Morgunblaðið - 30.09.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.09.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPT. 1970 21 Þjóðminjavörður vill grafa upp rústirnar í Kúabót OKKUR laingiaT til að grafa upp rústiirinar í Kúabót á Mýrdals- samidi. Og við miutnclum vilja leggja áherzlu á að þessar rústir verði rannsakaðar helzt á naestu áruim, sagði Þór Magnússon, þjóðiminjarvöirðuir, sem er niýkœm- inin úr ferð aiustur, ásamt Gísla Gestssyni, safmverði og Þórði Tómassynd frá Skógum. Þarna enu gr'emilegar rústir frá síðimið öldium, sem virðast, hafa fairið í eyði í Kötliuigosi. Hefur Þórður gizkað á að þær séu frá gosinu 1311, sem nefnt hefur 'verið Stuirluihlaup. Vestar á sandinum eru likfl fleiri rústir, líkar þessum, sagði Þór. Og víðaæ á sanidinum eru uppblásnar rústir. Það sýnir að Mýrdalssainduir hefur verið byggð ur, en byggð eyðst í Kötlugos- um og síðar í uppblæstri. Rúst- irniair í Kúabót eru mjög gimi- legar til fróðleiks, sagði Þór. Þær eru heillegar, veggir standa, — Observer Framhald af hls. 16 SýrlemZki herinin aðhafðist lít ið sem eklkert, með örfáum umdantekningum, en í þeim fáu tilviteum sem hanin lót að sér teveða blossuðu upp feiki hiarðir bardaigar á Golamhæð uim. Hims vegar voru aðal- bardagairnir háðir á vígstöðv- um ísrelsmanna og Egypta við Súez-skurð og á vopma- hléslímu ísraelsmaninia og Jór damíumiamma. Sambúð Sýrlendimga og Nassers var kuldaleg sem fyirr, en þegar hópur hertor- mgja, sem var ihaldinin miminia ofstæki, tók vóicLn, bötnuðu samsikiptin lítiláháttar. Sumir fréttaritarar telja, að þótt sýr lenzlka sjórnin tæki opimbera aifstöðu gegn samþytoki Nass- ers við síðustu friðartillögu Banidaríkjastjórhiar hefðu Sýr lemdinigar að lokum fallizt á iþá lausn, sem þar v»r gert ráð fyrir, með því steilyrði að þeir femgju aftur Golan- hæðirnar. Meðan þessu fór fram urðu Baathistarnir í Batgdad aðal- keppimautar Damaskus-stjórn arimnar, og Baatihistarnir í Bagdad héldu á loft hörðiuistu gagmrýmimni á stefniu Nassers. Þar sem írakar hafa fjöl- mennara herlið í Jórdaníu en Sýrlen’dimg-ar, er ógernánig- ur að segja hvað íhlutun Sýr lendimga hefuæ get-að falið í sér. Því ótal margt kemur til greina. Og þetta er aðeins ein af ástæðunum til þess, að semmilegt virðist, e-f slík í- hlutun hefur átt sér stað, að líklegt sé að hún hatfi í eðli sínu aðeins verið táknræn og þjónað ár'óðurstilgaingi. Þar við bætist, að verul-eg sýr- lenzk ihlutun til stuðnimgs palegtínskiuim skæruliðum hemtar Rússum afar illa, því að þeir hafa skul'dbuimdið sig til þess að styðja saimþykki Nassars við ályktun Öryggis- ráðsins og friðartillö-gur Bamdaríkjastjórma'r og skæru- liðar berjast gegn hvoiru tveggja, Rússum til vand- ræða. (OFNS. Einkaréttur Mbl.) því hús hafa fyllzt aif saimdi, og virðist aðeins vanta þakið. Þarma vir'ðist því mega fá góða mymd af bæ á miðöldum. Þyrfti því að graifa þarma, emda alltiaf hætta á að rústirmar eyðilegg- ist við Kötlugos. RÚSTIR Á STÓRU BORG í þessri ferð var fyrst farið að Núpsstað, til að athuga um bæna húsið þar, sem þarf að lagfæra og kvaðst Þór reymdar ek'ki hafa séð það fyrr. Á leiðinnd til haka vaæ komið að mer'kilegum rústum, að Stóru Bong, þar sem Anna bjó, sem þjóðsagan e-r um og síðan var gerð skáldsaga eftir. Þarna er stór bæjarhóll, sem er aið eyð- ast af sjó og vihidi, en Þórður Tómasson