Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 11
I Fimmtudagur 4. ott. 1951 MORGUTsBLÁÐÍÐ II 1 NETAKÚLUR Norskar • Nauðsynlegt að pantanir fyrir vertíðina berist sem fyrst. ■ Versiun O. Eliingsen ii.f. rmw« Kvenfjelag IMeskirliju S Fundur verður föstudaginn 5. okt. kl. 8,30 e. h. — Fund- S arstaður: Aðalstræti 12. ■ Fundarefni: Afmæli fjelagsins. — Happdrættið o. fl. Mjög áríðandi að konur fjölmenni. STJÓRNIN 1 MiAlinmorji EU.ii Ibnaðarpláss Ó S K A S T Stærð ca. 100 ferm. TRJESMIÐJA Gunnars Snorrasonar Súni 754G og 6825. Húsasmíðameistarar S, Þeir, sem óska að láta nemendur sína ganga undir sveinspróf, á þessu hausti, sendi um það skriflega umsókn til skrifstofu | I TRJESMIÐAFJELAGS REYKJAVÍKUR m » fyrir 15. þessa mánaðar. ; Prófnefndin. Diiger meðsjr óskast nú þegar til skrifstofu- og sölustarfa. Verslun- arskólamenntun eða hliðstæð menntun áskilin. Um- sóknir með upplýsingum um fyrri störf og kaupkröfu sendist blaðinu fyrir helgi, merktar: Heildverslun—714 Stórt steinhús I £ ■m Im C E á eignarlóð á góðum stað á Akranesi TIL SÖLU. Eignaskifti á íbúð eða húsi í Reykjavík, æskileg. Nánari upplýsingar hjer á skrifstofunni (ekki í síma) i Nýja fasteígnasafan Hafnarstræti 19. I VATNSROR | frá Belgíu og Þýskalandi m ■ « svört og galvaniserað, frá Vz til 2 tommur, útvegum við • ; leyfishöfum, til afgreiðslu strax. ■ *• r t Ennfremur: SteypBstryktarjárn 10 mm. S » F. JOHANNSSQN \ • ■ 3 Umboðs- og heildverslun. Sími 7015. * S fi lo> £ © lernernw u C við Laugaveg til sölu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Einars B. Guðinum^sonar, Guðlatigs Þorlákssonar og GuSmundar Pjeturssonar, Austurstræíi 7. Símar 2002 og 3202. Stúlka óskast Þarf að sjá um tvpggja ára dreng og ljett húsverk. Frí 4 kvöld í viku, tvo daga frá kl. 5 og alla sunnudaga. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag inerkt: „Ljett — 716“. — 50 bækur Nýir fjelagar geta enn fengið allmikið af eldri fjelagsbókum alls um 50 bækur fjrir kr. 226.00. -—- Meðal þessara bóka eru: Crvalsljóð islenskra skálda, almanök Þjóðvinafje- lagsins, Heimskringla, mynd- skreyttar landafræðibækur, erlend skáldrit o. fl. — Margar bókanna fást í bandi gegn aukagjaldi. — Þann 1. n. k. mun verð sumra þess- ara bóka hækka, ef eitthvað verður þé óselt af þeim. — Frcstið því ekki að gerast fje lagar og tryggja yður þar með eigulegt heimilisbóka- safn með vægu verði. — Getum þennan mánuð sent bækurnar heim til fjelags- manna í Reykjavik. — Send- um bækur einnig gegn póst- kröfu. — Umboðsmenn um land allt. Menningarsjóður og ÞjóS- vinaf jelagið. — Shnar: 80282 og 3652. — Póstbólf 1043. — ÉL SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS : M.s. Herðubroið austur um land til Raufarhafnar um næstu helgi. — Tekið á móti fiutn- ingi til Hcrnafjarðar, Djúpavogs, Breíðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kaufar- hafnar í dag. Farseðlar seldir á morg un. — Sú breyting verður á áætlun skipsins, að það fer ekki lengra en til Raufarhafnar. Armann til Yestmannaeyja í kvöld. — Vöru- móttaka í dag. — M.s. Skjaldbreið til Skagafjarðar og Eyjafjarðarhafna hinn 9. þ.m. — Tekið á móti flutn- mgi til Sauðárkróks, Hofsós, Haga- nesvíkur, Ólafsfjaiðar og Hriseyjar, i dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudaginn. I-Súabáturíien H ARPA fer enn tvær ferðir á þessu hausti um Strandahafnir frá Ingólfsfirði til Hólmavikur og til baka. Hefjast ferð- irnar ó Ingólfsfirði á þriðjudaginn (9. og 16. október). GÆFA FYLGIR triilofunarhring unum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu — — Sendið ná- kvæmt mál — ■fr«i Vanur pylsugerðarmaður óskast strax. — Upplýsingar í síma 2392. VERSLUNIN .TONSBQRG Samtóni 11. Kápuelni Ensk ullarkápuefni seíd í DAG margir litir. Verslunin Varðau Laugaveg 60. Tvö rúmgóð skrif stoíuherbergi • í Miðbænum óskast til leigu, nú þegar, eða frá áramótum. ■ ■ ; Þorgeir Jónasson, Ingólfshvoli. FRIIVf ERKJASAEN Til sölu mjög gott safn af frímerkjum frá Sltandinavíu. Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Finnland. Frímerkin eru límd, í „Ka-be“-lausblaðsalbúm. Þeir er áhuga hafa *á safni þessu sendi nöfn sín í Pósthólf 65, Reykjavík, merkt: „Skandinavia“. Yfirhjúkrunarkonustaðan við sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar. Umsóknir < sendist fyrir næstu áramót til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Akranesi 29. september 1951. Bæjarstjórinn á Akranesi Sveinn Finnsson. : 3 I 2 menn | : : geta fengið fæði og húsnæði á sama stað. Skilyrði fyrir- < ■ , ? ; framgreiðsla fyrir 8 mánuði. Umsóknir sendist Mbl. fyr- ý. 9 ; ir föstudagskvöld merkt: „Reglusemi — 698“. 5 ■ 1 : i Skrifstofan er flutt í Hafnarstræti B AGNAR LUDVIGSSON umboðs- og heildverslun. ............................... EFIygiÍE og útvsrp ■ - til sölu og sýnis á Smáragötu 3. — Sími 4244. í 2 sftór herbergi \ m ■ * * og eldhús í góðu lagi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð 1 ■ : merkt: ,,Góð íbúð — 701“ sendist Mbl. strax. ■iaubíjÁAJUfcjMAXJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.