Morgunblaðið - 28.01.1958, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.01.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 28. janúar 1958 MORGVNBLAÐIÐ 11 w Ur verinu EFTIRFAHANDI klausa féll af vangá niður úr þættinum „Úr verinu“ í sunnudagsblaðinu. Með birtingu hennar er nú beðið velvirðingar á mistökunum. Keflavík. Róið var alla daga vikunnar, en yfirleitt var sjóveður leiðin- legt, norðaustan strekkingur og talsvert frost. Verið hefir reytingsafli, al- mennt 5—7 lestir (ósl.), og kom- izt upp í 12 lestir, en það fékk Einar Þveræingur einn daginn. Það, sem fæst, er góður fiskur, mest þorskur og talsvert af ýsu. Yfirleitt er langt sótt, 3y2—4 tíma í vestur af Skaga. Almennt koma bátarnir að kl. 10—11 á kvöldin. Róðrartíminn er kl. 12,30, eftir miðnætti og veitist . erfitt að ná tímanum. ■jfcr ALSÍR, 20. jan. — Rúmlega 50 manns fórust í geysimikl- um flóðum í Constantine-hérað- inu í Austur-Alsír nú um helg- ina. VHIR -geislimi! Öryggisauki I umferöinni IP» M.s. Dr. iUexandrine fer föstudaginn 31. janúar til Færeyja og Kaupmannahafnar. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á miorgun. Tilkynningar um flutn ing óskast sem fyrst. SkipaafgreiSsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Kennsla LES meS skólafólki reikning, tungumál, stærðffæði, eðlisfræði og fl. Dr. Ottó Arnald- u Magnússon (áður Weg), Grett ísgötu 44A. Sími 15082. Samkomur K.F.U.K. — Ad. Fundur í kvöld lcl. 8,30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Efni: skuggamyndir og sitt af hverju frá Eþíopíu. Allar konur velkomn Sljórnin. I. O. G. T. St. VerSandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka nýliða. 2. Hagnefndaratriði annast Jó- hannes Jóhannesson. — Æ.t. St. Dröfn nr. 55 Fundur í kvöld kl. 8,30. - breyttan fundardag. — Æ.i Ath. Hj álpræðisherinn Við höfum æskulýðsherferð þessa viku. 1 kvöld kl. 20,30. Sam koma. — Fíladelfía Vakningasamkomurnar nalda - fram. Aðkomnir ræðumenn tala í kvöld, kl. 8,30. Allir velkomnir. BEZT AÐ AUGLÝSA t MORGUI\BLAÐII\U I Húseigendur Vantar 3ja til 4ra herb. íbúð í eitt ár. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Get einnig tekið að mér að inn- rétta íbúðina eif með þarf. Tilboð merkt: „Ibúð — 3835“, sendist Mbl., fyrir 31. janúar. Ný ibúb 100 ferm. í Ytri-Njarðvík til sölu (sanngja.nt verð). — Skifti á ibúð í Reykjavík eða Kópavogi, kemur til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín á afgr. Mbl., meikt: „Sann gjarn — 3837“. Orgelkennsla Kenni byrjendum og einnig þeim, sem lengra eru komn- ir. Til viðtals í síma 12103 frá kl. 11—12 á morgnana og frá kl. 9—10 á kvöldin. Skúli G. Bjarnason Grandavegi 39B. DAGBÓK fSAFOLDAR með 52 fallegum íslandsmyndum — í stóru broti. Henttig dagbók fyrir pilta og stúlkur, karla og konur, verziunariólk og skólafólk. — Falleg gjöf til vina og kunningja hérlendis og enendis. Hijfum opnað aftur í síðdegiskaffim Sjdlfstæðishúsið Ársháfíð Farfugladeildar Reykjavíkur verður haldinn I Silfurtunglinu fimmtudaginn 30. jan. kl. 8.30. Áskriftalisti liggur frammi í Studio, Laugav. 30. Sími 19849. Nefndin. Nauðungaruppboð á hluta í eigninni Melavöllum við Hlíðarveg, þingl. eign Juno, kemisk verksmiðja hf., fer fram, eftir kröfu eiganda, sem annað og síðasta uppboð, á eigninni sjálfri laugardaginn 1. febrúar 1958, kL 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. ÁRSHÁTÍÐ Stangaveiðifélags svwst Reykjiavíkiir verður haldin í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 8. febr. n.k. Áskriftarlistar liggja frammi í Verzl. Veiðimaðurinn til laugardags. Pantaðir aðgöngumiðar verða seldir á sama stað til 6. febr. og eru félagsmenn áminntir um að sækja miða sína í tæka tíð vegna mikillar aðsóknar. Verð kr.: 40.00 ALMANAK ÍSAFOLDAR Silfurtunglið Félagsvist í kvöld klukkan 8,30 Gömlu dansarnir leiknir á eftir Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. — Ókeypis aðgangur — Silfurtunglið. Þdrscafe ÞRIÐJUDAGUR DANSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVOLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.