Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 16
SA og S gola. smá sknrír Lundúnabrjef frá Iíarli Straiíd á bls. 9, áSfijéidráðsfefnu uðn fisk- í Srefiandi fresfað íslensku fulilrúarnir komnir heim. IPUNDUM alþjóðaráðstefnu þeirrar, sem Englendingar boðuðu til tim fisklandanir í Bretlandi, hefur verið frestað um sinn. fs- lensku fuHtrúarnir eru komnir heim frá London til þess að ræða ^ið ríkisstjórnina um úrlausnarefni ráðstefnunnar. Tiliögur Breta fengu daufar undirtektir erlendu fulltrúanna. Frjettamaður Morgunblaðsins feíti í gærkvöld stutt viðtal við Kjartan Thors, forstjóra, sem er jiýkominn heim frá London, á- ramt Davíð Ólafssyni, fiskimála- títjóra, þar sem þeir sátu alþjóða- ráðstefnu um fisklandanir og fískinnflutning í Bretlandi. TILDRÖG RÁÐ- STEFNUNNAR Sagðist honum svo frá, að Bret ar hefðu boðið til ráðstefnu hinn 17. sept. s. 1. fulltrúum allra þeirra þjóða, sem þeir töldu að aettu hagsmuna að gæta, ef hreytt yrði fyrirkomulagi fisk- fcölumála í Bretlandi. Hugmynd Jfreta hefði verið sú, að finna einhverja þá lausn, sem allar hlutaðeigandi þjóðir gætu sætt sig við, á því vandræðaástandi, sem iðulega hefur skapast í Bret- 3andi á undanförnum árum, að of mikið aflamagn hefur borist á land og markaðurinn fallið svo mjög, að til stórtjóns hefur orðið fyrir alla aðila. Til ráðstefnunn- ur mættu fulltrúar frá 11 Evrópu .löndum, sem selt hafa fisk til 3 ’retlands. ÍCÁÐSTEFNAN A fyrsta fundinum, sem hald- fnn var, bar fulltrúi bresku nefnd .irinnar fram þá ósk, að hinar er- 3endu sendinefndir segðu álit sitt og gerðu tillögur til úrlausnar í þessu máli, áður en Bretar legðu fram sínar tillögur. En þar sem J'ínir erlendu fulltrúar töldu sig ekki undir slíkt búna, var þess farið á leit að Bretar gerðu sínar tillögur. A næsta fundi kom svo fram átit bresku nefndarinnar. í því var gert ráð fyrir því, að ef urngetið ástand skapaðist yrði tekin upp innflutningsskömmt- * un, þannig, að aðeins mætti flytja inn ákveðið magn af fiski, sem væri miðað við heild.arinnflutn- ing hvers lands árin 1948—50. Ef. slíkri skipan yrði á komið mundi það hafa í för með sjer að íslendingar fengju að- eins að landa um helming þess fiskmagns, sem þeir lönduðu í Bretlandi á þessum árum. Bar mjög á því á ráðstefnunni, að bresku tillögurnar áttu ekki fylgi að fagna. Hinar aðkomnu sendinefndir töldu sig að vonum ekki hafa umboð til að sam- þykkja slíkar tillögur og fóru fram á það, að afgreiðslu máls- ins yrði frestað uns álits við- komandi ríkisstjórna hefði verið leitað. Þá töldu fulltrúarnir, að æskilegt væri að bíða með af- greiðslu þessa máls þar til fiski- málanefnd Efnahagssamvinnu- stofnunarinnar (O.E.E.C.) hefði skilað áliti um skýrslu þá er henni hefur verið send frá rann- sóknarnefnd fiskmarkaða, en sú nefnd starfar einnig á vegum Efnahagssamvinnustofnunarinn- ar. Fiskimáianefndin kemur sam an til fundar síðari hluta októ- bermánaðar. Samninganefnd Breta fjellst á að fundum og afgreiðslu máls- ins yrði frestað um skeið. Auk þeirra Kjartans Thors og Davíðs Ólafssonar ú-tti íslenski sendiherrann í London sæti í nefndinni og var hann jafnframt formaður hennar. Þá sat og fiski- málaráðunautur sendiráðsins fundi ráðstefnunnar. BRISBANE — 1 Queenslandhjer- aði í Ástralíu hefur loksins orðið endir á sex mánaða stöðugum þurrkum. Talið er að þurrkarnir hafi valdið rúmlega 20.000.000 dollara tjóni. Meisfðrarnir" frá árinu 1940 sunnudaginn MEISTARAFLOKKAR Vals og Víkings, frá árinu 1940, keppa á íþróttavellinum á sunnudaginn. — „Til þess að sýna fram á að i þá daga hafi knattspyrnukunnáttan verið meiri en nú.