Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 4
MORGZJNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. marz 1956 ' 4 J I da« er 87, dagur ársins. Maríumessa á föstu. Sunnudngur 25. mar'i. Árílegisfla\Si kl. 4,29 Síðtlegisfl.eöi kl. 16,55. Slysavarð/iiofn Iteyk javíltur C Heilsuverndarstöðinni er o;>in aíl- un sólarhriÁgiim. IiæknávÖ;'ður L. R. (fyrir vitjanir), er á sarna -»tað, kl. 18—8. — Sinii 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfremur 1 eru Holts-apótek og Aj'ótek Aust- 'urbæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- Tim milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavikur- «pótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. V—16 og helga daga frá kl, 18,00 ttl 16,00. — I □ Edda 59568277 - 2. Atkv. i I.O.O.F. ,3 . 1373268 s 0. • Bruðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna kand af séra Bjama Sígurðssyni & Mosfelli, Ingibjörg Jónsdóttir Og Gísli Einarsson, búfrteoikandí- dat. Heimiii ungu hjónanna er að Shellvegi 4. ° Hjönaefni • ! 23. marz opinberuðu trúlofun «ína ungfrú Dóra María Aradótt ir, verzlunarmær, Engjaveg 20 og Gunnar Jón Engilbertsson, raf- vélavirkjanemi, Háteigs.eg 16. Nýlega opinberuðu trúlofun • «ína ungfrú Rósa Sigurjónsdótt- ir, Bergþórugötu 45 og Heimir Ingimarsson, húsasmíðanemi frá Bildudal. • Afmæli • 75 ára er á morgun, Sigríður Ó k dóNír sjöitig Snorradóttir, Sólheimum, Sand- gerði. Hún dvelst á heimili Sig- ríðar dóttur sinnar, Vesturhúsi, Höfnum. Alltof mnrír afbragðsmenn og' konur hafa glatað hamingjw .sinni og he.ióri af vbldum áfengis- drykkju. — Umdíemisstúkan. Orð lífsins: Minvst ]>ú l>v». hvervig þú tókst á móti og hryrðir, oy rarðveit það og gjör iðrun. Kf þú nú rnkir ek.ki. mwn ég komn eins og þjófur, og þú 'mnnt ialls ekki vita, á h.verri .stnnd.u ég kem. yfir þig. — (Opinb. 3, 3.). Preniarakonur Fundur annað kvöld ki. 8,30 í húsi H. í. P. Átthagafél. Sléttuhrepps minnir félaga sína á málfund- inn í dag kl. 2 í Breiðfirðingabúð, uppi. Framsöguerindi, uppiestur o. fl. ■ Stjórnin. Prentarar Munið aðalfund H. Í. P. ki. 1,30 eftir hádegi, í Alþýðu'húsinu. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefi ég nýlega móttekið frá prófastinum þar, séra Sigurjóni Guðjónssyni, 15000 kr., sem er g.iöf frá M.jólkurfélagi Reykjavík- u r, oi' enn fremur 1000 kr., áheit frá Álftnesingi. og 600 kr. gjöf Jarþróður Hikulés- déftir 75 ára frá N. N. Enn fremur eftir- greindar gjafir frá 9 mönnum, sem voru deildafulltrúar á nýaf- stöðnum fundi Mjólkurfélags Reykjavikur: 200 kr. frá Sig- steini Pálssyni, 200 kr. frá Bótólfi Sveinssyni, 200 kr. frá Haraldi Jðnssyni, '500 kr. frá Hirti Jóns- syni, 300 kr. frá Sigurði Sigurðs- syni, 200 kr. frá Ingimundi Gísla- syni, 500 kr. frá Ó. B., 200 kr. frá Ó. A. og 500 kr. frá Ellerti Eggertssyni. —• Vottast öllum gefendunum innilegustu þakkir samskotanefndarinnar og allra hlutaðeigandi. Matthias Þórðarson. Stokkseyringafélagið heldur spilakvöld í Þórscafé í kvöld kl. 8,30. Óháði söfnuðurinn heldur safnaðarkvöldvöku í Silfurtunglinu n.k. þriðjudags- kvöld kl. 8,30. Heitið er á allt safn aðarfólk að f.iölmenna og taka með @ér gesti. Dagskráin er fjöl- breytt. Aðgangur ókeypie. — Safn aðarprestur. Ferðir frá Bifreiðastöð ís- lands fyrir og um páskana Aknreyri: þriðjudag, fimmtu- dag og iaugardag. — Biskvips- lungur: miðvikudag, fimmtudag Og laugardag. — Borgarnes: mið- vikudag, fimmtudag og laugardag. Dalir: miðvikudag. — Ea-jafjöll: fimmtudag óg laúgardag. — Hafflöi Péfursson - minning Fljótshlíð: fimmtudag og laugar- dag. — Gaulverjabær: þriðjudag. Grindavík: á hverjum degi. — Kjalarnes—Kjós: á hverjum degi. Hólmavík: þriðjudag. — Hvera- gerði: fimmtudag og laugardag. Keflavík: á hverjum degi. — Kirkjubaijarklaustur: þriðjudag. Vestur-Landeyjar: þriðjudag, fimmtudag og 'laugardag. — Austur-Landeyjar: fimmtudag og laugardag. — Landssveit: fimmtu dag. — Laugarvatn: fimmtudag og laugar'dag. — Mosfellsdal: á hverjum degi. — Mosfellssveit— Reykir: á hverjum degi. — Ólafsvík: þriðjudag og fimmtu- dag. — Reykholt: