Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 9
P'immtudagur 4. o&töber 1931 M ORG V JSBLABIÐ ' i'j” r ‘wrmT 'wmar g "] Kasi Strand^ læknfr: LUMBtJIM ÞEGAR Attlee forsaetísráðherra lýsti því yfir að kveldi hins 19. september að hann hefði ákveðið að kosningar skyldu fram fara .25. október, komst eitt Liindúna- folaðið svo að orði, að nú færu í foönd sæluvika blaðanna. Kosn- .ingahi íð væri gróðrarskúr blaða- imennskunnar. Nú skyidi verða foaldið á spöðunum. Attlee er maður fámáll, svo íjafnvel flokksbræðrum foans þyk Sr nóg um. Víst er, að fáh- þeirra 'vissu fyrirfram um þessa ákvörð- ■un forsætisráðherrans þar til ihún birtist í útvarpinu. Ýmsir ieiðandi menn Verkamanna- ilokksins voru erlendis og uggðu iekki að sjer. Jafnvel Morrison, sem var fyrir vestan haf mun ^ekki hafa verið fulikomlega ikunnugt um það hvaða dagur yrði valinn til kcsninga. Aneurin iBevan var að enda við að senda á markaðinn nýjan bækling þar . sem ýmsir flokksbræður hans voru gagnrýndir harðlega. Og þótt Bevan fari sínar eigin göt- íir hversdagslega milli kosninga, jþá er hann ekki svo skyni skropp :inn að hann myndi nota síðasta imánuðinn fyrir kosningar til ínnanflokksvíga ef hann hefði j áttunni, sem þessa dagana er óð- ~"<"A ' um í*rast í aukana kemur það Þessi mynd var tekin af kon- ungi við opnun Bretlandshátíðar- innar. Þá veitti almenningur því athygli, að útlit hans var ekki gott. Hospital, sem er lungnasjúkdóma spítali og á Universitv College Hospital. Hann er hægur og prúð ur í framgöngu eins og títt er um breska lækna, en ber jöfn- um höndum gott skyn á skopleg- ar hliðar lífsins og alvarlegar, sem títt er um Walesbúa. Þeim, er þetta ritar, er kunnugt um a. m. k. fjóra íslendinga, sem Price Thomas hefir skorið upp, með góðum árangri. Og þegar þetta er ritað benda fyrst í ljós hversu báðir aðai flokkarnir gera sjer far um að halda ystu öflum sínum í skefj- um, Verkamannaflokkurinn þeim sem lengst. eru til vinstri og íhaldsflokkurinn þeim, sem lengst eru til hægri. íhaldsflokk- urinn hefir raunar lýst því yfir að hann muni leggja niður þjóð- nýtingu stáliðnaðarins og ríkis- rekstur flutningabifreiða ef hann kemst í stjórn, en til þess að vega upp á móti því kveðst hann munu halda við hátekjuskatti ig leggja áherslu á framleiðsluna og vinna móti atvinnuleysi. Verkamannaflokkurinn setur einnig atvinnumálin á oddinn, minnist lítið á frekari þjóðnýt- ingu en leggur áherslu á friðar- stefnu flokksins í utanríkismál- um. Báðir flokkar varast að blanda Persíumálunum inn í kosningadeilurnar, svo teljandi sje. NÝIR MENN KOMA - TIL SKJALANNA En hvernig sem atkvæðin faíla 25. október þá er það auðsætt að ýms mannaskipti eru í vændum í báðum fylkingarbroddum. Vit- að er að Attlee hefir hug á því að draga sig út úr pólitísku lífi skjótt eftir sjötugt þótt annað kunni að verða, ef ílokkur hans vinnur á ný. Churchill hinsvegar lætur engan bilbug á sjer finna þótt hann sje 76 ára gamall, en KJÖRNAR rASTA< NEFNDXR ALMMöSs’. FUNDUR var í Sameinuðu Al-; Brynjólfur Bjarnason og Hanni- þingi kl. 1,30 í gær og fór þá fram . bal Valdemarsson. kosning fastanefnda. | Allherjarnefnd: — Lárus Jó« í