Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 23
Sunnudagur 16. des. 1956 MORGV1SBLAÐ1Ð 23 Jólasálmarnir Sungnir af Séra Þorsteini Björnssyni Hljóðfærah úsi ð Bankastræti. LJÓS OG HITI (horninu á Barónsstíg) SÍMI 5184______________ HiSmar Carðars héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Gamla-Bíó. Ingólfsstræti. Samhomur Hj álp ræðisherinn Sunnudag kl. 11,00 Helgunar- samkoma. Kl. 14,00 Sunnudaga- skóli. Kl. 20,30 Forspil jólanna. — Við syngjum jólin inn. Einsöngur, tvísöngur, einleikur á kornett, lúðrasveit og strengjasveit. Vel- komin. — BræSraborgarslíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Z I O N Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Alm. samkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnar- fjörSur: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Almenn samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. HeimatrúbofS leikmanna. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30 og á sama tíma í Eskihlíðarskóla. — Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Rafskmna kornin út FYRIR fáum dögum kom hinn gamli góðkunningi Reykvíkinga, Rafskinna, út í Skemmugluggann við Austurstræti enn á ný. Mörg- um sem daglega ganga um Aust- urstræti þykir sem þá fyrst fær- ist jólablær á miðbæinn, þegar Rafskinna er tekin að fletta hin- um skemmtilegu auglýsingablöð- um sínum. í ár er hún laglega og bráð- slremmtilega gerð að vanda af höfundi sínum, Gunnari Bach- man. Er, þar margt skemmtilegt að sjá og vandaðar augl. og nýstárlegar. Að þessu nnni er Rafskinna í nýju sniði. Eins kon- ar „sjónvarp“ er í glugganum, og eru í því sýndar Walt Disney myndir. Er það alger nýjung hér á landi. Sífellt er þröng fyrir framan Rafskinnugluggann og má af því n.arka athyglina sem hún vekur meðal vegfarenda. SKIPAÚTGCRB RÍKISINS BALDUR fer til Snæfellsnesshafna, — Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar- hafna svo og Flateyjar, hinn 18. þ. m. — Vörumóttaka á morgun. ODDUR fer til Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandaf jarðar og Isa- fjarðar, hinn 18. þ.m. Vörumót- taka á morgun. Ath.: Síðustu ferðir fyrir jól. — Dauiíitn, hín eina Framhald af bls. 6. alvöru, en þó aldrei nema nokkra stund í senn. Það var alla jafna grunnt á gamninu og háðinu hjá honum og hispursleysi hans í frá sögn hneykslaði marga. Harin trúði á hið góða í hverri lífsveru, og fyrir bragðið áttu allir kröfu til fyrirgefningar, meira að segja ozelottan, sem hann hafði heim | með sér úr einu ferðalaginu, og launaði honum dekur og umönn- un með því að bíta af honum fingur. Þegar Dr. Olle Strandberg lézt hafði hann undirbúið ferðlag frá Eldlandi til Alaska. Þá var og af- ráðið að hann ætti fund við Chaplin í þessum mánuði, og nokkru áður en dauða hans bar að, hafði hann skroppið til Banda ríkjanna til þess að hitta Hem- ingway að máli, og frásögn hans af þeim fundi birtist fyrir skömmu í sænskum blöðum. Seg- ir svo í sænska blaðinu „Vi“, þar sem það viðtal birtist, ásamt grein um höfundinn, sem að efni til er undirstaða þeirrar, er hér birtist að dr. Olle Strandberg hafi látizt frá mörgum áætlunum ó- framkvæmdum, „einmitt þegar hann var í þann veginn að öðlast þá heimsfrægð, sem hann hefði hlotið fyrir löngu síðan, hefði hann verið fæddur með enskumælandi þjóðum.“ Þótt hending muni hafa ráðið, valdi Dr. Olle Strandberg viðtal- inu við Hemingway — síðustu frásögn sinni — fyrirsögnina: „Dauðinn — hin eina staðreynd lífsins". INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ GömEu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. 