Morgunblaðið - 05.07.1970, Síða 13

Morgunblaðið - 05.07.1970, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAjGUR 5. JÚLÍ 1070 13 (jörð, eru mest undan Stað á Reykjanesi, taka aýnishom með þar til gerðri kló, og síðan verða sýnishornin reynd í þara verksmiðjunni á Reykhólum. Því verki er eenn lokið og um miðjan mánuðinn hyrja þeir að leita að hörpudiski fyrir íor- göngu Ólafs kaupfélagsstjóra í Króksfjarðamesi Ólafssonar, og verða í því fram eftir haust- inu. Undanfarna vetur hefur Konráð vesrið í förum um firð- imta, flutt vörur á milli, þegar fjallvegir lokast og haft nóg að gera. Það hlýtur oft að vera erfið og vond sigding um ís eða í stónsjó qg yfir grúfir illskulegur vetrarhiminn. En allt hefur gengið að óskum, enda hefur báturinn harðsnúnu liði á að skipa, þar sem eru þeir Pétur kapteinn og Gunnar, sem er hjvort tveggja í seinn véla- maður og kokkur. Pét/ur er aðkomuimaður og hefur búið hér með Guðrúnu konu sinni og þremur ungum sonum síðan í fyrrahaust. Guð- rún er ættuð af Patreksfirði og hún sagðist um margt una sér vel í FUatey. En veturinn var langur, fannst henni og hálf- diauiflegur. Enda er erfiðleiíkum bundið að halda uppi fjörugu félagslífi þegar fbúar eru kannski innan við tuttugu manns. Það er enn í minnum haft, þegar hér var haldið dansiball í hitteðfyrra í pakkhúsinu. Þá voru staddir í Flatey nokkrir lífsglaðir Svíar, karlar og kon- ur, oig Atli Heiimir tónsikíáldbjó í Skrínunni með sinni konu, og er ekki að orðlengja það að Svíamir og Atli stóðu fyrir knallinu sem tókst ágæta vel og allir sem vettlingi gátuyald ið sóttu gleðina. Alti Heimir hefur verið tíð- ur gestur í Flatey síðustu sum- ur. Hann er raunar afkomandi Guðmundar Bergsveinssonar, sem hér var síðastur plásskóng- ur í réttri merkingu þess orðs. Ekkja Guðmundar á enn hús í plássinu og hefur dvalizt hvert sumar í eyjunni. Og Atli er bamabarn hennar. Hingað hafa raunar listamenn löngum sótt og allir hafa þeir látið heill- ast af þessum nýja heimi sem stigið er inn í, þegar í Flatey er komið. Halldór Laxness kom hingað ungur og aftur áratug- um síðar og hefur minnzt þeirr ar dvalar í bókinni „Dagleið á fjöllum" einkar fallega. Og Þór bergur var hér og fékk mikinn inmblástur og orti vísur. í þeám sagðist hann í Flatey vilja allt- af una, á eintali við náttúruna; Jökull Jakobsson og Baltasar gerðu „Síðasta skip suður“, Nína Björk var hér um tíma í fyrra og orti Flateyjarkvæði og sögum fer af dvöl Dags Sig- urðarsonar og Steinars Sigur- jónssonar í eyjumni og eflaust hafa fleiri andans menni verið hér um lengri eða skemmri tíma þótt mér sé það ókunnugt. Gamli Koniráð liggur þreytu lega í Grýluvogi. Mörg ár eru liðin síðan hann var afskráður sem skip og síðan hefur hann hvílt á voginum og er ákjósan- legt leiktæki fyrir strákana, Jóa úr Hafnarfirði og Einar, sonarson Áma. Þeir hafa losað eitt stagið úr mastrinu og sveifla sér léttilega úr bátnum upþ í fjöruna. Stundum missa þeir takið og hlunkast í sjóinn, en það er ekki minna grín. Hrafn sat löngum í stafni Kon- ráðs gamla og sigldi í hugan- um út á höfin breið og blá og veiddi björg í bú; stundum skutlaði hann hvali og einu sinni krókódíl. Hann sagðist vera að hiugsa um að verða skip stjóri þegar hann yrði stór. , Fiskirí er ekki teljandi, frek ar en fyrri daginn. Þó hatfa þeir veitt nokkuð vel af grásleppu og við fengum einn daginn gl'æ nýjan þorsk frá Þórði. Þeir segja að fjörðurinn sé að fyll- ast atf fiski á ný, etn hver á að veiða þann fisk. Það verður