hefur verið iðinn við að tína sa.man þá smiá.hluti, sem fundizt hafa, að þvi er Þór sagði. Nú síðaist hefur teomið í Ijós kÍT'kjugarður í bæjarhólnum á Stóru Bong. Og í sumar fanm Þórðu'r ljómandi fallegt innsigli úr bronsi. Þór sagði, að ekiki væru tök á að rannsaika neitt þarna, sem heitið gæti, því aö það er orðið mjög eytt og skemmt. Aðeins hægt að tína til, það sem kemur í ljós. Loks var litið við í mokk'ruro kirkjuim. til að líta eftir kirkju- gripurn, því Þjóðminjaisafninu er falið að hafa eftirlit með kirkju gripum. — Við erum að taka svolítið upp það sem Matthía^ Þórðarson gerði, sagði Þór. Hann skráði alla kirkjugripi á árunurn 1910—1920. Og nú er- um við að lít-a eftir og athuiga hvort eitthvað vantar og hefur gengið úr sér. Og reynum að hafa upp á því sem merkilegt er og hefur skemmst af vanig'á eða slysnii. — Afmæli Framhald af bls. 17 í iþas'su sambanidi, að stöðuigt er verið að tala um haig Auist- fjiarða, málefni Veistfjarða eðia sénstöðu Narðurlanidis í himum ýmisu átthaigaifélöiguim oig raiumar aniraar's 'staðar líkia, þeigar rætt er uim niauiðisyn hiimna ýmisu fram- kvæmida. Þá hafur mér stundum kornið í hiuig, hversu menn eru óigjarm.ir á að tala uim miáiefni ís- lanidis eðia hag íis'ieindiiiniga. Þalð er eiirus og meinn iglieymi því, að við eirum aillir fyrst og fremst ís- lenidiimgar. — Stumdium, þagar vel hefur iegið á 'þér, hefur þú kounið frarn metð nýsrtiárlegar hiuiglniyndir í bamlkamiálum, sean þú telur að geti failiið í sér varanlaga lauisin í paninigamiáiumiuim. — Mér ar emgim lauimumg á því, að á síðiari árum hefur verið að þróasit mieð mér sú isíkioðun, að við ættuim að láta fara fram mjöig nátovsamia athuigun á þvi, bvort ekki væri möigu.ieiki é því að gera ísland að alþjóð'legum gjialdieyrismiarkaði eins og t.d. Sviise. Ég er akkii atð fara þa-TOia með tómt miá;l. Á ferðuim miíniuim er- lanidis hef ég hitt miarga merka oig milkiihæifla fjármáiamieinin, siam hafa bent mér á, að vagna lagu lanidlsims væ-ri íslanid rmjög heppd- lletgt tiil slíkra alþjóðleigra petn- iimgaviðskipta. En tsiand og ts- iamdiimgair nijótia mdklu meira traiusts oig álits á alþjóðlegum vattvanigi fyrir manntun, ihteil- brigt stj'ómiarfar og áreiðanleik í viðlsikiptum en menn gera sér almiaranit gneiin fyrir. En til þass áð slífcir hlutir sem iþasisdr séu miöguilagir, vei'ðum við að <afniema aliar hömlur, ihrverju ruaánii sam niefmaist, um kauip og sölu eriemds gjiailideyriis hiér í þessu iaindi. Menm edigá að geta komdð og farið mieð hvaföia laglagan gjialdieyri sam er eða átt hainin inini án -allra takmiank- aima um uipphæð. T.d. ef einlhver útlenidáinigiur vóll iaggljia hér inn $10 millj., þá á haimn að geta átt þamin reikminig hér og tiafcið út úr homiuim hiveiraær sem er, án sikrif- fimnis'bu eða umisékraa til eiiras eða raeinis. Sama á að gilda um lands- mienn sjiáifia. Við eigum að geta farið og komið með eiras máikiinin gjaldeyri og víð viljium. Þetta þýðir, að ísianzka króniain verður aigjörlega frjáls (bcinvertible). Enn fremur tel ég, að þagnair- skylda bankanna eigi að ver'a miklu betur tryggð með laga- ákvæðum en nú er. Ef þetta yrði framkvæmt, hyigig ég, að hér yrði erlemt fé ávaxtað svo skipti millj arðatug- um, íslenzkir bankar þyrftu að greiða litla sem enga vexti af þessu fé, sem hægt yrði síðan að ávaxta á innlendum og