Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.11.1950, Blaðsíða 11
I Föstudagur 3. nóv. 1950 MORGVNBLAÐIÐ íf - VOTHEYSVERKUN Framh. af bls. 10 trú á votheysverkunina, að það svari tilgangi að byggja þær. Að temja sjer svo tökin við votheysverkunina, að hún falli í ljúfa löð í starfi bónd- ans og annara er við heyskap- inn sýsla, svo að sú trú og reýnsla hverfi með öllu, að vot- heysverkunin sje erfið og sá heyskapur torsóttari og leiðari en þurrheysskapurinn. Til þess að þetta megi verða, þarf t. d. svo fjölmargt að laga varðandi skipan peningshúsa og annara útihúsa, að það eitt er ærið verkefni, sem því miður verð- ur ekki af hendi leyst, nema að litlu leyti á næstu 5 árum. Stóraukinn votheysverkun er iiður í markvissri þróun frekar en átak en valda megi á skammri stundu. Það sem því ríður mest á, er að marka þessa þróun og tjalda öllu til, að vel og ört sækist. Til þess þarf hug heila starfsemi ráðamanna, leið beinenda og fjelagssamtaka bændanna sjálfra. Töðufengurinn er nú nærri 1.600.000 hestar á ári — úthey inu sleppum vjer, það má liggja á milli hluta. Votheys- hlöður yfir 800.000 hesta heys, þurfa að vera um 400.000 rúm- metrar, ef reiknað er, að 2 hest ar sjeu í rúmmetranum. Talið er, að votheyshlöður sem til •Stúlb a = óskast hálfan eða allan daginn. | Sjerherbergi. Uppl. á Snorra- 1 braut 71 uppi. piiiiillliiHuiitimiiiiiiiiimimiiiHiiMiiMMtircfitiiiniMi tfimiufiiiiMiiiiiMiimiiiiimmiiiiiiiiMrrririmmMiiiiM 1 Enskur I Ford r 1 S—7 manna til sðlu á Spítala- i = stíg 5 kl. 4—8 í dag. e CriiilllllMiMiimMMiiiiiiiiiiMmmiiiimmmiiimiMMiii iiiiiiiiiiiiiiiiiirimiKiii i Sendiferðabíll 2ja tonna, vel yfirbyggður, til 'sölu. Skipti á minni bíl feoma til greina. Til sýnis frá kl. 4—7 í dag, við Leifsstyttuna. t'tllllfll 11111111111111II IIIIIMtlMlimillflllllfMMM IIII iiMiiiiMimmimriii Usfea eftir ca. 10—12 ferm. fyrir smáiðnað. Tilboð merkt: 1 „Húsnæði — 209“ leggist inn á í 1 afgr. blaðsins. CilMIIIIIIIIIIMMIMIIIIIIIIIIimillMIIIMIirilMllrlflMIIMIIIIIII priiiiiiiiiiiiiiiiiimimimiiiiiiiiiMMiiiiMiiiriiimiiiiiiiiiii Rifvjel | „Evrest!! sem ný til sölu. Til- i | boð merkt: „Ritvjel — 213“ send l | ist afgr. Mbl. fyrir laugardags- = | kvöld. E i OfllllllllllfllllllllimillMIIIIIIIIIIIIIMIMIIMMIMMimillllMI fiiiliiiiliimiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiimimifiirfiMiMiiiiiMiii Dívanviðgerðir ( : bestar og ódýrastír. — Divanar j : ávallt fyrh liggjandi allar stærðir. E — Haga — tiiiMiliiiiiuiiiiiimiiiiiijiiiiiiiiiiiimiiiiimiriiiiiiiiiiiiiii eru, sjeu rúmlega 100.000 rúmm. Vantar þá rúm er nemur 300.000 rúmm., að viðbættu sigrúmi í hlöðunum, eða alls votheyshlöður sem eru um 375.000 rúmm. MfSSTÓRAR VOTHEYS- HLÖÐUR Hringlöguð vothevshlaða, sem er 3 m í þvermál og 5 m á hæð, er alls 35 rúmm, og tekur, þegar gert er ráð fyrir sigi, um 56 hesta. Utlent efni í hana er talið að kosta með nú- verandi verðlagi rúmlega 4.000 krónur eða 115 kr. á rúmm., og 72 krónur á heyhest- inn. Sje votheyshlaðan 3,5 m að þvermáli og 6 m á hæð, er hún