naumast gert héðan. En þe&r fá þó í soðið og hengja gráalepp- una upp og n/ú ætla þeir að reyna við lúðu. Ámi Einarsson sökkti kindahræi skamimt utan við Hötfinma í fyTra eða hitteð- fyrra og sdðan hefur bmgðið svo við að þeir draga hverja lúðuna annarri vænini á þeim sitóðum Dögum saman hetfúr verið rjómaiogn og sól skimið í heiði í Flatey. Hvergi er lognið eins algert og á góðviðrisdegi í Breiðafjarðareyjum Homsílin móka í Grýluivogi og svasrtfoak- urinn dottar saddur og sæll úti á Hafnarkletti, æðarkolluimar fara á stjá með ungana sína að kenna þeim sundtöíkin, það er jatf’nvei eins og sfljáikki í þeim þrasgjama fugli, krktnni. Sjórinn reyniir að láta sem minnst fara fyrir sér á aðtfall- inu, engu er líkara en hann hatfi varla upþburði í sér tii að fylla á ný voga og víkur. Á sMkium diögum er sjórinn hvorki blár né grænn, heldur skyiggð- ur spegill, svo langt sem aug- að eygir. Og þá er hvergi betra en í Flatey. h.k. Þingholtsstræti 9. - Arbæjarsafn Framhald af bls. 5 töku gesta og aðdrætti til safnsins. Ráðlskona í Dillonsíhúsi er Helga Magnúsdóttir. Ung stúlk-a, Elísabet Hannam, gengur ásamt fleirum um beina í DillonShúsi, en svo SkeTrumtilega vill til, að Mar- grét Bjömsdóttir, sem áðúr haflði veitingasölu í Ár- bæ (ekkja Eilífs bónda), var langamma stúlkunnar. Safn- vörður sagði, að stúKkan væri bezta erfðagóssið, sem safnið hefði fengið. Minjasafnishús vantar til- finnanlega fyrir Árbæjarsafn, en Þorsteinn Gunnarsson, sem sér um standsetningu gamalla húsa og endurbygig- ingu fyrir safnið, segir skv. orðuim borgarlögmanns, Páls Líndals, að teikning verði tilbúin um áramót. Minja- safnishúsinu hefur verið aetl- aiður staður í norðurjaðri lóð- ar Árbæjarsafns, milli kirkj- unnar og varðarhúissins. Fram til þess tíma, er það verður reist, eru minjar varð- veittar að Korpúlfsstöðúm. Snotur bæklingur hefur verið gefinn út til leiðbein- ingar fyrdr safngesti, sem þeir geta fundið flestar upplýsing- air í, en auk þess geta þeir fræðzt um flesta hluti við- vfkjandi þessum minj.um af leiðisögukonuim safmsina. í stumar vona forráðamenn Árbæjarsafnsins, að fjöQckyld ur komi saman og skoði safn- ið, og njóti góða veðursins i Árbæjarsafni og fái þar veit- ingar en verði þeirra hefur safnstjórnin reynt að stilla í hóf, þannig að sem flestir ráði við þær. Strætisvagn númer 10 geng ur upp í Árbæ. Jón 1>. Ólafsson: Athugasemd við skrif vallarstjóra VEGNA uimimiæla fair. Baldiurs Jómissoniair vallairatfjóoia, er MJbl. snieirli sár tlil (hams vegnia gnefaair miinmiair í Mbl. hlimin 3. júli, óslkia ég unidlirrliitiaiðúr eftir því að MbL bimti' etfltiiinfiainainidli: Vallairsfcjóríimin teliur Skylt, alð taka það finaim, 'að þar (hiatfi ekkierlt venilð sviilkið. Ef svo er, viidi þá Sá hiiinm 'Siaimli viinisamleigast uipp- lýsa, hvaniær faatfii verið, og emm- flneimiur atf hvarjiuim, láltlilð gamga fyrlir iað isettj'a gútmimáeifinlið á lainig- stökiks- og 'þriisfcökíkislbnaufciirniar og ihverjir hafi ódkiað eftir því? Það er mjög ániægjulegt að viltia tiil þess, að æftlunlim hiatfi alltaf veaftð sú, alð láfca fleimi en há- sfcökkvarlainia njóta góðs .atf þess- um eflniuim, an hiinis vegar 'hetfúir þeiim er ia!