Morgunblaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 69 Menn og myndlistar- stefnur — 3. GREIN LIST OG UMHVERFI eftir Nlels Hafstein Jón Gunnar Árnason: Umhverfisverk í Gallerie SÚM. Höfundur ræðir við Ásmund Sveinsson myndhöggvara og frú. Tekið skal fram að Ijósmyndin sýnir verkið í meiri birtu en við eðlilegar aðstæður, t.d. hverfa örlitlar perur sem lýstu leiðina. „Segja má að umhverfislist sé samsetning margra listgreina, vakin upp af hinni einu sönnu móSur list- anna, náttúrunni sjálfri. f henni, eins og I náttúrunni, er hægt að koma fyrír hvaSa listgrein sem er, hvers konar myndlist, Ijósmyndatækni, kvikmynd, tónlist og orðsins list. Hægt er aS setja saman list og tækni, hvers konar hreyfingu og hljóS og jafnvel notgagildiS rúmast innan verksins.'r1) FORSAGA. ÁriS 1920 útbjó ÞjóSverjinn Kurt Schwitters fyrsta umhverfislista- verkiS sem vitaS er um, I húsi slnu I Hanover. Þetta framlag hans til myndlistarinnar olli engu umróti á hugum manna, til þess var þaS kannski fullmikiS tengt höggmynd- inni, þ.e. margar litlar höggmyndir tengdar saman I eitt stórt verk, en mögulegt er aS Clarence Schmidt hafi sótt I smiSju Schwitters 1930 er hann hleSur upp heljarmikinn um- hverfisskúlptúr utan á hús. Einnig raSaSi hann saman ýmislegu dóti og forgengilegu skrani i garSi og mynd- aSi meS þvl stlga og gerði sem varð I samtengingu annarlegt og óvenju- legt. Ljósmyndir af framkvæmdum Schmidts minna á brotajárnslands- lagiS I Sindraportinu I Reykjavlk, — enda algeng útfærsla, með ýmsum tilbrigSum siðar, stundum ásamt Happenings, Uppákomum. Á 7. ára- tugnum, samtimis Popismanum, hljóp mikið fjör I iðkendur um- hverfislistar og hafa framkvæmdir þeirra orkaS mjög á þá sem kyntust þeim. TILGANGUR O. FL. Myndlistarmenn hafa ætlð ein- hverja löngun til að hrófla viS göml- um og stöðnuSum gildum, úreltum viShorfum og skoðunum sem ekki fylgja þróun mála. Þeim er áskapað að fylgja eftir hugdettum sinum, oft i trássi við almennan smekk. Það er þvi augljóst að alþýðu manna geðj- ast litt tiltektir listafólks, þær virðast tilefnislausar, fáránlegar, stundum siðlausar. Má vera að fólk, almennt, hafi glatað hinu barnslega i fari sinu, ævintýraþránni og þvi óraunhæfa sem ekki verður keypt með fé, en vonandi er að sóunarkapphlaupið hafi ekki gert menn að brúðum sem mæna endalaust á uppdiktaðar fyrir- myndir samkvæmt útmældum regl- um og skipulagi auglýsingarinnar og gerviþarfarinnar, heldur ekki að hræðslugjörnum fiflum sem biða eft- ir bendingunni nú máttu brosa, nú áttu að klappa, en þú mátt ekki haga þér eins og þú vilt. Þótt almenningi finnist stundum frjálsræði lista- manna keyra úr hófi, og að tiltektir þeirra séu dálitið varasamar og til- raunakenndar, þá sakar ekki að minnast þess að hvert timabil sög- unnar býður uppá hroll af framtið- inni, hroll sem getur innan tíðar orðið Ijúfur straumur. HELZTIR MEISTARAR ERLENDIS. Fjórir eru þeir iðkendur umhverfis listar sem orðið hafa þekktastir o( mest auglýstir, en það eru: Allar Kaprow, Jim Dine, George Segal o< Edward Kienholz. Tveir þeir fyrr nefndu tengja mikið saman umhverf og Uppákomur, þeim nægir lág marksefni i verk sin til þess að n, áhrifum, og þeir sprella mikið inn verkinu. Hinir síðarnefndu eru fág aðri i vinnubrögðum, lausir við æs ing og ærsl. Þeir skapa magnai andrúmsloft, stundum I velþekkti umhverfi eins og stofum t.d. — oc þar er það þögnin og kyrrstaðan o< andstæðurnar sem framkalla áhrifir á skynjun sýningargestsins, stund um lamandi ógnun og tilfinningi fyrir augnablikinu þar sem allt getui gerzt, — allt í einu. UMHVERFISLISTÁ ÍSLANDI. Árið 1971 opnaði Jón Gunnai Árnason sýningu i Gallerie SÚM. Salurinn var tjaldaður svörtu plasti og myndaði bogmyndaða ganga inn- að smá herbergi eða miðju við út- ganginn. Leiðin inni verkið var lýst daufum perum, i miðjunni voru hlutir (objects) á veggjum. i plaggi sem gestir fengu stóð eftirfarandi m.a.: „Nauðsynlegt er að rafvæða land- Framhald á bls. 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.