vottorðum og meðmælum sendist: „Styret for Nordiska folkhögskolan, adr. Box 1001, S 442 25 Kungálv,“ fyrir 15. maí 1983. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir skólinn í síma: Svíþjóð 0303/109 45. Óskum eftir aö ráöa rafiðnaðarmann Starfið felst m.a. í uppsetningum, viðgeröum og viöhaldi á tölvum og tölvubúnaði. Nauösynlegt er að viökomandi hafi staðgóöa þekkingu í rökrásum og rafeindatækni ásamt enskukunnáttu. Æskilegt er aö viðkomandi hafi reynslu og þekkingu á tölvum almennt. Skriflegar umsóknir er greini m.a. frá mennt- un og fyrri störfum snedist ACO hf., fyrir 30. apríl nk. Fariö veröur með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum svarað. Laugaveg 168 Pósthólf 5480 125 Reykjavík Simi 27333 Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa nú þegar, einnig smur- brauðsdama. Æskilegur aldur 20—40 ára. Upplýsingar í síma 12940 og 15605. IflLausar stöður hjá *I® Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. • Tvær stööur löggiltra endurskoð- enda og/eöa viöskiptafræöinga hjá borgarendurskoöun Reykja- víkur. Upplýsingar veitir borgarendurskoöandi í síma 18800. • Fóstrur, þroskaþjálfa eöa fólk með aðra uppeldisfræöilega/sál- fræöilega menntun viö dagvistun barna. Upplýsingar veitir starfsfólk Sálfræði- og sérkennsludeild dagvista barna í síma 27277 og 85911. • Hjúkrunarfræöingar og Ijósmæö- ur við hinar ýmsu deildir Heilsu- verndarstöövarinnar, til afieysinga og til lengri tíma. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. • Fjölskylduráðgjafa við áfengis- varnadeildina. Háskólamenntun eða önnur góð menntun æskileg, svo og reynsla í meðferð áfengis- vandamála. Upplýsingar gefur deildarstjóri áfengisvarna- deildar í síma 82399 og framkvæmdastjóri heilsugæzlustööva í síma 22400. Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu Heisluverndarstöövar Reykjavíkur, Baróns- stíg 47. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu, auk al- mennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð fyrir kl. 16.00 mánudaginn 2. maí 1983. Viðskiptafræðingur á 2. ári óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „G — 66“. Afgreiðslumenn Óskum eftir að ráða afgreiðslumenn í vara- hlutaverslun okkar bæði til sumarafleysinga og frambúðar. Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf iii] \!Lv Sufiurlandsbraut 14 - Simi 38 600 REYNIHLIÐ. MYVATN ICELAND Hótel Reynihlíð við Mývatn óskar eftir að ráða matreiðslumann frá 1. júní. Uppl. gefur yfirmatreiöslumaður í síma 36735. Varahlutaverslun Stórt bifreiðaumboð óskar eftir vönum af- greiðslumanni í varahlutaverslun nú þegar. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir merktar: „Vanur — 3737“ skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 29. apríl. Starfsstúlka óskast til bakarastarfa. Upplýsingar gefur matráöskona í 26222, fyrir hádegi. £///- og hjúkrunarheimilið Grund. sima

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.