ð þessum finaimlkvæimd- um hafia siliaJðliið elvag láðist ialð igdfca þess, Sbr. Mbl. 16. miaá sl. bls. 2 en þar er slegið upp mieð stórnni fiyrlirsagn, að bætfia eiigli hásfcökkisaiðlstæðlur á Laiulgar- dalsvelliiniuim, en alls elklká gdt- ið væmfcanlagna finamfcvaemda á lamgStlöklks- og þrástlökfcdbnaubuim. Hvalð viðvíkur flullyrðinigu vall- arstjómaníj, að búið væmi að leggja gerviiefináð á háSfcöfclkis- bnauitlimia, af efckii hefiðá komáð til hilð laniga venkflall, þá er það vægaslt sagt unidarlag tilhagum á finamlkvæmdiuim, að efltir að lotf- orð um ásatirángu þasisa efinlis Ihielflur vanið evilkiið í helilit ár, oig diðam þagar vartoflall'imiu lýkur, alð hefjiast fyiriSt hanidia rnieð að setjia þetta efinfi. á alllt aðmar bnaultlilr en opinfberlaga heflur vemið lýst yíir .að bætífcar yrnðu, Hvað viðvítour upplýsimigum vallainsltjánainis amm það, að tfil vænu 70—80 Æenmieltnair atf þessu efiná í Malbitouniar'stöð Reykjiavíkur, þá vil ég vinisaimlagaist benida homiuim á það, ia!ð sá afganigur ar elktoi stæmli um siig an- svo, áð litlið sem eíkfaart gagn verður af þeiim flieftii, því dbærð hanis er efcfai midiini en 8x10 m, og kemiuir að litlu sem amgu gagnii, enida bama afgangur. VallanSfcjóninm telur og métt að gdfca þass, -að hr. ílþnótifcafiulltinúi, Sfcetfán Knistjánissan haifii óskað letffcir því víð unidinritaðlan, áður en haifiizt var handa vfið .að lieggja efnlið á ladgsfcöktos- og þnísifcökfcs- bnaiu'tiirna 'að ég fcæmii iinm á völl fcil þess 'að mæða imiálið. Það má vena réftt, að það hatffi verið áður en haiflizit var hamdia viið áð setjia eiflniið á, en það vál ég benda vallansfcjómainiuim á, að þá var búáð að gnafia upp lamg- srtökkis- og þriíiSfcökfcslbnaiultfima, þanmáig, að ektoi vanð aflfcur snúið mieð að no-ta það í lamgstöktos- og þnísbötokBlbnaiutlÍTmiar, enda þótt efintíið hafli verið panlbað til landis- •ilnis, sórsbatolaga, og efltár miairtgma ána bamáttu undiinhitaðs, fyriiir bæfcfcri' a'ðSfcöðu vfilð hástöktos- kappniir. Utm þá yflirlýsiinigu vallarslfcjór- aras, að sér viifcanlaga haifli dktoi laðmir en ég tovairitað yfir há- stöklkShnautinMi, vtíl ég segjia það, að ef hr. valiainstjóri, Baldur Jónsson hafði á unidantfönnftium ár- um, bneytlt vemiju 'siirani og lagt leáið síma út á hásbötokssvæðið o-g séð hvennlig bnautlin verðuir í keppnii og rætt við þá sem þar batfa srtóktoið, þá hefði karandkri venið hatffizt 'hainda tfymr, rnieð að badba aðSfcöðunia vdlð þessa toeppn- 'iisgnain, an mauin. bar vtíltmá. Um þá flullyrðiiragu vallamstjór- airas, iað hinigað haifli toomiið er- landiir sfcötokvanar og „imieina að sagjia sefit pemsómiuleg miet“ í há- stöktoi, þá Skoma ég hér mieö á banin að saninia þá fiullyrðdinigu símia og fcelja þá upp. Ánið 1906 kootuu himigað austur- þýzlkir .tftjgþnaiutanmianin. Einm þeinna átti þá um suimiariið bezt í hástökki 2,09 m en svo uindiar- lega bregður við, að hann stekk- ur hór í keppnt í Laiuigairdalmium einiuiragis 1,95 m 1 fcugþnaiífcininli og 1,90 í autoalkeppná. Saimtals í þessum keppnluim Signalðfi ég um- ræddan fcuigþnaiUfcarmianin uim 15 sm í tvelm kspprauim, endia ég varaur flagliniu en haran efckfi, og miangir þdiirina «r mieð þessairá keppmá fylgduist, mfcinmlaist þess sjálfsagt, áð þjálflará þeirtra, hr. Simlith tfór hamiflönum iuim upp- Stöktossvæði Þjóðvenjiainma með fcréhiniall, tiil þesis að neyrnla að þétta bnautfiiraa. Um þá Sfcaðhæflimgiu vallar- stjórans, að ég hatfli náðizt ódnemgilega að fiorsdfca Í.S.Í., þá vil ég fiaka það finaim,, að slílkt er alger mlisSkiináiniglur hjá vallar- stjónanium, ég vifcniaðli eiiniuragtíis til þesis loflarð&', sem fonsetíi Í.S.Í. gatf á ánslþinigi Í.S.