Morgunblaðið - 30.09.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.09.1970, Blaðsíða 2
r. MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. SEPT. 1970 Slippstööin á Akureyri: Endanleg smíðatil- boð innan skamms í tvo Akureyrartogara SLIPPSTÖÐIN á Akureyri er nú að endurskoða tilboð sín í smíði á skuttoKurum, og fer sú endurskoðim fram á grundvelli breytinga, sem gerðar hafa ver- ið á þeirri smíðalýsingu, sem skuttogaranefnd lét gera. Hef- ur samninganefnd á vegum rík- isstjórnarinnar verið fyrir norð- an til viðræðu við Slippstöðina og þá tvo aðila, sem tóku til- boðum Slippstöðvarinnar þ.e. <jt g’erðarfélag' Akureyringa og Leó Sigurðsson útgerðarmaður. Gunnar Ragnars forstjóri Slippstöðvarinnar sagði i viðtali við Mbl. að endanleg tilboð af hálfu Slippstöðvarinnar lægju væntanlega fyrir eftir um tvær vikur og þá yrði hægt að hefja samningaviðræður við samninga nefndina. Hafa bæði útgerðar- fyrirtækin nú fengið loforð bæj- arstjórnar Akureyrar um 7% prósent aðstoð við togarakaup- in, en það er sem kunnugt er LEIÐRETTING í GREININNI „Framntíð islenzJkr- ar lyfjafnannteiðslu" Mt>L, 17 sept., 1970, bils. 23, eru nokkrar pren'tvillur sem leiðréfctast hér með. 1. dálikuir, 8. L a. o., sériiyf lesiat lyfjaskrárlyf. 1. dálteur, 13 L a. n., þær leisist þau. 4 .déllkur. 13.—15. 1. a. o., setnánigiin skal vera: Nú er eniginn vatfi á því, að slilkir sleggjudómar eiga eng- an rétt á sér um lyfjasamsetn- Ingar yfirleitt. ... Björn fékk Skjónu — á eignarhefð DÓMUR var kveðinn upp í „SkjónumálLnu“ svonefnda á laugardag en í þvi deildu Björn Pálsson, alþingismaður, og Jón Jónsson, fyrrverandi bóndi á Öxl, um eignarrétt á hryssunni Skjónu. Fóru leikar svo nú, að Bimi var dæmt hrossið á þeim forsendum, að hann hefði unnið eignarhefð á því. Runnu út eins og heitar lummur AÐ LOKINNI stóðréttiinini í Þverárréfct á aunavudaigiinin var, héldu kventfélaigskonfurnar þar upp firó bazar og höíðu 'kaff isölu þar ,edns og þær eru vanar. Gest- kvæmt var í félagsheimiildniu við réfctina, enda veður vofct og aJllir katffiþyrotir. Katffilbrauðið ranm út og það gerðu bazainmunirnár reyndar líka. Noikkuð var þaroia aif útlendinguim, og gekk svo vel að selja bazanmiunina, að ektn þeirra gekk út iklyf jaður peysum og sjöil'um, seim hann hatfði keypt fyrir bundrað doilfLara. Þ'etta er meina, en kventfélaigskonuroar hatfa áður selt nókkrum einstakl- in/gi. Benjamin Britten. Guðmundur Jónsaon, borgar- dómari, var setudómari í máli þessu og meðdómanar hans Gaukur Jörundssom, prófessor, ög Kristinn Jónisson, ráðunaut- ur. Lögmaður Björns er Sigurð- ur Ólafisson, hrl., og lögmaður Jóns Bmar Sigurðtoon. hdl. Ákvörðun um áfrýjun hafði ekki verið tekin í gær. Hraðamet ÞOTA Lotffcleiiða, Eiiríkur rauði sló í gær hraðamet Lotftteiða á leiðinni firá New York tíl Kefila- víbur. Var vélin aíðeina 4,08 klúkíkust und ir á leiðiinná, en með- vindur vaæ mikill. Flugötjórd var Stefán Gíslaison og var vélin full atf faihþeguim, 250 manns. Þrjú slys í>RJÚ umferðarslys urðu í Reykjavík í gær, á 12 mínútum, frá kl. 18.03—18.15. Var fyrsti áreksturinn á gatnamótum Flókiaigöfcu og Rauðanánstíigis, milli bifreiðar, sem ekið var aust ur Flókagötu og lögreglubifreið- ar, sem ekið var norður Rauð- arárstíg. Tólf ára telpa, sem var farþegi í fyrri bifreiðinni hlaut einhver meiðsli. Þá var ekið á ijósastaur á móts við Shell á Miklubraut og slasaðist fárþegi í bifreiðinni nokkuð. Klukkan 18.15 var svo tilkynnt um árekstur og slys á móts við Klöpp við Skúlagötu. Þar var bifreið ekið vestur Skúlagötu og ætlaði hún að beygjá upp Klapp arstíg, en lenti þá i hörðum á- rekstri við aðra bifreið. Meidd- ist ökumaður fyrri bifreiðarinn- ar. Allir þeir, sem áverka hlutu, voru fluttir á Slysavarðstofuna, en samkvgemt upplýsingum