Morgunblaðið - 30.09.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.09.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐH), M3BVIKUDAGUR 30. SEPT. 1970 7 Sam Letorne, söngelski kokkurinn Sam með Sofiu Loren. Unclir myndina hefur hann ritað kveðju til lesenda Morgunblaðsins. Skammt fyrir utan París er veitingastaður, sem kallast „Auberge chez SAM“. Þarna snæddi biaðamaðnr Morgun- blaðsins nýiega hádegisverð ásamt vinum sínum og átti þess kost að kynnast hinum franska SAM. Verða þau kynni stuttlega rakin hér. Sagan af Sam gæti byrjað eins og í ævintýri. . . í Frakk- Landi var einu sinni hani, sem var gáfaðasti hani heimsins, þótt hann talaði ekki, skildi hann alit, sem honum var sagt að gera, hvort sem það var á frönsku, ensku, spönsku eða itölsku. Menn gátu komið og dáðst að honum í fallegum veitingastað rétt utan við Par ís. — En svo fór, að þessi merkishani, Júlíus mikli, sem var tryggður fyrir milljón, féll fyrir aldur fram úr lifra- veiki, vegna þess að hann drakk of mi'kið af léttum vin um og líkjöri. Við fráfall hans ríkti almennur söknuður, og húsbóndi hans Sam Letrone ákvað að gera afkomendur hans að mestum snillingum hænsnarikisins. Sam Letrone er eigandi veit- ingastaðarins, sem við hann er kenndur og er í Pontchar train við París. Við rákumst inn til hans fyrir tilviljun, þeg ar við leituðum okkur að mat- / stað, eftir að hafa skoðað J Versali fagran sunnudags- | morgun. Hann sá, að við vor- j um útlendingar og tók okkur tali. Hann sagði okkur sögu sína, á milli þess sem hann sinnti gestum sínum og sýndi listir sinar og fuglanna sinna. Sam vissi, að það þýddi ekki að takast á við tilveruna menntunarlaus, hann lærði bakaraiðn og síðar mat- reiðslu. En hann var einnig músikalskur að eðlisfari og lærði af sjálfsdáðum að leika á fiðlu, hawai-gitar, sög, banjo o.fl. . . Þegar hann fékk ekki vinnu í eldhúsinu greip hann til hljóðfærisins og lék og söng á kaffistöðum eða á götum úti. En hvernig tókst honum að koma undir sig fótunum og i eignast slíkan veitingastað, sem við heimsóttum, þar sem myndir af honum og konung- um og keisurum prýða veggi? — Með aðstoð nokkurra vina, segir hann, tókst mér að eignast hrörlegt hús, sem hafði einu sinni verið hótel, en var alveg i rúst þegar ég keypti það. Þeir voru djarfir fyrstu viðskiptavinirnir mínir. Fyrstu máltíðina varð ég að elda á tveimur steinum í garð inum, og þegar rigndi urðu viðskiptavinirnir að halda á regnhlíf yfir eldstónni, svo að vatnið flæddi ekki yfir mat- inn. Þetta var fyrsti veitinga- staðurinn minn, og ég tók ekki við föstum matargestum nema með ákveðnu skilyrði: þeir urðu að vinna. Sumir fóru í sendiferðir og keyptu í matinn, aðrir kveiktu eldinn eða þvoðu grænmetið. Ég verð að taka það fram, að þetta var undir þýzka hernáminu. Við þennan rekstur vænkaðist hag ur minn dálítið og ég gat keypt mér lítið kaffihús, sem ég kall aði „Hanann Hardy". Ég vann myrkranna á milli, og helztu viðskiptavinir mín- ir voru ökumenn flutningabif reiða. Þetta voru skemmtileg- ir náungar, sem ég gleymi ekki, og ég sé stundum eftir þvi, að eiga svo stóran veit- ingastað, sem þeir þora ekki að heimsækja. En hvað um það, á „Hananum Hardy" datt mér i hug að þjálfa hana til að réttlæta nafngiftina á veit- ingastaðnum. Það var eins gott, að ég kallaði ekki stað- inn „Gullna ljónið“ eða Hvíta hestinn" . . . En hanann kall- aði ég Júlíus mikla, og hann er ættfaðir konungsættarinn- ar minnar. Nú verð ég að biðja ykkur um að afsaka mig, þvi að skemmtiatriðin eru að byrja. Þjónarnir bera fram körf- ur með hönum, hænum og dúf um, og þegar fuglarnir eru kynntir, setjast þeir á þver- slá í miðjum salnum. Sam stjórnar þeim með miklum til- þrifum. Haninn Caruso galar af hjartans lyst eftir fyrirmæl um hans. Hænan Seraphin dregur þrjár dúfur í litlum vagni um gólf salarins. Einn hani reykir og annar sýnir jafnvægislitir á glösum, sem raðað hefur verið upp. Én undrun okkar verður mest, þegar fröken Rosalie verpir eggi eftir fyrirmælum Sams. Hann kemur með glóðvolgt eggið og gefur okkur það, svo að við þurfum ekki að efast um raunveruleika þess, sem við sáum. — Siðan byrjar Sam að leika á