Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.08.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1982 31 Frumsýnir Dularfullar simhringingar When a stranger cails Whm - 1 Slrangvr I 1'aíÍM" 1 Þessi mynd er ein spenna frá upphafi til enda. Ung skólastúlka er fengin til aö passa börn á kvöldin, og lifsreynslan sem hún lendir i er ekkert grin. BLAOAUMMÆLI: Án efa mest spennandi mynd sem ég hef seð (After dark Magazine) Spennumynd ársins. (Daily Tribute) Aöalhlutverk: Charles Durning, Carol Kane, Colleen Dewhurst. Bönnuó börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Blow Hvellurinn John Travolta varö heims- I frægur fyrir J myndirnar Sat- urday Night | Fever og Gre- ase. Núna aftur ' kemur Travolta fram á sjón- arsviöiö i hinni heimsfrægu mynd De Palma, Blow Out. Aöalhlutv: John 1 Nancy Allen John Lithgow Þeir sem stóöu aö Blow Out: Kvikmyndataka. Vilmos Zsign- ond (Deer Hunter, Close En- counters). Hönnuöur. Paul Sylbert (One Flew Over the Cuckoo’s Nest, | Kramer vs. Kramer, Heaven Can Wait). Klipping: Paul Hirsch Myndin er tekin i Dolby stereo og sýnd í 4 rása Starscope. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9.05 og 11.10. Hækkaó mióaverð. Bönnuó börnum innan 12 ára. SALUR3 Frumsýnir Óskarsverólaunamyndina Amerískur varúlfur j í London Hinn skefjalausi húmor John Landis gerir Ameriskan varúlf í London að meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V. Morgunblaðiö. Aöalhlv.: David Naughton, Jenny Agutter, Griffin Dunne. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Hækkaö miðaverð. SALUR4 Píkuskrækir Aðalhlv.: Penelope Lamour, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuð börnum innan 16 íra. Sýnd kl. 11. Flugstjórinn „ ciiff ! Rooertson .... The Pilot er byggö á sönnum atburðum og framleidd i Cin- emascope ettir metsölubók Robert P. Davis. Mike Hagan | er frábær flugstjóri en áfengið gerir honum lifið leitt. Aöalhlutv: Cllff Robertson, Di- | ane Baker, Dana Andrews. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.20. (6. mánuöur) Sýnd kl. 9. Allar mað fal. texta. I Opið 10—3 Diskótek w OKKAR A MILLI Frumsýnd í dag í Háskólabíói, Laugarásbíói, Borgarbíói á Akureyri og Húsavíkurbíói. Myndin sem brúar kynslóöabiliö. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Mynd sem lætur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftur aö sýningu lýkur. Mynd eftir Hrafn Gunnlaugsson. Aöalhlutverk: Benedikt Árnason. Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir, Valgaröur Guöjónsson o.fl. Tónlist: Magnús Eiríksson o.fl. frá ísl. popplandsliöinu. Veitingahúsið Glæsibæ Hljómsveitin Glæsir og diskótek. Opið kl. 10—3. Snyrtilegur klæðnaður. Borðapantanir í síma 86220 og 85660. Snekkjan Opið til kl. 3 í nótt. Hljómsveitin Metal leikur fyrir dansi. Snekkjan, sími 52502 og 51810 “J Aöalvinningur: Bl lÖl Vöruútekt fyrir kr. 01 B13000 E1 □ Vó&föcofc STAÐUR HINNA VANDLÁTU Opið í kvöld til kl. 3. Efri hæð — danssalur. Hljómsveit Jakobs Jónssonar Eitthvaö fyrir alla, bæöi gömlu og nýju dansarnir. Nedri hæð diskótek. Boröapantanir í síma 23333. Snyrtilegur klæönaöur. Klúbburinn HLAUPTU EKKI Á ÞIG - PASS - PLÚS TVÖ DISKÓ í KVÖLD Hljómsveitin 0pU8 og MjÖII HÓIm Bráöskemmtllegur og glænýr kabarett, sem tekur fyrir flest mál, stór og lítil, á íslandi í dag. Hláturinn lengir lífiö. Ellert, Jón Sig., Soffía Jakobs fara á kostum viö undirleik hljómsveitarinnar Opus. Sýning í Súlnasal kl. 11 í kvöld. Verö kr. 80. Helgargjald innifaliö. Hljómsveitin Opus leik ur fyrir dansi til kl. 3. W&el jA<rA sueMöKf®1® atnedM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.