Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 16
Suitnudagur 25. marz 1956 Veðurúflil í dag: ( s 72. tbl. — Reykjavíkurbréf Sjá blaðsíðu 9. V r. * r SjáifsSæðismenn ræur jarniogarRa í Hofti austurvegi Almennur fundur Heimdallar * á mánudagskvöld ' Mijn.ua J7REGNIN um hinn fyrirhugaða fund Heimdallar, Félags ungra Ift rafull&ÍEfsSla UU * S.iálfstæðismanna, annað kvöld, þar sem síðustu atburðir aust- ur í Rússlandi verða gerðir að umtalsefni, vakti mikið umtal hér iagur metanna i iag? Ailoga að tveimui Evrópumeium DAGL'RINN í dag getur orðið dagur metanna í Sundhöll Reykjavíkur. Evrópumethaf- inn í 200 m bringusundi, Knud Gleie, gerir atlögu að metun- um í 100 og 200 m bringusundi. Það var síðast liðinn sunnudag sem hann setti Evrópumet í 200 m. Hvað skeður í dag? Það er ekki oft sem isl. íþrótta unnendur eiga kost á að sjá slíka atlögu. i dag er siðasta tækifaerið í Reykjavík. Landi hans Larsson mætir Pétri á 100 m vegalengd. Myndirnar eru frá mótinu á föstudaginn. Efst eru þeir að leggja í 100 m Gleie og Þor- steinn Löwe. Það er skap í Dananum. Það sýnir myndin. Mjóa myndin sýnir er hann fékk að sjá klukkuna eftir á og hún sýndi 1/10 frá Norður- landametinu og 8/10 frá Ev- rópumetinu. Loks sjást þeir Danirnir ræða um sundið og bollaleggja. Borgarijarðar- sýsla SJAÍ FSTÆDISFÉLÖGIN á Akranesi halda fund í Hótel Akranesi í dag kl. 4 síðdegis. Frummælendur verða Bjarni Bencdiktsson, dómsmálaráðherra og Pétur Ottesen, alþingismað- ur. AUt Sjálfstæðisfólk á Akra- nesi og í Borgarfjarðarsýslu vel- komið á fundinn. Sjólfstæðismenn í Gnllbringn- sýslu FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðis- flokksins í Gullbringusýslu held- ur fund í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík í dag kl. 4. Frummæl- endur eru þingmaður kjördæm- isins, Ólafur Thors, forsætisráð- herra, og Sigurður Bjarnason, al- þingismaður. Allt Sjálfstæðisfólk' í Keflavík og Gullbringusýslu er( velkomið á fundinn. í bænum í gær. F uncíurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30 og verður séra Sigurður Einarsson í Holti framsögumaður, FUNDIR morðingi." Sr. Sigurður í Holti. Friðrlk og Taimanor berjasl um fyrsfa sætið Gunnar gerði jafntefli við Baldur og Jón Þorsteinsson. Skákskýringar verða í efri sainum og hefjast ki. 4 e. h. — Guðm. S. Guðmundsson o. fl. \ góðir skákmenn annast þær. Fari' skákir í bið verða þær tefldar ki. 8 í kvöld í Sjómannaskólan um. Hótel Skjaldbreið hl. vill byggfa nýtt gistihús Hefur sótt um rikisábyrgð fyrir láni VANTAR LÍNUNA Mál þetta hefur ekki sízt vakið athygli vegna hinna undarlegu viðbragða íslenzkra kommúnista. Svo virðist, sem atburðir þessir hafi komið þeim gjörsamlega úr andlegu jafnvægi og enn vita þeir ekki í hvom fótinn þeir eiga að stíga, en það hefur ekki verið vani þeirra hingað til, þegar um málefni Rússlands er að ræða. Á Heimdallarfundinum annað kvöld mun séra Sigurður Einars- son í Holti taka mál þessi til meðferðar í framsöguræðu sinni: Játningar í Austurvegi. Ekki er vafi á því, að fólki leikur for- vitni á að vita hvað hinn merki DETUK DANIELSSON, hóteleigandi, hefur, f. h. Hólel kenmmaður segir um þessá at- * Skialdhreift h f um ríltieahvríft fveir lóni til . „... . , NÍUNDA' og síðasta umferðin á Guðjóns-mótinu verður tefld í Sjómar.naskólanum í dag og hefst ki 2 e. h. Friðrik Ólafsson teflir þa ■ við Taimanov og er það úr- slitaskákin. Friðrik er efstur fyr- k þessa umferð með 7 4 vinning. Taimanov er með 7, Ilivitsky 6'b og þéir næstu, Benóný Benedikts pon og Guðmundur Ágústsson með 3 l-j vinning hvor. Ilivitsky teflir við Jón Þor- sí -uisson Freysteinn við Benóný, Guðmundur við Baldur og Gunn- ar við Svein. B-tðskákirnar, sem tefldar voru ’ í gær, fórtt þannig, að Friðrik vann Benóný eftir langa og aítanga viðureign, Ilivitsky vann Cáldur og Sveinn vann Freystein. burði. Eftir framsöguræðu séra Skjaldbreið h.f., sótt um ríkisábyrgð fyrir láni til byggingar gistihúss í Reyk.javík að upphæð 15 millj. króna. Sigurðar verða frjáisar umræðun — Hefur Pétur lagt fram ítarlega áætlun um byggingu gisti- Öllum er heimill aðgangur með- hússins og rekstur þess. an húsrúm leyfir og verður Sjálf- ’ stæðishúsið opnað fyrir fundar- , menn klukkan 8. Afmæliserindi úfvarpslns BJÖRN Th. Björnsson flytur 11. afmæliserindi útvarpsins í dag kl, 13.15. Fyrirlestur hans nefn- ist: íslenzk myndlist. Fjölbreytt púslcavaha MIKIL ÞÖRF FYRIR manna, 9 þriggja manna og 2 NÝTT GISTIHÚS j „íbúðir.