Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.04.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1983 Peninga- markadurinn ...... . GENGISSKRÁNING NR. 74 — 22. APRIL 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Saia 1 Bandaríkjadollari 21,510 21,580 1 Sterlingspund 33,254 33,363 1 Kanadadollari 17,504 17,561 1 Dönsk króna 2,4878 2,4758 1 Norsk króna 3,0111 3,0209 1 Sænsk króna 2,8701 2,8794 1 Finnskt mark 3,9570 3,9698 1 Franskur franki 2,9221 2,9316 1 Belg. franki 0,4395 0,4409 1 Svissn. franki 10,4316 10,4656 1 Hollenzkt gyllini 7,7836 7,8089 1 V-þýzkt mark 8,7635 8,7920 1 itölsk líra 0,01471 0,01476 1 Austurr. sch. 1,2466 1,2507 1 Portúg. escudo 0,2178 0,2185 1 Spánskur peseti 0,1582 0,1587 1 Japansktyen 0,09089 0,09119 1 írskt pund 27,683 27,773 (Sér.tök dráttarréttindi) 20/04 23,1947 23,2704 y GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 22. APRÍL 1983 — TOLLGENGI í APRÍL. — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyilini 1 V-þýzkt mark 1 ítölsk líra Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spónskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Kr. Toll- Sala gangi 23,738 21,220 36,699 30,951 19,317 17,286 2,7234 2,4599 3,3230 2,9344 3,1673 23143 4,3668 3,8723 3,2248 2,9125 0^4850 0,4414 11,5122 10,2078 8,5898 7,7857 9,6712 8,7388 0,01624 0,01467 1,3758 1,2420 0,2404 03154 0,1746 0,1551 0,10031 0,08887 30,550 27,622 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. * * * * * * * * 1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 8,0% b. innstæður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar .... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ........... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf .......... (40,5%) 47,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán..........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítílfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 105.600 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 8.800 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 4.400 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 264.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.200 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir apríl 1983 er 569 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. utvarp Reykjavik SUNNUD4GUR 24. aprfl MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur, Tjörn á Vatns- nesi, flytur ritningarorð og han. 8.10 Fréttir. Kosningaúrslit. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. a. Gítarkvintett í e-moll op. 50 nr. 3 eftir Luigi Boccherini. Juli- an Bream og Cremona-kvartett- inn leika. 9.00 Fréttir. Kosningaúrslit. 9.15 Morguntónleikar, frh. a. Sellókonsert í G-dúr eftir Nicolo Porpora. Thomas Blees og Kammersveitin í Pforzheim leika; Paul Angerer stj. c. Sinfónía nr. 104 — D-dúr eft- ir Joseph Haydn. Nýja fflharm- óníusveitin í Lundúnum leikur; Otto Klemperer stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Oft má saltkjöt liggja. Kndurtekinn þáttur Jörundar og Ladda frá sl. fimmtudags- kvöldi. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Frið- riksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. SÍDDEGID 13.30 Úrslit kosninganna. Um- sjón: Kári Jónasson fréttamað- ur. Kosningatölur og viðtöl við frambjóðendur. 14.15 Frá Landsmóti íslenskra barnakóra 1981. Kynnir: Egill Friðleifsson. 15.20 „Mærin á klettinum" Lórel- ei eftir Heine í íslenskum bún- ingi 7 skálda. Gunnar Stefáns- son tekur saman dagskrá. Les- arar með honum: Hjalti Rögn- valdsson og Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Þankar um Erasmus frá Rotterdam og áhrif hans. Séra Heimir Steinsson flytur síðara sunnudagserindi sitt. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Genoveva", forleikur op. 81 eftir Robert Schumann. Ffl- harmóníusveitin í Berlín leikur; Rafael Kubelik stj. b. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 11 eftir Carl Maria von Weber. Maria Littauer og Sinfóníu- hljómsveitin í llamborg leika; Siegfried Köhler stj. c. Serenaða nr. 12 í c-moll K. 388 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Nýja fílharmóníusveit- in í Lundúnum leikur; Otto Klemperer stj. 18.00 „Salt, pipar og sítrónu- smjör“, smásaga eftir Helgu ÁgúsLsdóttur. Höfundurinn les. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi. Stjórnandi: Sverrir Páll Erlendsson. Dómari: Þór- hallur Bragason. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist. Snorri Örn Snorrason kynnir. 21.30 Um sígauna. 2. erindi Einars Braga, byggt á bókinni „Zigen- are“ eftir Katerina Taikon. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma“ eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfund- ur les (7). