Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.12.1946, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIB Laugardagur 7. des. 1946 Afgreiðsla bæjarstjórnarfundarins á leikvallarmálinu leiðrjett í bæjarráðinu Á FUNDI bæjarráðs í gær gerði Jóhann Hafstein að umtalsefni afgreiðslu bæjar- stjórnarfundarins í fyrra- dag á leikvallamálinu ög lagði fram eftirfarandi til- lögu og óskaði bókað: Vegna afgreiðslu bæjarstjórn arfundar í gær á leikvallamál- um, sem er með þeim hætti, að bæjarbúar kynnu af henni að fá ranga hugmynd um raun verulega afstöðu bæjarstjórnar innar, leyfi jeg mjer að Jeggja fram í bæjarráðinu eftirfarandi tillögur: 1. Bæjarráðið felur borgar- stjóra og þeim starfsmönn- um bæjarins, sem það mál varðar, að halda áfram leik vallagerð í bænum á sömu braut og verið hefir með það fyrir augum, að sem allra flest börn geti haft þeirra góð not. 2. Sérstaklega sje athugað að koma því við á þeim leik- völlum, sem ætlaðir eru smábörnum sumar og vetur, að þar sjeu upphituð skýli þar sem börnin geta leikið sjer og hlýjað í misjöfnu veðri. 3. Bæjarverkfræðingur ljúki athugun sinni og umsögn um staðsetningu stórra leik valla o. fl. fyrir fót- og hand boltaleiki og sleða og skauta brautir, er honum var fal- ið að gera á fundi bæjarráðs þ. 22. nóv. s. L ✓ Greinargerð. Þegar vísað var til bæjarráðs tillögum bæjarfulltrúa Katrín- ar Pálsdóttur á fundi bæjar- stjórnar 21. nóv. um umferða- mál, bamaleikvelli o. fl., lagði jeg áherslu á það í bæjarráði og flutti um það tillögu að afla sem fyllstra upplýsinga varð- andi málsatriðin og fá um þau umsögn umferðaráðs, lögreglu- stjóra, borgarstjóra og bæjar- verkfræðings. Er málið kom á ný á dag- skrá bæjarstjórnarfundar í gær lágu umbeðnar upplvsingar ekki nema að nokkru leyti fyr- ir. Varðandi leikvellina lágu hinsvegar fyrir þær upplýsing- ar er sönnuðu að ýmsir liðir tillagna Katrínar Pálsdóttur varðandi þá voru ekki á rökum reistar, og lagði jeg því til, að þeim liðum væri vísað frá, en málinu að öðru leyti frestað meðan beðið væri umbeðinna umsagnar um það. Frávísunartillaga mín bygg- ist á þessum rökum. A. Lagt var til „að hafist væri handa um gerð Jeikvalla“, en upplýsingar sönnuðu, að gerðir höfðu verið 8 nýir leikvellir á árinu og aðrir endurbættir og varið til þessa 350 þúsund krónum, og tillagan því með öllu á- stæðulaus. B. Lagt var tii „að fjölga svo leikvöllum og staðsetja þá þannig, áð ekkert.barn eigi léngri leið á leikvöll frá heimili. sínu en sem svarar 5—7 mínútna gangí“. Út- reikningar bæjarverkfræð- ings sýna, að sú krafa, sem 1 í þéssu fólst, gekk ékki eins Tillögur Jóhanns Hafstein langt og þegar er búið að framkvæma og verið er með í undirbúningi og því byggð á vanþekkingu. C. Lagt var til „að sett yrði nefnd til þess að gera til- lögur um hvar setja 'skuli leikvelli o. s. frv.“, en upp- Tillaga mín um málsmeðferð- ina hlaut ekki stuðning á bæj- arstjórnarfundinum og málið því í heild tekið til afgreiðslu, þótt umbeðnar upplýsingar vantaði, og með þeim afleið- ingum, m. a. vegna klaufalegs forms á tillögum, sem hefði lýsingar borgarritara sýna ! mátt leiðrjetta við nánari með- að skipulagsmenn bæjarins ] ferð, að afgreiðsla þess varð og garðyrkjuráðunautur j bæði ófullnægjandi og handa- vinna að staðaldri að þessu hófsleg og er framangreindum í samráði við borgarstjóra tillögum ætlað að verða til leið og væri nú þegar