Fjárveitinganefnd voru kjörnír: hannesson, Haraldur Guðmunds • Gísli Jónsson, Ingólfur Jónsson, son, Páll Zophoníasson, Rannveíg Jónas Rafnar, Pjetur Ottesen, Þorsteinsdóttir og Finnbogt Helgi Jónasson, Halld. Ásgríms- Valdemarsson. son, Karl Kristjánsson, Hannibal j------------- Valdemarsson og Ásmundur Sig- urðsson. í Utanríkismálanefnd hlutu kosningu: Óláfur Thors, Bjarni SIÐASiLIÐINN laugardag yar Benediktsson, Jóhann Þ. Jósefs- jmlkl® um óvænt úrslit í ensku son, Stefán Jóhann Stefánsson, I deildarkeppninni. Þegar fjórð- Jörundur Brynjólfsson, Her- unf5x leiktimabilsins var lokið mann Jónasson og Finnbogi ™eð a?sins tvo sti§ til g_óða sA Valdemarsson. Til vara: Gunn- ar Thoroddsen, JÓhann Hafstein,' Enska knaifspyrnar.1 Björn Ólafsson, son, Eysteinn Zophoniasson o son. AUsherjarnefnd: — Jóhann Þ. Ásgeir Ásgeirs- Jónsson, Páll ; Einar Olgeirs- Stoke City ekki annað ráð en að kaupa nýja leikmenn. Á föstu- dag greiddu þeir 22,000 sterlings- pund fyrir írska landsliðsmann- inn S. Smyth frá Wolverhámp- I ton 'og átti hann drýgstan þátt í að liðinu tókst að sigra Burnley, allar líkur til þess, að Price iovist er hversu lengi heilsa hans ! nvi/j t 4 l 1 r(4 Amw __ tT * 1 1 • Clement Price Thomas bætti ..nýjum sigri í sjúkdómsannála sína, — í þetta sinn meíf lton- ungsnafni". •vitað til hvers dró. Enda hefir ihann þegar lýst því yfir að nú verði nágrannakriturinn látinn íbiða betri tíma meðan kosninga- toaráttan stendur yfir. FRJETTIRNAR UM VEIKINDI JÍONUNGS í ^ En fyrsta sæluvika blaðanna tók á sig' óvanalegan blæ. Þótt stjórnmál eigi ríkan þátt í hug- •um Breta þá er annar aðili sterk- ari. Það er konungurinn. Á um- brotatímum í stjórnmálum gefur jafnan að líta mikinn fjölda fólks utanvið forsætisráðherrabústað- inn, 10, Downing Street, en að þessu sinn saí'naðist fólk utan við Buckingham Palace. Fregnin um það að konungurinn væri hættu- lega veikur og síðar að uppskurð •ur væri nauðsynlegur settist í fyrirrúm. Hvert mannsbarn varð að segja sitt álit, á götunni, í vinnunni eða yfir gerðið við ná- igrannann í næsta húsi. Kosninga •áhuginn varð að lúta í lægra haldi. Nú fyrst eftir hálfa aðra viku, eru stjórnmálamennirnir að foyrja að fá áheyrn. Heilsufar Georges Bretakon- ungs hefir verið ábótavant um 'lengri hríð. Þegar hann opnaði bresku hátíðina höfðu sum blöðin jafnvel orð á því hversu útlit hans væri slæmt. Dagana áður en hann var skorinn upp hafoi hann verið norður í Skotlandi en kom til London til rannsóknar og snögglega var ákveðið að fram kvæma uypskurðinn. FRÆGUU SKURÐLÆKNIR Skurðlæknirinn, sem framli aðgerðina, Clement P. Thomas, er kominn af fátækri fjölskyldu í Wales. Hann er 57 ára að aldri og heíir á undanförnum árum getið sjer mikla frægð í breska læknaheiminum fyrár brjóstað- gerðir. Hann virmu á Brompton Thomas hafi bætt nýjum sigri i sjúkdómsannála sína, — í þetta sinn með konungsnafni. BÓK HERTOGANS AF WINDSOR Forlögin — eða tilviljunin — hafa hagað því svo að einmit þessa undanförnu viku kom bókamarkaðinn æfisaga annais konungs — sem ekki er konung- ur lengur heldur hertogi af Windsor. Ef öðruvísi hefði stað- ið á má vera að bók þessi hefði vakið