Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 15
Föstudagur 17. sept. 1948. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Skí'fiadeild K.R. Sjálfboðavinna við skíða- skálann á Skálafelli um helgina. Farið frá Ferðaskrifstof- unni kl. 2 á laugardag. SkíSadeild K.R. Farfuglar! Ferðir um helgina: I. Gönguferð um Grinda- skörð. II. Ferð að Sæbóli (Hvammi). Þátttaka til- kynnist að V.R. í kvöld kl. 9—10. Stjórnin. Frjálsíl>róttadeild Armanns. Námskeiðið fyrir stúlkur heldur áfram í kvöld kl. 7. Kennari er Guð ntundur Þórarinsson og honum til aðstoðar frjólsíþróttamenn Ármanns. Stjórnin. Framarar! Handknattleiksæfingar fjelagsins í húsi l.B.R. hefjast í ltvöld kl. 7,30 . fyrir kvennaflokkana og kl. 8,30 fyrir meistara 1. og 2. flokk karla. Á laugardag kl. 6,30 fyrir 3. fl. karla. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. t. R.-ingar Farið verður á Litla-Klepp að Kol viðarhóli kl. 2 á laugardag, og unnið að raflýsingu i gilinu, málun og mokstri, verkefni fyrir alla, konur sem karla. Hafið mat með. Keppni fer fram í fimmtarþraut á laugar- d'-sgskvöld ef veður leyfir. SkíSadeildin. VALUR Valsmenn, unnið verður við happ- drætti fjelagsins að Hlíðarenda í kvöld kl. 8,30. Fjölmennið. Stjórnin. DRENGJAMÓT l.R.R. (innan 16 ára) fer fram á iþrótta vellin’.un n.k. föstudag kl. 19,30. Ktppí verður í þessum greinum: 60 •n. hlaupi, 5x80 m. boðhlaupi, kúlu- varpi, j.ringlukasti, hástökki og lang stökki. Hver keppandi má aðeins keppa í tveimur greinum, auk boð h'aups. 'jtróttaráS Reykjavíl.ur. L O. G. T. VÍKINGUR Vikirj.- • ieiagar mutiið umræðu- fundinn í kvöld kl. 8,30 í Góðtempl arahúsm ippi. Æ.T. Umtla nu stúkan no. 1. gengst f > ,r kvöldskennntun fyrir góð templara á suðurlandi að Jaðri n.k. sunnud..t . 8. Til skemmtunar verður 1. Sam. ginleg kaffidrykkja. 2. Áva .•: 3. Tvö udur kvartett syngur und. stjóm Ottós Guðjónssonar 4. Uppieatur: Öskar Clausen, rith. 5. Kvikmyndasýning: Jaðarsltvik- myncí Sigurðar Guðmundssonar. 6. Dans. Þátttaka í Reykjavik tilkynnist í Ilókabúð .Eskunnar fyrir liádegi á laugardag.' Farið verður frá Góð- templaratuisinu kl. 7,30 stundvislega. na h REINGERNINGAR Giugg: ireinsun, höfum fyrsta fl. ameríski jvottaefni. Reynið viðskiptin og hrir:. i í sima 1327. REINGERNING.4R Vani nenn. — Fljót og góð vinna. Alli og Maggi. Sími 3331. TRElNGERNINGAR 1 jími 6223 og 4966. SigurSur Oddsson. Tói:v. a að okkur hrcingerningar. Utvegum þvottaefni. Fagmenn að verki. Sími 6731. HREINGERNINGAR i.Iagmis Guðmundsson. Simi 6290. OTTO B. ARNAR útvarpsvirkjameistari I IOapp. 16, — Sími 2799. | 3 «mmi8| 0»!Uil>a;irors«iM»» BX.« «IOawr MJOitCIliW'.IUif « E rtftfn >«rsr s ! UNGLING • : vaalar til að Iiera MorguuhlaðiS i eftlr* | j talin hverfi: BráðræðishoH Langholfsveg öreffisgafa I Kapfaskjól Vi5 sendum blötfin heim tU barnanna. ->;Tr Talið etrax við afgreiðsluna; sími 1600. Bmmaaunrai VI L KAUPA x 4 Ford felgur ■ fyrir tvöföld hjól, æskilegt að eitthvað af nothæfum ■ gúmmíum gæti fylgt. Þeir, sem vildu sinna 'pessu, tali við mig, eða leggi • Ulboð inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir