Morgunblaðið - 18.02.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.02.1962, Blaðsíða 16
16 MORGINBLAÐIÐ Sunnudagur 18. febr. 1962 Skyndisala Á SKÓFATNAÐI HELDUR ÁFRAM Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG SELT VERÐUR: Kvenskór Verð frá kr. 125,— Kuldaskór kvenna Áður kr. 596,— Verð nú kr. 298,— og 398,— Kventöfílur Áður kr. 265,— og 274,— Verð nú kr. 150,— Kuldaskór fyrir börn Áður kr. 236,-Verð nú kr. 175,— U ppreimaðir barnaskór úr leðri fyrir innlegg, aðeins kr. 157,50 Karlm.skór Áður kr. 554,— og 589,— Verð nú kr. 298,— Ennfremur gefum við 10°]o afslátt af öllum öðrum skófafnaði verzl unarinnar á mánudag og þriðjudag Notið þetta einstæða tækifæri. — Aðeins þessir tveir dagar SKOVAL Austurstræti 18 (Ev mundssonarkj allar a ) NÝKOMNAR Karlmanna- bomsur úr g-abardine. SKÖVEHZLVN yetu/isrfruiicssona/i BOKHALD Vanir menn, sem geta unnið sjálfstætt, vilja taka að sér bókhalr og önnur skyld störf. i>ér, sem kynnuð að þurfa þjónustu okkar við, vinsam- legast sendið nöfn yðar og símanúmer í bréfi til af- greiðslu þessa blaðs, merkt: „Hagkvæmt — 7957“, og við munum hafa samband við yður. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar p>i >trör o. f 1. varahlutir t marg ar bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. I nýja eða gamla eldhúsið Eldavéla- sett eða eldavél 3ja eða 4ra hellna með glóð- arrist í ofni. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 83., 85. og 87. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á húseigninni nr. 57 við Ásgarð, hér í bænum, talin eign Gísla E. Marinóssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eLgininm sjalfri, þriðjudaginn 20. febrúar 1962, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík N auðungaruppboð sem auglýst var í 88., 90. og 91. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á húseigninni nr. 2 við Grundarstíg, eigandi Ólafur Jóhannesson, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans i Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 21. febrúar 1962 kl. 3,30 síðdégis. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 99. og 100 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á Ásbúð við Suðurlandsbraut, hér í bæ, eigandi Sveinn Sveinsson, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og Jóns Magnússon- ar hdl., á sinninni sjálfri föstudaginn 23. febrúar 1962, kl. 2 siðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík N auðungaruppboð sem auglýst var í 101., 103. og 104. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á hluta í húseigninni nr. 32 við Gnoð- arvog, talin eign Þórarins Hinrikssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundsronar hdl., og toll- stjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri, miðv'ikudag- inn 21. febrúar 1962 kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 103. og 104. tbl. Lögbirtinga. blaðsins 1961 á A-götu 35, Hamrahlíð við Vestur- landsbraut, tigand-i Ólafur Ásgeirsson, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 23. febrúar 1962, kl. 3 síðdegis. Borgarlogetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð \ sem auglýst var í 119., 121. og 122. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á hluta í Víðimei 21, hér í bæ, eig- andi Ólafui Magnússon. fer fram eftir kröfu toll- stjórans í Reykjavík, Búnaðarbanka íslands og Þor- valdar LúðvÍKssonar hrl., á eigninni sjálfri, föstu- daginn 23. febrúar 1962, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð i sem auðlýst var í 119., 121. og 122. tbl. Lögbirtinga- ; birtingablaðsins 1961 á hluta í Kleppsvegi 28, talinn eigandi Halidór Kr. Magnússon, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Raykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 22. febrúar 1962 kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auðlýst var í 119., 121. og 122. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á hluta í Hólmgarði 49, talinn eig- andi Ólafur Guðlaugsson, fer fram eftir kröfu Guð- laugs Einarssonar hdl., Guðjóns Steingrímssonar hdl. og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 22. febrúar 1962, kl. 2 síðd. Borgarfógetinn i Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.