lög- reglunnar voru meiðsli ekki tal- in alvarleg. Óperusöngvararnir væntanlegir í dag NÆR fiimimtíu manma flokkur firá skozku óperunni er vænitan- tegur til landsins í dag, en hér sýnir flokkurinm tvaer ópeirur eftir Benjamin Britten, „The fcurn of fche screw“ og „Albert Herring“. Kem/ur óperan hingað á vegum Þjóðleikhússins og er þetta fjölmennasti fiok/kur ó- perusömgvara, sem hingað hefur komið. Leiktjöld og annar út- búmaður fyrir sýnixngaroar heifiur verið að koma til landsiinis und- arufarna daga með fliugvélum Fkugfélags íslands og eru það nær 200 pakkar og kassar atf ýmsu/m stærðum. Fyrsta sýniing óperuniniar verð ur í Þjóðleikhúsimx amnað kvöfcd. í Mor gunibl'aðimi í gaar var nlán ar sagt frá Skozku óperun/ni, starfi hennar og verkefinaim. sama upphæð og Borgarstjórn Reykjavikur veitir. Gunnar sagði að þarna yrði um að ræða um 1000 testa tog- ara, 59 metra milli lóðlína (til samanburðar eru strandferða- skipin 62 m) og yrðu skipin al- veg eins og smíðuð að einhverju leyti samhliða. Var upphaflegt verðtilboð Slippstöðvarinnar 124.2 milljónir króna, miðað við smiði 6 togara. En síðar var Út- gerðarfélagi Akureyringa gert tilboð upp á 142 millj., miðað við smíði 2 skipa. Nú hafa orðið breytingar á smíðalýsingu og mun einis og fyrr segir niður- staða Slippstöðvarinnar ekki liggja fyrir fyrr en eftir um tvær vikur. Gunnar Ragnars sagði að Slippstöðin hefði verkefni fyrir starfsfólk sitt við nýsmíðar og viðgerðir fram á vor, en þá ættu togaramir að verða kcrnin- ir á framkvæmdastig. Hjá Slipp stöðinni vinna nú um 160 og vantar 100—150 manns til að hægt sé að nýta afkastagefcu stöðvarinnar að fullu. Eru það nær eingöngu jámsmiðir og vélvirikjar sem skortur er á og hefur það verið mikið vandamál hjá Slippstöð- inni síðan í vor. Stjóm SÚM: (f.v.) Guðbergur Bergsson, ritari, Magnús Tómas- son, gjaldkeri, og Vilhjálmur Bergsson, formaður (Ljósm. Sv. Þ.) * SUM f ærir út kvíarnar STARFS'EMI SÚM verður í vet- ur á breikkuðum grundvelli, en til þessa hefur félagið nær ein- göngu starfað á myndlistarsvið- inu. Bætast nú við bókmenntir, leiklist tónlist og kvikmyndalist. Félagar í SÚM eru nú 23 og starfar röskur þriðjungur þeirra ytra í vetur. SÚM-sýningar verða í vetur í Hollandi, Þýzka- landi og á Norðurlöndum auk sýninga hér heima. Vetrarstarf SÚM hefst næst- komandi laugardag með sýningu á 32 verkum hollenzka svartlist- armannsims Piet Holsiein í SÚM- salnum að Vatnsstíg 3. í lok október sýniæ þar Viliij álmur Bergsson og síðar Eyjólfur Ei/n- arason. Milli þessarta tveggja sýn inga verður Guðbergur Bergs- son með sýnimgu á verkum sín- um „Ljóð — mynd“. í nóvember hefst teikstarfsemi SÚM, sem María Kriistjánsdóttir og fleiri sjá um, með flutnimgi á nokkrum stuttum þáttum eft- ir Guðberg Bergsson. Ein bókmenntakynning er ráð- gerð fyrri hluta vetrar og verða þar kynnt verk ungra islenzkra höfunda. Tón 1 istarkynnirkgar eru og fyrirhugaðar og annast Atli Heirnár Sveinsson þá hiið starfs- ins. Að líkindum getur kvik- myndasfcarfið ekki hafizt fyrr en en á naesfca ári. Náttúruverndarnefnd Reykjavíkur: Starf ssvið víkkað, nefnd armönnum fjölgað BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum á föstudag nýja samþykkt um náttúruvernd- arnefnd Reykjavíkur, þar sem m.a. er gert ráð fyrir að nefndarmönnum sé fjölgað upp í fimm, sem kosmir séu af borgarstjórn, auk borgar- verkfræðings og lögfræðings í þjónustu borgarinnar. Einn- ig er gert ráð fyrir því að nefndin hafi sem bezt sam- starf við samtök áhugamanna um náttúruvemd og skal hún a.m.k. einu sinni á ári boða til fundar með fulltrúum sam- taka, er ætla má að láti sig skipta náttúruvernd í Reykja vík. í annanri grein sa/mþykktar- inoar segi/r: Verkefni náttúru- vemdarnefndar er að vimraa að því að framfylgt vérðd í Reykja- vík