Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 15
Sunnudagur 25. marz 1956 MORGVNBLAÐIÐ lð Tékkneskir kvenskór Hentugir og sérlega þœgilegir Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garffastr. 6 Regnboginn Laugavegi 62 hefur fjölbreytt úrval af innan- og utanhúss mdlningu MálnmgarrtiUur 6 teg. Málniiigarpfflnnsla Spartlspaða Spartibretti Margar teg af handv erkf æmm fyrir málara Listmálaraliti Silluliti Módelleir. mjög ódýr Keramik liti Keramik leir sem hœgt er að baka i veniulegum ofni Plastveggflísai, 8 litir. Penn crete, spartlduftið viðurkennda. Það er ódýrast og haglivæmast að fá leiðbeiningar, með litaval á íbuðina. Sími 3858 fyrh' SKuisíofur eða iðnað á ágætum stað í námunda við mif bæinn er til sölu. Uppl. í dag frá kl. 10—12 og næstu daga, gefa Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson hdl. Gísli G- ísleifsson hdl. Austurstræti 14 — simi 82478. Skrúðgarðaesgendur Nú er rétti tíminn til þess að athuga framkvæmdir í garðinum fyrir sumarið. Við munum veita yður alla Þá Þjónustu sem þið þurfið. Skrúogarðateiknarinn Reynir Vilhjálmsson. sem er nýkominn heim frá Danmörku, skipuleggur og teiknar lóðir Garöyrkjufræðingarnir Theódór Halldórsson og Niels Busk, annast allai' verklegar framkvæmdir. — ATH. Til- boð er gefið í stór verk. Vmnum nýjar lóðir í ákvæðisvmnu. Reynið viðskiptin, fljót og góð afgreiðsla. SKRÚÐUR Sf. Upplýsingar í súna 5474. Almeiuiar samkomur Boffun Fagnaðarerindktins er á Austurgötu 6, Hafnarfirði, ! á sunnudögum kl. lt f Ju og kl. 2 og 8 e. h. Þakkarskuldum vafinn, frá sextugasta, sjötugasta off w mf m V1M M H Hreingeraingamiðstöffin Sími 3089. — Vanir menn til hreingerninga. nú áttugasta afmæiLsdegi mínum. við alla þá, sem von* mér góðir leynt og ljóst — bið ég um eitt: i Verði ykkur allt að vori. Stefán í Litla íívarmni. j iSími 5571. — Arthnr. TIL LEIGU Glæsileg ný íbúð í Hlíðunum. íbúðin er 6 herbergi off eldhús, ásamt frystiklefa, þvottavélasamstæðu o. fl. — íbúðin leigist með eða án fyrirframgreiðslu. Lysthafendur sendi nöfn sín í pósthólf 85, Reykjavíl% Hreingemingar Vanir menn. — Fljót af- greiðsla. — Sími 80372. Hólmbræffur. CP ■ Samkoiniir fyrir n.k. þriðjudagskvöld. Filadelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. Safn- aðarsamkoma kl. 4. Almenn sam- koma kl. 8,30. Ræðumenn: Ás- mundur Eiríksson og Tryggvi Ei- ríksson. — Kvennakór syngur. — Allir velkomnir. Bræffraborgarstíg 34 iSunnudagasbóli kl. ,1. menn samkoma kl. 8,30. velkomnir. ---------- iSunnudagaskóli kl. 2 e.h. AI- menn samkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnarfjörffur: Sunnndagaskóli kl. 10,00 f.h. Samkoma kl. 4 edi. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna, F4ldl@ðlíf Þróttarar. — Skemmtifundur fyrir 1. og 2. flokk verður í fé- lagsheimilinu, mánudaginn 26. marz kl. 8,30. — Dagskrá: 1. Ávarp. 2. Upplestur. 3. Knattspymuþættir. ‘4. ? ? ? 5. Gamanþáttur. 6. Kvikmyndasýning. Fjölmennið. — Nefndimar. Þróttarar, 2. flokkur Munið æfinguna í dag í K.R.