Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 21
I 21 * Fðstudagur 15. maf 1554 MORCUNBLADIÐ —■ ■ ■- —— ~ 11 "'T EKKO - EKKO Nýtt spil - Umferðaspil Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson Þingholtsstræti 18 — Sími 24333. FVRIR HVÍTASUNINUNA BLAZERS Fyrir telpur og drengi Stærðir frá 4—12 ára. f-eddy m Aðalstræti 9. — Simi 18860. f Kjötafgreiðslumaður óskast nú þegar. — Vanur maður gengur fyrir. Upplýsingar á skrifstofunni, Laugavegi 172. — Ekki í síma. , Austurver hf. Tetoron buxur Drengja- og karlmannabuxur úr 65% Xetoron (hliðstætt terylene). Ódýrustu buxurn- ar á markaðnum. Verð: Drengjastærðir kr. 398,00. Karlmannastærðir kr. 498,00. — Fermingar Framhald af bls. 12 Ingvar Rögnvaldsson, Skagfirðinga braut 25. Jón Júlíusson, Öldustíg 11. Jón Björn Magnússon, Skógar- götu 5B. Kristján Þ. Hansen, Skagfirðinga- braut 31. Magnús G.J. Margeirsson, Grænu- brekku. Ólafur R. Ingimarsson, Freyju- götu 34. Ólafur H. Jóhannsson, Björk v/Freyjugötu. Pétur Valdimarsson, Freyjugötu 17. Rögnvaldur H. Árnason, Ægisstíg 4. Sigurður Michaelsson, Hólavegi 33. Simon B. Skarphéðinsson, Gili, Skarðshreppi. Sölvi Sveinsson, Skagfirðinga- braut 15. Þorleifur Ingólfsson, Hólavegi 21, Örn Finnbogason, Suðurgötu 18. STÚLKUR: Ágústa S. Jónsdóttir, Freyjugötu 44 Hallfríður Friðriksdóttir, Hóla- vegi 4. Hólmfríður Ragnarsdóttir, Víði- grund 1. Ingibjörg Tómasdóttir, Ægisstíg 7. Jónína I. Jónsdóttir, Sæmundar- götu 11. Svanborg Guðjónsdóttir, Báru- stíg 6. Svava Svavarsdóttir, Bárustíg 8. Ferming í Stórólfshvolskirkju annan hvítasunnudag ki. 2 s.d. Prestur: Sr. Arngrímur Jónsson í Odda. DRENGIR: Ágúst Ingi Andrésson, Hvolsvelli. Matthías Már Trúmansson, Hvols- skóla. Ómar Bjarki Smárason, Hvolsvelli. Ólafur Hreinn Sigurjónsson, Hvols- velli. Sigurjón Garðar Óskarsson, Hvols velli. — Utan úr heimi Framh. af bls. 16 að Bandaríkjamenn muni ef- laust koma til hjálpar ef ráð- izt verði á Ástralíumenn á Kyrrahafi. Þeir séu skuld- bundnir til þess samkvæmt ANZUS-samningnum og eng- in ástæða til að efast um, að þer standi ekki við skuldbind ingarnar. Við sendiráð Bandaríkjanna í Canberra var hins vegar lát- ið að því liggja nokkru síðar, að Bandarikjamenn hefðu al- drei gefið Ástralíustjórn neina tryggingu fyrir aðstoð við þær aðstæður, sem um er að ræða á Borneó. Áður en Bandaríkjamenn gætu skorizt í leikinn yrði þingið að sam- þykkja heimild, en forsetinn tæki síðan endanlega ákvörð- un. Einnig var lögð áherzla á, að Bandaríkjamenn hugsuðu fyrst og fremst um að reyna að finna friðsamlega lausn á deilum Indónesíu og Malay- síu. Fyrir hvitasunnuna Tjöld 2ja, 3ja, 4ra og 5 manna. Svefnpokar margar gerðir. Mataráhöld í tösku 2ja, 4ra og 6 manna. Vindsængur. Ferðagasprímusar. Ljósmyndavélar. Munið að hafa veiðistöngina með, en hún fæst einnig í — Póstsendum. Bifreiðaeigendur athugið! Höfum opnað hjólbarðaverkstæði að Grensásvegi 18 (á horni Grensásvegar og Miklubrautar).’ — Aðeins menn með margra ára reynslu. — Opið helga daga sem virka frá kl. 8—22. Áherzla lögð á góða þjónustu. Hjólbarðastöðin s.f. Aðalsteinn Bjarnfreðsson og Vilhjálmur Jóhannesson. Vegna flutninga á Suðurlandsbraut 32 verða skrifstofur vorar lokað ar frá hádegi föstudaginn 15. maí til miðvikudags 20. maí. Almenna byggingafélagið h.f. Matráðskona óskast á barnaheimili Reykjavíkurdeildar Rauða Kross Islands að Efri Brú í Grímsnesi. — Upplýsing ar á skrifstofu RKÍ Thorvaldsenstræti 6 kl. 1—5 e.h. Sími 14658. Kassagerð Reykjavíkur hf. verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 6. júlí til 27. júlí. — Pantanir sem eiga að afgreiðast fyrir — sumarleyfið verða að hafa borizt fyrir 1. júní nk. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR Kleppsvegi 33. — Sími 38383. Bókbandsstúlka Vön bókbandsstúlka óskast nú þegar. — Upplýsingar í síma 24195. FERÐABÍLAR 17 farþega Mercedes Benz hópferðabílar af nýjustu gerð til leigu í lengri eða skemmri ferðir. — Afgreiðsia a Sendibílastöðinni, sími 24113 — á kvöldin og unt helgar í síma 20969. HARALDUR EGGERTSSON. Grettiscötu 52. Eldhúsviffur með skermi og fitusíu nýkomnar. — 3 litir — 2 stærðir. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar. G. S. Júlíusson Þingholtsstræti 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.