Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 5
Sunnudagur 16. des. 1956 MORCVTSBLÁÐIÐ f 3ja herb. Ibúð á hitaveitusvæði, til sölu. Haraldur Guðniundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. 7 herb. 'ibúð í villubyggingu, ásamt bíl- skúr, til sölu. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. STORKURINN Grettisgötu 3. BOSCH Miðstöðvar í bíla, 6 og 12 v. Straumlokur, 6 Og 12 volt K.veikjulok Kveikjuhamrar Kveikjuþéttar Kveikjuplatínur í; Volkswagen Opel Mercedenz Benz Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar Rauðarárst. 20, sími 4775. Ný Rollecord Myndavél ásamt ROLLE- lampa, ljósmæli, filter, bak. á aðeins 3.700 kr. Uppl. í síma 6855, Baldursgötu 34 Bók þessi ar safn fjórtán ainásagna; — Um sögurnar liafa gagnrýnendur blað- anna m. a. sagt: „Af fjórtán smásögum í bókinni eru „Gömlu dansarn ir“ hvað bezt gerð“, J. ó. P. I íslendingi. „Gömlu dansana“ er bezt að segja sem minnst K.G. í Morgunblaðinu. „Fyrir flokkinn" er al- gjörlega misheppnuð“. J. Ó. P. £ íslendingi. „Fyrir flokkinn“ er i bezta lagi athyglisverð"* K. G. í Morgunblaðinu. Svo ólíkar eru skoðanir gagnrýnenda. Hverjar eru skoðanir yðar? ÚTGEFANDI. Nýkomið 7 eppafilt á 32,00, mtr. — Kuldaúlpur Á BÖRN: Köflótt ullarefni 245—273 Poplin,d-blátt 268—337 Poplin, grænt 302—372 A DÖMUR: Gæruskinnfóðr. 790 Á HERRA: Gæruskinnsfóðr. 790—910 TOLEDO Fischersund. Samkvæmiskjólaefni mikið úrval Ullarkjólaefni, margir litir Ullarkápuefni, margir litir IBUÐASKIPTI Ný 5 herb. íbúðarhæS, 120 ferm., með sér inngangi og sér hita, nú tilbúin und ir múrverk, í Austurbæn- um, er til sölu, í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð- arhæð, í bænum. Ný 5 herb. íbúðarhæS, 120 ferm., með þrem geymsl- um, við Njörvasund, er til sölu, í skiptum fyrir 4ra herb. íbúðarhæð í bænum. HæS og rishæS, alls 5 herb. íbúð, svalir eru á hvorri hæð og gott að gera tvær íbúðir, í nýju steinhúsi við Nökkvavog, er til sölu í skiptum fyrir góða 3ja herb. ibúðarhæð í bænum. LítiS einbýlishús á góðl'i lóð í Laugarásnum. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúðarhæð í bænum. Alýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. ★ Náttkjólar, prjónasilki og nælon Náttföt Undirföt, prjónasilki og nælon Nærföt Treflar og slæður, mikið úrval Nælonsokkar og Crepnælon Perlonsokkar Ullarsokkar Bómullarsokkar ★ Barnanáttföt Barnanærföt Barnanáttkjólar Barnasokkar Barnahúfur Barnapeysur ★ Karlmannaskyrtur Hálsbindi Sokkar Treflar Hanzkar Nærföt, síðar og stutt- ar buxur ★ Gjörið jólainnkaupin meðan nógu er úr að velja. WJCL TOSKÍ/AA/4/? fk&rn/yicOi. a^ájth. KEFLAVÍK Stúlkur óskast í frystihús okkar á komandi vertíð. — Gott húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í símum 380, 196 og 74. — Keflavík h.f. Gluggat j aldaef ni, þykk og þunn Storesefni Dívanteppi Veggteppi ★ Baðsloppar á fullorðna og börn Handklæði Vatterað nælonefni í sloppa Svefntreyjur ★ Gjörið jólainnkaupin meðan nógu er úr að velja. Vesturg. 4. Brúðuvagnar fyrirliggjandi. TIL SÖLU Hálft hús á bezta stað á Mel unum. 1. hæð og hálfur kjallari. 5 herb. íbúð í nýju húsi í Vogunum. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina 4ra herb. íhúð á hæð ásamt 1 herbergi í risi, í Kópa- vogi. — 4ra herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfinu. 3ja herb. íbúð í ofanjarðar- kjallara, í Laugarnesi. 3ja herb. íbúS á II. hæð á hitaveitusvæðinu, í Aust- urbænum. 2ja lierb. risíbúS í nýju steinhúsi, við Nesveg. Stór og vöndoS 2ja Iierb. kjallaraíbúS i Hlíðunum. íbúSir í smíSum, 3ja—5 herb., víðsvegar um bæinn og í Kópavogi. Hefi kaupendur að góðum 2ja herb. íbúðum. Miklar útborganir. Hefi kaupanda að 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum. Útb. kr. 100 þús. Hefi kaupanda að húsi, fok- heldu eða lengra komnu, með tveim 4ra—5 herb. íbúðum, á hæðum og litl- um íbúðum í kjallara og risi. Mikil útborgun. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 Til jólagiafa: Skíðaskór Skíði Skíðastaftr Skíðabindingar Skautar með skóm Skautar, lausir Badmintonspaðar Badmintontöskur Borðtennis Rúllutennis Skylmiugaiæki Veltipétur Mekkano Manntöfl Taflsyrpur Aflraunagormar Fótknettir Gúmmíknettir Sundbolir Sundskýlur Sundgleraugu Sundfit Rakpokar Svefnpokar Matartöskur Ailt til íþróttaiðkana. HELLAS Laugav. 26. Síími 5196. Til jólagjafa Baðsalt í mjög fallegum umbúðum. ’trzt Jhuýíjaryar Lækjarg. 4. Sími 3540. Tilbúinn rúmfatnaður allar stærðir. Verzlunin HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. Barnafatnaður Vöggusett alltaf tilbúin. Verzlunin HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. Borðdúkar hvítir með serviettum. Verzlunin HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. . Aðalstræti 4. Fyrir ungbörn: Pelar og pelasett Plastpelar Túttur og snuð Gaze í bleyjur Barnableyjur Bleyjubuxur Barnasvampar Barnapúður og krem Barnahitapokar Barna burstasett í úrvali. INGÓLFS APÓTEK (Gengið inn frá Fischersundi). Vesturbæjar Apótek Fjölbreytt úrval af snyrtivörnm: Ricliard Hudnut Max Factor Lentheric W estmore Revlon Peggy Sage Cody og fleiri tegundum. Opið frá kl. 9 til 20 alla virka daga, nema laugar- daga frá 9 til 16,00. FLYGILL Hermann Petersen PÍANÓ Hvorttveggja notað, e*i vel með farið, til sölu. Uppl. í DRANGEY Laugav. 58. Sími 3311. NÁTTFÖT á karla og konur og böm. Verzlunin HAFBI.IK Skólavörðustíg 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.