Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.03.1956, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Surmudagur 25. marz 1956 Pcskahljómlistin: BEETHOVEN: Trio Nr. 7 B flat major op. 97. — Triest tríóið. DEBUSSY: Strengjakvartett g-moll op. 10. HAYDN: Strengjakvartett Nr. 67 D-dur op. 64 Nr. 5. — Loewenguth-Kvartett. HAYDN: Strengjakvartett Nr. 69 E flat major, op. 64 Nr. 6. BOCCHERINI: Strengjakvartett D major op. 6 Nr. 1. — New Italian Quartett. MENDELSOHN: Octet E flat major op. 20. Vienna Octet. MOZART: Eíne kleine Nachtmusik. — Ein Musikaliseher Spass F major. (Vienna Konzerthaus). MAX REGER: Fantasie og fuga yfir BACH op. 46. Introduction og Passacaglia d-moll. (Gunther Ramin) orgel. — BRAHMS: Academic festival overture op. 80. Tragic Overture op. 81. — Concertgebouw Orch. Amsterdam. „A Recital of Bach & Handel Arias“. Kaíhleen Ferrier. London Philharmonic Orch. Sir Adrian Boult. „Redical of Arias“ Kathleen Ferrier-London Symp- hony Orch. Sir M. Sargent. ANTON DERMOTA singt Mozart Arien. — HLJÓÐFÆ RAHÚSIÐ Bankastræti 7. FRIDEN TRYGGJA GÆÐIN HEIMSVIÐURKENND MERKI Höfum fyrirliggjandi nokkrar stærðir og gerðir af Addo-X samlangningavélum og Friden-kalkulatorum Það borgar sig að kaupa aðeins vönduðustu gerðir af reiknivéhim. sís Austurstræti Herraföt og fataefni Drengjaföt Stakar buxur úr ull og grillon Manchetskyrtur, hvítar og mislitar Sportskyrtur margar gerðir Herrabindi Nærföt úr ull og baðmuil Sokkar Peysur Tnnisloppar Herraskófatnaður margar gerðir Ný sending amerískir KJÓLAR Mjög fjölbreytt úrval. Allar stærðir GULLFOSS AÐALSTRÆTJ MANUFACTURAS DE CORCH Ajmstronc ^--' Sociedod Anomma einangrunarkorkur fyrirliggjandi í öllum þykktum Hamarshúsinu — Sími 7385 lyagnus ECjaraU Umboðs- og heildverzlun lFandlátar húsmæður biSja mm: Köldu búðingana frá My T-Fine og Monarch-ávaxtahlaupin Höfum íyrirliggjandi: Monarch-Appelsínuhlaup Monarch-Jarðarberjahlaup Monarch-Hindberjahlaup Monarch-Sítrónuhlaup Monarch-Kirsuberjahlaup. My-T-Fine-Karamellubúðing My-T-F ine-Súkkulaðibúðing My-T-Fine-V anillebúðing My-T-Fine-Súkkulaðib. með hnetum. Magnús Kjaran, Umboðs- og heildverzlun. Páskarnir eru á nœstu grösum og vorið er í nánd — og nú er kvenþjóðin farin að hugsa fyrir vorkápunni, sumarkjólnum og dragtinni, enda er von á tignum gestum og því marg- íö d ástæða nú fyrir allar konur að ganga vel klæddar — ekki sízt þar sem fjöldi blaðaljósmjmdara og kvikmyndatöku- manna munu fylgjast með hinum fallegu reykvísku stúlkum við hina fyrstu opin- beru heimsókn erlends þjóðhöfðingja til hins íslenzka lýðveldis. Lítið inn hjá Guðrúnu og skoðið hið smekklega úrval af kápum, kjólum og drögtum. Rauðarárstíg 1. Ath. að þér getið lagt bílnum yðar rétt við búðardyrnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.