Morgunblaðið - 03.12.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.12.1963, Blaðsíða 11
íriðj'udnguf 3. des; 1963 MORGU N BLAÐIÐ 11 < Auðveldari ræsing, meira afi. minna vélaslit og allt að 10% benzínsparnaður. CHAMPION kraftkerti í hvern | BÍL S CHAMP10N CHAMPION Sir William Stephenson 7/////////A wiil sama stað var íslenzkur í móðurætt. Sir William var einka- vinur Churchills og einhver stórbrotnasti afreks- maður af íslenzkum ættum, sem uppi hefir verið. Vilhjálmsson Sir William stjórnaði öll uin njósnum og leyniað gerðum Breta í Vestur heimi í síðustu styrjöld. Glæsilegt heimilistæki, sem gerir yður kleift að halda gólfteppun- um tandurhreinum FYRIK- HAFNABLAUST. Hugkvæmnin í vanda og seiglan í þreng- ingum hafa ekki síður verið gjöf úr ætt- legg Sir Williams en föður hans og hvort tveggja er ríkt í eðli Stephensons. Og hér er sjálfsagt að geta þess eiginleika, sem virðist ríkari í fari íslendinga en flestra annarra þjóða. Hann hefir nefnilega ósvikna ófreksigáfu. ■ ~ S BEX-BISSELL teppahreinsarinn ásamt BEX-BISSELL gólfteppa- shampoo, eru langárangursrík- ustu tæki sinnar tegundar á markaðinum. • í heimsstyrjöldinni 1914 —18 varð Sir William einin slyngasti og þekkt- asti orustuflugmaður Kanadahers. Eftir styrjöldina varð hann á fáum árum einn umsvifamesti kaupsýslu maður Bretlands og rak viðskipti um allan heim. Hann fann upp aðferð- ina sem gerði kleift að senda myndir þráðlaust óraleiðir. Fyrir síðari heimastyrj- öldina aflaði hann Win- ston Churchill upplýs- inga um gífurlegan víg- búnað Þjóðverja. Þegar Churchill var orðinn forsætisráð- herra Breta, fól hann Stephenson ýmis mikil- væg og hættuleg verk- efni. Síðan tók Stephenson að sér stjóm allra njósna og leyniaðgerða Breta í Vesturheimi, og átti drýgri þátt í end- anlegum sigri banda- manna en flestir aðrir. GOLFTEPPA HREINSARI Söluumboð: Reykjavík: Teppi h.f., Ausfcurstræti 22. Keflavik: Verzlunin Kyndill. Selfoss: Kaupfélag Árnesinga. Akranes: Verzlunin Drífandi. Pa treksfjörður: Verzlunin Ó. Jóhannesson. fsafjörður: Húsgagnaverzlun ísafjarðar. Siglufjörður: Bólsturg. Hauks Jónassonar. Akureyri: Bólstruð Húsgögn h.f. Neskaupstaður: Höskuldur Stefánsson. V estmannae5’jar: Marinó Guðrnundsson. ★ Reynið BEX-BISSELL þegar í dag. ★ Notið aðeins það bezta. ★ Notið BEX-BISSELL. rtjosiiu* a liiUugustu öldiuui! BS •v. -v.. ; H.MQNT60MERY- HYDE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.