alls 57,6 rúmm., og tekur um 100 hesta af heyi. Útlent efni í hana kostar um 5.200 krónur eða 90 kr. á rúmm., og um 52 kr. á heyhestinn. En sje hlaðan 4 m í þvermál og 7 m á hæð, verður hún alls 88 rúmm., og tekur um 150 hesta. Útlent efni kostar um 6.700 krónur, eða um kr. 76.50 á rúmm og um 45 kr. á hey- hestinn. í þessum kostnaðaráætlun- um er gert ráð fyrir um 50 km landflutningi á útlendu efni. Tölurnar sýna ljóslega að það er neyðarráð að byggja minni votheyshlöður en 3.5 m í þvermál og að minnsta kosti allt að 6 m háar. Rúmið í 3 m hlöðunni verður langdýrast, sem vonlegt er, og svo má með sanni segja, að ef farið er að byggja votheyshlöður svo um munar, sje lítil lausn í því að hyggja hlöður sem ekki taka nema 50 til 60 hesta. Hundrað hesta hlaða er sannarlega lág- málið svo að segja á hverju býli, og það er þá jafnvel betra þótt hún sje ekki fyllt að fulln fyrstu árin, heldur en að leggja í kostnað við 50 hesta hlöðu, sem brátt er langt of lítil. • HLÖÐUÞÖRFIN Ef byggðar væru t. d. um 3000 votheyshlöður 3,5x6 m og um 2300 hlöður 4x7 m, myndu þær — ásamt votheys- hlöðunTlm sem til eru — rúma Um helming af töðufengnum eins og hann gerist nú. Útlent efni í þessar bygging ar myndi kosta um 31 millj. kr. með núverandi verðlagi, miðað við flutning um 50 km vega- lengd á lándi. í þessu reikningsdæmi er ekki gert ráð fyrir að móta- kostnaður á hlöðu verði meira en 500 krónur, því að gert er ráð fyrir fjelagsframkvæmd við byggingar og færanlegum mótum. Það er fróðlegt að virða slíkt dæmi, sem þetta fyrir sjer, fróð legt og gagnlegt, jafnvel þótt ekki sje ráð fyrir gert að lyfta slíku taki á skömmum tíma, sökum þess hve margar stoðir þurfa að renna undir þá bún- aðarbreytingu, sem það er að skipa votheysverkuninni full- an sess við hlið þurrheysverk- unarinnar um allar sveitir vors strjálbýla lands. Það er á þessu sviði, sém svo mörgum öðrum, að endanlegt mark verður aldrei sett, og verkeínin eru, sem betur fer, óþrjótandi. Allir fara ekki eina leið nje stefna jafnhátt. Einn byggir turn, annar gref- ur gryfju og sá þriðji gerir ef til vill ekki neitt. En þeir sem vilja þróun og vilja móta hana og leiða, verða á hverjum tíma að gera sjer grein fyrir því, hvað best megi gagna og liklegast sje til góðs og varan- legs árangurs. Álykfanir fjinp BSRB um rfeffindi 05 skyld ur opinberra slafsmanna 03 dýrfíðarmál Á 13. ÞINGI Bandalags starfs- manna ríkis og bæja voru eftir- farandi tillögur samþykktar um rjettindi og skyldur opin- berra starfsmanna og í dýrtíð- málum: TILLÖGUR STARFS- KJARANEFNDAR , I- 1 Þar eð frumvarp til laga um rjettindi og skyldur opinberra starfsmanna hefir enn ekki ver ið lagt fram á Alþingi, en hins- vegar vitað, að það mun nú full- búið til prentunar, og gera má ráð fyrir að það verði lagt fram á Alþingi því, er nú situr, legg- ur starfskjaranefnd til, að þingið kjósi 5 manna milli- þinganefnd til þess í samráði við Bandalagsstjórn að fjalla um frumvarp þetta og afla sjer í því skyni allra fáanlegra upp- lýsinga og gagna um