fyrirhug- aður staður 9 leikvöllum til viðbótar þeim eldri og öðr- um, sem í undirbúningi væru. Tillagan var því á- ] ista sat hjá. stæðulaus. rjettingar málinu. Tillögur Jóhanns Hafstein voru samþykktar með 4 sam- hljóða atkvæðum fulltrúi Sósíal Skólabruninn á Akranesi ý'ftj's y--”* < Þetta eru rústirnar af barnaskólahúsinu gamla á Akranesi, sem brann á dögunum. (Ljósm.: Arni Böðvarsson). Leikvnllagerð bæjarins ú þessu úú llnnið er eitir fyrirfram gerðri áæilun HJER birtist skýrsla sú, er Einnig nýr grasvöllur, með 4 lögð var fyrir síðasta bæjar- stjórnarfund um það hve mikið hefir verið unnið að leikvall- argerð hjer í bænum á þessu ári. Er hjer stuðst við grein- argerð frá Sigurði Sveínssyni, garðyrkjuráðunaut bæjarins: Bæjarráð, hefir óskað efti-r skýrslu um framkvæmdir við barnaleikvelli nú á þessu ári. Bílleið um Sprengisand. ■ Vernd barna og ungmenna rólum og 3 sandkössum. Unnið hefir verið að fram- ræslu í Hljómskálagarðinum sunnanverðum, en þar, við Njarðargötu, hefir veiáð gert ráð fyrir barnaleikvelli. Endurbætur. Verkamannabústaðavöiiur við Hringbraut og Bræðraborgar- Skýrslán er svohljóðandi og stíg. Settir 5 sandkassar og kom er stuðst við greinargerð Sig. Sveinssonar garðyrkjuráðu- ráðunautar: Nýi’yggingar. Við Fálkagötu hefir verið full gerður á árinu nýr völlur, mal- arborinn, með grasi í kring. Þar eru 4 rólur og 2 sandkassar. Á- fast við völlinn er boltavöllur fyrir unglinga. Vesturvöllur við Framnesveg hefir verið þakinn að nokkru, svo að hann megi nota á meðan unnið er að því að fullgera völl inn, en því verki hefir nokkuð miðað áfram á árinu. Hefir ver- ið grafið fyrir leiktækjum og varðskýli, sem er í smíðum. Við Bollagötu hefir verið gerð ur nýr grasvöllur. Þar eru 6 rólur og er verið að setja þar 2 sandkassa. Við Háteigsveg hefir og ver- ið gerður nýr völlur, sem er vel á veg kominn. Malarborinn, með grasflötum umhverfis. Bú- ið að koma fyrir 6 rólum og 4 sandkössum. Vegna hitaveitu framkvæmda hefir ekki verið unnt að ganga til fullnustu frá vellinum nú í sumar. Við Rauðarárstíg (Skúlagötu og Laugaveg) hefir verið gerð- ur nýr völlur, malarborinn kring um leiktækin, sem eru 7 rólúr og 4 stórir sandkassar. Stór grasflötur til boltaleikjá. ; ViÓ'Sunnutorg í Langholtinú. Grasvöllur með 4 rólum og 3 sandkössum. Við Kairtbsveg í Kleppsholtí. ið upp grasflöt og blómabeði. Freyjugötuvöllur. Sett upp rennibraut og ein ný róla. Njálsgötuvöllur. Sett upp klifurgrind og 2 nýjar rólur. Grettisgötuvöllur. _Sett upp lítil rennibraut og ein róla. Kostnaður. Fram til nóvemberloka hefir verið greitt úr bæjarsjóði til ný- bygginga barnaleikvalla kr. 257.000.00. Til viðhalds og end- urbóta kr. 93.000.00. Kostnaður skv. gjaldlið XITI,2, Leikvellir og skemmtigarðar, nam saman- | •Jagt í októberlok kr. 1.024.000.00 i (Áætlun kr. 700.000.00), ný- byggingar, viðhald og gæsla. Fyrirhugaðir barnaleikvellir, sem ekki er enn farið að vinna að: Við Faxaskjól, við Reyni- mel vestanverðan, við Ránar- götu (Drafnarstíg), við Hóla- vallagötu, Vitatorg, við Baróns- stíð (norðan Sundhallar) við Eskihlíð (2 vellir), við Stakka- hlíð. Þessir staðir hafa verið valdir af skipulagsmönnum bæjarins og garðyrkjuráðunaut í samráði við borgarstjóra. Leikvellir hafa ekki ennþá verið staðsettir í Laugarness- hverfinu, en þar eru margir staðir,, sem til greina, koma og BÍLLEIÐ UM SPRENGI- SAND ÞEIR Ingólfur Jónsson og Jónns Jónsson flytja þings- ályktunartillögu í S.