lögum um náttúmvernd. Hún skal auk þess viinna að al- hliðá umhverfisvernd, er í því sé fólgin að sporna gegn óþartfa röskun á náttúrufari bo/rigariamds ins, varðveizlu sérstæðra nátt- úrufyrirbrigða, svo sem gróðri, dýralífi, og j arðmyndunium svo og stuðla að snyrtilegri um- gengrai og þá í samvinrau við fegruraarnefnd. Þá er það hlut- verk raefndarinniar að vinma að vörnum gegn hvers koraar meng- un. Er nefndinini ætlað að hafa náið samstarf við startsmen'n og stofmanir borgarinnar, sem bafa framkvæmdir með höndum, t.d. gatnamáiastjóra, hreinsunar- deild, garðyrkjustjóra, Skipu- lagsdeild og rafmagnsstjóra, svo og hlutaðeigandi ríkisstofnaniir, er hafa með höndum frarn- kvæmdir, er geta raskað náttúru fari, t.d. vegamálastjóra, bæjar- símaran ojs.frv. Nefradin skal leitast við að hafa sem bezt sam/starf við al- menni/rag í nátt úru ve rndarmál- um, svo og samtök áhugamaima una náttúruvemd. í því skyni skal hún a.m.k. eirau skuid á ári boða til fundar með fulltrúum samtaka, er ætla má að iáti sig skipta náttúruvemd í Reykjavík. Gefa Skal eftirtöldum saantökum kost á að senda einm fulltrúa hverju sirani og gildir fcilnetfning fyrir þann fund: Ferðafélagi ís- lands, Fuglavemdunarfélagi ís- lands, Garðyrkjufélagi fslands, Hinu íslenzka náttúrufélagi, Reykj avífcurdeild Bandala/gs ísd. farfugla, Reykjavíkurfélagin/u, Skógrækfcarfélagi Reykjaví'kur og Stangaveiðifélagi Reykjavík- ur. Hei/milt er nefndinirai að bjóða öðrum aðilum að sitja fundi með sömu réttindum og fulltrúar áð- urgreindra samtaka. Á fundinum Skal ræða þau varkefni, sem nefndinnii er fal'íð og annað það, sem snertir náttúruvemd í Reykjavík. I öðrum greinum samþykktar- inraar er fjallað nánar um starfs- hætti nefndarinnar. Áttu fótum f jör að launa — þegar borholan gaus 20 m röri og grjóti ÞEGAR verið var að fóðra bor- holu á Nesjavöllum aðfaranótt sl. föstudags gerðist það, að holan gaus með þeim krafti að um 20 metra langt rör þeyttiist upp úr henni ásamt grjóti og var hið mesta mildi að slys skyldi ekki hijótast af. Tveir menn, sem voru uppi á borpallinum heyrðu skruðninga í holunni og forðuðu sér, rétt áður en gosið hófst — Tefjast framkvæmdir við holuna um nokkurn tíma vegna þessa óhapps, en við borunina og frá- ganginn á holunni vinna 15 manns. Auk þess urðu nokkrar skemmdir á stóra gufubornum, en ekki er vitað hve miklu tjón- ið nemur. Jeras Tómiasson jarðfræðinigur, sem er fcil ráðuineytiis atf háilfu Orfaustoínfuinar sagði í viðtali við Morgun/blaðið a@ búið heifði ver- ið að gamlgla frá fóðriragu, 13 tcnmimiu röri, niður í 88 metra dýpi. Síðan áfcti að fóðra hana með grerarari rörum rai'ður í rúm- lega 300 metra og var það verk að hetfjawt, þegar óhappið vairð. Vair búið að setja niwkkuð aif rör- imiuim ru'ður ©r bormennirniir fóru í katffi. Þá var holan fuffl atf vaitnd og seytlaði upp úr bernmi 32 gráðu heitt vatn. Strax að katffitíma loknium átti að löka holurand og ikæla hana, en um firram míniútum eftir að bormeran- irnir fóru frá gaius hoten. Tveir suðumenin voru á borpall'liraum og Skyndilega heyrðu þei,r mikinn ákruðniinig. Áttu þeir fófcuim fjör að teiuiraa, því rétt á etftir gauis hoten atf milkluim kratfti og upp kom um 20 metra rör ög milkíð atf grjéfci. Gosið stóð í um klukku sturad. Jeras Tómaisson saigðd að þairraa vænu aðstæður alter mjög ertfið- air. Hitaistilgiu'iliiran væri mjög hár, rraeð því /hæsta sam gerist, og aiulk þess væri vatnisboirðið í holunuim mjög hábt. Líiklegasta skýriragin á þessu væri líklega sú, að hpl- am hetfði hibraað mi'kið me'ðain tíl. án þesis að hitirnn hetfði mælzt etfst í hioliunini. Straix var hatfizt hainda uim að gera við þær skemmdir, sem urðu á borouimag holunrai og tefst verlkið því um nolkkurn tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.