ertend um lánamörkuðum. Tekjunum af þessari starfsemi mætti svo verja til þess að útvega mjög ódýrt rekstrarfjármagn til þarfa atvinnuveganina og til fram- kvæmda þjóðarinnar. Ég er viss um það, að hér sé um svo stórkostlegt hagsmuna- mál að ræða fyrir þjóðina, að ef vel tekst til og rétt að farið um framkvæmdiraa, mundi þetta gefa þjóðinni tekjur sem myndu fyllilega jafnast á við tekjur af útflutningsgreinum, sem nú eru taildar mjög veigamiklar hjá þjóðiinmi. — En svona um þjóðmálin al- rnennt, Jón? — Ég vil aðeins segja það, að það hefur einkennt of mikið störf Alþingi-s að mínum dómi, að andstæðingurinn hafi alltaf rangt fyrir sér, Ég tel það mik- inn galla í landinu, sem telur sig vöggu þinigræðisins, að það skuli teljast til algjörra undantekn- iragia ef frumvarp eðia tillögur aind stöðuflokka ríkisstjórna á hverj- um tíma ná samþykki, Ég held, að það væri öllum hollt, ef slí’k afstaða væri tekin til gagngerrar enduns'koðunar og menn sneru sér heldur að því, að leysa vanda mál þjóðarinnar með samistilltu átaki og komá sér saman um far- sælia laiuisn, í stað þess að láta það ráðb. úrslitum, hver eigi hugmyndina. Þá vil ég gjarnan benda á, að hjá mér ríkir nokkur uggur sem fer vaxandi, að við gerum of mikið af því, að láta ýmis konar ráð og nefndir stjórna málefn- um þjóðarinnar. Slíkri tilhögun fylgir ofboðsleg skriffinraska og skýrsl'Uigerð, sem virkar sem hem ill á athafnaþrá og starfsgetu ein®taklingsin8 og getur endað með einhverju allsherjar lands- föðurlegu skrifstofuaLræði. — Hamingjan forði oss frá slíku. Líf og velferð þessarar þjóðar liggur að minum dómi í því, að hvetj-a, og efla einstaklinginn til dáða og athafna — ekki boð og bönm — heldur frelsi og skyn- samleg fyrirgreiðsla. — Og að lokum, Jón? Það gengur mikið á hjá æskufólki um þessar mundir — sumiir eru í uppreisnarhug og hafa mikinn hávaða og læti í frammi og sjást lítt fyrir. Ekki ætla ég að mæla bót lögbrjót- um og yfirgangsmönnum hvort heldur þeir eru ungir eða gaml- ir. En ég held nú samt að margt af þessu brölti ungs fólks nú á tímum megi flokka undir það, sem kallað var þegar ég var ungur — ærsM og prakkaraskap- ur — og slíkt eldist af flestum þegar þeh’ eru komnir sem kall- að er til vits og ára. Persónulega hefi ég mikla trú á æsku landsins, hún er frjáls- lynd, tápmikil og hjá herani rík- ir mibil réttlætiskennd — við skulum ekki ganga fram hjá þeirri staðreynd. í starfi mínu hefi ég haft miikil samiskipti við ungt fólk og hefur það oft vakið aðdáun mína hin ötula og dugmikla barátta ungu kvennanna — hve mikinn þátt þær eiga í því, með ósér- plægni, sjálfsafneitun og dugn- aði að hjálpa til að vinna fyrir og byggja upp heimilin, sjá fyr- ir börniuinium t.d, meðain eigin- menn þeirra Stunda nám og geta lítið sem ekkert siininit tefcjuöfl- uninni. Hlutur þessa kvenraa verður aldrei oftalinn eða of- metiran. Það þarf því áreiðanlega ekki að hafa neinar áhyggjur af því, að æska þjóðarinnar sé ekki vax- in þeim vanda að taka við stjórn þjóðarbúsins þegar þar að keni- ur. Halldór Blöndal. FYRSTU tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar á starfsárinu 1970—71 verða haldnir í Há- skólabíói fimmtudaginn 1. októ ber og hefjast klukkan 21.00. Stjórnandi er Uri Segal, einn af fremstu hljómsveitarstjórum af yngri kynslóðinni, sem vakti mikla hrifningu fyrir stjórn