Í., haiuStíið 1988, en þalð loifonð var svilkiið, hverma svo sam sökin var. Bn þar sem vall- anstj'óninin segir að meer he-fðli verfið að betíinia spjórtiuniuim -að .nétlt- uim aðlila, sam hairan hveður miú vena stíig, þá heflur hanln þar með upplýst að hamin sjáliflur, þ.e.a.s. vallairstjóráinin á sök á þessu máltí. Þar sem vallarstjórdinn setgir að dktoent hatfli veráö sivitoið varðamdi hástöktosbnaiu/fciiraa, þá er hamm þar með að gefia það í Skytn, að laldineá hadBi það venið mieámliiraglin að garaga fyrslt finá hástötóksbnaut- áraná. Slik fúllyrðirag sfcanigaist al- gerlega á vtíð allt það sam Skrfifiað hefiur verið uan þetltia miál, og leiðlamdi menin imiraan Iþrótrta- hmeyflimiganiininiar haifla . látið haifla eflfcir sér, og saimfcvæmit þvi, fier vallarsfcjóiriiinin mieð trajög svo hæpniar fiullyrðfiinlgar og verðlur að 'tieljia það mijög ódrenigileiglt, m. 'a. gagnvarit fionsefca Í.S.Í. Um það, að ég betfðli getað spanað miér þlaðastorilfliin og toiOim- ið iinln eftir þegar ég var rtfil- tovaddur. þá vil ég uradiirsbrfilkia það, að þamigað hatfðli ég etokert að gena, þar sam þegar var búáð að gnaifla upp laragStiökfas- ag þrí- stökksbnaulfcimia, og þess vegraa því etfiná þar imieð náðstafað sam til landsins var keypt uppmumia- laga tfil bæibtna aðistæðlna við há- stökkSkeppmfir. Þótt múllaö hafi verfið út tvefim gúmim'ímiofcbuim fynir hásfcökkvama til þess aö hlaupa effcir og sfcöfckva upp af, þá er það eflnfi 'diniuragis bnot .atf því igúmimáiefinli sem á 'hásbökibssvæðfið átfti eð flana, og 'þar sem hástföktovamar hlaupa efktoi' allir í sömiu steflniu að máninli, þá leyisir það etokd vandiamin því sífiellfc miuin þurfla að fæna þessar motlfcur tfil, víð það dnegst k-eppnii á lanigliinin og verð- ur því að fcafcmöntouðú gagnli. Það stoal að endfiinigu telkið fram, að ég hærtltá mér últ á hálan ís mieð -að skrtítfa um faástökk, endia hetfi ég dkká keppt í þefimri gnelim rniamia í 14 ár, ag efklkii sbotoldð aflbar yfír 2,00 m en um 200 siinniuim í keppnfi, bæði tíinmiain lands ag utain, jaflrtt á smiáium móbum sem stónum, og aðefiins Signað fynir ísliamds hönd í sex land'Stoeppraum af álfcta síðam 1961. Þetíha þdklkimigarleysá máltit, er þegar viðúirkerarat etf ýmaum, endia var dkki hatft sambamd vtíð mög um þeissli rraál fynr en tfjórfir dagar voru til sfcetfraa til (háms rraiklia mótís, í samibamdfi vfið 'flþróbtaöiátíð Í.S.Í. Sem betur fier efiigum váð á iað stoipa imönmium mieð mldiiri meynislu á þessu sviði, en uradár- tfiibuðiuim. Með þökto fiyrix bártfimig- uraa. Jón Þ. Ólafsson. Einangrun Góð plasteinaingrun befur biita- teiðraistaða! 0,028 tiil 0,030 Kcal/rrvh. °C, sem ©r verulega minmii hita l&iðoi, en flest öon- ur e imanigrumanefini hafa, þar á meðal gl'eruM, atik þess sem plö'Stfeimanignun tekur nótega eog- an naka eða vaitfn í sig. Vatns- drægmi mangra annamna einangr- unametfna genir það, ef svo ber unchr, að mijög lélegni einangnun. Vér höfum fynsrtir aWna, hér á tend'i, f nam teðski á einongrvm úr pteistfi (Polýstynene) og frern- teiðum góða vöru með hag- stæðu verðfi. REYPLAST HF. Ármúla 26. — Swui 30978. Húsbyggjendar úti ú lnndi Sölumaður okkar verður á ferð um landið á næstunni. Þeir sem hefðu áhuga að fá tilboð í eldhúsinnréttingar og annað tréverk, vinsamlega hafið samband við skrifstofuna, sími 83913 eða 31113. J.P.: HMNRÉTTINGAR HF„ Skeifan 7. Byggingarfélag vcrkamanna, Keflavik Til sölu er 3ja herb. íbúð í 5. byggingarflokki félagsins við Hringbraut 128. Umsóknir sendist til Guðleifs Sigurjónsson- ar, Sólvallagötu 46, Keflavík, fyrir 8. júlí nk. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.