“ — Þetta olit knattspyrnuáhugamanna mun vera all almennt hjer í bæn- um. — Þá var Valur íslandsmeistari, en Víkingur Reykjavíkur- meistari. Persneskir hermenn Fyrir nokkru var skýrt frá því í frjettum, að herdeild persneskra hermanna væri í olíubænum Abadan og grennd. Hjerna sjáið þið nokkra persneska hermenn á ieið tii að taka olíustöðvarnar á sitt vald. — Sfelnuviti á S< nesi tekinn i nntkii Flug lil og frá Reyipvlk eyksl slériep. EINU HELSTA kröfumáli íslenskra flugmanna varðandi Reykja- víkurflugvöll, hefur nú verið hrundið í framkvæmd, eftir margra ára baráttu þeirra og annara er efla vilja flugmálin. Stengurnar á Melunum hafa loks verið fjarlægðar og hinn nýi stefnuviti á Seltjarnarnesi hefur verið tekinn í notkun. Kristjáni Ó. Ska§- fjcrð reistur baula- STJÓRN Skíðafjelags Reykjavík ur hefir ákveðið að heiðra minn- ingu Kristjáns Ó. Skagfjörðs með því að reisa honum minnis- varða, bautastein. Minnisvarðan- um verður valinn staður við Skíðaskálann í Hveradölum. Skíðafjelagið hefir falið Ár- sæli Magnússyni, steinsmið, að annast verkið svo fljótt sem auð- ið er. 1 Þar eð þessum tveim áföngum er nú náð, má segja að allt flug, bæði til útlanda og innanlands, hafi orðið stórum öruggara. VAR TILBUINN FYRIR ARI Stefnuvitinn sem er fjögurra leggja, norður, austur, suður, vestur, drggur 50 milur út frá Reykjavík. Hann var tilbúinn til sendinga fyrir ári síðan. En með því að seinlega gekk að fella stangirnar á Melunum, þrátt fyr- ir fyrirmæli Alþingis, gat vitinn ekki að neinu gagni komið. Aðal leggurinn fyrir aðflug að Reykja víkurflugvelli, liggur að austur- vestur-flugbrautinni, en það að- flug hindruðu loftskeytastangirn ar. LOKUNARREGLUR ÓBREYTTAR MIKIL LEYND Þetta verður vafalaust skemmti legur leikur. Hafa báðir meistara ftokkarnir æft undanfarna daga, en æfingatímunum hefur verið haldið stranglega leyndum. Munu bæði liðin ætla sjer að koma með ,,ný leynivopn“ bæði í eókn og vörn. í gær stóð til að 3jósm. Mbl. tæki mynd af leik- mönnum við æfingu, en vegna þess að ekkert var látið uppi um æfingatímann varð ekkert úr myndatökunni. ~ Þorsteinn Ein- arsson úr KR dæmir leikinn. I,ÍÐ VALS 1 knattspyiTiuliði Vals verða Hermann Hermannsson í mark- jnu, Frímann Helgason, Grímar Jónsson, Hrólfur Benediktsson, Guðmundur Sigurðsson, Geir Guðmundsson, Jóhannes Berg- steinsson, Sigurður Ólafsson, Magnús Bergsteinsson, Gísli Kjærnested, Sigurpáil Jónsson, Snorri Jónsson, Ellert Sölvason og Björgólfur Baldursson. VÍKINGARNIR I liði Víkinga verða Edwald Berndsen markmaður, Skúli Ágústsson, Gunnar Hannesson, Einar Pálsson, Brandur Brynjólfs son, Haukur Óskarsson, Vilberg Skarphjeðinsson, Hörður Óiafs- son, Þorsteinn Óiafsson, Ingvar Pálsson, Ingólfur ísebarn, Thor Hallgrímsson, Högni Helgason og Þorbjörn Þórðarson. I hálfleik, meðan leikmenn kasta mæðinni, munu 11 menn úr núverandi meistaraflokkum fjelaganna, keppa í boðhlaupi. í stað þess að hlaupa með kefli, verður knötturinn notaður. Hver maður hleypur 100 m. vegalengd. Þá er