hljómsveitarinnar á Listahátíð í sumar. Einleikari er einnig ísra- elskur, Joseph Kalichstein, píanóleikari. Hann hélt sína fyrstu tónleika í New York 21 árs að aldri og hlaut frábæra dóma gagnrýnenda, sem töldu hann fæddan „músíkant“ og líktu honum við Horowitz. Héð an fer Kalichstcin til London, þar sem hann leikur á laugar- dag með Sinfóníuhljómsveit Lundúna. Á efnisskrá tónleik- anna eru sinfóníur eftir Mozart og Sibelius og píanókonsert eft- ir Mendelssohn. Á þessari mynd sést Uri Se- gai á æfingu með hljómsveit- inni í Háskólabíói, en myndina tók Sveinn Þornióðsson. — Túristar Framhald af bls. 12 hefur tekið á móti þessum við dvalarhópum og öðrum er- lendum ferðamannahópum, sem panta mat fyrirfram, und an farin þrjú sumur. Á borð- um var lúða og hangikjöt og ekki annað að sjá en ferða- fólkinu fél'li maturinn hið bezta í geð. — Þegar heimsborgarinn úr milljónaborginni er kom- inn upp í sveit á Islandi, sagði Ingólfur — vill hann finna einhvern mun á þvi og heima hjá sér. Hann væntir þess, að hér sé flest öðru- vísi, og hann vill það. Ferða menn sem koma til Islands hafa áhuga á sérkennum landsins, og þeir láta í ljós áhuga á að bragða íslenzkan mat. Þvi væri annað hrein- ustu svik. Ingólfur sagði að það væri sín reynsla, að bezta ráðið til að afla tekna og viðskipta væri að stilla verðinu í hóf. Þessi veitingarekstur á Flúðum hefur ekki síður ver- ið hreppnum í hag, þvi að þjónusta við ferðamenn sfcap- ar atvinnu og enda hafa ferðamenn fært sveitinni býsna góðar tekjur. Ingólfur kvaðst muna umferðina mesta, er 405 máltíðir voru afgreidd ar á rúmri klukkustund. Þó hefur staðurinn sem slíkur aldrei verið auglýstur upp, heldur miðast við hópferðir eingöngu. Framleiðslustúlkurnar ganga þarna um beina í ís- lenzkum búningum og vöktu almenna aðdáun gesta. Líkast til eru þær mest mynduðu stúlkur á íslandi. Vert er að geta þess að byggingaframkvæmdir standa yfir á Flúðum til að bæta enn aðstöðuna til að taka á móti ferðamönnum. Til þeirra framkvæmda safnaðist hlutafé innan hreppsins og koma þær framkvæmdir því til með að skila hreppsbúum nokkrum hagnaði, þegar allt er komið í kring. Erfitt er að segja til um, hvað ferðamönnunum þótti mest til um. Sennilega hvera svæðið við Geysi, — eða Gull foss eða jafnvel Skálholts- kirkja. Hrifningin var ósvik- in yfir öllu sem fyrir augu bar og ákaflega þótti mér ólíkt því, að fara þessa ferð með útlendingum, samanbor ið við landa mina. Við tök- um alla þessa fegurð sem ósköp sjálfsagðan hlut, ök- um eins greitt og vegirnir leyfa, brosum umburðarlynd og eilítið ánægð við Gullfoss, eða förum til Þingvalla af þvi það er svo mátulega langt. Einhvern tíma í ferðinni hafði ég spurt frú Eckman, hvað henni þætti einna mest til um. Hún kvaðst ekki treysta sér til að kveða upp úr með það. Rétt í ferðalok bankaði hún i öxlina á mér. — Það er ekki það, að ég sé búin að átta mig á því, sagði hún. — En þó veit ég hvað mér finnst stórkostleg- ast af öllu. Að þið skuluð hafa getað hagnýtt ykkur svona feiknarlega erfitt land. Að geta byggt upp menningar þjóðfélag — jafnvel velferð- arþjóðfélag — það finnst mér mikið afrek, eftir að hafa far ið þessa ferð og séð við hversu ótrúlega erfiðleika þið hljótið að eiga við að glíma um margt. H.K. ^ 7 „ENGINN I VERÐUR I LENS" MEÐ I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.