margs konar hljóð- færi, fiðlu, sög, kastaniettur og mandólín. Salurinn er troð fullur af fólki, þegar skemmti- atriðunum er lokið, og Sam fer fram í eldhúsið til að líta eftir matnum. Hann kemur aftur að borði okkar skömmu síðar með hljómplötu og bók, sem hann hefur gert. Hann gefur okkur sitt eintakið af hvoru, og við spyrjum hann frekar um ævimtýralegt líf hans. — Ég ákvað að flytja mig nær París, en „Haninn Hardy" var í Touraine, og kom mér fyrir hér í Pontchar- train. En ævintýrin hafa ætíð heillað mig, og 1953 hélt ég í ferðalag til Tahiti. Síðan hef ég ferðazt víða. Hann segir okkur frá ferð- um sínum til Perú, Guatémala, Kína, Japan og Indlands. Hann hefur ekki enn heimsótt ísland, en hann vissi mikið um landið. Við komumst að því, að Sam hefur heimsótt 82 lönd og honum finnst miður að Island er ekki í þeirra hópi. Sam sýnir okkur falleg ar myndir frá Jamaica. En ferðamálaráðherra landsins hafði heimsótt veitingastað hans og boðið honum til Jama ica, vegna þess hversu mikið hann vissi um það, enda þótt hann hefði aldrei komið þang- að. Og Sam dregur einnig fram blaðaúrklippubækur, sem hafa að geyma úrklipp- ur úr blöðum óteljandi landa nema íslands. . . MENN OG MÁLEFNI Fröken Rosalie, hænan, sem verpir eftir pöntun. GEYMSLA UMDIR VEIÐARFÆRI BROTAMÁLMUR ós'kast till teigu í Haifinarfiirðli, Keflavík eða Kópaviogi. Uppl. í isfima 52106 kl. 8—10 á 'kivöildin. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91, PfANÓKENNSLA Get enm bætt við nokkr- t«n nemendum. Kennsla befst 1. október. Þóra Johan- sen, Reyniiimel 36, sím i 16092. VINNUSKÚR tiil sölu, sími 33585. KLINIK-STÚLKA ÓSKAST nú þegar. Þarf að haifa tands- próf eða hliðstaeða mennitun. Meðm. ef fyniir hen'di, Vininut. ikl. 1-5. Ti'lb. till Mbll. f. 1. ökt, croerikjt „Regtusemii 4997". ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ tiil íeigu í Miðborgiiinroi. Tilboð með upptýsiiingum senidist Mbl. fyrir 3. ökt., menkt „Regtusemi og rólegiheit — 4993". BARNAPÍA Bainngóð og saimvizku'söm slkóteistúllka (15—16ána) som er ií sikólanom f. h. ósikast til að pasisa 2 stelpuc 2—3svar í vi'ku. Uppl. að Laugarásv. 41. OKKUR VANTAR IBÚÐ ma'ng's konar heimiiíisaðstöð í boði. Upplýs'ingar í síma 40594. HAFNARFJÖRÐUR — barnagæzla. Áreiðanileg sitúlika ósikiast tHI að gæta 5 ána dnengs á dagiron fynir bjóm, sem bæði virona úti. Uppl. í s. 52478 eftir kl. 7. NJARÐVÍK — KEFLAVlK Tiil sölu ágæt Rafha-eldavél. Selst ódýrt. Upplýsingar f síma 2504. KONA ÓSKAST UNGLINGSSTÚLKA tiil léttra h'eiim'ifiisstairfa og gaeta tveggja banna í síma 52106 kl. 8—10 á kvöldin. óskaist til léttca venka og Ifta eftic bönnuim. Upplýsingac í síma 84100. ÞRIGGJA HERBERGJA fBÚÐ TVÆR REGLUSAMAR ós'kast. Þnjiú neglusöm systk- mi utan af landi óska eftir þniggja 'henbergja fbúð. Upp- lýsiingar i síma 12059, stúllkur óska eftic 2ja—3ja herbengja ibúð sem aflira fynst. Upplýsingac í sfma 10794 eftir k'l. 4. HAGLABYSSA IBÚÐ ÓSKAST Vil kaupa notaða haglabyssu. Upplýsingair í síma 11858 eftir k!l. 7 á kvö'ld in. Þriggja henbergja íbúð óskast til teigu. Góðri umgiengini og negiiuisemii heitið. Upplýsingac í síma 34920. HERBERGI BRÚÐARKJÓLL TIL SÖLU Skó'Iapilt vantar henbengi. Áreiðanlegair greiðslur. Upp- týsingar í síma 36402. Mjög fa'l'leguc síður bnúðar- kjóll með slöni, stærð 36—38. Upplýsingac í sima 30332. ÉG ÓSKA EFTIR að taika á leigu 2ja—3ja henbengja íbúð í Vestunbæ. Fyninfraimgneiðsla kemur til greiroa. Uppl. í síma 18774. eftir 'kl. 6. TIL SÖLU NOTAÐUR miðstöðvarketill 3,5 til 4 fm ásamt ölilu ti'theynandi i sima 84622 á kvöldin. LE5IÐ 3Hov0tml<htbiÍ) DBCLECO TVEGGJA TIL ÞRIGGJA ihenbecgija íbúö óska'st austac- lega í austunbænum í Kópa- vogi 1. okt. Fynirfnamgreiðsla. Sími 42576. Verkstjóri Duglegur ungur maður, vanur hverskonar fiskvinnu, og helzt með réttindi til verkstjórnar við síldarsöltun, getur fengið góða framtíðaratvinnu hjá fyrirtæki í Reykjavík. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist Morgunblað- inu merkt: „Verkstjóri — 4994". Gagnfræðoskólinn d Selfossi verður settur í húsi skólans fimmtudaginn 1. október kl. 2 e.h. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.