Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 9
Laugardagur 7. des. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 9 400 ÁRA MINNING TYCHO BRAHE FJÓRTÁNDA desember eru liðin fjögur hundruð ár síðan Daninn og stjörnufræð ingurinn Tyge eða Tycho Brahe fæddist í höllinni Knudstorp á Skáni. (Tyge er hið dansa form nafsins; íatneska orðið Tycho notaði hann í sambandi við vísinda verk sín, og undir því nafni er hann yíirleitt þekktur er- lendis). Hann var af aðals- ættum, faðir hans var yfir- maður Helsingborgarhallar, en móðir hans, Beate Bille, var ein af hirðkonum dönsku drottningarinnar. Á 13. ári hóf Tycho Brahe nám við Hafnarháskóla og hjelt síðar áfram námsferli sínum í Leipzig og Rostock. Fjölskylda hans hafði hug á því, að hann stundaði lög- fræði, svo að hann síðar meir mætti komast í þjón- ustu ríkisins; en sólmvrkvi árið 1560 vakti áhuga hans á stjörnufræði og svo fór að lokum, að hann helgaði sig algerlega þessari visinda- grein. Meðan Brahe dvaldist í Rostock, lenti hann í orða- sennu við danskan aðals- mann, Manderup Pausberg að nafni. Af þessu leiddi ein- vígi, og er deiluaðilar börð- ust 3. dag jóla 1566, fjekk stjörnufræðingurinn tilvon- andi sverðshögg ofan á nef- ið, svo að hann misti mikið af því. Tycho Brahe ljet gera sjer plötu og festi hana á það sem eftir var af nefinu. — Plata þessi var gerð úr gulli EFTIR HRRALD MORTENSEN læi, Newton, — en án hans hefði keðjan slitnað. ' > í hi :j; F nCf o’f XXA Tycho Brahe til þess að fá úr.þessu skor- ið, spurði hann vegfarend- ur, hvort þeir sæju stjörn- una líka. Hin einkennilega ,,nýja kynni mikilvægra vísinda- starfa. Til Úraníuborgar komu ungir menn úr öllum áttum, til þess að stunda nám undir handleiðslu hins fræga stjörnufræðings. Svo kom, að höllin varð of lítil fyrir vísindatæki þau, sem við bættusp og því var það, að árið 1584 var bygð stjörnu athugunarstöð, sem kölluð var Stjörnuborg, en hvolf- þökum byggingar þessarar mátti snúa að hverjum þeim hluta himinhvolfsins, sem rannsaka átti. 1590—92 var komið upp pappírsgerð, til að fram- leiða pappír í bækur þær, sem prentaðar voru í höll- inni. Árið 1588 ljest Friðrik II, orðum hafi hann verndari Tycho Brahe. Kom Legsteinn Tycho Brahe. Mæðrastyrksnefndin þarf á góðvild bæj* stjarna“ vakti að vonum brátt að því, að nokkrar vær mikla athyli. Hún var sýni- ingar yrðu með stjörnufræð leg í hálft annað ár, en dofn aði svo og hvarf alveg. Brahe, sem hafði í'ylgst vandlega með stjörnunni, gaf út bók um hana 1573, en sama ár hafði hann geng- ið að eiga prests eða bónda- dóttur. Um hana vita menn ekkert, nema það, að hún hjet Christina Barbara. Það mæltist illa fyrir, með al ættingja hans og annara aðalsmanna, og olli stjörnu- fræðingnum miklum erfið- leikum, að hann skyldi hafa kvænst ótíginni konu. Christ ina fæddi honum 8 börn, en og silfri; og er grafið var í þau fylgdu foreldrum sín leiði hans í Prag árið 1901, sáust enn leifar af grænleit- um lit á nefbeininu, sem stafað mun hafa af gerfi- nefinu. Fer til Augsborgar. Nokkru eftir umrætt ein- yígi fór Brahe til Augsborg- ar. Honum f jell mætavel við bæ þennan og hugðist setj- ast þar að, en varð þá að hverfa aftur heim til Dan- merkur, þar sem faðir hans var kominn að andláti. Að föður sínum látnum erfði