Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 16
yraURÍ’TPT, — F AXAFLÓf r. A og SA gola. — ViSast Ijeitskýjað._______________ Jíflorgmtblaöið 256. tbl. — Föstuctagur 3. nóvember 1950. STUTT grein om G. B. Sha v; er á bls. 9. Mfnidfiöktir vegna fiil- iræðisins við Trumon IForingjar kommúnisla» Puerlo Rico handfeknir. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. VvASHINGTON, 2. nóvember. — Bandaríska leynilögreglan »;andtók í dag í New York þrjá menn x sambandi við tilræðið *j við Truman forseta. Telur einn þessara manna sig vera leið- toga þeirra ianda sinna, sem búsettir eru í New York. Þá hefur Rosá Collazo, kona annars tilræðismannsins, einnig verið hand- lekin í Bandaríkjunum, en í Puerto Rico, þar sem byltingar- tilraunin var gerð síðastliðinn mánudag, hefur leiðtogi bylt- ingarmannanna verið fangelsaður og auk þess formaður og Jitari komrnúnistaflokksins á staðnum. — Lfkkisla Guslafs V. Svíakonungs Sæmileg veiði fejá SILDVEIÐIN er nú óðum að glæðast og í gærdag lönduðu reknetabátar í verstöðvum hjer við Faxaflóa um 2000 tunnum síldar. Síldin veiddist í Miðnes sjó, en í Grindavíkursjó. þar serri Grindavíkurbátarnir voru, var lítil sem engin síld. Til Sandgerðis komu þrjátíu batar með 1200 tunnur og var aflahæstur bátur með 120 tunn ur, Nokkrir voru með 80—100 íur.nur og allmargir með 40— 50 tunnur síldar. Til Kefla- víkur komu 7 bátar með um 500 tunnur. Til Akraness kornu þrír með um 200 tunnur. — I Hafnarfirði lönduðu nokkrir t>átar, og var sá afiahæsti þeirra rneð um 130 tunnur. I gærkvöldi var logn og gott veður á miðunum, og flotinn allur á veiðum. «TVEIR FJELLU IMennirnir þrír, sem teknir voru í New York, fundust í í- I búð Oácar Collazo. Collazo ligg- j ur nú í sjúkrahúsi undir eftir- ! liti lögreglunnar, en f jelagi hans við morðtilraunina ljet líf- ið fyrir skothríð íeynilögreglu- mannanna, sem gættu Trumans forseta. í átökunum, sem urðu við forsetabústaðinn, beið enn- íremur einn leynilögreglumað- ur bana. Siór hvalavaða í Miðnessjó í gær T GÆR sáu sjómenn á rek- jrietabátum í Miðnessjó fjölda marga stórhveli herja á síldar- torfur. sem voru þar um allan sjó á 30—50 faðma dýpi. Þar, eem þessir hvalir höfðu farið í gegnum síldartorfurnar, mátti fsjá á yfirborðinu heilt lag af EÍIdarhreistri. — Sjómenn rnunu ekki fyrr hafa sjeð þarna slíka hvalavöðu sem í gær. mn r « «•<• n ii ,i a jokuaiftn V ATN A J ÖKULSLEIÐ AN G UR- INN fór 1 mílu inn á jökulinn ý gær. Var það helicopterinn, sem íiutti menn og birgðir þang nð Annað kvöld, eða á laugar- dagsmorgun, verður hent nið- *tr- tíl þeirra sleðum og hund- um, og mun leiðangurinn þá Haída áfram ferð sinni. — Veð- ur var ágætt á jöklinum í gær. TVEGGJA VIKNA UNDIRBÚNINGUR Collazo, sem særðist illa, hef- ur nú játað það, að hann og fjeiagi hans hafi komið til Forsela íslands bersi þakkarskeyfi frá ; Svíakonungi FORSETI íslands hefur fengið svohljóðandi símskeyti frá Svía konungi, sem svar við samúð- arkveðju, er forseti sendi hon- um vegna fráfails föður hans» „Jeg leyfi mjer að flytja yð- ur, herra forseti, inniíegustu þakkir fyrir hina hlýju samúíS yðar og skilning, er lýsir sjer í kveðju yðar, sem jeg met mjög mikils, og ekki einungis er“. beint að mjer sjálfum, heldur aílri þjóð minni. Bæði jeg og sænska þjóðin taka af heiluia hug undir ummæli yðar og óskir um áframhaldandi vináttu og bræðraþel milli íslands og Svíþjóðar“. . VVASHINGTON, 2. nóv. — Truman forseti sagði í dag. að hann liti svo á, að sjer hefði ekki stafað nein hætta af morðtilrauninni í gær- kvöldi. Hann tjáði frjetta- tnönnum, að hann hefði ver- ið í fasta svefni, er atburð- urinn gerðist. Um byltingartilraunina í Puerto Rico hafði forsetinn það eitt að segja, að ibúarnir þar hefði aldrei lifað við betri kjör, en síðan landið kom undir stjórn Bandaríkj- anna. —Reuter. Harocco PARÍS, 2. nóv. — Soldánir.n í Marocco skýrði frönsku s i jórnarvöldunum frá því í dag að hann gerði sjer vonir um að samkomulag gæti náðst við Frakka um framtíð lands síns. Kemur þetta fram í orðsend- ingu, sem soldáninn sendi franska utanríkisráðuneytinu. —Reuter. Bandaríkjanna með þeim ásetn- ingi að ráða Truman af dög- um. Hefðu þeir undirbúið