Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.12.1982, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1982 23 Varnarmála- ráðherra Svía segir af sér Stokkhólmi, 1. desember. AP. Varnarmálaráöherra Svíþjóðar, Börje Andersson, sagði af sér í dag og féllst Olof Palme forsætisráð- herra á lausnarbeiðni ráðherrans. Anders Thunborg sem hefur verið sendiherra Svía í Bandaríkj- unum mun taka við starfi varn- armálaráðherrans. Andersson hefur gegnt embættinu í aðeins þrjá mánuði. Engin skýring var gefin utan sú að „fjölskyldu- ástæður" réðu því að ráðherrann hefði tekið þessa ákvörðun. Afram brezkir ríkis- borgarar London, 30. nóvember. AP. BREZKA stjórnin hét í gær fuilum stuðningi sínum við frumvarp þess efnis, að allir íbúar Falklandseyja verði áfram fullgildir ríkisborgarar Bretlands, en þeir eru um 1.800. Var sagt, að stjórnin myndi ekki snúast öndverð gegn þessu frum- varpi, sem er ekki stjórnarfrum- varp, heldur borið fram af þing- manni. Hins vegar var tekið fram, að sérstaða Falklandseyja myndi ekki hafa í för með sér sams konar réttindi fyrir aðrar nýlendur Breta. Ástæðan fyrir þessu frumvarpi nú er sú, að samkvæmt frumvarpi um ríkisborgararéttindi, sem lagt er fram af stjórninni og ætlað er að draga úr innflutningi útlend- inga til Bretlands, þá myndu um 400 íbúar Falklandseyja glata brezkum ríkisborgararéttindum sínum, þar sem afar þeirra og ömmur voru ekki fædd í Bretlandi, enda þótt þau hafi verið brezk. KOMDU OG REYNSLUGAKKTU NYJU K-BUXURNAR FRÁ KÓRONA, PÆR ERU FÁAN- LEGAR í FLANNEL-FLAUELS-OG TWILL VEFNAÐI. BANKASTRÆTi 7 • AÐALSTRÆTI4 Ný efnisblanda ull+terylene+]ycra ■ tt: 7.-7.V iTHT TíTjTTTíT ttftpttítít ítFttitftítl: : ; ' ■ ■ ■ : ' MHHH+ -híTm-mh-í+í- • •’ : ■ ’; +t+t 41> t-t f ■ (i i-tói-Ht- + HHH; : ’ ’: ! t: t tt: i* ÍÍ;W.tít t?t +i - > ’Tíítítfítttltttt' '■i 'iji'-í •-. tt'tet+j æliskapaurval •H-tfH-t-t- : +t-H 4 í- •:: : •• Tttltttt -t+t+t+f+H •:’ ■: -> ;-> t- +t+t- +■•*>•> idK i 14-?-H-4't"H-i“?+-v-Hat ■v>4-?-f 14-í+44^. ofum a lager Tin/ara 55 gerðir , x • ■ > , • Irrf f Philipsog :þt+f ttttí-t ttt t * r 11. ■ :■ Þú geturt.d. fengiö líti K ' i&mkHitwí r- J:Í:>Tí n byrjendakæ iskáp með inn ru álíka stóri ! ' ttttftf?t ■ : > f-tf.t+t-t- h-h-h'-h' :■ ;■ :•; ■> >'• •h-h->Th-h-i ■ : ■ ■ • ■:••• ••• •:••:•■••■• + :ttttt:ttt?: f-j+t+t-t-t- •Htft+t±j ttttttttt ■ ’ : f-H->fH-t+ : ti+í+Ht tft f-tfl+i+t- i ;.:. ;-H-n-t+ ■ •: -H +i+t+j •H-tf íf ff t t t H4t-ft->: -H->í>+t+|+*414 <•><■ -t-f >+i- ■tt? t ftMt *'*t*ttt*tt'{ f* 1' ttttt'tt^ ++tt*tti'? •144+ 4-H-ÍTt+t f H t-H- iTRÆTI 4;.ffffff fítti+ff l4 !•' •>■; -t-i-i-ii; -v ;••• > •H-t-f t-W4- ->-t4t+i-H-? Tt'tttttlíttj: • ■t-f141 • >f > f ;l> f•:> t; ■H; lt+•{4- f >Hf-H4 t-H->f: AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR HF. 7.190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.