1 Opið í kvöid Haukur Morthens syngur E Itmsað í Búðinni í dag frá kl. 3,30—5 og í kvöld rá kl. 9—1. Hljómsveit Gunnars Ormslev Bregðið ykkur í Búðina. Breiðfirðingabúð. DAIVSK JULEGUDSTJENESTE i domkirken, 1. juledag kl. 2 e.m. Ordinationsbiskop, dr. theol Bjarni Jónsson prædiker. Glædelig JuL DET DANSKE SELSKAB Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á sextíu ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Jón Helgason, Blönduholti. Hjartanlega þakka ég öllum þeim er gerðu mér daginn 28. nóv. 1956 ylríkann og ógleymanlegann. Jóhanna Guðmundsdóttir, Þingeyri. Almennar santkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á Austurgötu 6, Hafnarfirði á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. I. O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu, í dag kl. 2. Inntaka. Upplestur. Söngur. Framhaldssagan. Leikur að lokn- um fundi. Verið stundvís. Gæzlumenn. Svava nr. 23 Fundur í dag kl. 2. Inntaka. — Rætt um hlutaveltu. Jólagjafir og jólaskemmtun. Hagnefnd: Jóna- tan, Björn og Steindór. — Gæzlumenn. Hafnarf jörður: Stúkurnar Danielsher og Morgunstjarnan hala opinn fund og minnast 70 ára afmælis Góðtemplarahússins í Hafnarfirði, mánudaginn 17. des. kl. 8,30. Fjölmennið á fundinn. Æðstu templarar. Félagslíf Valur — Skemmtifundur í dag kl. 2 e.h. hjá IV. fl. — Upplestur. Iþróttakvikmyndir. — Grínmynd. Chaplin á hjólaskaut- um. — Síðasti fundur fyrir jól. — Fjölsækið stundvíslega. Tjarnarcafé Áramótafagnaður í Tjarnarcafé á Gamlárskvöld. Hefst kl. 7, dansað til kl. 3. Dansað uppi og niðri. Tvær hljómsveitir. Aðgöngu- miðapantanir á skrifstofunni kl. 1—4 daglega til föstu— dags 21. þ.m. Eftir það verða miðarnir afgreiddir á sama stað daglega kl. 1—3. Félagar úr Tjarnarklúbbnum ganga fyrir miðum, ef þeir tilkynna það nógu fljótt. Aðgöngu- miðarnir gilda sem happdrættismiðar. Dregið verður kl. 1. Góð skemmtiatriði. Matur frá kl. 7—10. Þeir, sem panta mat ganga fyrir borðum niðri, eins og vant er. Vinna Hreingerningar! Tökum að oss jóla-hreingerning- •rnar. — Sími 80372. —• Hólnibræður. Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna Sími 7892. — Alli. Hreingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 9883. — Alli. drscafe D AISiSLEI KUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K.K. sextettinn. Rock ’n‘ Roll leikið frá kl. 10,30—11,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Maðurinn minn og faðir okkar GUÐMUNDUR JÓNMUNDSSON andaðist í sjúkrahúsi þann 15. þ.m. Mary Bryan og Halldór. Konan min JÓSEFÍNA RÓSANTS JÚLÍUSDÓTTIR Leynimýri andaðist 15. þ.m. Björn J. Andrésson og börnin. Jarðarför föður okkar JÓNS MEYVANTSSONAR fer fram þriðjudaginn 18. desember kl. 1,30 frá Fossvogs- kirkju. — F.h. systkinanna Ásta Jónsdóttir. Öllum þeim, sem minntust ÞÓRUNNAR JÓNSDÓTTUR frá Giljum, við fráfall hennar og í veikindum, þökkum við hjart- anlega. Sigurður B. Skarphéðinsson og systkini hinnar látnu. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS JÓNSSONAR frá Meðalholtum. — Sérstaklega til allra þeirra er voru honum góðir í hans langvarandi veikindum á Elli- og hjúkr- unarheimilinu Grund. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir veitta samúð við fráfall föður okkar ÞÓRÐAR SIGURÐSSONAR frá Breiðadal, Önundarfirði. — Og einnig þökkum við öll- um, sem veitt hafa honum hlýjar móttökur síðustu árin. Börn hins látna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.