miðvikudag. — SkeEgjastaðir: miðvikudag og laugardag. — Stykkishólmur: þriðjudag og föstudag. — Vík í Mýrdal: þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. — Þykkvi bær: þriðjudag, fimmtudag og laugardag. — Þingvellir: fimmtu- dag. — Blaðamannafél. íslands Fundur í Hag kl. 2 stundivíalega að Hótel Borg. u FRÚ HALLDÓRA Sæmundsdótt- ír frá Ögumesi, nú Hlíðarvegi 5, ísafirði, verður sjötug á inorgun. ’ — Afmæliskveðja til hennar bíð- iur toirtingar. FRÚ JARÞRÚÐUR Nikulásdótt- ir, Kringlumýrarvegi 29, er 75 ára í dag. — Afmælisgrein eftir Kristján Síg. Kristjánsson birtist í blaðinu eftir helgina. HAFLIÐI PÉTURSSON, fyrrum sjómaður og síðar starfsmaður hjá Flugfélagi íslands, verður jarðsunginn á morgun. Jón Jó- hannesson hefur ritað um hann minningargrein, er toirtist síðar í blaðinu. tvarp • Suiiniidagiir 25. mar/: (Pálmasunnudagur). Fastir liðir eins og venjulega. 9,10 Veðurfregnir. 9,20 Morgun tónleikar (plötur). 9,30 Fréttir. 11,00 Messa í Hallgrímskirkju — (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árna son. Organleikari: Páll Halldórs- son). 13,15 Afmæliserindi útvarps ins; XI: Islenzlc myndlist (Björn Th. Björnsson listfræðingur). — 15.15 Fréttaútvarp til tslendinga erlendis. 15,30 Miðdegistónleikar (plötur). Tónleikar frá hátiða- höldunuin í Salzburg á 200 ára afmæli Mozai-ts. 16,35 Veðurfregn ir. — Frá síðustu umferð skák- mótsins í minningu Guðjóns M. Sigurðssonar: Guðmtindur Arn- laugsson lýsir skák Friðriks Ólafs sonar og Tajmanóffs og e. t. v. fleirum. 17,30 Barnatími (9. sveit KFUM-drengja). 18,30 Tónleik- ar: Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur; Paul Pampichler stjórnar. 20,20 Erindi: Frá Hawai (Vig- fús Gúðmundsson veitlngamaður). 20,45 Einsöngur: Þorsteinn Hann- esson syngur fimm lög eftir Sibelius; Árni Kiistjánsson leik- ur undir á pía-nó. 21,05 Upplestur: ..Brúðurin í Korint“, kvæði e’ftir Goethe í þýðingu Magnúsar As- geirssonar (Ævar Kvaran leik- ari). 21,20 Tónieikar (plötur). 21,35 Upplestur: Tvö ævintýri ef t- ir !H. C. Andersen (iHaraldur Bjömsson leikari). 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskráriok Mánodagur 26. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Búnaðarþáttur: Um kvilla í lömbum (Pál'l A, Pálsson yfir- Síðasti dagur málvcrkasýningar Valtýs Péturssonar, listmátara, í Listamannaskálannm, er í dag„ Sem kunnugt er, er Valtýr í röð fremstu yngri málara landsins, en engin sýning hans hefnr vakið jafn mikla athygli og þessi. Sýn- ingin er opin frá kl. 1.30—10 e. h, og verður alls ekki framlengd. f dag eru því síðusta forvöð að sjá hana. dýralæknir). 18,55 Tónleikar — (ph). 19,10 Þingfréttir. Tónleik- ar. 20,30 Útvarpshljómsveitin; — Þórarinn Guðmundsson stjómar. 20,50 Um daginn og veginn (Thorolf Smith blaðamaður). — 21,10 Einsöngur: Jóhann Konráðs son frá Akureyri syngur; Fritz Weisshappel leikur nndir á píanó. 21,30 Upplestur: „Þættir úr dag- bók prestsins“, smásaga eftir Hugrúnu (IHöfundur les). 22,10 Passíusálmur (XLV). 22,20 Leik listariþáttur (iHildur Kalman). — 22,85 Kammertónleikar, 200 ára afmæH Mozarts. 23,10 Dagskrár- lok. — Þriðjudagur 27. mara: Fastir liðir eins og venjulega. 18,55 Tónleikar (plötur). — 19,10 Þingfréttir. Tónleikar. 20,30 Er- indi: Saga vatnsafls og vatna- mælinga á íslandi; II. ('Sigurjón Rist vatnamælingamaður). 21,00 Tónskáldakvöld: Þórarinn Guð- mundsson sextugur. — Páll Isólfs son flytur ávarp, og síðan verða lög éftir Þórarin sungin og leik- in. 21,25 Tónlistarkynning: V. þáttur: Bjöm Franzson rekur atriði úr sögu tónlistarinnar og skýrir þau með tóndæmum. 22,10 Passíusálmur (XLVI). — 22,20 Vökulestur (Broddi Jóhannesson). 22,35 „Eitthvað fyrir alla“: Tón- leikar af plötum. — 23,15 Dag- skrárlok. '■' J lielmciaHur, Félag ungra SjéKfsfæðísmanna efnir tll © ií 11 s f un Li. 3, 30 síðd. í Siálfstæðishiísinu, mánudaginn 26. marz Umræðuafni Jctmragaz1 í Austarvegi Fnjmmælandi Séra Sigurdur Einarsson i Hoíti Ölium er heimill aðganguir meðan húsiúm leyfir Stjórn Heimdallar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.