Tycho Brahe Knuds- torp. Dvaldi hann þá tíðum hjá Sten Bille, móðurbróður sínum, í klaustrinu Herre- vad, en það var í klaustri þessu, sem það kom fyrir, ætlað að enda verk sín og eftirláta þau þannig framtíðinni". um, er þau fóru frá Dan- mörku. Því var fyrir að þakka að Brahe settist ekki að erlend is, eins og hann hafði áform- að, að Vilhjálmur IV land- greifi, hafði mikinn áhuga á stjörnufræði. Landgreifinn vakti athygi ' Friðriks II á hinum unga manni, en kon- ungur stefndi Tycho Brahe til viðtals við sig og bauð honum Hveney að ljeni. — Hveney er smáey í Eyrar- sundi, og þar bauð honung- ur honum að láta reisa hon- um viðeigandi byggingu. ingnum og Kristjáni IV, hin um unga konungi. Taldi kon ungur hann vanrækja skyld ur sínar sem ljensmaður og fór svo, að nokkur ljen voru tekin af honum. Þá bárust konungi og hvað eftir ann- að kjartanir vegna slæmrar meðferðar Tycho á bændum Hveneyjar. Endanlega olli þetta og ýmislegt annað svo því, að stjörnufræðingurinn yfirgaf föðurland sitt árið 1597. Til Bæheims. Eftir að hafa dvalist nokk ur ár í Waudsberghöllinni, nálægt Hamborg, þáði hann heimboð Rúdólfs keisara í Bæheimi, og haustið 1599 fluttist hann með fjölskyldu sinni til Prag. Keisarinn tók vel á móti meistaranum og bauð honum sem dvalarstað höllina Benátky, um 38 km fyrir norðan Prag. Nú hófust stjörnurann- sóknirnar aftur, en þó varð heldur lítið úr þeim. Styrki þá, sem hann hafði fengið loforð um, fekk hann ekki fyr en seint og síðar meir, og ekki er að efa, að Tycho hefur verið óánægður með skilyrðin í Bæheimi. Hann var önugur og orðfár og erf- Á Hveney. Þannig fór þá, að á miðri. iður umgengni. eyju þessari reis upp á árun um 1576—80 hin einkenni- Mesti stjörnufræðingurinn. stjörnufræðilegu athuganir, Kepler fekk að láni hinar sem voru ævistarf Tycho Brahe. Þegar Kepler dó 1631 fjellu athuganirnar í hlut sonar hans, Lúðvígs Keplers læknis, en hann seldi þær aftur Friðriki III Danakon- ungi fyrir 600 dali, enda þótt þær væru eign keisarahirð- arinnar. Athuganir þessar, sem eru 18 bindi alls, gaf stjörnufræðingur af dönsk- um ættum, J. L. E. Drever, út í Oxford á kostnað ,,Det danske Sprog- og Litteratur selskab“. Dómur síðari tíma hefur verið á einn veg: að Tycho Brahe sje höfundur hinnar nýrri stjörnufræði. Athugan ir hans voru framúrskarandi nákvæmar, og á hinum mörgu og glöggu athugun- um gat Kepler grundvallað hið fræga lögmál sitt um breyfingu reikistjarnanna. Á lögmáli Keplers bvggði svo loksins Isaac Newton lögin um aðdráttaraflið. Tyche Brahe dáðist að Kopernicusi, en gat ekki fall ist á heimsmynd hans. — í stað þess skapaði hann „tyc honiska kerfið“, þar sem jörðin er miðpunktur sólkerf isins. Þetta kerfi öðlaðist þó Tycho Brahe ljest 24. okt.' ekki viðurkenningu: aðeins úr magasjúkdómi. Hann MÆÐRASTYRKSNEFND kvenfjelaga bæjarins hefir í undanfarin allmörg ár leitað til bæjarbúa fyrir jól um styrk til þess áð geta veitt einstæðum mæðrum nokkra hjálp. Hafa " bæjarmenn jafnan tekið þeim tilmælum vel. Því það er gamall og góður siður, að þeir sem eru aflögu- færir, hugsi sjer að auka á jólagleði sína, með því að rjetta bágstöddum hjálpar- hönd. Það skiftir ekki aðalmáli hvert hjálpin kemur. Aðalatr- iðið er að vita af því, að þær gjafir, sem gefnar eru, komi að