þessi efni frá einstökum starfshópum og gefi þeim kost á að gera tillög- I ur til nefndarinnar. Nefndin ! skal hraða störfum sínum sem mest og leggja niðurstöður sína I l'yrir stjórn Bandalagsins, sem síðan ákveður, í samráði við nefndina hvort kalla skuli sam- an aukaþing um málið. II. 13. þing BSRB telur óviðun- andi að ýmsum starfshópum hafa enn ekki verið settar starfs reglur, þrátt fyrir ítrekaðar óskir viðkomandi stjettarfje- lags. Og skorar því á hlutaðeig- andi stjórnarvöld að láta ekki lengur undir höfuð leggjast að verða við þessum sjálfsögðu óskum. III. 13. þing BSRB, varar eindreg ið og alvarlega við þeirri hættu, sem fólgin er í því, að fjár- veitingavaldið breyti starfskjör um opinberra starfsmanna, með því að bindá skilyrðum rjett- mætar uppbætur á laun þeirra, eins og gert var á fjárlögum ársins 1950 og ráðgert er í frum varpi til fjárlaga ársins 1951, að því er varðar vinnutíma nokkurra starfshópa. Jafnframt vítir þingið þá aðferð, sem í upphafi var viðhöfð um breyt- ingu þessa, er ráðstöfunin var ekki borin undir samtök starfs- manna, þrátt fyrir skýlaus á- ákvæði 35. gr. launalaga. Slík- ar aðferðir eru freklegt brot á viðurkenndum rjettindum starfsmanna og ekki vænlegar til gagnkvæmt trausts milli ríkisvaldsins og launþega. Jafnframt lýsir þingið því yf- ir, að opinberir starfsmenn eru reiðubúnir til að hafa samvinnu við framkvæmdavaldið um all- ar heilbrigðar tillögur, er miða að auknum sparnaði og hag- kvæmari rekstri ríkis og bæj- arfjelaga. 'IV. 13. þing BSRB skorar á ríkis- stjórnina að gefa bandalaginu nú þegar kost á því að f jalla um frv. til laga um rjettindi og skyldur opinberra starfsmanna og leggja rfumvarpið þegar að, því loknu fyrir alþingi til af- greiðslu. Við afgreiðslu frumvarpsins værði þess gætt, að ekki verði í neinu skertur sá rjettur í þess- um efnum, er opinberir starfs- menn hafa nú. V. 13. þing BSRB leggur ríka áherslu á það, að numin verði úr gildi lög nr. 33 frá 1915 um verkfall opinberra starfsmamia, en rjettur þeirra gerður sam- bærilegur við þann rjett, er önn ur stjettasamtök njóta í þeim efnum. í mþn. samkvæmt till. starfs- kjaranefndar voru kjörnir Andrjes G. Þormar aðalgjald- keri, Eyjólfur Jónsson fulltrúi, Hjálmar Blöndal skrifstofu- stjóri, Karl Halldórsson toll- vörður og Jónas Jósteinsson yf- irkennari. DÝRTIÐARMÁL 13. þing BSRB, skorar á Al- þingi og ríkisstjórn að gera án tafar allar þær ráðstafanir, sem tiltækar eru, til þess að stöðva áframhaldandi verðbólgu í land inu og koma á jafnvægi milli verðlags og launa. Bendir þing- ið í þeim efnum m. a. á eftir- farandi úrræði, er það telur að koma munu að gagni. 1. Ýtrustu ráðstafanir verði gerðar til þess að auka fram- boð á nauðsynjavörum, þar sem vöruskorturinn á mikinn þátt í dýrtíðinni. Jafnframt sje inn- flutningur óþarfavarnings ann- að hvort afnuminn með öllu eða mjög hátt tollaður. 