þetta í tvær vikur, en síðan ráðist til inngöngu í Blair House, núver- andi forsetabústað, „í þeirri von‘!, að forsetinn væri stadd- ur þar. Þess er nú vænst, að Collazo verði ákærður fyrir morð, þar sem einn af lífvörðum forset- ans ljet lífið í árásinni. ÁRNAÐARÓSKIR Truman fórseti • hefur í dag fengið fjölda árnaðaróska víðs- vegar að úr heiminum. Meðal annars hefur hann fengið kveðj ur frá George Bretakonungi og Attlee forsætisráðherra, Júlí- önu Hollandsdrottningu, Pius páfa. Enaudi forseta Ítaiíu, Vincent Auriol Frakklandsfor- seta, Chaim Weizmann forseta Ísraelsríkis, Robert Menzies for sætisráðherra Ástralíu og Rene Pleven forsætisráðherra Frakk- lands. RÓLEGT Fregnir frá Puerto Rico í dag herma, að þar sje nu að heita má allt með kyrrum kjörum. —• Til einhverra átaka kom þó við aðalpósthúsið í San Juan og þar voru nokkrir menn handteknir.' KISTA Gustavs V. stendur í „Hedvig-Elenoras herberginu“ í Drottningarholmhöil, en verður síðar flutt í hallarkirkjuna. — Liðsforingi stendur heiðursvörð við kistuna. Útför konungs verð- ur gerð á fimmtudaginn kemur. Evrópuliðið á heimsmeislara mófið í bridge er á förum Einar og Gunnar fara í næslu viku. UM ÞESSAR mundir er verið að ljúka undirbúningi aö heims- meistaramótinu í bridge, sem hefst í borginni Flamilton á Bermudaeyjum, þann 13. þ. m. Þátttakendur eru nú á förum þangað vestur. Sem kunnugt er, verða íslendingar í liði Bridge- sambands Evrópu, hinu eiginlega Evrópuliði, þeir Einar Þor- finnsson og Gunnar Guðmundsson bankaritarar. Maður verður fyrir bd í GÆR, milli kl. 5 og 6, varð maður á reiðhjóli fyrir bíl inn við Suðurlandsbraut. Maður- inn heitir Hannes Kristinsson, og á heima í Miðstræti 8 hjer í bæ. Við áreksturinn lærbrotn- aði hann, og var hann fluttur í Landsspítalann í sjúki abif- reið. Hannes starfar hjá bænum við meindýraeiðingu. ill auka vaid alfs- herjarþingsins FLUSHING MEADOW, 2. nóv. — Kenneth Younger, innanrík- isráðherra Breta, endurtók í dag, að breska stjórnin væri fylgjandi framkomnum tillög- um um að heimila allsherjar- þingi S. Þ. að grípa til sinna ráða, þegar ógerlegt reyndist að afgreiða mál í öryggisráði* HITTA SVÍANA I LONDON Þeir Einar og Gunnar leggja ,upp hjeðan á þriðjudaginn og er London fyrsti áfanginn á leið inni. Hjeðan fara þeir til Prest- víkur með Gullfaxa. Þá verður kominn til London fyrirliði Ev- rópuliðsins, Svíinn Einar Wern- er, ásamt löndum sínum þrem er í liðinu verða. í London mun 'staðið við í fáeina daga, en það- 'an verður flogið til Bermuda, með viðkomu í Lissabon í Portú I-gal og á Azoreyjum. Lið breska heimsveldisins, ^undir stjórn hins heimskunna bridgespilara Harrison-Gray verður Evrópuliðinu samferða vestur frá London. STENDUR YFIR . f VIKU Gert er ráð fyrir að komið verði að morgni þess 12. nóv. til Hamiltonborgar, en næsta dag hefst heimsmeistarakeppnin er standa mun yfir í vikutíma. Auk fyrrnefndra tveggja sveita, kemur þriðja sveitin til keppn- innar frá Bandaríkjunum. Fjársöfnun iil bænd- anna á óþurrka- svæðunum í G Æ R bárust til skrifstofu Stjettarsambands bænda kr, 31.730.00 til fjársöfnunarinnar til aðstoðar bændum á óþurrka svæðunum. Eldborg er nú búin að losa Borjarfjarðarheyið sem hún flutti til Raufarhafnar. Hefur heyið þar líkað vel. Eldborg* mun.enn flytja einn til tvo hey fárma af Borgarfjarðarheyi til Raufarhafnar, en skipið flytur um 400 hestburði í ferð. Hjer.í nærsveitum Reykja- víkuy er nú byrjað að binda hey, sem flutt verður til ó- þurrkasvæðanna á næstunni. —• ■Heybindivjelin sem til þessa er notuð, var í gær að Reynivöll- um í Kjós, þar sem hún bind- ur um 100 hestburði. í cær bárust gjafir frá þess- um búnaðarfjelögum: — Frá Búnaðarf jel. Skilmannahrepps i Borgarf. '3500 kr., Búnaðarf. Austur-Lándeyja Rang. 4700 kr. Búnaðarf. Djúpárhrepps Rang. 9.300 kr. Búnaðarf. Mos- fellshrepps V-ís. 2605 kr. Bún- aðarf. Miðdalshrepps Dalasýslu 2370 kr., Búnaðarf. Reykhóla- hrepps, A-Barð. 4255 kr. og frá Búnaðarf. Vatnsleysustrandar- hrepps' Gullbr. 3900 krónur. — Þá gaf Ingólfur ísólfsson versl- unarmaður hjer í Reykjavík 100 kr. til söfnunarinnar. i C.& r Yrtrf’i .vf Mnijjp- (j\ j!Í! Á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.