Morgunblaðið - 15.01.1978, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 15.01.1978, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978 Erna, sex ára, sendir þessa mynd, sem hún kallar: Munið gangbrautina! Gætið ykkai* í nmferöiiini! Undanfarið hafa mörg slys orðið í umferðinni. Það tr því rík ástæða til þess að minna bæði full- orðna og börn á að vera gðetin, og fara eftir um- ferðarreglum. Foreldrar ættu að rifja upp helztu atriðin með börnum sín- um bæði varðandi endur- skinsmerki, gangbrautir, umferðarljós o.s.frv. Barna- og fjölskyldu- síðunni hafa borizt nokkrar ágætar teikning- ar „úr umferðinni“ — og munum við birta þær á næstunni. Þessa mynd sendi Kristfn Svala og kallar hana: Uti er dimmt! Snjókarls- þraut Getur þú fundið leiðina yfir vegginn og alla leið til snjókarls ins? Þú byrjar efst við örina

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.