Morgunblaðið - 06.12.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.1961, Blaðsíða 9
Miðvikuda^Ur 6. des. 1961 MORGVlSBLAÐlh 9 Á ísiendtngaslóðum í Kaupmannahöfn Laugavegi 27. — Sími 15135. Kuldohúlui eftir Björn Th. Björnsson er vönduö bók og fögur. í full fimm hundruð á>" var Kaupmannahöfn höfuðborg ísíands. Þangað sóttu islenzkir menntamenn nám sitt; þar hösluðu forustumenn sjalfstæðisbaráttunnar sér völl; þaðan stóð íslenzkum skaldum opinn gluggi til veraldar- innar. Lærðir menn íslenzkir eyddu margir ævi sinni yfir skinnbókum í Árr.asafni og gerðu' gleymdar forn- bókmenntir okkar að sameign hins menntaða heims. Til Kaupmannahafnar stefndu íslenzkir málafylgjumenn þrætum sínum og í fangelsum borgarinnar, á Brimar- hólmi, í Spuna- og Rasphúsinu, voru löngum fleiri íslend ingar samakomnir en á nokkrum öðrum stað. í iðu Hafn- arlífsins týndi margt mannefnið og margur kynlegur kvistur áttum. í bókinni eru um sexnu stórar myndir af helztu hús- um og stöðum sem snei ta íslenzka Hafnarsögu. Gamla Kaupmannahöfn er nú á hverfanda hveli, og margar þessar sögulegu menjar eru óðum ao víkja fyrir nýjum strætum og byggingum. Björn Th. Björnsson er löngu þjóðkunnur rit- höfundur, ekki sízt fyrir skemmtilegar frásagnir úr íslenzkri menningar sögu. nýja verðið. Bifreiðasalan Laugavegi 90 - 92 Símar 18966, 19092 og 19168 Seljum í dag Ford Zodiac ’57 ★ Ford Taunus ’59 ★ Ford Zodiac '55 ★ Ford Consul ’58 ★ Ford Anglia ’60 ★ Renault Dauphine '61 ★ Opel Rekord ’58 ★ Volkswagen ’56—’61 ★ Willy’s Station ’54 ★ 6 manna har með mjög góðum kjörum í miklu úrvali. Salan er örugg hjá okkur. Vantar atvinnu strax Lagervinna, smiðjuvinna og iðnaðarvinna. Margt annað kemur til greina. — Reglusemi. — Stundvísi. Tilb. sendist afgr. blaðsins, merkt: „Strax — 7357“. Bátaeigendur Höfum kaupendur að 50—100 rúmlesta fiskibátum með góð- um vélum. SKIPA- 06 VERÐBRÉFA SALAN SKIRA- ÍSiLEIGA m “VESTUR6ÖTU 5 Sími 13339. Höfum kaupendur að vel tryggðum skuldabréfum. Kona eba stúlka óskast ti' ræstinga. Silfurtuivglið. Sími 19611. Taunus station ‘61 \ De Luxe. Skipti möguleg á eldri bíl. Falcon ’60. Skoda Station ’55. Góðir greiðsluskilmálar. Mercedes-Benz 220 ’51. Ford ’55. Verð kr. 75 þús. Mikið úrval af bílum til sýnis og sölu daglega. Ganila bílasalan rauðarA Slrnlaúntn Sím? MANCttETTSKYRTUR hvítar og mislitar, margar teg. HÁLSBINDI HÁLSTREFLAR NÁTTFÖT N Æ R F Ö T S O K K A R SKINNHANZKAR margar tegundir HERRASLOPPAR SPORTSKYRTUR SPORTPEYSUR RYKFRAKKAR POPLÍNFRAKKAR HATTAR HÚFIR VANDAÐAR VÖRUR! SMEKKLEGAR VÖRUR! Gjörið svo vel og skoðið í gluggana í atadeildin. Vatteraðir nylonsloppar nýkomnir Sérstaklega ódýrir. Jólagjöf konunnar í ár. Marteinn LMSmsj/ Einarsson&Co

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.