2. Innflutningur á brýnustu nauðsynjavörum til manneldis og hráefni til framleiðslu slíkra vara í landinu sje alvarlega ó- háður gjaldeyris- og innflutn- ingshömlum en eftirlit haft með því, að slíkar vörur sjeu keypt- ar á hagkvæmasta innkaups- verði. Jafnframt verði tollur á nauðsynjavörum lækkaður til stórra muna. 3. Gerði verði ráðstafanir til þess'að neytendur eigi þess kost að kaupa meira en nú er af því efni til fatnaðar, sem inn er flutt, en þurfi ekki að kaupa það sem tilbúinn fatnað. Hlið- stæðar ráðstafanir verði gerð- ar hvað snertir skömmtunar- vörur. 4. Rannsókn fari fram á dreif ingarkostnaði landbúnaðarvara og á milliliðakostnaði verslun- ar með varning tilbúins í land- inu sjálfu. 5. Verðlagsgrundvöllur land- búnaðarvara verði endurskoð- aður og leitast verði við, að ná samkomulagi á milli bænda og launþega um sanngjarnt hlut- fall milli kaupgjalds óg afurða- verðs, sem síðan sje haldið föstu. 6. Að fjárfestingu þjóðarinn- ar sje fyrst og fremst beint í þau fyrirtæki, sem öruggt má telja að skapi útflutningsverð- mæti' eða spari gjaldeyri til stórra muna. Verði gerðar þjóð- hagsáætlanir um þessi efni með líku sniiði og í nágrannalönd- um vorum. 7. Fjárfesting til bygginga í bæjum sje fyrst og fremst. mið- uð við þarfir byggingasam- vinnufjelaga og verði þeim veitt tæknileg aðstoð til þess að byggt verði sem ódýrast og hag- kvæmast. 8. Skattheimtu verði breytt þannig, að tekið verði upp hlið- stætt staðgreiðslukerfi og tíðk- ast í ýmsum löndum, t. d. Sví- þjóð. 9. Við endurskoðun skatta- laga verði persónufrádráttur stórhækkaður frá því sem nú er. — 13. þing BSRB ítrekar mjög ákveðið samþykktir fyrri Banda lagsþinga um það, að ekki sjeu gerðar mikilvægar ráðstafanir í efnahagsmálum, er hag laun- þega snertir, án þess að haít sje samráð við samtök þeirra. 13. þing BSRB, væntir þess, að ríkisstjórn og Alþingi geri nauðsynlegar ráðstafanir til heftingar verðbólgunni eftir öll- um hugsanlegum leiðum. Sjeu slíkar ráðstafanir ekki gerðar, lýsir þingið yfir því að það krefst mánaðarlegra launahækk ana til handa opinberum starfs mönnum til samræmis vi’ð hækkun á vísitölu framfærslu- kostnaðar. I Ný Vitos | | Sokkaviðgerðarviei 1 I til sölu. Tilboð sendist afgr. = | Mbl. fyrir þriðjudagskvöld nierkt = I „Vitos — 210“. = Pels til sölu Sem nýr pels no. 44 til sölu og kápa á 12—14 ára, Hjallaveg 32. IIIIIIIMIMMMIMIIMI ItMIMIIMIIMMIMMIMIMII ÁLFAFELL Hafnarfiiði. Sími 9430. Iililiiiliinilllil iiiiililimiiiiiMii'tooiiiiiiiinmi | Amerískar = kápur, kjólar o. fl. til söiu Lauf- = ásveg 19, efstu hæð til vinstri. ■1111111111111 | 3ja herbergja íbúð ) = til sölu á I. hæð í húsi við Óðins = I götu. Uppl. gefur Hannes Einarssora i fasteignasali | = Óðinsgötu 14 B. Sími 1873. -= = Nýleg Iiuillllillll i ásamt vesti á háan og grannan = = mann, til sölu Laugaveg 46 B. 3 Mikil útborgun 4ra—6 herbergja ibúð eða lítið einbýlishús óskast til kaups, helst á hitaveitusvæði. Tilboð leggist í pósthólf 987“. Píanó ] I Vandað þýskt piano til sólu. = jTilboð óskast Uppl. Suðurgötu 35. = I>1111111111111111111111111111IIIlllllMMIIMMMIMIIMIMIIIMM HlJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.