Morgunblaðið - 16.05.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.05.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 16. maí 1954 MORGVISBLAÐIO 3 Ægisbúð Vesturgötu 27, tilkynnir: Camel sígarettupk. kr. 9,00 Úrv. appelsínur kg — 6,00 Brjósykurpokinn frá — 3,00 Átsúkkulaði frá -—- 5,00 Ávaxtadósin frá — 10,00 Ennfremur alls konar ó- dýrar sælgætisvörur og tóbaksvörur. Nýjar vörur dagega. ÆGISBÚÐ, Vesturgötu 27. Ungbarnaskor hvítir, rauðir og brúnlr, nýkomnir. SKÓVERZLUNIN FRAMNESVEGI 2. Simi 3962. Nælon-efni í blússur, svart og hvítt. J(jólL linvi Ný kjólatau Rifsefni, fallegir litir. Everglaze, einlitt, rósótt og munstrað. J(jólllnn Peysur og sportvesti fjölbreytt úrval. inn Nýjar blússur í mörgum gerðum og litum. Jójóttl uvin VOLTI R —afvélaverkstæði —afvéla- og —aftækjaviðgerðir —aflagnir Norðurstíg 3A — Sími 6458 Kynningarsala Chesterfieidpakkinn 9,00 kr. Úrvals appelsínur 6,00 — Ávaxlaheildósir 10,00 — 10 kg valdar auuel- sínur 50,00 — 5 kg gulrófur 10,00 — Brjóstsykurpokar 3,00 — Átsúkkulaði 5,00 — Konfektpoki 6,50 — Kaffipakkinn 10,00 — Jarðarberjasulta 10,00 — Úrvals sulta 11,50 — 1 kg kartöflur 1,50 — V örumarkaðurinn Framnesvegi 5. IVfolskinn margir fallegir litir. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Bíll til sölu, eldra model, í góðu standi. Skipti koma til greina. Til sýnis á Mána- götu 19 kl. 1—4. SÝNING „Réttur mannsins til þekk- ingar og frjálsrar notkunar hennar“ — í I. kennslu- stofu Háskólans — kl. 4—9 e. h. — Kvikmyndasýning i kvöld kl. 8. — Aðgangur ókeypis. Hús- mæður Leggið þvott- inn i bleyti í BURNUS Fæst í næstu búð. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. kl. 6-7 e. h. JÓN MAGNÚSSON Sími 5385. Renault Sendiferðabifreið með stöðvarplássi til sölu. Verður til sýnis á Nýju Sendibílastöðinni frá kl. 2— 4 í dag. — Sími 1395. Bíll Armstrong Sidley, 6 cyl., 5 manna, eldra model, til sölu og sýnis í dag að Óð- insgötu 22 A. Nánari upp- lýsingar í síma 1524. Reglusöm stúlka eða kona vön heimilisstörf- um óskast á barnlaust heim- ili úti á landi. Upplýsingar að Grettisgötu 6, fjórðu hæð, eftir kl. 5 á mánudag og þriðjudag. Er kaupandi að nýjum 6 vnanna bíl eða leyfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „128“, Chevrolef vörubíll model ’46, til sölu. Uppl að Lindarbrekku við Breið- holtsveg. Nýkomið mikið úrval af blúndum. Einnig milliverk í sængurver íbúðir óskasf Höfum kaupendur að litl- um húsum í bænum og útjaðri bæjarins. Enn fremur höfum við nokkra kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðarhæðum, risíbúðum eða kjallará- íbúðum á hitaveitusvæði. Útborganir frá kr. 60 þús. til 250 þús. Nýja iasteignasaian Bankastræti 7. - Sími 1518. Tlt RIC H LOR-H REIN SUM BJ®RG SólvailaK<»tu 74. Síml -3287. ItarniahliA 6. Ámokstuisvél sem ennfremur má nota við plægingar og hífingar, er til leigu eða sölu, ef um semst. Uppl. að Lindarbrekku við Breiðholtsveg. Borðstofustólar með fjöðrum í sæti, klæddir í bökin. Sterkir, ódýrir. Bólsturgerðin I. Jónsson h/f Brautarholti 22. Sími 80388 Heimilisvélar Alls konar viðgerðir og smurning á heimilisvélum. Gerum upp gamlar vélar sem nýjar. Sækjum og send- um. HEIMLISVÉLAR Skipholti 17. — Sími 1820. l*N3iM B A 6 N A l l w Lyffifæki Flufningatæki Þ. Þorgrímsson & Co Heildverzlun & umboðssala. Hamarshúsinu. - Sími 7385. Reykjavík. Nýir stuttjakkar Vesturg. 