mikla athygli og umtal. En jafnvel þótt aðeins 15 ár sjeu liðin síðan þeir atburðir gerðust er bókin fjallar einkum um, og sem þá þóttu ærnum tíðindum sæta, þá virðast þeir atburðir nú í órafjarlægð. Jafnvel konung- leg ástamál dofna undir tímans tönn. Æfisaga hertogans af Windsor leiðir fátt nýtt í ljós um persónur þær er tefldu þar um ástir og völd. En hún leiðn greinilega í ljós kjarna hinnar bresku hugmyndar um tvíþætt yfirvald sitt, táknrænan og frið- helgan konung og ráðandi for- sætisráðherra, sem stendur og fellur með ákvörðunum sínum. KOSNINGABARATTAN Sje vikið á ný að kosningabar- endist til stórræða. Ýmsir telja að innan íhaldsflokksins sjeu nokkrir leiðandi menn þeirrar skoðunar að tími sje til kominn að Anthony Eden taki við stjórn- artaumunum. Sje þetta rjett þá láta þessar raddir lítið á sjer bæra. Churchill mun ekki vera ginkeyptur fyrir hvíldinni, og a seint mun Eden láta sjer koma til hugar að trana sjer fram ótil- kvaddur. Woolton lávarður, Sir John Anderson og aðrir af sömu kyn- slóð taka nú fast að eldast, svo búist er við að yngri menn eins og Butler, Eccles og MacMillan gangi æ meir fram fyrir skjöidu en_ hinir dragi sig í hlje. I verkamannaflokknum er naumast öðrum til að dreifa en ííerbert Morrison til þess að taka við flokksforustu eftir Attlee. Lendi flokkurinn í stjórn arandstöðu má búast við að Dai- ton, Shinwell, Chuter Ede og jafnaldrar þeirra heltist smátt cg smátt úr lestinni. Hinsvegar er vafamál hvort Geitskell og Wil- son reynist nógu vígfimir til þess að sækja á af flokksins hálfu í stj órnar andstöðunni. Allar líkur benda því til þess að Aneurin Bevan, sem er snjall Framh. á bls. 12 Jósefsson, Jón Sigurðsson, Stefán,2:1' ^nnars var aðalleikur dags- Stefánsson, Finnur Jónsson, Jón . 3f's ,eikur Lundunafjelaganna Gíslason, Jörundur Brynjólfsson, ,se-‘a °S 0 enam' * _ so ’ , ^ var svo nnkil að loka varð vell- oc* Luðvik Josefsson. . ^ . . . .. . v , f T' i ínum 75 minutum fynr lexksbyr j • Þmgfarakaupsnefnd: — Jonas co / , * -n , i un. 68,000 ahorfendur fengu Rafnar, Þorsteinn Þorsteinsson, *, * .. . . , . „ .,u -d —*. ' þarna að sja ejnn besta leik leik- Ln_ ;if„„,SL° ?!0nÁ I tímabilsins til þessa. Tottenham náði strax hinum næstum vjel- ræna leik sínum og eftir 5 mín. tókst þeim að skora. Það tók Arsenal 20 mín. að ná einhverj- um tökum á leiknum og eftir það veitti því betur, en tókst þó að- eins að jafna, 1:1. í fyrsta sinn á leiktímabilinu tókst Aston Villa ekki að skora, tapaði í Ports- mouth, 2:0, og víkur því úr fyrsta sætinu fyrir Bolton, sem sigraði Charlton, 2:1. Manch. Utd., sem ekki hafði tapað í síðustu 17 Þorsteinsdóttir og Áki Jakobs son. Að fundi loknum í Sþ, hófust deildaíundir og lá fyrir kosning fastanefnda. NEÐRI DEILD Sig- Samgöngumálanefnd: urður Bjarnason, Stefán Stefáns- son, Jón Gíslason, Ásgeir Bjarna son og‘ Lúðvík. Jósefsson. Landbúnaðarnefnd: — Jón Pálmason, Jón Sigurðsson, And- jejkjum u heimavelli. tapaði nú rjes Eyjólfsson, Ásgeir Bjarna- , (jvænj fyrir Preston, 1:2, enda son, Asmundur Sigurðsson. Sjávarútvegsnefnd: — Pjetur Ottesen, Sigurður Ágústsson, Gísli Guðmundsson, Halldór Ás- grímsson og