Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 23
^ Föstudagur 21. maí 1965 MORGUNBLAÐID 23 OrÖsending frá r * Kaupfélagi Arnesinga Oskum eftir að ráða bifvélavirkja, járniðnaðarmann eða menn vana bifreiða- og landbúnaðarvélavið- gerðum. Oskum einnig eftir að ráða pípulagninga- mann eða mann vanan pípulögnum. KAUPFELAG ÁRNESINGA, SelfossL Síldarsaltendur * Við eigum Farmall traktora með vökva- stýri og lyftitækjum fyrir tunnur og fl. fyrirliggjandi. Athugið, að lyftitækin eru með vökvastýringu fyrir skóflu og gaffal. ARMOU 3 SIM I 3 8 9 0 0 TONÞÖKUR BJÖRN R. EÍNARSSON SÍMÍ 3.0856 Vélahreinprningar Gólfteppahreinsun Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif hf. Simi 21857. Skórnir með fótlagasniðinu eru komnir aftur. Barna- og kvenstærðir kr. 305/— og 398/— SÍS Austurstræti „FARMHAND" HJÚLBARÐAR LOKS GETUM VÉR BOÐIÐ HiÓLBARÐA Á DRÁTTAR- VÉLAR MEÐ NYLON- STRIGALÖGUM VERDIN eru étrúlega hagsfæS: 4.00x19 kr. 630,— 6.00x16 kr. 890,— 10.00x28 kr. 2750_ 11.00x28 kr. 3310,— FORÐIÐ FÚASKEMMDUM — KAUPID NYLON 4 LESBÓK BARNANNA Hector Malot: Remi og vinSr hans 83. Foreldrar mfnlr fóru með okkur á eyðileg an stað utan við borgina. Carlo, Brio og ég áttum að búa í gömlum sígauna vagni. Carlo átti samt að borga leigu fyrir að fá að vera þar. Á næturnar vaknaði ég við, að ein- Ihverjir voru að læðast i Ikring og hvíslast á, og ég sá ókunna menn koma með stolna muni, sem faðir minn faldi undir hlemmi í gólfinu. Daginn eftir kom maður nokkur til að skoða mig. Þegar hann hafði athugað mig í krók cng kring, sagði hann ergilegur: „Hann hefir hestaheilsu." Ég hélt að hann væri læknir og ætti við, að ég væri heilsu hraustur, en hann sagði stuttaralega: „Svona nú, burt með þig!“ Carlo, sem hafði beðið eftir mér fyrir utan, trúði ekki, að ég aeíði fundið mfna réttu for- eldra, og við ákváðum að hlera eftir, um hvað þau væru að tala inni í vagn- inum. 34. „Minni ástkæru mágkonu, frú Beaumont, mun sennilega takast að fá yngsta son sinn læknað an“, heyrði ég mér til undrunar, að ókunni mað- urinn sagði. Frú Beau- mont var mamma Arthurs „Hann er nú á sjúkra- húsi,“ hélt ókunni maður- inn áfram, „en hann má ekki lifa. I>á hefir allt það, sem ég hefi á mig lagt til að losna við eldri soninn, verið unnið til ónýtis.“ „Þér er óhætt að treysta mér, hvað þann eldri snertir," heyrði ég föður minn segja. „Við sendum hann í verk- smiðju, þar sem þrælkun- in ætti fljótlega að geta yfirbugað hann, og svo __________ «6 Nú skildum við, hvern- ig í öllu lá. „Þarna sérðu,“ hvíslaði Carlo, „ég hafði á réttu að standa. Þau eru ekki foreldrar þínir. Þú ert bróðir Árt- hurs og mamma þin held- ur, að þú hafir drukknað í ánni fyrir mörgum ár- um síðan.“ 9. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 21. maí 1961 Gættu VORIÐ nálgast og þá má oft sjá hópa barna, sem gert hafa götuna að leik- vangi sínum. í leikjum þeirra gætir oft meira kapps en forsjár, þegar þau hlaupa um milli bíl- anna, sem um götuna fara. Gatan á ekki að vera leikvangur. í hvert skipti, sem þú ferðast um á götunni, hvort sem þú ert akandi eða gangandi, þá ert þú háður vissum fyrirmælum um það, hvað þú aðhefst, og hvernig þú hagar för þinni. Þessi fyrirmæli heita umferðarreglur. Nýlega hefir Barna- vinafélagið Sumargjöf gefið út litla bók, sem heitir: Ungir vegfarend- ur og er eftir Jón Oddgeir Jónsson. Með hjálp þeirr- ar bókar geta jafnvel ung börn lært að þekkja ein- földustu reglurnar, sem gilda í umferðinni. í bók- inni eru líka nokkrar vís- ur, sem börnin geta lært og sungið til þess að festa aér umferðareglurnar betur í minni. Hérna birt- um við nokkrar þeirra: þín á götunni UMFERÐARSÖNGV AR Lag: Táp og fjör og frískir menn. Yfir götu aldrei má ætla sér að ganga á ská, stanza fyrst við strætin breið, stika síðan beina leið. Komast má hættum hjá, hugsir þá um fótmál þitt. Til beggja handa horfa ber af hvaða götubrún, sem er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.