3. Mótorhjól ósko.st til kaups. Eldra model en 1940 kemur ekki til greina. Vinsamlegast hringið í síma 9606 i dag. Suðubæfur og klemmur I Hafið ávallt viðgerðasett með í bílnum. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun. Dodge 1942 með góðri vél, á nýjum dekkjum, er til sýnis og sölu á Bergstaðastræti 41. Sími 82327 frá kl. 2—7 í dag. HERBERGI til leigu á góðum stað fyrir reglusaman karlmann. Fyr- irframgreiðsla nauðsynleg. Fæði og þjónusta kemur til greina. Tilboð, merkt „Vest- urbær 300 — 127“, sendist Morgunbl. fyrir þriðjudag. Forstofuh’erbergi helzt á hitaveitusvæðinu vantar reglusaman sjómann. — Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 2928. Dodge Sendiferðabíll % tonn, ný skoðaður, í fyrsta fl. standi, til sölu. Skipti á minni bíl koma til greina. Upplýsingar í Tjarn- argötu 8. Hópferðor Höfum ávallt til leigu allar stærðir hópferðabifreiða í lengri og skemmri ferðir. Kjartan og Ingimar. Sími 81716 og 81307. Innritun barna í sumarleikskólann í Grænu- borg fer fram í skrifstofu félagsins, Laufásvegi 36. sími 6479, á morgun og þriðjudaginn. TIL SOLU lítill vörubíll, lVátonns, eldra model. Ódýr. Einnig á sama stað mótor, 30 hestafla, 4ra syl., létt byggður. Uppl. í síma 6539 eftir kl. 12. Erfðafestuland x/z hektari, til sölu. Landið ræktað. Ágætur skúr fylgir. Einnig kemur til mála að selja skúrinn sér til flutn- ings. Uppl. í síma 4157 kl. 1—3 í dag. Mikið úrval af Morgunkjélaefni rayon — bómull. 1 /erzt ótntgiljaryar (jjohnAon Lækjargötu 4. Sumarbústaðufr á mjög skemmtilegum stað til sölu. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 80641 frá kl. 2 í dag. Fól'ksÍMÍi Plymouth, smíðaár 1947, vel með farinn einkabíll, til sölu, ef viðunandi boð fæst. Bíllinn verður til sýnis fyr- ir framan Ægisgötu 7 á mánudag eftir kl. 5. Fólksbifreið 6 manna Plymouth, 1942, til sölu. Skipti á góðum vörum koma til greina. Tilboð, merkt: „V — 123“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Halló! Fkiló! Barnlaus eldri hjón vantar húsnæði, tvö herbergi og eld- hús. Mjög róleg og góð um- gengni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 19. þ. m., merkt: „Rút- ur — 124“. Bílskúr — Húsnæði Bílskúr eða annað hentugt húsnæði óskast fyrir tré- smíðavinnu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir n.k. þriðjudag merkt: Trésmíð- ar — 119. Dragtir Kvenkápur Hálfsíðar kápur Morgunkjólar. NOTAÐ OG NYTT Lækjargötu 8. ODYR.T Regnkápur á drengi og telpur Drengjabuxur Karlmannabuxur Skíðabuxur. NOTAÐ OG NYTT Lækjargötu 8. Sendiferðabíll til sölu. Eldra model. Tekur 1 tonn. Sæti fyrir 4. Hentugur við byggingar eða fyrir stráka í sumarleyfi. Uppl. Sam- túni 10, kjallara, frá kl. 1 til 6 í dag. Gott Kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 7133. Gólfteppi Þeim peningura, MKS Jít verjið til þess að lraupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmim- ster A1 gólfteppi, eíulit oc simunstruð. Talið við oss, áður en Hr festið kaup annara staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 * (inng. frá FrakkastogJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.