Morgunblaðið - 16.05.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.05.1954, Blaðsíða 15
Sunnudagur 16. maí 1954 MORGVNBLAÐIÐ 15 Hinir góðu gömlu r > Alfadrottningar- Köku-pakkar (Fairy Cakes) komnir aftur. Sími 2358 Glusjgatjaldastentjur, tSluggatjaldagormar bendlar, krókar og lykkjur Verzlunin BRYNJA T ap a ð Svart kvenveski úr rifsefni taj>a,M>[ í gær á leiðinni frá Templarasundi 3 að Laufásvegi 20. I veskinu voru miklir peningar, smekkláslyklar o. fl. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 3227 eða Lögreglustöðina. — Fundaxlaun. I. O. G. T. St. Franitíðin nr. 173. Fundur annað kvöld. Sigrún Gissu rai'dóttir segir frá vetrar- dvöl í Noregi. St. Víkingur nr. 104. Fundur á morgun kl. 8,30. Rætt um fundarhald í sumar. Fram- kvæmdanefnd mæti kl. 8. —- Æ.T. Samkomur Frelsesarmeen. Norskeforeningen avholder 17. mai fest mandag kl. y29. — Alle norske og intereserte hjertelig velkommen. Hjálpræðisherinn. Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 4 Útisam- koma. Kl. 8,30 Hjálpræðissam- koma. — Verið velkomin. Fíladelfía. Útisamkoma kl. 2,30. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Zion, Óðinsgötu 6 A Samkoma í kvöld kl. 8,30 e. h. — Hafnarfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 4 e. h. — Allir velkomnir. — Heima- trúboð leikmanna. Bræðraborgarstíg 34. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir vekomnir. Almennar samkoniur Boðun Fagnaðarerindisins er á eunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust urgötu 6, Hafnarfirði. Bókhald og samningagerðir. KONRÁÐ Ó. SÆVALDSSON - Austurstræti 14. — Sími 3565. Tilkynning í>eir verkamenn, sem hafa unnið í Gufunesi en eru hættir þar geta vitjað orlofsgreiðslu í Austur- stræti 14, 3. hæð, n. k. mánudag, þriðjud^g og miðvikudag kl. 5—9 eftir hádegi. rífarverhómújavi k.f. Matar- og kaffistell Tökum fram í búðina matar- og kaffistell, sér- staklega falleg. — Gjörið svo vel að líta í glugg- ana. — Einnig hringofna, þýzk straujárn o. m. fl. Allt af eitthvað nýtt! Raflampagerðin Suðurgötu 3 — Sími 1926 Við‘höfum flutt skrifstofur okkar í Túngötu 5 Hornhúsið á Garðastræti og Túngötu. ^JJellJtverzlunin ^JJóímur L.j'. Sími 5418 Sendisveinn óskast frá 1. júní n. k. — Uppl. í skrifstofunni næstu daga. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. RafoÁ umáíaóbrijótojan Laugaveg 118 — Bezt að auglýsa í B'lorgunblaðiðinu — Þakka öllum þeim mörgu, sem sýndu mér viuarhót á fimmtugsafmæli mínu 12. maí, með gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum. — Gæfan fylgi ykkur öllum. Stefán Ó. Björnsscn, Hringbraut 112. .........7.............................................. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér margháttaða vinsemd á 60 ára afmæli mínu. S. Vignir Ijósmyndari Mdlning Utanhússmálning, olíumalning, gúmmímálning og a lökk. — Pennslar og hverskonar aðrar málningar- vörur. Einnig nýkomið mjög glæsilegt úrval af veggfóðri. | Regnboginn Laugaveg 62. Sundhöllinni Mánudaginn 17. maí hefjast sértímar kvenna í Sund- höll Reykjavíkur kl. 8,30 s. d. og verða fyrst um sinn 5 kvöld í viku, alla virka daga nema laugardaga. Sund- leiðbeiningar ókeypis eins og undanfarin sumur. Bæjar- búar almennt fá nú aðgang að Sundhöllinni frá kl 4—8 s. d., en baðgfcstum skal bcnnt á það að morguntímarnir frá kl. 7,30-—9>30 eru ákjósanlegir tímar til að ljúka 200 m sundinu í Samnorrænu sundkeppninni. Þeir, sem óska eftir að komast á árdegissundnámskeið í Sundhöllinni, ættu að láta skrá sig sem fyrst. — Uppl. í síma 4059. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir EYJÓLFUR GÍSLASON skipasmiður, andaðist aðfaranótt 15. þ. m. að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Sigurrós Guðmundsdóttir, Hólmfríður Eyjólfsdóttir, Baldur Jensson. Útför Séra ÞORVALDS JAKOBSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 18. maí kl. 2. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. — Þess er vinsamlega óskað, að blóm verði ekki send. Börn og tengdabörn. Jarðarför mannsins míns og föður okkar HERMANNS JÓNSSONAR kaupmanns, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 17. þ. m. kl. 2 e. h. — Blóm og kransar eru afbeðnir, en þeim er vildu minnast hins látna skal vinsamlegast bent á „Minningarsjóð Breiðfirðinga“, en minningar- spjöld þess sjóðs fást í Verzlun Ólafs Jóhannessonar, Grur.darstíg 2 og Verzl. Þórsmörk, Laufásveg 41. Jarðarförinni verður útvarpað. Kristín Benediktsdóttir, Erna Hermannsdóttir, Hrcinn Hermannsson, Jón Steinar Hermannsson. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og útför konu minnar, móður og systur MAGNÞÓRU MAGNÚSDÓTTUR Guðmundur Guðmundsson, Edda Guðmundsdóttir, Þórir Kjartansson, Guðlaug Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.