Morgunblaðið - 03.10.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.10.1963, Blaðsíða 4
4 MORGU"*lAÐIÐ Fímmtudagur 3. okt. 1963 I.O.O.F.5=l«51038H==Spkv. FRETTIR Margar lausnir bárust af Krossgátu- bók nr. 3. Verðlaun hlutu: Sigurgeir Jónsson, Birkimel 8, kr. 5.000,00. Eygló Jónasdóttir, Rauðagerði 20, kr. 2.500.00. Björn Gunnarsson, Háaleitisbraut 50. kr. 1.000.00. Eru verðlaunahafar beðnir að snúa sér til Krossgátuútgáfunnar, Ljós- vallagötu 20, Reykjavík Haustfermingarbörn séra Jóns Auð- uns eru vinsamlegast beðin að mæta í Dómkirkjunni i dag, fimmtudaginn 3. október, kl. 6. Kvenfélag Hallgrímskirkju. Hin ár- lega kaffisala félagsins verður í Silf- urtunglinu á sunnudaginn kemur, 6. oktober. Félagskonur og aðrar eru vinsamlegst beðnar að gefa kökur og hjálpa til við kaffisöluna, svo sem venja hefur verið. Minningarkort Blindrafélagsins fást í skrifstofu félagsins, Hamrahlíð 17, Sími 3-81-80, og lyfjabúðunum í Reykjavík Kópavogi og Hafnarfirði. Bylgjukonur. Vetrarstarfið er að hefjast. Munið fundinn í kvöld að Bárugötu 11 kl. 8:30. Félagsvist. — Stjórnin. Spilakvöldin í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík, sem undanfarna vetur hafa notið mjög mikilla vinsælda, hefjast nú aftur annað kvöld, — föstudag. —- Hafa margir beðið eftir þeim með óþreyju. Þegar félagsvistinni lýkur, um kl. 10:30, tekur dansinn við. Ólafur J. Pétursson (Riba> verður hljómsveit- ar9tjóri og Gunnlaugur Guðmunds- son stjórnar dansinum . S.G.T. Sfengur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar tyr- irliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Simi 14968 Keflavík — Suðurnes Nýkomið glæsilegt úrval af samkvæmisskóm. Skóbúðin Keflavík hf. Bílamálun • Gljábrennsla Fljót afgreiðsia— Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11275. Bókhald Vanur maður óskar að taka að sér bókhald I auka- vinnu. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Ábygglegur — 3097“ fyrir 6. okt. 1 herb. og eldunarpláss óskast. Upplýsingar í síma 22150. Til sölu Ford model ’47 langferða- bíll með Mercedes-Benz vél. Upplýsingar í síma 31, Akranesi. Magnús Gunnlaugsson. Notuð Necci saumavél til sölu. Upplýsingar í síma 35852. Barnavagtt Scandia barnavagn, lítið notaður til sölu. Uppl. í síma 14308. Vantar lítið herbergi Get látið í té barnagæzlu eftir kl. 8 þrjú kvöld í viku. Uppl. í síma 15022 eftir kl. 7.30 í kvöld. íbúð óskast til leigu Upplýsingar í síma 10235. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Vinna eftir samkomulagi. Biðskýlið við Álfafell, Hafnarfirði. Eins til þriggja herb. íbúð óskast til leigu, sem fyrst. Get látið húshjálp í té. — Uppl. í síma 23172. íbúð óskast Barnlaus hjón (Banda- ríkjamaður og íslenzk kona) óska eftir lítilli íbúð, sem fyrst. Góð leiga í boði. Tilboð sendist blað- inu, merkt: ,,E G — 3108“. Zig-Zag saiunavél með mótor til sölu. — Sími 15904. Bílskúr Til leigu góður bílskúr í Vesturbænum, helzt fyrir geymslu. Til sölu sama stað járnsmíðaverkfæri. — Tækifærisverð. Uppl. i sima 14509 eftir kl. 6. (Tarantel Press), í dag er fimmtudagur 3. október. 276. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5,12. Siðdegisflæði kl. 17,27. Næturvörður vikuna 28. sept. — 5. okt. er í Vesturbæjar- apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 28. sept. — 5. okt. er Eiríkur Björnsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — simi 1-50-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. 