Morgunblaðið - 23.01.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.01.1954, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 23. janúar 1954. Afskriftir 0,2 a'urar (KX 32.090.71) Tjón 41 eyrir (Kr 0.227.844 721 Kostnaður 4,6 aurar (Kr 706 473 97) Umboðslaun 7 aurar (Kr 1056 036 49) Iðgjaldasjóðaaukning 11,7 aur. _______ (Kx 1771604 58) Arður 13,6 aurar Hvaðan komo tckjur Somvinnufryggingo? Hvernig var fekjum Somvinnutryggingo varið? A * Ebúar Sefás og ArbæjarbEetta Munið fundinn sunnudaginn 24. janúar klukkan 3, að Selási 22A. NEFNDIN Einar Ásmundsson hnitarAttarlfigmáður Tjamaxgata 10. Sími 5407. Allskonar lögfrsnðistörf. Sala iasteigna og skipa. Viðtalstlmí út af fasteignasðltt aðallega kl. ÍO - 12 f.h. ■ ■sarniwirm íbúð tll leigu 5 herbergi, eldhús og bað ásamt góðri geymslu laus nú þegar. — Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir kl. 5 á mánnudag, merkt: „íbúð —213“. 0,4 aurar ,K' “‘“"i | Tekjuafpangrur EndurtryKgingiir 17.5 auiar (Kr. 2.fiái.8r, 13 Þetta er smækkuð mynd af rekstri Samvinnutrygg- inga árið 1 9 5 2. — Hliðstæðar tölur fyrir árið 1953, eru ekki enn fyrir hendi, en þær munu heldúr hagstæðari en tölur ársins 1952. 2. Reksturskostnaðinum var haldið í skefjum. 3. Endurtryggingarkjör voru bætt. 4. Tjón voru ekki tilfinnanleg. 5. Iðgjaldasjóðir félagsins eru orðnir öflugir. Þetta er árangurinn af samstarfi fólks úr öllum stéttum og öllum pólitískum flokkum. Tryggingar byggjast á nógu miklum fjölda þátttakenda. Því fleiri tryggingar, þeim mun lægri iðgjöld. Tryggingar eru þjónusta fyrir almenning. Þessi þjón- usta þarf að vera sem ódýrust, en þó um leið sem full- komnust. Samvinnutryggingar hafa sett sér það mark, að veita sem bezta þjónustu á sviði trygginga. Með hinum sí- auknu viðskiptum hefur fólkið sjálft stutt félagið til þess að ná settu marki. Og fólkið er sjálft látið njóta þess með hagstæðari kjörum, betri þjónustu. Iðgjöld eru lækkuð. Stórar upphæðir endurgreiddar. SAM¥H MTJHJT 1KÝ(K ©nH (KÆB, Símar: 7080 óg 5942. Vextir og fleira 4,2 aurar (Kr 636 604 86) Iðgjöld 96,8 aurar (Kx 14.594.439 49) HVERSVE CETA SAMVINNITRTCCIN EA8 LÆKKAD IBCJiilD? 1. Þeim, sem tryggja hjá félaginu fór sífjölgandi. Jukust tryggingar í öllum deildum og nemur iðgjalda- aukningin röskum tveim milljónum króna. BIFREIÐAEIGENDUR Vegna auglýsinga í bíöðum og útvarpi um iðgjöld fyrir ábyrgðartryggingar bifreiða, sem vel mætti skilja á þann veg, að hér væri á ferðinni ný stórfeld iðgjaldalækkun, viljum vér taka það fram, að afsláttur frá brúttó iðgjöldum hjá félagi voru var þegar á síðastliðnu ári samskonar, í næsta bónusflokki og nú er auglýstur af öðrum og mun svo einnig verða næsta enduraýjunartímabil. Biðjum vér heiðraða viðskiptavini vora að athuga þetta og kynna sér iðgjöldin nánar hjá oss, eða um- boðsmönnum vorum og ganga þannig úr skugga um það, að þau eru fyllilega samkeppnisfær við iðgjöld ann- ara félaga, svo sem ávalt hefur verið. SJÓVÁTRYGGINGARFELAG Bifreiðadeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.