Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 7. des. 1946 Fjelag vefnaðarvörukaupmanna | í Reykjavík: Almennur fundur ’.jna&arvomka'u.pmanna ue verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, sunnudaginn 8. desember, kl. 14, samkvæmt samþykt aðalfundar. UMRÆÐUEFNI: Innflutnings- og gjaldeyrismál. Á fundinum mætir skrifstofustjóri Verslunarráðsins, hr. Helgi Bergs- son, og ræðir verslunarviðhorfið. Á fundinn eru boðnir allir smásal- ar, sem hafa vefnaðarvöruverslun að sjergrein. STJÓRNIN. Framhaldsstofnfundur Innkaupasambands vefnaðarvörukaupmanna verður haldinn í Oddfellowhúsinu sunnudag- inn 8. des. 1946, að afstöðnum almennum fundi vefnaðarvörukaupmanna, sem haldinn verður sama stað og sama dag og hefst kl. 2 e.h. Athugið að allir smásöiukaupmenn 1 vefn- aðarvöru eiga kost á að gerast aðilar að stofn- un sambands þessa og sækja fundinn. Undirbúningsnefndin. 4*®^<^x®^x®<®^x$xS>3>3xSx®<$><Sx®<®><íx$x$>$x£<®3>$xSx$^x$x®><®x®xM>3xíxSx®<í><®<í>^ 'Ut'á féía^óíieimi í IU u namianna Seljum einstakar máltíðir. Heitur og kaldur matuí. Tökum veislur og samkvæmi, seljum smurt brauö og kalt borð út í bæinn. Pantið með fyrirvara. FJELAGSHEIMILI VERSLUN ARMANNA Sími 3520. Opið frá kl. 8—11,30. Drekkið (oca (ola ískalf IVIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII9IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Ný | Kjólföt | ! (á meðalmann) sem aldr- | 1 ei hafa verið notuð til ! ! sölu. Uppl. á Njálsg. 8 B \ i frá kl. 6—8 í dag. Z liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii z I Borðsiofuhúsgögn ( I 1 ottoman, smáborð, dívan ! ! og dívanskúffa. Þetta eru = I alt vönduð húsgögn, og"! ! verða seld með sjerstöku ! ! tækifærisverði. — Uppl. \ i Öldugötu 29, uppi, eftir ! ! kl. 5 í dag. 5 iiiiiiimiiiiiimiiiiiMimiiiiiiiiiiiiiiimiiimmmm - I Ameriskir ( guitarar SPORTMAGASÍNIÐ ! , Sænska frystihúsinu. ; |iu■ iiimiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiinnin 111111111111111 iiin z I Bamagrindur | nýkomnar. SPORTMAGASÍNIÐ Sæhska frystihúsinu. 5 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 5 ! Stúlka óskar eftir | atvinnu ( ! nú þegar. — Hefir gagn- ! | fræðamentun. Getur tek- = ! ið að sjer margskonar ! i störf. — Uppl. í síma 5298 § l kl. 4—6 á laugardag. 5 iimmiiiiiiiiiiiiimimmmiiimmiiiniiiiiiimmmi ; 1 Góður | PalEbiSI ( ! með 4 manna húsi, á góð- ! \ um gúmmíum, til sölu. — \ l Uppl. á Lindargötu 11, ! ! eftir kl. 1 í dag. Z itiiimmimiimiiimiMimitmmmmiimiiiimmt z (2 herbergií \ fyrir einhleypa til leigu, f ! sjerinngangur. Verðtilboð ! I sendist blaðinu fyrir 11. | ! þ. m. merkt: „Austurbær f ! — 348“. I Z iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmm mmmmmmmiMi : Upphlutsbelti og nýjar millur (stórar) til sölu á Hringbraut 76, i 3. hæð. E IIIIMIMIMIIIIIMMIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIItlll • | Sjerstakt ( | tækifæri ( i Gamalt, fagurlega útskor- ! ! ið kínverskt borð, kringl- \ 1 ótt plata, þvermál 105 cm. ! = hæð 75 cm., til sölu. — i | Einstæður gripur. — Upp- = i lýsingar í dag í síma 7770. ' | - 5 HMMIIIHIIIIMIMIIIMMMMMIIMMIMIIIIÍMMIMMMMIMIIIIIIIII Reykvíkingar - Suðurnesjamenn Áætlunarferðir á leiðinni Reykjavík — Sand- gerði verða framvegis: Frá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s.d. Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s.d. — Sunnudaga kl. 1 og kl. 6,30 s.d. Frá Keflavík kl. 2 og kl. 6 s.d. — Sunnudaga kl. 2 og kl. 7,30 s.d. Farþegum skal sjerstaklega bent á hina hent- ugu ferð frá Reykjavík kl. 10 árd. Bifreiðastöð STEINDÓRS. LiieEEdn£< @gi dcEasðir | hin ágætlega skrif- | aða bók Kristjáns Bender er nú alment | umræðuefni manna. | Lesið til dæmis sög- I urnar Ljós og Kvisl- ingur og dæmið sjálfir Bókaverslun ÍSAFOLDAR Hjer eru jólagjafirnar f Barnaþríhjól og mikið úrval af öðrum leikföngum. 1Jerzlun ^JJa íídóró cJijfoóróáoii Víðimel 35 og Laugaveg 68.. UNGLINGA VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ t EFTIRTALIN HVERFI Tjarnargaía Sogamýri. Mávahlíð Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600 í Hafnarfirði vantar ungling til að bera MORGUNBLAÐIÐ til kaupenda. Hátt kaup í boði. Upplýsingar hjá útsölunni Austurgotu 31. >^^®^<^^<^^x$x$x$x^<®^^x^<J>^>^^x®^x$>^x$xí>®>^<jKÍxSxixSx$XíxíxSxíx^4>^>^<$>^) AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI 101

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.