miðja næstu • viku, merkt: „Fjórar felgur" — 0295. ■ KJARTA1V HANNESSON Hvassahrauni. H E R F I TINDAHERFI Mjög hentugt til að vinna fínvinna flög undr sáningu, og til að herfa niður áburð, sáðhafra og grasfræ. DISIvAHERFI 16 diska fyrir mhuii.dráttai-vjelar 24 diska tvísett Þar sem herfinn eru nú aftur komin til landsins þá eru þeir sem edga pantanir liggjandi beðnir að setja sig í samband við okkur sem fyrst. Nokkur stykki eru óráðstöfuð. ^JJriótján Cj. CjíJaóovi (Jo. ^JJ.f. [ Bifreihar oy varahlutir Nú er tækifærið að birgja sig upp með varahluti í trukk ana: Fjaðrir, drif, gearkassar, hásingar með eða án hjóla grindur, pallar úr stáli og eilc og fl. Enn er tekið við pöntunum á góðum gangfærum trukkum, til eftir nokkra daga. Einnig til sölu hálfkassabifreið (Ford) — allt í sölunefndarbröggunum við 'Njarðargötu, sími 5948. 3 herbergja hæð í nýju húsi við Karfavog til leigu. Uppl, gefur STEINN JÓNSSON lögfr. Tjarnargötu 10 III. hæð, sími 4951. Hjartans þakkir sendi jeg öllum þeim, sem heiðruðu | i mig á sjötugsafmæli mínu, 10. þ.m., og gerðu mjer dag- jj j inn ógleymanlegan. j j Kaldrananesi, 15. september 1948. * I ■ Sverrir Ormsson. : Tilhoð óskast í verslunarpláss ■ ■ sem er á góðinn stað í bænum. Það er um 60 fermetrar ■ að flatarmáli, er einnig hentugt fyrir skrifstofu eða : lækningastofu. Tilboðið leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: ; „Miðbær" — 0300, fyrir 1. október, Athygli skal vakin á jsví, að margvíslegir morgunrjettir eru afgrciddir kl. 8,30- 10,30 f.h. daglega. \JeitinaabáóJ aJauqaueqi 28 cjauecjL Lokað frá kl. 12 i dag vegna jarðarfarar. H.f. Rafmagn Vesturgötu 10. Rafvirkinn Skólavörðustíg ÁRNI ÁRNASON, frá ölvisholtshjáleigu, verður jarðaður að Marteins- tungu í Holtum, laugard. 18. þ.m. kl. 1. e.h. Ferð verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 9 f .h- sama dag. . Marsibil Jóhannsdáttir. Kaup-Sala Húsgagnasalan Rrú, Njólsgötu 112. kaupir og selur allskonar húsgögn, ný og notuð karlmannaföt o. m. fl. 2tinningarspjöld barnaspítalasjóSs rlringjins, eru afgreidú i vers.un Agústu Svendsen, Aðalstræti 12 og>. áókabúð Austurbæjar Simi 4258. RAGNAR JÓNSSON í hæstarjettarlögmaður. i Laugavegi 8. Sími 7752. Lögfræðistörf og eigna~ nmsýsla. AUGLt SING ER GULLS IGILDI Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐNÝJAR SIGURÐARDÓTTUR, fer fram frá Njarðvíkurkirkju, laugard. 18. sept. og hefst með húskveðju frá heimili hennar Móum, Innri-' Njarðvík, kl. 2,30 e.h. Börn, tcngdabörn, barnabörn. Jarðarför móður minnar INGIBJARGAR .1ÓNSDÖTTUR frá Helgadal fer fram laugardaginn 18- sept. og hefst með húskveðju á Háteigsveg 9 kl. 1 e. h. Jarðað verður að Lagafelli. Haukur Jónsson. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og að- stoð við andlát og jarðarför móður okkar SIGURLAUGAR FRIÐRIKSDÖTTUR, Sjerstaklega þökkum við útvarpsstjórafrú Sigurlaugu Jónasdóttir fyrir mikilsverða hjálp og hr. bankaritara Magnúsi Pálmasyni, er annaðist sönginn. — Guð launi ykkur öllum. GuÖrún Andrjesdóttir. GuÖmundur Andrjesson.. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.