Morgunblaðið - 05.07.1970, Side 4

Morgunblaðið - 05.07.1970, Side 4
4 MORGUNBLAÖIÖ, SUNNUDAGUR 5. JÚUÍ 1Ö70 BÍLALEIGAX 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7 manna MAGIMÚSAR 4KIPHOLTI21 simar21190 eftirlokun i!ml 40381 Simco Nýkomið mrkið magn af vara hlutum í SIMCA. Bergur Lárusson hf. Ármúla 14. Sími 81050. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Fjaðrár, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleíri varahtutir I rrrargar gerðér bifreiða Bífavömbúðtn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Fegurð Tízka Failteg, fáguð og greind! — Hún veit, eins og ailar góðar atvinn'LrfyrFrsaetur, að það er ©kilci nóg að hafa góða hæfiteika og á-huga, og því lærir hún og æfir sig stóðugt. — MODEL- NÁMSKEIÐIN ERU l FULLUM GANGI. Látið bóka ykkur fynir suma rtímana, á meðan tímar enu lausir, eða þá fynir tímaina sem (osna í haiust. — Komið eða sknrfið eftir umsóknareyðubl. og uppl. — Viðtöl og bókun er mánud. til föstod. kl. 19—21 e.h. Stefán Guðroi Suðurgatsa 10 (suðuirdyr, uppi) P.O, BOX 201, Haifnamfjórður. 0 „Útlendingar standa agndofa“ Bj. Bj. skrifar: „Ágæti Velvakar.,di. Það er á margan hátt furðu- legt, hvernig sumlir íslendinigar vilja umgangast sögufræga staði sína. Eftirfarandi klausa birtist í Margunblaðinu 3. júlí: „Austur á Þingvölluin bíður manns hin lokaða Almannagjá og flestir útlendingar standa agndofa yfir þessu furðulega uppáitæki, sem hefur tekið allan „glansinn" aif heknsókninni þangað. . . “ Höfun/dur hinna tilvitnuðu orða er Gisli Guðmundsson, sem mun vera leiðsögumaður erliendra ferða mainna. Hann hefur mest býsnazt yfir lokun Almannagjár fyrir um ferð ökutækja. Ef eimu rök hans á móti lokuninni eru þau, að „út- lendingar sta.ndi agndofa" yfir henni, þá eru þau rök ek,ki hald- góð. Hverjum dettur í hug, að út- lendingar, sem hin,gað koma, hafi yfiirieit't niokkra hugmynd um það, Laxveiðimenn l Veiðileyfi í Selá í Vopnafírði til sölu. Nokkrir dagar eru lausir í júlí, ágúst og september. Þá er eítt „party" (2 stengur í þrjá daga) laust í Hrútafjarðará síðast i ágúst og eitt (2 stengur í 2 daga) i september. Allar upplýsingar gefur Hörður Óskarsson í síma 12864 og 33752. VEIÐIKLÚBBURINN STRENGUR að einu sinni hafi verið unnt að aka niður Almann,agjá. Fæstir þeirna vita, hvérs vegná hin sögú lega helgi hvílir yfir Þingvölium. Vanur leiðsögumaður ætti að vita, að það er ekki „glanisinn" af því að kiOma tii Þingválla að aka nið ur Almanmaigjá. Söguleg frægð staðarins veldur mestu um gildi hans, enda þótt landslag sé þar fagurt. 0 Virðingarleysi íslend- inga fyrir Þingvöllum Ég leyfi mér auk þess að efa.st um það, að Gísli Guðmundsson skýri rétt frá viðbrögðum útlend- inganina. Að minnsta kostd ber lýsingu hians ekki saman við það, hvemig kunnur sænskur rithöfund ur brást við, þegar honum var sikýrt frá því á Þingvöllum, að akvegurinin hefði þar til fyrir nokkrum árum legið um Al- mannagjá. Sænski rithöfundiurinn átti fá orð tll að lýsa hneykslun sinni yfir virðingarleysi íslend- inga fyrir sögufrægasta stað sín- um. Slík vinnubrögð eiga íslend- ingar að virða, e,n e'kfci þau, sem korna fram hjá þeim, er ekki treystast til að hreyfa sig úr bíl- sætinu. Bj. Bj.“ 0 Mætti kannski aka þeim hina leiðina Veivakahdi þákkar Bj. Bj: bréf ið og getur tekið undiir það með honum, að fráleitt hefði verið að beina bílaumferð áfram niður Ál- miainnagjá. Hdtt er svo annað mál, að Velrvakandi hefur fyrir sitt leyti hrærzt til meða.umlkunar með Vestur-íslendingum, sem efcki komust á Lögberg fyrir elli og vanmáttar sakir og eins þeim, sem nær hafði gengið af sjálfum sér dauðum á þeirri leið. En hitt finnst Velvakanda, að enga nauð syn beri til að opna Almannagjá fyrir umferð sunnan, að til þess að farlama fólik geti komizt lifandi á Lögberg. Einfaidasta ráðið í slík- um tilviikium væri að fá undan- þágu tó.1 að opna hliðið morðan öxarár og aka ógöngufænum ein staklingum í litlum bíl að Lög- bergi þaðan. Virðist mér að þetta væri leið, sem allir gætu við unað. En umfratn atóa muni, ekki spilla Almanhagjá eða Þingvötóum meira, en orðið er með umferð og jarSrasfci. f ferðalagið Stakir jakkar og buxur. Útsniðnar drengja- og unglingabuxur. Sportblússur úr terylene. Bláar gallabuxur, útsniðnar. Rúllukragapeysur og skyrtupeysur í úrvali, einnig stutterma peysur. Munið ódýru terylene-frakkana. HERRAMAÐURINN, Aðalstræti 16, s. 24795. Frá GagnfræSaskólum Kópavogs Ráðgert er að framhaldsdeildin starfi við gagnfræðastigið í Kópavogi næsta skólaár. Um starf þeirra og inntökuskilyrði fer eftir reglugerðum menntamálaráðuneytisins nr. 93 og 99 frá 1970. Umsóknir um þátttöku með tilgreindum val- greinaáformum sendist Fræðsluskrifstofu Kópavogs, Kársnesskólanum, fyrir 15. júlí nk. Fræðslustjóri. F/fA FLUGFJELÆGMMU r y Flugfélag íslands óskar oð róðo stúlku til ritarastarfa í skrifstofu félagsins í Frankfurt. Þýzkukunnátta nauðsynleg. Umsóknir um starfið skulu hafa borizt starfsmannahaldi félagsins fyrir 15. júlí. FLUCFELAC /SLA/VDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.