Morgunblaðið - 28.01.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.01.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 28. jartíar 1958 HIORCTJlSliLAÐIÐ 7 Vandað einbýlishús Steinhús, kjallari og tvær hæðir við Hávallagötu til sölu. Á hæðum hússins eru samtals 6 herb., eldhús og bað, en í kjallara 2 herb. o. fl. — Fallegur garður fylgir. Til greina kemur að taka góða 3—4 herb. íbúð upp í og peningagreiðslu. ftlýja fasteignasaðan Bankastræti 7, sími 24300 og kl. 7,30—8,30 18546 Rafsuðuhjálmar HvítmáBmur JárnsagarbEnð H.sp. sagarblöð G. Þorsteinsson & Johnsson H.f. Grjótagötu 7 — Sími 2-42-50 í óskilusm í Bíjósarhreppi eru 4 hross. Brúnn hestur mark: tvístíft framan, fjöður aftan hægra og sneitt aftan og biti framan vinstra. Dökkrauður hestur mark: sneitt aftan hægra og sýlt vinstra. Glófextur hestur ljósrauður mark: tvístýft framan hægra. Ljósrauð hryssa mark óvisst. Nánari uppl. gefur hreppsstjóri Kjósarhrepps, Neðra-Hálsi. TIL SÖLU: 3 herb., 2. hæð, Skarphéðinsgata, 80 ferm. 3 herb., 1. hæð, Óðinsgata, 84 ferm. 3 herb., 1. hæð, Framnesvegur, 90 ferm. 4 herb. og rishæð með 3 herb., Drápuhlíð, 126 ferm. 5 herb. rishæð, Rauðalæk, 130 ferm. Skipti við sams- konar íbúð tilbúna undir tréverk. Höfum marga kaupendur að 2 herb. íbúðum. EIGINiiR Austurstræti 14. 3. hæð, sími 10332 Ú tgerðarmenn þér, sem ætlið að stunda síldveiðar næsta sumar, vantar yður ekki hringnótabáta?. — Vér getum smíðað fyrir yður fyrsta flokks hringnótabáta úr stáli viðurkennda íyrir mikla sjóhæfni, og fyrir að vera ódýrir. — Vegna takmarkaöra efnisbirgða þyrftu pantanir að berast oss sem fyrst. Véla- og pEötusmiðjan ATLl H.f. sími 1387 — Akureyri Prjónavél Helzt nr. 7—8 óskast keypt eða £ skiftum fyrir aðra, grófari. -— Sími 15269. ÍBÚÐ óskast til leigu í Klepps- holti. — Upplýsingar í síma 33139. — Ungur maSur 20 ára óskar eftir einhvers konar VI NNU eftir kl. 5 á daginn og um helgar. Hefur verzlunar- skólamenntun. Tilboð send- ist Mbl., fyrir finnntudag, merkt: „A'ukavinna—3836“. KAUPI gamlar íslenzkar bækur. — Sótt heim. Bókaverzlunin Frakkastíg 16. Stúlka óskar eftir VINNU eftir klukkan 7 á kvöldin og um helgar helzt veitingahús vinnu. Upplýsingar í síma 22050. — ÚTSALA á nýjum kápum úr enskum efnum. Verð frá kr. 595,00. Frekar stór númer. Kápusalan Laugavegi 11, III. hæð t. h. Sími 15982. Kenni samkvæmisdansa í einkatímum. Aiíir geta lært að dansa. Sigurður Guðiuundsson Laugav. 11, III. hæð t. h. Sími 15982. KEFLAVÍK 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. febrúar í nýju húsi. — Einhver fyrirframgreiðsia æskileg. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík íyrir 29. jan., merkt: „1163“. Til sölu nýleg Stenbergs-trésmíSavél, af fullkomnustu gerð. Vélin er með afréttara, þykktar- hefli, hjólsög, fræsara, hulsubor og geirneglinga- véi. — Upplýsingar í sím- um 13304, 23271 og 16590. Betri sjón og betra útlit með nýtízku-gleraugum frá TÝLI h.f. Eldavél Eldri gerð af Rafba-eldavél til sölu. Upplýsingar á Loka stig 19. HERBERGI tii leigu gegn lítilsháttar húshjálp. — Sími 13410. ÍBÚÐ tvö herbergi með eldunar- plássi, til leigu. Upplýsing- ar í síma 24567, í dag og á morgun. Pianókennsla Get bætt við nokkrum nem- endum nú þegar. Kem heim. Uppl. í síma 14674 kl. 12—1 daglega. — Stefán G. Asbjurns.son Ekta cugnabrúnalitur Austurstræti 7. NÝJAR VÖRUR Kápu- og úlpupoplin. Nýir litir. — Fínrifflað 'lauel. Molskiiin. Kiiaki, 3 litir. — Skozk ullarefni, tvíbreið. — Kjóla- og Flússupoplin. Laka liör. Lakalérefl, óbleyjað. — Sængurveradamask. Dúka- daniask. Ullargarn. — DÍSAFOSS Grettisg. 45A. Sími 17698. Keflavík — Suðurnus SNJÓDEKK frá Finnlandi í eftirtöldum stærðum: 600x16 650x16 700x16 640x13 590x15 600x15 710x15 760x15 825x20 900x20 Vinsamlegast geriö pantan- ir strax. — iíP&ÍPÆyFílíLÍL Keflavík. — Sími 730. Laugavegi 33 Finnska babygarnið er komið. — % uil perlon Gæðavara. —— íbúb til leigu 2ja herb. með sér baði. Fyr- irframgreiðsla. Tilhoð send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Kjallara íbúð — 3839“. Tapazt hefur rauð barnaboinsa með svörtum lakkskó, sunnudags kvöld 26. þ. m. frá Hafnar- fjarðar-strætisvagni að Lækjartorgi. Fmnandi vin- samlegast hringi í síma 19680. — Sófaborb Útskorin sófaborð. —- Trésmiðjan Nesvegi 14. Sfmi 34437. Seljum næstu daga 20f*—- 300 pör af LEISTUM á aðeins 5 kr. parið. DÍSAFOSS Grettisgötu 45A. Sími 17698. Skattaframtöl Reikningsuppgjör Fyrirgreiðsluskrifstofan Grenimel 4. Sími 12469 eftir kl. 5, daglega. Verzlunarmaður Regluisamur og duglegur verzlunarmaður ósko.sv í bíla varahlutaverzlun. Þarf að geta annast verzlunarbréfa- skriftir og lókhald o. fl. Til- boð sendist blaðinu fyrir 1. febrúar ásamt uppl. um fyrri störf og mei.ntun, á- samt launakröfu, merkt: „Framtið — 3838“. SILICOTE Notadrjúgur — þvottalögur ★ Á * Gólfklútar — borðklútar --- ptast — nppþvottaklútov fyrirliggjandi. ★ ★ ★ Ölafur Gisiason 4 Co. h.f. Simi 18370.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.