Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 3. nóv. 1950 1 30T. dagur ársiii'. Árdcgisflæði kl. 11.05. Síðdegisflæði kl, 23.45. rSset'jriæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturiörðiir er í Jteykjavíkur ' Apóteki, sími 1760. i 1 Stuart 59501137. VII. 7. k I.O.O.F. 1=132113814—9.1.II. | Afmæli Sjötugur er í dag Magnús Jóhann •«ss3on frá Borgamesi, nú til heimilis ILanihasföðum. Seltjarnamesi. 85 ára er í dag Guðmundur Bjöms -«on frá Bakkagerði í Borgarfirði •eystra. Heimili hans er Miðtún 4, Reykiavík. Guðmundur er vel ern, <ie!dur fullri sjón. þótt heymin sje farin að dofna. | BrúSkaap j I dag verða gefin saman i hjóna- llband af sjera Bjarna Jónssyni vjgslu- Ibiskupi. ungfrú Áslaug G. Zoega, vegamálastjóra og Gunnlaugur Páls- leon arkitekt. Páls Kristjánssonar bvgg ingarmeistara frá Isafirði. Brúðhjón- líi eru á förum til útlanda. s Laugardaginn 24. okt, vom gefin >«aman í hjónaband að heimili brúðlir inr.ar, Ytri-Tjörnum í Staðarbyggð, wigfrii Svava Kristjánsdóttir og Ragri sendiróðsritari> skipaður til að_ *r Tryggvi Guðmundson sjomaSur. ^ sendiráðsritari við sendiráð Is- 5jera Bemamín Knstjansson, brððir lands . London 4>rúðar'.nnar. gaf þau saman. — Fram j tiðarheimili ungu hjónanna Verður að Ránargötu 4. Akureyri. Dagbók Gulibruðkaup 100 norskar kr. ____ 100 sænskar kr.____ ! 100 finnsk mörk ___ 1000 fr. frankar —. 100 belg. frankar 100 svissn. kr. ___ 100 tjekkn. kr.____ '00 gyllini _______ — 228.50 — 315.50 — 7.00 — 46.63 — 32.67 — 373.70 — 32.64 — 429.90 flugferðis Flugfjelag íslands 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs, Fagurhólsmýrar og Homa- fjtrðar. Frá Akureyri verður flogið tiJ Siglufjarðar og Austfjarða. Loftleiðir 1 dag er áa'tlað að fljviga til Akur- eyTar kl. 10.00 og til Seyðisfjarðar kl. 10.00, til Vestmannaeyja kl. 14.00. FIMMTÍU ÁKA lijúskaparaftnæli eiga dóttir og Ari Stefánsson, Vifilsgötu 21. í dag frú Marta Jóns- Hjónaefni Staðgöngumaður hjeraðslæknis Heilbrigðismálaráðuneytið hefur' sett Sigurð S. Magnússon stud. med.: fe chir.. staðgöngumann hjeraðslækn- Nýlega opinheruðu trúlofun sina isins í Breiðumýrarhjeraði, frá 1. nóv.. atngfrú Gunnhildur Jónsdóttir frá að telja þar til öðruvisi verður ákveð- Daivík og Helgi Indriðason (Helga- ið Æor.ai, rafvirkjameistara, Akureyri), ffaligrímskirkja Bibliulestur í kvöld kl. 8.30 e.h. Sjera Sigurjón Þ. Áruason. Biöð og tímarit Tímaritíð SamtiSinnóvémberhéfti, (9. hefti 17. árg.) hefor blaðinu bor- ist injög fjölbreytt og vandað. Efni: ijónvarp er stórkostleg tækninýung, Leikfjelag Reykjavíkur eftir ritstjórann. Þá er samtal við I grein um Leikfjelag Reykjavikur ' Egii Gr. Tiiorarensen forstjóra í Sig- sem var í blaðinu i gær. fjell niður, túrnun um nýju borgina, sem er að •ein lína. Átti að standa þar: Má líta rísa á Seífossi og ýmsar framkvæmdir á starl’ Leikf jelagsins í ár, sem til-1 austan Fjalls og er áætlaS að þetta raun þeas. livemig tekst um sam- ; verði framhaldsgi'ein í fjórum heft- Uð þeas og Þjóðleikiiússin*. og þá orn. Annáð viðtal er við Tryggva sjerstaklega, hvernig tekst að skipta Sveinbjömsson sendiráðsritara í Kaup leikkröftum á milli, þeirra, sem ekki maimahöfn. um leikritagerð hans, en «ru. fastráðnir við Þjóðleikhúsið, leíkrit hans, Jón Arason. verður sýnt Einuig fjell niður, er sagt var frá í Þjóðleikhúsinu 7. þm, Loftur Guð- Ereytingu