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AlhNUDAGUR 25. aprfl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Agnes M. Sigurðar- dóttir æskulýðsfulltrúi flytur (a.v.d.v.). Gull í mund. — Stefán Jón Haf- stein — Sigríður Árnadóttir — Hildur Eiríksdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Oddur Albertsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaða. (útdr.) 11.05 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um Ifflð og tilveruna f umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. SÍDDEGIÐ 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les þriðja hluta bókar- innar (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Yehudi Menuhin og hljómsveit- in Fflharmónía leika „Ró- mönsu, þanka og kaprísu" eftir Hector Berlioz/ Nicanor Zabal- eta og Fflharmóníusveitin í Berlín leika Hörpukonsert í e-moll op. 182 eftir Carl Rein- ecke; Ernst Marzendorfer stj./ Fflharmóníusveitin í Berl- ín leikur „Sjöslæðudansinn“ úr „Salome“, óperu eftir Richard Strauss; Karl Böhm stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur „Sex vikivaka" eftir Karl O. Runólfsson; Páll P. Pálsson stj./ Söngflokkur syngur „Al- þýðuvísur um ástina" eftir Gunnar R. Sveinsson; höfundur stj./ Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Lilju“, tónverk eftir Jón G. Asgeirsson; George Cleve stj. 17.00 Ferðamál. Umsjón Birna G. Bjarnleifsdóttir. 17.40 Skákþáttur. Umsjón: Jón Þ. Þór. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID_________________________ 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Finnbogason á Lága- felli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern — 7. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk þess. 21.10 Kórsöngur: Hamrahlíðar- kórinn syngur íslensk og erlend lög. Þorgerður Ingólfsdóttir stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipast um á Suðurlandi. Jón R. Hjálmarsson ræðir síð- ara sinni við Brynjólf Gíslason, fyrrum veitingamann í Tryggva- skála. 22.55 Ruggiero Ricci leikur á fiðlu Partítu nr. 3 í F-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. 23.15 Glaumþáttur í umsjón And- résar Péturssonar, Eyjólfs Kristjánssonar og Brynjars Gunnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 26. aprfl MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Áma Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Hólmfríður Pét- ursdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið" eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 Ofbeldi og kvennaathvarf. Umsjón: Önundur Björnsson. 12.00 Tónleikar. Dagskrá. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. SÍDDEGIÐ 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les þriðja hluta bókar- innar (11). 15.10 Miðdegistónleikar. Kamm- ersveit Armands Belais leikur Hljómsveitarkonsert nr. 6 í g- moll eftir Jean Philippe Rame- au / kammersveit Telemannfé- lagsins í Hamborg leikur „Tro- isienne concert royal“ í A-dúr eftir Francois Couperin / Quebec-kvintettinn leikur Kvintett í G-dúr eftir Johann Christian Bach. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Step- hensen kynnir óskalög barna. 17.00 Spútnik. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Um- sjón: Ólafur Torfason (RÚ- VAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. KVÖLDIÐ 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 19.55 Barna og unglingaleikrit: „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu“ eftir Maj Sam-' zelius — 6. og síðasti þáttur. (Áður útv. 1979). Þýðandi: Ást- hildur Egilson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leik- cndur: Bessi Bjarnason, Kjart- an Ragnarsson, Edda Björg- vinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Ólafur Örn Thoroddscn, Guðjón Ingi Sigurðsson, Hákon Waage, Ólafur Sigurðsson, Benedikt Erlingsson, Saga Jónsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Klemenz Jónsson. 20.40 Kvöldtónleikar a. Divertimento í G-dúr eftir Michael Haydn. Félagar í Vín- aroktettinum leika. b. Fiðlukonsert í A-dúr eftir Al- essandro Rolla. Susanne Laut- enbacher leikur með Kamm- ersveitinni í Wiirttemberg; Jörg Faerber stj. c. Sinfónía nr. 44 í e-moll eftir Joseph Haydn. Ungverska kammersveitin leikur; Vilmos Tátraí stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Spor frá Gautaborg. Um- sjón: Adolf H. Emilsson. 23.10 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur popplög. 23.20 Skíma. Þáttur um móður- málskennslu. Umsjón: Iljálmar Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR fyrir móður sína, lafði 24. aprfl 18.00 Sunnudagshugvekja. Skúli Svavarsson kristniboði flytur. 18.10 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. 19.05 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.55 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freösson. 21.10 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Ás- laug Ragnars. 21.55 Ættaróðalið Fimmti þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ell- efu þáttum geröur eftir skáld- sögu Evelyne Waughs. Efni fjórða þáttar: Sebastian gerist æ vínhneigðari. í páska- leyfi á Brideshead sakar hann Charles um að njósna um sig Marchmain. Þau mæðgin deila og Sebastian fer í fússi. Charles snýr aftur til Oxford. Hann óttast að hafa glatað vináttu Sebastian og er uggandi um hag þeirra beggja. I*ýðandi ðskar Ingimarsson. 22.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Já, ráðherra. 10. Dauðalistinn. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Óskarsverðlaunin 1983. Frá afhendingu Óskarsverð- launanna 11. aprfl síðastliðinn. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.20 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.