Morgunblaðið - 05.07.1970, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.07.1970, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ 1070 3 Aukin aðstoð samvinnu- manna við þróunarlönd MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt ávarp frá framkvæmdastjóra Alþjóðsamvinnusambandsins, S. K. Saxena, sem skrifað er í til- efni af alþjóðasamvinnudeginum 1970. í ávarpinu segir, að Al- þjóðasamvinnusambandið verði 75 ára í ágúst n.k. Framkvæimdastjórinn fjallar éinkuon um aðstoð sambandsins við samvinnusamtök í þróunar- löndunum, en þing þes« í Lausanne 1960 markaði timamót á þessu sviði, því að eftir það fór saimibandið ,,að beita sér fyrir alvöru að eflingu samvinnusam- starfs í þessum löndum," segir í ávarpinu. Árið 1960 var stofnuð svæðisakrifstofa og fræðslumið- stöð fyrir Suðaustur-Asíu. í ávarpiiiu er starfi hennar m.a. lýist þannig: „í stuttu máli, þá hefur svæðisskrifstofa og fræðlumiðstöð Alþjóðasamvinnu sambandisiins orðið uppspretta ótal aðgerða, enda gefur hún mjög góðar vonir um, að þaðan nriegi takast að veita enn aukna aðetoð til úrlausnar á þeim vanda málum, sem samvinnusaimtök Suðaustur-Asiu eiga við að strí0a.“ t"á er þess getið, að samvinnu- samlböndin í Suður-Ameríku hafi komið á fót sínu eigin svæð- issambandi, sem Alþjóðasam- vinnusambandið styður, Hefur það m.a. hafið útgáfu á tímariti sínu á spænsku og styður suður- amerkika tæknistofnun, sem vinn ur að sameiningarmálum á sam- vinnugrundvelli. Einnig hef- ur Alþjóðasamvinnusambandið stofnað litla skrifstofu í Moshi, sem aðsitoðar samvinnufélög í Keníu, Tansaníu, Uganda og Sambíu. Framkvæmdastjórinn ræðir einniig um framtíðarverkefni Al- þjóðasamvinnusambandsins. — Gert verður áták til þess að þjá.lfa stjórnendur samvinnufyr- irtækja í nútíma stjórnun, m.a. með námiskeiðum í Bandaríkjun- um. I>á verður unnið að því, að samvinnumenn geri sér „betri grein fyrir þýðingu þess starfs, sem einstákar starfsnefndir Al- þjóðiasamvinnusambandsins inna af höndum fyrir heildarstefnuna í aliiri starfsemi þesis.“ Og í þriðja lagi verða tengslin við Sameinuðu þjóðirnar aukin auk þesis sem sett hefur verið á fót nefnd fulltrúa frá Alþjóða- vinnumálastofnuninni (ILO), Matvæla- og landbúnaðarstofn- unimni (FAO) og þremur frjáls um alþjóðasamtöikum, þar á með al Al'þjóðasamvinnusambandinu, og mun hún fjalla um eflingu landbúnaðarsamvinnufélaga, seg ir í ávarpinu. Lolks segir, að mik i’ll hluti af starfseminni í fram- tíðinni verði „helgaður því að tryggja, að alþjóðleg reynsla í samvinnumálefnum verði gerð aðgenigileg fyrir „þriðja heim- inn.“ “ Framkvæmdastjórinn leggur ríka áherzlu á það í lok ávarps- ins, að Alþjóðasamvinnusam- bandið verði að leggja milkið af mörkum til aðstoðar þróunar löndunum og hvetur samvinnu- menn til þátttöiku í þessu „ævin- týri“ með „góðfúslegum fram- lögum til Þróunarsjóðs Alþjóða- samvinnusamibandsins.“ Skóburstari á Lækjartorgi Enn árekstur við umferðarljós Harður árekstur varð á gatnamót um Miklubrautar og Kriniglu- mýrarbrautar sl. fimmtudag skömmu eftir kl. 17. Skullu þaf saman Cortina-bifreið, sem var að koma að sunnan og Fiat-bif reið, sem var á leið austur Miklu braut. Báðar skemmdust mjög mikið og varð að flytja þær a# staðnum með kranabíl. Á gatna mótum þessum eru umferðar- ljós. Fundur Laxárnefndar MIÐVIKUDAGINN 1. júlí var að tilhlutan dðnaðarráðhorra Jó hanns Hafstein, boðað til fyrsta fundar nefndar þeirrair, sem iðnaðarráðuneytið hefur skip- að í þeim tilgangi, að undir- búa og skipuleggja sérfræðileg- ar rannsóknilr á vatnasvæði Lax ™ ár. Samkvæmt bréfi iðnaðarráðu- neytisins, dags. 13. maí sl., var kveðið á um nefndarskipan þessa og slíka sérfræðilega rann sókn og með þeim hætti, að heimildir til frekari virkjunar- framkvæmda við Laxá, sera leyfðar voru í september 1969 og fela í sér 8 M.w. virkjun, án vatnsborðishækkun,ar með stíflu- gerð, verði ekki teknar til ákvörðunar fyrr en fyrir liggja niðurstöður þessarar rannsókn- ar. Á