þeirri, er fýrirhuguð er að mundsson skrifar í þátt sinn grein, verði gerð á Iðnó, en þar er í ráði að er hann nefnir: 'Mene tekel ahstrakt- óhorfendasvæði verði stækkað uppi, bstarinnar. Þá er smásaga eftir Sig og húsinu breytt að ýmsu öðru leyti urjón fiá Þorgeirsstöðum, grein um ■er fjárfesting fæst. Ekki er þó þess- era breytingar að vænta fyrst um íinn, en innan skamms mun verða _gerð bráðabirgðalagfæi'ing, á þann veg, að sætum í salnum verður breytt og gólfið látið hallast fram á við. Sjófataverksmiðjuna h.f. (iðnaðarþátt ur). bókafrt'gu. skopsögur o. m. fl. Ritstjóri Samtíðarinnar er SiguifSur Skúlason. dag 1951. —• 1 umr, 3. Frv. til 1. um ijett manna kauþa á ítökum; — 1. umr. til Alþingi í Efrí deild: Jarðskjálftamælarnír . :L.Fnr’!tál L uni 1breyt’ á ,L nr’ ^ J 11, juní 1938, um breyt. a 1. nr. 55; 0g veíSurStofan '27. jtini 1921, um skipulag kauptúni í sambandi við smáklansu hjer í 0g sjávarþorpa. — 1. umr. felaðínu í gærmorgun, þar sem greint 2. Frv. til 1. um heimiM fyrir ■er frá fyrirspurn til V eðurstofunnar ríkisstjórnina til að innheimta tim jarðskjálfta i fyruakvöld og.þess skemmtanaskatt með viðauka árið getið að lyklaliafinn hafi ekki verið við. skal þessa getið; — Jarðskjálftat mælar Veðurstofunnar eru í Sjó- anannaskólanum, en veðurfræðingar é vakt vinna sin störf í flugtummum á Reykjavikurflugveili. Lykill er þar « visum stað að herbergi því, sení jarðskjálftámælarnir eru í. eti hms- vegar getur veðurfræðningur, sem er 6 vakt ekki farið frá starfi sinu snm iin af flugvelli uþp i SjóKtannðskóla til að athuga jarðskjáiftamæia, þ'ítt farið sje fram á slíkt. Er þessa getið hjer til að fyrirbyggja misskilning. Sendilierra veiít ' >■ viðurkenning I Lögbirtingablaðinu 3em út kom 1. nóv. segir að rikisstiói'nín hafí veitt Liinum nýskipaða sendiherra Breta Iijer, John Dee Greenwáy, viourkenn ingu, sem sendiherra hjer. Green- way var sendiherra Breta í Panamá, áður en hann var útnefndur til starfa hjer. Sendiráðsritari Fyrir nokkru var Eirikur Benediktz 12. apríl 1945. um útsvör. — 1. umr. 8,’Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 62 30. des. 1939, um toilskrá o.fl. — 1. Ufflí. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— l2, 1—7 og 8—10 alla virka daga tama laugardaga klukkan 10—12 og l—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðiuinjasafmð kl. 1—3 þriðju- daga, fimmaudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30 —3,30 á sunnudögum. — Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga aema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- úrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. Stefnir Stefnir er f jölbreyttasta og vand- “Sasta tímarit sem géfið er út á fslandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifenduni er veitt mót taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins í Kvík og á Akureyri og enn- fremur lijá umboðsmönnum ritsins um Jand allt. KaupiS og útbreiðið Stefni. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum: t£ .................... kr. 45.70 1 USA dollar--------------— 16.32 100 danskar kr.-----------— 236.30 V\mm mínúfna krossgáta s ðíeðri dcild: 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 22 1950, ura gengisskráningu. launabreyt ingar, stóreignaskatt, framleiðslugjöld o fl .