í ráði, að efna til hjól- reiðakeppni í leikslok. Sennilega verður keppt í tveim riðlum, þrír menn í hvorum, en hjólaðir verðá þrír hringir eftir hlauþa- brautinni. Suðrúnu A. Slmonar ákafl fagnað í GÆRKVÖLDI söng ungfrú Guðrún Á Símortar í Gamla bíó, með undirleik Fritz Weisshappels, við ágæta aðsókn. Söng hún :'nn- lend og erJend lög og þar á meðal nokkrar óperuaríur. Söngkonunni var mjög vel fagn- að af áheyrendum, enda varð hún að syngja mörg aukalög. í lok söngskemmtunarinnnar kom þó þakklæti áheyrendanna einna skýrast í ljós, því að þá ætlaði klappi og fagnaðarlátum þeirra varla að linna. Henni bárust margir blómvendir. Þetta var fyrsta söngskemmt- un ungfrú Guðrúnar hjer, eftir heimkomuna frá London í sumar. Ekki mun það enn ákveðið, hvort hún efnir til fleiri söngslcemmt- ana lijer í bænum. . I þau skipti sem flugmenn hafa flogið eftir vitanum við próf anir á honum, hafa þeir látið vel af. Auðveldlega má fljúga eftir honum norðan úr landi, og sunn- an frá Vík í Mýrdal. Ekki munu lokunarreglur vallarins í slæm- um veðrum breytast við þetta. ,En bannað er að lenda og taka af vellinum sje skýjahæð innan 500 feta. — En vitinn skapar ör- yggi við aðflug. Þá mun hann og hafa í för með sjer aukið öryggi á sjónum, því skip hafa íull not af honum. SENDIR STÖÐUGT __________. Stefnuvitinn sendir stöðugt allan sólarhringinn og eru merki hans RQ. Vitahúsið stendur á nesi því sem Suðurnes heitir og er það á syðsta odda Seltjarnar- ness. — Loftnet vitans er á fimm möstrum allháum. — Gullfaxi lenti í síðustu ferð sinni eftir vitanum, _ __ . Frunivarp m slað- fesfiogu bráðabirgða- laganna um varnar- samninginn RIKÍSSTJÓRNIN lagði í gær fram í Neðri deild Alþingis frumvarp til laga um laga- gildi varnarsamningsins milli íslands og Bandaríkjanna og um rjettarstöðu Uðs Banda- ríkjanna og eignir þess. Er frv. þetta flutt til staðfesting- ar á samhljóða bráðabirgða- lögum frá 24. maí s.l. Frumvarpið er aðeins ein aðalgrein, sem hljóðar á þessa leið: „Meðan í gildi er varnar- saömingur sá milli íslands og Bandaríkjanna sem undirrit- aður var hinn 5. maí 1951, skulu ákvæði hans og við- bætis við hann frá 8. maí 1951, um rjettarstöðu liðs Banda- ríkjanna og eignir þess, hafa lagagildi hjer á landi. Samn- ingurinn og viðbótarákvæði eru prentuð sem fylgisskjöl með lögum þessum“. f 2. gr. segir að „lög þessi öðlast þegar gildi“. Áðuv hefur verið gerð grein fyrir efni fyrrgreinds samn- ings og viðbótarákvæðanna við hairn. Hver keypti skarl- I gripi af manni á 1 Klapparstígnumi AÐFARANÓTT síðasta föstudags 28. september, fjekk maður nokk; áeigt herbergi í húsi hjer í bæn ■ LTni, fyrir milligöngu eins af hótelunum, en slíkt er mjög ai- mennt hjer í bænum. Þegar maðurinn var farinra kom i Ijós, að horfið höfðu tvoi silfurvíravirkis armbönd og perlufestar og var þjófnaðue þessi kærður til rannsóknarlög. reglunnar. Handtók hún mann- inn, er viðurkennt hefur að hafai tekið þessa skartgripi og seit þá manni nokkrum er hann sagðisfe kannast við, en ekki þekkja með nafni. Þennan mann hitti hann á Klapparstígnum, skammt frá Vöruhúsinu, eftir hádegi á fösttg dag. ,i Það eru tilmæli rannsóknar» lögreglunnar til manns þess er hjer á hlut að máli, að hann konij sem íyi'st til viðtals. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.