“ Það blandast engum hugur I í 80 herbergjum verða 150 um, að brýn þörf er fyrir nýtt rúm, en 20 rúmum má bæta við, gistihús í Reykjavík. Siðan ef þörf krefur, og hefir gisti- 1930, eða í 25 ár, hefur ekk- húsið þá allt að 170 rúm. ert gistihús verið byggt í Sjötíu herbergi hafa fullkomið Reykjavík, en á þessu tíma- baðherbergi og 10 steypibað. — bili brann „Hóícl ísland“, Ekkert herbergi er því án baðs. sem var annað aðalgistihúsið. ( Veitingasalir gistihússins rúma Siðan hefur íbúum landsins um 300 borðgesti, einn salur á fjölgað um 47% og heimsóknir götuhæð fyrir 125 borðgesti, ann- smásöluverzlana, útlendinga stóraukizt. Landið ar í kjallara fyrir 125 borðgesti var 13. þ. m., var samþykkt að hefur orðið miðstöð á flugleið-! og þriðji á 7. hæð rúmar a. m. k. beina þeim t'ilmælum til verzl- inni yfir Atlantshaf og búast 50 borðgesti. má við að ferðir erlendra Venlunargluggar skreyttir fyrir konungskomuna Á STJÓRNARFUNDI Sambands haldinn muni aukast manna hingað jafnt og þétt. Það hefur margt verið ritað ana í Reykjavík, að sýningar- gluggar þeirra verði færðir í há- tíðarbúning, er Friðrik IX. Dana- FÁSKAVAKA Félags íslenzkra emsöngvara verður einstæður at- burður í skemmtanalífi bæjar- ins/enda er hún hin fjölbreytt- 3j> ca. Karl Guðmundsson kemur þama fram í nýjum skopþætti og teíiir fram þekktum söngvur- urri og listarnönnum. Hver vill el.ki heyra, Kristin Hallsson s.yngja „Sixteen tons“, Guðrúnu Símonar dægurflugu, Jón 'Sig- uibjornsson „Old man River“ og Svovu Þorbjarnardóttur „O, my baby“? Svanhvít Egilsdóttir og Gunn- ar Kristinsson syngja dúett úr „Konungi flakkaranna“ og Sigurð ur Ólafsson þýzka tangóinn „í nótt“, Söngur og látbragðsleikur Þuríðar Pálsdóttur og Gests Þor- grímssonar mun auka meira á ánægju kvöldsins en flesta grun- ar. — í stuttu máli sagt, þarna verð- ur lif og fjör, gleði og góður söng- ur, sannkallaðir „syngjandi pásk- 120 NY GISTIRUM Með byggingu gistihússins, með konungur og Ingiríður drottning allt að 170 rúmum, yrði aukning koma hingað í opinbera heim- og rætt um gistihúsaskortinn og! gistirúma allt að 120, þar sem sókn. ýms félög og samtök hafa gert, Hótel Skjaldbreið, í núverandi Konungshjónin munu koma á opinberar áskoranir um fjölgun j mynd yrði lagt niður. hádegi þann 10. apríl og dveljast gistirúma. Forstjórinn, Pétur Daníelsson, hér til 12. apríl og mælzt er til Það er því Ijóst, að fyrirhug- | hefur um 30 ára reynslu við veit- þess að sýningargluggarnir verði að gistihús Hótel Skjaldbreið inga- og gistihúsarekstur, enda skreyttir þann tíma. Verzlanir h.f., mundi koma að góðu gagni er hann að góðu kunnur fyrir geta fengið lánaða danska fána 1 ef byggt yrði. LYSING HUSSINS Fyrirhugað gistihús á að standa á hornlóðinni Tjarnar- gata 5b og 3b og við Vonar- stræti. Hefur húsameistari ríkisins gert teikningu af gisti- húsinu. Það er áætlað 7 hæð- ir, samtals 3.980 ferm. með 80 herbergjum, þar af 19 ein- menningsherbergi, 50 tveggja dugnað og áreiðanleik í starfi. skrifstofu húsameistara ríkisins Er ekki vafi á, að mjög mundi í Arnarhvoli og einnig verða þar breyta um til batnaðar um gisti- fáanlegar myndir af konungi og rúm í bænum, ef hið fyrirhugaða drottningu. Borðar í fánalitum gistihús kæmist upp. jfást í vefnaðarvöruverzlunum og Fjárþörf fyrirhugaðs gisti- blómabúðir munu hafa næg blóm húss hefur verið áætluð með á boðstólum. núverandi verðlagi, kr. 201 Það eru eindregin tilmæli Sam- milljónir. Kemur nú til kasta bands smásöluverzlana, að verzl- Alþingis, hvort það vill styðja unargluggar bæjarins verði með þetta málefni með veitingu smekklegum hátíðarsvip þessa þessarar ríkisábyrgðar, sem daga til heiðurs hinum tignu beðið hefur verið um. gestum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.