— 2. umr. 2. Frv. til 1. um breyt. á I. nr. 30 l.’febr. 1936, um breyt á og viðaUka: við siglingálög nr. 56 30. nóv. 1914, —- 2. umr. Ef ieyft verður. 3. Frv. til 1. um heimild lianda atvinnumálaráðherra til að veita Gunnari Bergsteinssyni sjóliðsforingja stýrimannsskirteini. — i, umr. Ef leyft verður. 4. Frv. til 1. um mælingu og skrá- setningu lóða og landa í lögsagnar- umdæmi Akureyrar. — 1. umr. 5. Frv. til I. um breyt. á 1. nr. 83 22, okt. 1945, um viðauka við 1. nr, 45 13. júní 1937, um bann gegn dragnótaveiðum í landhelgi. — 1. umr. 6. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 19 1948, um búfjárrækt. — 1. umr. 7. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 66 SKÝRINGAR Lárjett.—- 1 stauta — 6 for — 8 Ijelegur — 10 elska — 12 fuglinn —; 14 fariganiark — 15 hogi — 16 eld- Stæði — 18 óhreirm, Lóðrjett: — 2 húsdýr — 3 tvihljóði — 4 fljóti — 5 ágæt — 7 horfir — 9 ískra — 11 vendi — 13 dýr —16 íjáll —17 samhljóðar, Lausn siöuslu krossgátu: Lárjett: — 1 skafa — 6 efa — 8 Jói —i 10 nag — 12 óskánna — 14 SK — 15 al — 16 gaf —18 naglana. Ló&rfett: — 2 keip — 3 af — 4 fann — 5 íjósin — 7 ágalla — 9 ósk — 11 ana — 13 aðal — 16 GG — 17 fa. Listasafn ríkisins Liðin eru 66 ár síðan Björn Bjarna son lögfræðingur, síðar sýslumaður í Dölum, stofnaði Listasafn ríkisins. Hann safnaði til þess gjöfum, fjekk málara ó Norðurlöndum, einkum í Höfn, til að gefa myndir eftir sig, og kostaði rammana utan um mynd- irnar af samskotafje. I grein í blaði hans Heimdalli segir hann árið 1885: ,,Söfn eru ekki aðeins til skemmt- unar, heldur nauðsynleg og alveg ómissandi, ef visindi og fagrar listir eiga að geta blómgast.“ 1 sömu grein segir hann: „Húsrúm handa söfnum er ekki mikið í Reykjavik, en með góðum vilja og lagi má lengi Trjargast. Og þegar söfnin eru orðin svo stór að hvergi er hægt að koma þeim fyrir, þá er ekki ólíklegt að Alþingi láti byggja hús handa þeim.“ 1 65 ár hefur safn Björns Bjarna- sonar „bjargast" án þess að því hafi verið ætlað nokkurt sjerstakt hús- næði. Það hefur verið ó hrakhólum og siðustu ár á víð og dreif innan- lands og utan. Lengi framan af var því komið fyrir í Alþingishúsinu, samkvæmt tiilögu stofnandans. Nú ó að koma safninu fyrir í einni hæð í Þjóðminjasafninu nýja. Merkilegt er til þess að hugsa, að þégar Björn gekkst fyrir því, að safna til safnsins, og kom því þannig á fót, var enginn starfandi mynd- listamaðuv á Islandi, nema ef telja mætti Sölva Helgason. En það er eins og stofnandi safns- ins, Bjöm Bjarnason, hafi fundið það á sjer, að íslensk myndlist myndi vera í uppsiglingu. Og til þess að hún gæti blómgast, þyrfti þjóðin að eignast myndlistasafn. Safnið hefur aldrei getað notið sin fram til þessa. En nú kemst það í viðunandi húsakynni, og getur eftir 65 ár frá stofnun þess, sinnt hlut- verki því sem til var ætlast í upp- hafi. SkipafrjKííllr Eimskipafjelag fslands: Brúarfoss fór frá Ceuta 27. okt. væntanlegur til Vestmannaeyja i dag. Dettifoss fór frá Reykjavík i gær austur um land til Reykjavikur. Fjall foss er í Keflavik. Goðafoss fer frá Siglufirði í gærkvöld lil Reykjavíkur. Gullfoss er i Kaupmannahöfn. Lagar foss er í Reykjavik. Selfoss fer fiá Ulea í Finnlandi 3. nóv. til Reykja- vikur, Ti'öllafoss kom til Nevv York fei þaðan væntanlega 7.—8. nóv. ti Reykjavikur, Laura Dan fermir í Halifax um 20. nóv. til Revkjavikur. Pólstjarnan fermir í Leith 6. nóv. til Reykjavíkur. Heika fermir i Hamburg Rotterdam og Antwerpen 3.