Lúðvík Jósefsson. Iðnaðarnefnd: — Gunnar Thor oddsen, Emil Jónsson, Andrjes Eyjólfsson, Skúli Guðmundsson og Sigurður Guðnason. Heilbrigðis- og fjelagsmála- nefnd: — Kristín Sigurðardótt- ir, Gylfi Þ. Gíslason, Páll Þor- steinsson, Helgi Jónasson og Jónas Árnason. ir, Gísli Guðmundsson, Páll Þorsteinsson og Jónas Árnason. I Allherjarnefnd: — Jóhann Haf stein, Jónas Rafnar, Finnur Jóns- son, Jörundur Brynjólfsson og Áki Jakobsson. Guðmundsson, Ásgeir Ásgeirs- son og Einar Olgeirsson. EFRI DEILD Kosning fastanefnda í efri deild fór þannig: Fjárhagsnefnd: — Gísli Jóns- son, Þorsteinn Þorsteinsson, Karl Kristjánsson, Bernharð Stefánsson og Brynjólfur Bjarna son. Samgöngumálanefnd: — Þor- | þótt Manch. Utd. skoraði strax 3. mínútu. Aðrir leikir í I.-deild: Blackpool 2 — Manch. City 2. Huddersfield 1 — Wolves 7. Newcastle 0 — Fulham 1.. Chelsea 2 — Sunderland 1. LiverpooJ 2 — Derby 0. W. Bromwich 2 — Middlesbro 3. L U J T M S Bolton 10 7 2 1 19: 9 16 Tottenham 11 6 3 2 22:16 15- Aston Villa 11 7 1 3 21:15 15 Manch. Utd. 11 6 2 3 15:17 14 Arsenal 11 5 4 2 17: 9 14 Preston 11 6 2 3 21:13 14 Wolves 9 6 1 2 25:14 13 Portsmouth 10 6 1 3 12: 9 13 Charlton 12 5 3 4 23:23 13 Liverpool 11 4 4 3 13:11 1?. Blackpool #11 4 3 4 17:19 11 Newcastle 10 4 2 4 26:14 10 Middlesbro 10 5 0 4 20:19 10 Chelsea 10 4 0 6 14:19 3 Fulham 11 3 2 6 15:15 0 Sunderland 9 3 1 5 16:19 7 Derby 10 3 1 6 15:23 7 W. Bromwich 10 1 5 4 14:22 7 Manch. City 10 2 3 5 12:18 7 Huddersfield 11 3 1 7 15:23 7 Burnley 11 2 3 6 13:23 7 Stoke City 12 1 2 9 9:35 4 Il.-deild: Barnsley 3 — Bury 3. steinn Þorsteinsson, Sigurður Birmingham 1 — Southampton 1. Ólafsson, Vilhjálmur Hjálmars- ! Blackburn 2 — Notts C. 0. son, Karl Kristjánsson og Stein- grímur Aðalsteinsson. Landbúnaðarnefnd: steinn Þorsteinsson, Cardiff 2 — Sheff. W. 1. Hull 1 — Luton 2. — Þor- Leicester 1 — Everton 2. Sigurður Nott. Forrest 1 — Doncaster 1. Ólafsson, Páll Zophoníasson, Vil- j Q. P. R. 3 —Brentford 1. hjálmur Hjálmarsson og Finn- Rotherham 4 — Leeds 2. bogi V'aldemarsson. Sjávarútvegsneínd: — Jóhann Þ. Jósefsson, Hannibal Valde- marsson, Bernharð Stefánsson, Vilhjálmur Hjálmarsson og Stein grímur Aðalsteinsson. Iðnaðarnefnd: — Jóhann - Jós- efsson, Gísli Jónsson, Rannveig Þorstcinsdóttir, Páll " honías- son jg Steingrimur Ai alsteins- son íleiibrigðis- og fjelagsmála- nefnd: — Gísli Jónsson, Lárus Þor- Guð- Valdc- Sheff. Utd. 5 West Ham 3 - - Swansea 0. Coventry 1. Rannveit Haraldur Finnbögi :)ee hefir g til bak: „. .. . Churchi ur engan bilbug hann sje 76 á< t Jóhannesson, steinsdóttir, mundsSon og I mar1 ron. Mchntamálanefnd: —- Þor- jer finna, þótt j steinn Þorsteinssoil, Sigurður ..“ lólaí'sson, Páll Zophoniasson, \insvegar læt- Góð uppskera J ; - sköumfun VÍNARBORG — Tjekkneska stjórnin hefur nú tekið að skamta þjóðinni kartöfiur. Kemur þetta einkennilega fyrir í landinu, þar sem tjekknesk blöð hafa gumað mikið af kartöfluuppskerunni í Ar, Sú skýring var gefin, í stjórnar- blöðunum, að elia myndu „óvinir sósf; .lismans“ n va hinar miklu birgðir til að ala svín og naut.i pening. __ _ _ ____jj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.