Morgunblaðið - 24.11.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.11.1957, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLÍÐIfí Sunnudagur 24. nóv. 1951 t'.aírosaíöt B L Á verð frá kr. 550.00 H V í T Vandað efni vandaður frágangur Kaupmenn KauptélÖg ^J^venjaióéin oc^ íieimiíiÉ •%Z Getum nú afgreitt hringstungna vatteraða brjóstahaldara A, B og C Cups. Stærðir frá 32—44 Lady hf. Lífstykkjaverksmiðja — Sími 12-8-41 Barmahlíð 56 Rit norðlenzkra kvenna 40 ára. Fyrir þab hafa aldrei verið greidd ritstjórnarlaun. EKKX alls fyrir löngu kom út „Hlín“, ársrit íslenzkra kvenna, sem gefið er út og stjórnað af frk. Halldóru Bjarnadóttur, sem nú er búsett á Blönduósi. Er þetta afmælisrit í tilefni þess að ! 40 ár eru liðin síðan „Hlín“ | kom út í fyrsta sinn. Frá upphafi hefir frk. Hall- dóra Bjarnadóttir verið ritstjóri þessa tímarits. Að þessu tilefni átti tíðindamaður blaðsins stutt samtal við frk. Halldóru á Blönduósi. I Frk. Halldóra Bjarnadóttir | hefir verið óþreytandi' í starfi I sínu fyrir samtök norðlenzkra {kvenna. Af einstakri fórnfýsi 1 hefir hún barizt fyrir málefnum I kvenna og án efa oft mætt litl- : um skilningi á hugðarefnum sín- | um. En hún er ekki ein þeirra : sem gefast upp þótt í móti blási og bún er heldur ekki ein þeirra, sem hefir um það mörg æðruorð þótt róðurinn sé þungur. riti og gefa það út í öll þessi ár, enda myndi hún hafa harla litlar tekjur ef svo væri ekki, því aldrei hefir hún tekið eyri fyrir störf sín við ritið. Það hefði heldur ekki borið hálaun- að starfslið, því fyrstu 20 árin kostaði það aðeins 1 krónu, en núna er það þó komið upp í 20 krónur heftið. Halldóra hefir sem sé unnið um langt árabil á vegum Sambands norðlenzkra kvenna og staðið fyrir heimilis- iðnaðarkennslu. Til þessa starfs hefir hún haft nokkurn styrk og alltaf litið á „Hlín“, sem einn þáttinn í þessu starfi sínu. Stafaklútur. (XJr Hlín) ar Vesturheim ber á góma og íslendingana þar. Halldóra Bjarnadóttir fór til Vesturheims árið 1937 og þá féll útkoma rits- ins niður. Hún rómar mjög ætt- jarðarást og hlýhug Vestur-ís- lendinga til gamla landsins. Þar segist hún kannske hafa orðið Minningargreinar Er það ber á góma hvernig gangi að fá kvenþjóðina til þess að rita í blað sitt, segir hún vör mestrar ættjarðarástar allra i það ótrúlegt hvað hægt sé að íslendinga. En Halldóra Bjarnadóttir hef fá kvenfólkið til þess að skrifa. Þó eru þær konurnar ötulastar ir unnið fleira en stjórna þessu ! við að skrifa minningargreinar munnn er maœ e^tir juí 0 JOHNSON & KAABER Engin ritstjóralaun I Samband norðlenzkra kvenna er stofnað 1914 en ritið kemur fyrst út 1917. Það takmarkaðist í fyrstu við sambandssvæðið en breiddist brátt út um allt land og síðar allt til Ameríku og er enn í dag mjög útbreitt þar vestra. Við stöldrum lítið eitt við þeg- Skagfirzkar konur í skrautbúningi. — Margrét Símonardóttir frá Brimnesi í Skagafirði og dætur hennar, Sigurlaug og Hólm- fríður Einarsdætur, ásamt fósturdóttur þeirra hjóna, Kristrúnu Jósefsdóttur. Röðin: Hólmfríður, Kristrún, Margrét og Sigur- laug. — Glæsilegir búningar! Fallega skautað! — (Úr Hlín) Simi 15300 Ægisgötu 4 Maskínuboltar Maskínuskrúfur Blikkskrúfur Tréskrúfur U ndirlagsskífur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.