—8. nóv, SkipaútgerS ríkisins: Hekla var á Akureyri í gærkvöld, Esja er í Reýkjavík. Herðubreið er, í Reykjavík. SkjaldbreiS var ó Skaga- strönd í gærkvöld. Þyrill var í Hval- firði í gær. Straumey var ó Horna- firði í gær á leið til Reykjavíkur. Samb. ísl. samviunufjel. j Arnarfell er í Eyjafiiði. Hvassa-: fell er í Ibiza. Eimskipafjelng Reykjavíkur h.f. Katla fór frá Isafitði siðdegis i gær lil Faxaflóahafna. 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. —- (15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.25, Veðurfregnir. 18.30 íslenskukennsla; II. fl. — 19.00 Þýskukennsla; I. fl. 19.25 Þingfrjetir. -— Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Út varpssagan. 21.00 Samleikur á fiðlu og píanó (Björn Gláfsson og Fritz Weisshappel): Sónata í g-moll (Djöflatrillan) eftir Tartini. 21.20 „Sitt af hverju tagi)); — getraun, , gamanvisur o. fl. (Pjetur Pjetursson) 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrár- lok. Erlendar útvarps&töðvar (fslenskur tími). , Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 — 25,50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjettir kl. 11.00 — 17.05 og 21.10 Auk þess m, a.: Kl. 15.05 Erindi um hókmenntir. Kl, 15.25 Norskt tríó leikur. Kl. 16.45 Píanó-hljómleikar. Kl. 17.35 Otvarpshljómsveitin leikur Kl. 18.25 Fyrirlestur. Kl. 18.45 Hljóm leikar. Kl. 19.25 Rondo brillante eft- ir Schubert. Kl. 19.40 Fra utlöndum. Kl. 20.30 Symfónia nr. 1 eftir Eivind Groven. Svíþjóð. Bvlgjulengdir: 27.83 og 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20. Auk þess m. a.: Kl. 15.00 Drengja- kór útvarpsins leikur. Kl. 15.20 Upp lestur. Kl. 15.40 Lög af plötum. Kl. 18.10 Upplestur. Kl. 18.40 Symfóníu liljómsveit útvarpsins leikur. Kl, 19.55 Jimmie Woode með hljómsveit. Kl. 20.30 Lög af plötum. Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og kl. 20.00. Auk þess m. a.: KI. 17.15 „Tutti frutti“, Kaharetliljómsveitin. KI. 17.50 ..Vildanden", leikrit eftir Henrik Ihsen (Poul Reumert leikur aðalhlut- verkið.) Kl. 20.15 Danslög. England. (Gen. Overs. Serv.)i ' 1 Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 -—1 31.55 og 60,86. — Frjettir kl. 02 — 03 _ 05 — 07 — 08 — 10 — 12 _ 15 _ 17 _ 19 — 22 og 24. . Auk þess m. a.: Kl. 09.30 Schubert lög. KI. 11.00 Úr ritstjórnargreinum daghlaðanna. Kl. 11.30 Kórdrengir syngja. Kl. 13.15 BBC-hljómsveit leik- ur. Kl. 14.15 Jazz. Kl. 14.45 Heims- málefnin. Kl. 17.30 Enskir söngvar. Kl. 19.15 Kvöld i óperunni. Kl. 20.00 Leikið á bió-orgel. Kl. 21.00 Hljóm- list. Nokkrar aðrar stöSvar: . Finnland. Friettir ó ensku kl. 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 _ 1975 — 16.85 og 49.02 m. — Belgía. Frjettir á fsönsku kl. 17.45 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m, _ Frakkland. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju- út.arp á ensku kl. 21.30 22.50 & 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 13.00 a 25 31 og 49 m. bandinu. kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 18.00 a 13 — 16 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 19 — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 — 16 og 19 m. b. LUNDTJNUM. — Fyrir stuttu er komin til Bretlands japönsk nefnd, sem ætlar að kynna sjer skipulagningu verklýðsfjelaga þar í landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.