fundiinum mættu fulltrúar allra aðila, sveitarstjórna, sem hlut eiga að máli, sýslunefndar, Náttúrufræðistofnuniar ísdands, Veiðknálastofnunarinnar og stjórnar Laxárvirkjunar. Samkomulag varð á fundin- um um það, að iðnaðarráðuneyt- ið leitaði samráðs við tiltekn,a innlenda og erlenda aðila til þess að gera frumtillögur um Devold varar við síldveiðum NORSKA blaóli'ð Lofotpositen hieÆuir nýleiga efibir himum kuiraraa, ooirskia fislkifiræðliinlgi Fiiran Devold að vaina beri vilð veiðuim á íslamdsisáld veignia þess hve genlgið hiatfd á abofln- airan. „Við verSuim aið vana bæðS ú'tigehðartm/enn ag siíldiair- salberaduir við því aíð gieina últ á Íslamdssíld í suimiair vegiraa þess hve mjög Ihefur gengiS á síldarstoftnáran," segir De- vold. I«á er ■etftihr ’hanium hafit í Lofatposben að eikkd þuirfi að gena ráð fymiir aið ástiandið á 3Í ldanmfiðuinium baitiná niæsitJU fimm tlil sex árin. framkvæmd fyrirhugaðrar rann sóknar. Ennfremur að ráðuneyt- ið aflaði gagna um niðurstöður hliðstæðra rannsókna á Norður- löndum. LOKSINS, loksins er það komið, sem svo margir hafa beðið eftir: Skóburstari á Lækjartorg. Og það er ekki nein nýtízku vél, heldur fyrsta flokks skóburstari, sem starf- að hefur í greininni í Noregi og kann því vel til verks. Við gengum út á Torg í gær- morgun til að fylgjast meS honum á fyrsta degi i starf- inu: Hvað heitir maðurimn? „Andrés Ólsen, ættaiður að auistam, frá Seyðisfii'ði.“ Hetfur þú fengizt við þetta starf lenigi? Nei, ek'ki get ég sagt það. Ég hetf lengst af verið sjó- maðuir og lerat í ýrnsai, en svo þegar ég var á fervð í Noregi ekki alls fyrir lönigu, félklkst ég svolítið við þetta. Ég leysti annan Skóburstara af í hálfan mánuð. En svo þegair ég kom hekn, vildi ég koma þessu af stað hér og fór því til full- trúa lögreglustjóra og féklk fullt ieyfi hjá horaum fyrir þessum a’tvirarauretostri.“ Og hvernig hefur þér svo genigið? „Ja, þetta hefur nú verið heldur dræmt, erada fyrsti dagurinm, en ég held að þetta eigi eftir að ganga vel. Mér sýnist nú í fljótu bragði, að þeir séu raok'kuð margir, sem þurfi á þessaæi þjómiuistu að halda hér í Reýkjavík." Hvað tekur þú fyrir hverja burstum? „Aðeins tíu króraur.“ Ekki vaæ það mikið, huigs- uðum við, og síðan feragum við að fylgjast rraeð Andrési, þegar hamin miundaði bumstann og gljáfægði síkóraa hjá næsta viðskiptavini. Sá var mjög ánægður rraeð þjónostutraa, taldi þessa starfsemi mjög þamfa og sýndi svo ánægju sina í verki rraeð því að greiðla Andrési 25 króniur fyrir burst umiraa. Og við erum svo sanm- arlega samimála þessum ágæta viðskiptavini. Skóbuirstum á Lækjartorgi er mikil nauðsyn og aiiveg furðuiegt, að engimin Skuli hafa fengizt við þetta í áratuigi. Síðastd skóbuirstar- inn rak starfsemi sína þax frá árinu 1938 fram til ársins 1941, en þá gatfst haran upp. En nú genigur vonandi betur. Andrés Óisen má ekki flosna upp af Torginu. Júlí: Ágúst: Sept.: Okt.: 16. Kaupmannahöfn — Amsterdam — London 16. Norðurlandaferð 19. Costa Brava — London 31. Costa del Sol 13. Norðurlandaferð 14. Costa del Sol 23. Costa Brava — London 28. Costa del Sol 3. Sigling um Miðjarðarhaf 5. Júgósiavia — London 6. Costa Brava — London 6. Róm — Sorrento — London 11. Costa dei Sol 25. Costa del Sol 9. Costa del Sol 15 dagar, upppantað 15 dagar, fá sæti laus 17 dagar, upppantað 15 dagar, 4 sæti laus 15 dagar 15 dagar, fá sæti laus 17 dagar .upppantað 15 dagar, upppantað 17 dagar, 2 sæti laus 18 dagar, biðlisti 17 dagar, upppantað 17 dagar, upppantað 15 dagar, 12 sæti laus 15 dagar 21 dagur MUNIÐ EINNIG HINA VINSÆLU ÚTSÝNAR-FERÐAÞJÓNUSTU FYRIR EINSTAKLINGA. BEZTU FERÐAKJÖRIN: 15 dagar á Suður-Spáni með eigin bíl —Kr. 12.500,00 Allir farseðlar og ferðaþjónustan, sem þér getið treyst. Fóið nýjo sumoróætlun FERÐASKRIFSTOFAN UTSYN Austurstræti 17. Simar 20100 og 23510 ÚTSÝNARFERÐ: Ódýr en 1. flokks ÞOTUFLUC ER ÞÆCILEGRA Ferða-almanak 1970 x

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.