notum, komist til þeirra sem eru hjálparþurfi. I mörg ár hafði Laufey Valdimarsdóttir aðalforgöngu jólasöfnunar Mæðrastyrks- nefndarinnar á hendi, en í fyrravetur þegar Laufey heitin var farin af landi burt í síð- asta sinn, tók frú Guðrún Pjetursdóttir við formensk- unni. Fyrir jólin í fyrra fjekk Mæðrastyrksnefndin í gjöfum frá bæjarbúum samtals kr. 43,300 en auk þess mikið af matvælum, fatnaði, leikföng- um o. fl. í það sinn veitti nefndin 105 konum styrk. Voru það ekkjur, fráskildar konur og konur er áttu veika menn. Auk þess var 85 ógiftum mæðrum veittur styrkur, er höfðu 95 börn á framfæri sínu og 128 gamal- mennum og einstæðingum. Svo viðtæk héfir styrktar- starfsemi Mæðrastyrksnefnd- arinnar verið. Hún má ekki verða minni að þessu sinni. En til þess að svo geti orðið, þurfa bæjarbú- ar að minnast Mæðrastyrks- nefndarinnar, er þeir fara að hugsa til jólanna, og sjá svo um, að eiostæðingarnir, sem: nefndin styrkir, geti orðið þátt- takendur í jólagleðinni. Ibolyka Zilzer r \ nemandi hans, Longomon- sem gerir 11. nóv. 1572, ef lega, litla höll og stjörnu- var þá aðeins 55 ára að aldri. tanus, varði þessa skoðun til vill þann merkasta í ann- j turn, er skírð var eftir vernd Samverkamaður hans, Jó- hans, meðan hann lifði. álum stjörnufræðinnar og argyðju stjörnufræðinnar ,hannes Iveplerf sem síðar Um dugnað við visinda- lagði grundvöllinn að frægð og kölluð Úraníuborg. Um-|varð víðfrægur, lauk bókJedar rannsóknir og stjörnu Tycho. jhverfis höllina voru háir víg þeirri, sem Tycho hafði rit- lathuganir hefur enninn skar Að kvöldi 11. nóvember, garðar, en fýrir innan virki að athuganir sínar í, með að fram úr Tycho Brahe.— þegar Tycho Brahe renndi þessi ávaxta og blomagarð- ,lýsingu á sjúkdómi hans og Lalandi, franski stiörnufræð augunum, eins og hann var ■ ar. Á austur og vesturhorn-1 dauða. Hann skrifaði: jingurinn, kallar hann ,,le vanur, upp í stjörnuhvolfið, um víggarðanna voru hlið j „Síðustu nóttina, er hann.plus grand observateur du furðaði hann sig á því, að sjá leiftrandi stjörnu í stjörnu- merkinu „Casseopeju" en Ijós hennar bar af öllum öðr um stjörnum. Hann trúði vart sínum eigin augum, og með varðturnum; til norðurs : lifði, sagði hann hvað eftir1monde“ — mesta stjörnu- lá hús þjónustuliðsins og til! annað: „Ne frustra vixisse fræðing iarðarinnar — og suðurs prentsmiðjan, þar videar“ <mætti það vera Svíinn Dunér skrifar, að sem verk meistarans vöru prentuð. í 21 ár var Hvenev heim- dótnur sögunnar, að jég hafi ekki lifað til einskis). Má vafalaust telja, að með þeim hann sje liður í hinni undur- samlegu keðju: Kopernicus, Tycho Brahe, Kepler, Gali- HLJÓÐFÆRAVERSLUNIN Drangey hefir fengið brjef frá ungverska fiðlusnillmgnum Ibolyku Zilzer. Segir frúin frá för sinni til Frakklands, en þar spilaði hún í þremur borgum, við mjög góðar undirtektir. í París t. d. vorU aðgön'gu- miðar að hljómleikum .frúarinn ar uppseldir mörgum dögum áð ur en hún spilaði. Frúin mun dvelja á búgarði sinum i Danmörku um jólin, en fará svo í hljómleikaferð til Búdapest strax eftir nýár. Frúin biður að heilsa öllum þeim mörgu og góðu vinum er hún eignaðist hjer, og lætur í ljós löngun til að koma hingað aftur og sjá landið að sumar- lagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.