þ. um að fela ríkisstjórninni að láta fara fram athugun á því hvort tiltækilegt er að gera færa bifreiðum yfir sumar- mánuðina leiðina frá Galta- læk í Landssveit um Holta- mannaafrjett og Sprengisand að Mýri í Bárðardal. — Telja þeir að ekki þurfi að lagfæra Jeið þessa mikið til þess, að hún verði bílfær yfir sumar- mánuðina. Aðal hindrunin er Tungnaá, en þeir telja Þiórs- árbrúna heppilega til að brúa hana. Mun Þjórsárbrúin verða rifin á árinu 1948. Þes.si leið er um 120 km. sfyttri en ieiðin frá Reykja- vík um Borgarfjörð til Akur- eyrar. Tillagan var á dagskrá S.þ. á fimtudag og flutti Ingólfur framsöguræðu. — Atkvæða- greiðslu var frestað. VERND BARNA OG UNGMENNA Heilbrigðis- og fjelagsmála- nefnd neðri deildar flytur frumvai-p um vernd barna og ungmenna. — Frumvarpið er samið af stjórnskipaðri nefnd, sem í áttu sæti: Gissur Berg- steinsson, hæstarjettardómari, dr. Símon Jóh. Ágústsson og Vilmundur Jónsson, landlækn ir. Verndun barna og ung- menna skal taka yfin; 1) Alment eftirlit með aðbúð og uppeldi á heimili. 2) .Eftirlit með hegðun og háttsemi utan heimilis. 3) Ráðstöfun í vist, í fóstur, til kjörforeldra eða á sjer- stakar uppeldisstofnanir. 4) Eftirlit með uppeldisstofn- unum, svo sem barnahæl- um, sumardvalarheimil- um, fávitahælum fyrir hörri 9, s. frv. hefir ekki . verið ráðstafað til Á) Eítirlit með börnum og ungmennRm,. líkam-íega, andlega oná siðferðislega miður sín. Komá hjér eink um til 'greiná bör» og ung- menni, blind, málhölt, fötlúð, fávita ög á anrian annara pota, Sama máli gegnir um Langholtshverfið og Hlíðar- hverfið. Á báðum stöðunum er völ á -hæfilegum‘ lóðuih fýfir barnaleikvelli, auk þeirra, sem 'fyrr erú taldir; hátt vangefin, svo og börn og ungmenni, sem framið hafa lögbrot eða eru á annan hátt á siðferðisleg^ um glapstigum. 6) Vinriuvernd. 7) Eftirlit með skemtunum. I 4. gr. segir að barnavernd arnefnd skuli vera í hverjum kaupstað, en utan kaupstaða skal skólanefnd vinna störf bnrnaverndarnefndar. Skal barnaverndarnefnd hafa eftirlit með uppeldi og hegðun barna til 16 ára, svo og eldri ungmenna, ef þau eru líkamlega, andlega eða sið- ferðislega miður sín, og þá alt til 18 ára aldurs. Ráðherra. skipar barna- verndarráð (3 menn) til 4. ára. Skal það hafa yfirum- sjón yfir starf allra barna* verndarnefnda á landinu. Var frv. vísað til 2. umr. BÚNAÐARMÁLASJÓÐUR Deilan um »búnaðarmála-t sjóð hjelt áfram í gær. Kom fátt nýtt fram nema það að Steingrímur Steinþórsson upp lýsti, að enginn ráðherra hefðf hlutast til um að hnekkja sjálfstæði og frjálsum þroskai Búnaðarfjelags íslands síðarg 1936 (þá var Hermann Jónas-t son, landbúnaðarráðherra). —4 Umræðum var frestað. F! uyijjvial é w, ar á flugi London í gærkvcldi. TILKYNNT heíir verið, að Bretar muni í næsta mánuði byrja að gera tilraunir með það, að setja bensín í flugvjel- ar, meðan þær eru enn á lofti. Nokkrar tilraunir í þessa átt hafa verið gerðar á venjulegum flugleiðum. Til að fullreynri þessa nýju aðferð, hafa hin slæmu veðurskilyrði þessa mán aðar verið valin, en beri hún tilætlaðan árangur, má búast við stórvægilegum breytingum á sviði flugsarpgangna. í sambandi við þetta er á það bent, að þetta mundi- auð- velda flugferðir mikið á flug- leiðum, þar sem stórar flug- ýjelar ‘eiga erfitt méð áð lenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.