- heimilinu kl. 4,20. Mætið stundvís- lega. — Stjórnin. Þróttarar Utiæfing á íþróttavellinum mánudaginn 26. marz kl.7, fyrir meistara, 1. og 2. flokk. — Stjórnin. Ármenningar Handlmattleiksæfing fyrir 3. fl. verður í dag kl. 1,10 að Háloga- landi. — Körfuknattleiksæfingin verður á eftir handknattleiknutn. Eidri' f 1 mæti á sama tíma og áð- ur. Fjölmennið. — Stjórnin. I. O. G. T. Barnastúkan Æskan nr. 1 íFundur fellur niður í dag. Gæzlumenn. Borðstofuhúsgögo Glæsileg stór dönsk Chippendale borðstofuhúsgögn t® sölu, þrír skápar, borð og tíu stólar, til sýnis og sölu f verzluninni OCULUS, Austurstræti 7. St. Víkingur nr. 104 | Fundur annað kvöld kl. 8,30. ; Kosning emhættismanna. — Eftir Í fund kl. 9.30 verður sýnt leikritið „Ástarþjófurinn". — Félagar, fjölmetmið og takið gesti með. — — Æ.t. Barnastúkan .lólagjöf nr. 107 Fundur fellnr niður í dag vegna aðalfundar þingstúku. — Nassti fundur verðnr fimmtudag- inn 29. þ.m. kl. 15,30. Gæzlnmenn. Skrúðgarða- esgendur Þeir, sem ætla að láta mig uða (vetraúðun) og klippa gaiða sína, gjöri svo vel að láta mig vita. Bjarni Ágústsson iSími 7386. MENNIN GARPLÖTUB á leiði. SKULTAGERÐIN, Skólavörðustfg 8 INGVI ÞORODDSSON fyrnun bóndi á Reykjum í Ölfusi, lézt þann 24. þ. m, að heimili sínu, Varmalæk í Hveragerði. Aðstandc-ndur. Faðir okkar MAGNÚS MAGNÚSSON andaðist 19. þ. m. — Jarðarförin hefur farið fram. Guðlaug Magnúsdóttir, Kristinn Magnússon. Eiginmaður minn GUÐMUNDUR F. GÍSLASON, skipstjóri, Vesturgötu 57, lézt föstudaginn 23. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. F. h. aðstandenda Guðríður Stefánsdóttir. Útför móður okkar og tengdamóður og ömmu EINFRÍÐAR J. EIRÍKSDÓTl'UK fer fram frá Fossvogskirkju þriojudaginn 27. þ. m. kl. 3 e. h. — Jarðsett verður í gamla garðinum. Eióm vinsamlega afþökkuð. Böm, tengdabörn og barnabörn. Okkar hjartkæra móðir og tengdamóðir SIGURLAUG RÖGNVALDSDÓTTIR sem lézt 20. þ. m. verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 26. marz kl. 2,30. — Athöfninni verður úk- varpað. — Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Halldóra Jónsdóttir, Sigurður Jóhannsson, Guðrún Jónsdótlir, Guðmundur Hjöiíeifsson, Svava Jakobsdóttir, Garðar Jónsson. Elín Sigurðardóttir, Sigtiyggur Jónsson, Kristín Ingvavsdóttir, Sveinn Jónsson, Inga Hanan, Bjömfríðnr Sigurðardóitir. Kveðjuathöfn um eiginkonu mína, móður okkar og tengdamóður, GUÐJÓNU Þ. GUÐMUNDSDÓTTUR frá Æffey, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 28. marz id. 2 e.h. Jarðsett verour írá ísafjarðarkh'kju laugardaginn 31. xnarz kl. 2 e.h. Þeim, sem vildu minnast hinnar láinu, er vimam- legast bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Lárus Guðnason, Ragnhildur Lárusdóttir, Lára Lárusdóttir, Rannveig Lárusdóttir, Guffrún Lárusdóttir og Hclgi Þórarinsson. Útför unnusta míns og sonar okkar KRISTINS GUNNARS BALDVINSSONAR, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 27. þ.m. kl. 114 e. h. Jarðarförinni verður útvarpað. — Blóm eru afbcðin, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlega bent á sjóð, sem stofnaður hefir verið til minningar um hinn látna, innan Knattspyrnufélagsins Fram. Minníngarspjöld fást í Bókabúð Lárusar Blöndals í Vesturveri og Lúllabúð á Hverfisgötu 61. María S. Jóhannsdóttir, Sigríffur Beniamínsdóttir, Baldvin Kristinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.