100 Danskar krónur.... 100 Norskar krónur 100 sænskar krónur 10° Fmnsk mörk — 100 Fransklr fr. 100 Svlssn. frankar 100 Vestur-þýzk mörk 1078.74 1.081.50 100 Gyllinl .......... 1.191,40 1.194,46 100 Belgískir fr. ______ 86,16 86.38 100 Pesetar .......... 71.60 71,80 622,40 624,00 .. 600,03 601,63 828,25 830,40 1.335.72 1.339.1 _ 876.40 878.64 993,53 996.08 — hvort prestar í Frakklandi fái veitingu fyrir franskbrauðum. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 í dag, 3. október verða gefin saman í hjónaband af séra Áre- líusi Nielssyni Elsa Kristín Jóns- dóttir, Skipasundi 47, og Baldvin Hermannsson, Langeyrarvegi 5, Hafnarfirði. Heimili þeirra verð ur að Skipasundi 47. Síðastliðinn laugardag vOru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni Guðbjörg Theodórsdóttir, Miðtúni 15, og Sigurliði Guðmundsson, rafvirki, Melgerði 21. Kópavogi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Helga Guðmunds- dóttir, Holtsgötu 37 og Sigurður Ægir Jónsson, Ásvallagötu 28. + Genaið + Þessi stóri krani valt á hliðina við Rafstöðvarveginn fyrir nokkru, er vegarbrúnin lét undan. foss fór frá Kaupmannahöfn 1. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Leningrad 28. þm. til Rvíkur. Mána- foss fer væntanlega frá Hull 4. þm. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Brom- borough 2. þm. til Dublin. Selfoss fór frá Dublin 27. þm. til NY Tröllafoss fer frá Hafnarfirði í kvöld 2. þm. til Keflavíkur. Tungufoss fór frá Gdyn« ia 1. þm. til Gautaborgar, Kristian- sand og Rvíkur. Hafskip: — Laxá fór 1. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Grimsby og Hull. Rangá fór væntanlega í dag frá Gdynia til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. — Ég var að skoða þessar þvottavélar — en mér fannst þær vera heldur dýrar.... — Láttu ekki svona eins og fífl þó þú hafir fengið síld í mat- inn nokkrum sinnum í vikunni. 24. september 1963. Kaup Sala 1 enskt pund ....... 120.16 120,46 1 Banciaríkjadollar ... 42.95 43.06 1 Kanadadollar _______ 39,80 39,91 — Það ert þú, sem leggur flokkslínuna vitlaust! Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flugvélin Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupm.hafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Innanlandsflug: — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Þórshafnar, ísafjarðar og Vestmannaeyja (3 ferð- ir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, Húsa- víkur, Egilsstaða og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. — Þor- finnur karlsefni er væntanlegur frá Osló og Helsingfors kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. H.f. Jöklar: Drangajökull kemur væntanlega til Camden, U.S.A. á morgun. Langjökull er 1 Turku (Finnl.) fer þaðan til Ventspils, Ham- borgar, Rotterdam og London. Vatna- jökull fór 26. sept. frá Gloucester, U.S.A., til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: — Katla er í Reykjavík. — Askja er á leið til Klaipeda. H.f. Eimskipafélag íslanðs: Bakka- foss kom til Rvíkur 29. þm. frá Stett- in. Brúarfoss fór frá Hamborg 29. þm. væntanlegur til Rvíkur um kl. 19:00 í dag 2. þm. Dettifoss fór frá NY 24. fm. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Eskifirði í kvöld 2. þm. til Húsa- víkur. Goðafoss fer frá Sharpness 2. þm. til Hamborgar og Turku. Gull-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.