Morgunblaðið - 24.08.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.08.1944, Blaðsíða 11
Fimtudagur 24, ágúst 1944 MORGUNBLAÐIÐ Flmm mínúlna krossgáfa Lárjett: 1 hestur — 6 skott — 8 vilt — 10 rigning — 11 beint í loft upp — 12 á fæti ■— 13 tveir eins — 14 leðja — 16 dysja. Lóðrjett: 2 skeyti — 3 rauð- lituð — 4 tónn — 5 svalar — 7 blóm — 9 stjá — 10 undir ber- um himni frumefni. 14 korn 15 ÍO.G.T. St. DRÖFN nr. 55. Fundur í kvöld ld. 20.30 ■—- Inntaka nýliða, ársfjórðungs- skýrslur, kosning og innsetn- ing embættismanna. ST. FREYJA FundUr í kvöld kl. 8,30 up.plYsingastöð um bindindisraál, opin í dag kl. 6—8 e. h. í Templarahöll- inni, Fríkirkjuveg 11. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD ((jgjy ^ íþróttavellinum: g: Frjálsar'íþróttir Á Háskólatúninu: Kl. 8: Handbolti kvenna. Á Gamla íþróttavellinum: Kl. 7—8: Knattspyrna, 2. fl. Á K.R.-túninu: Ki. 6,15: Knattspyrna, 4. fi. Stjórn K.R. Æðstitemplar. ÁRMENNIN GAR! Munið námskeiðið í kvöld kl. 7,30 á Há- skólatúninu. Áríð- andi að allir mæti. Stjóm Ármanns. l. R.R. ÍSÍ. SEPTEMB6RMÖT frjáls-íþróttamanna fer fram 'á íþróttavellinum sunnudaginn 3 sept. 1944. Samkv. ósk iRR, sjer undirritað fjelag um*mót- ið. — Keppt verður í þessum íþróttagreinum: 200, 800 og 3000 m. hlaupum. Ilástökki, Hangstökki, Spjótkastþ og Kringlukasti, Ennfremur 80 m. hlaupi fyrir stúlkur. Þátt- táka tiikynnist undirrituðum fyrir 28. ágúst. Glímufjelagið Ármann. Kensla VJELRITUNARNÁMSKEIÐ hefjast 10. september. Verð til viðtals næstu daga kl. 9 til 3. Æskilegt er að talað sje vjð mig hið allra fýrsta vegna niðurröðunar í námskeiðin. Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð t. v. (enginn sími.) Sb ci (j b ó L 237. dagur ársins. 19. vika sumars. Árdegisflæði kl. 9.30. Síðdegisí'Iæði kl. 21.47. Ljósatími ökutækja frá kl. 22.00 til kl. 5.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast B. S. í. SSmi 1540. I tilefni af frelsun Parísar- borgar taka sendifulitrúi bráða- birgðastjórnar franska lýðveld- isins og frú Voillery á móti gest- um í dag, fimtudaginn 24. ág., kl. 5—7 e. h. Barnaskólar bæjarins munu til starfa fyrir yngri börnin ein- Kaup-Sala TIL SÖLU stór pottmaskína, einnig dívan og krakkarúmstæði, Grettis- götu 60. KJÓLAR SNIÐNIR Skólvörðustíg 44, kl. 7—9 á kvöldin. PUÐARNIR fást nú aftur og nokkur stk. af borð^ppum. — Vefstofan, Hergs'taðastræti 10C. GLÖS UNDIR SULTU og stórar flöskur, tii sölu. - Búðin, Bergstaðastræti 10. KAUPUM allskonar húsgögn, ný og not uð. Ennfremur ,gólfteppi og ónýta dívana. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605 NOTUÐ HÖSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. - Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Húsnæði 2ja herbergja iBÚÐ óskast. Tilboð, merkt: Fljótt, sendist afgr. blaðsins. Ung siðprúð STÚLKA sem hefir í hyggju að læra eitthvað í vetuíj, getur fengið, fæði og hfisnæði á góðu heim- ili, og hjálp við námið, gegn dálítilli aðstoð við heimilis- störf. Tilboð, * merkt, „Gott heimili", sendist blaðinu fyrir 5. sept. Meðmæli þurfa að fylgja tilboði þessu. Vinna SNÍÐ KÁPUR og dragtir á börn og full- orðna. Þórður Steindórsson, feldskeri, Klapparstíg 16. hvern daganna milli 5. og 10. sept. n.k. Hinsvegar getur Laug- arnesskólinn ekki tekið til starfa fyr en í októbermánuði. Hjónaefni. S.l. sunnudag op- inberuðu trúlofun sína Unnur Sigurðardóttir, Bolungavík og Kristján Jónsson verslunarmað- ur, Hrefnugötu 5, Rvík. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Lilja Árnadóttir, Holtsmúla, Landsveit Rangárvallasýslu og Unnsteinn Jónsson, Kárastöðum, Vestur- Húnavatnssýslu. í gærkvöldi var komið með dauða Leðurblöku inn á skrif- stofu Morgunblaðsins. Höfðu þrír drengir sjeð hana á flugi á horni Skúlagötu og Ingólfs- strætis og drápu þeir hana. Þetta er í annað sinn að Leð- urblaka finst hjer á landi. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni, Kristín Jónsdóttir, Laugarnesveg 57 hjer í bæ og Vigfús Benediktsson frá Rauf- arhöfn. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína Svanlaug Sigurjónsdóttir, Þórsgötu 4 .og Hreiðar Haraldsson, Túngötu 42. Aðalfundur Læknafjelags ís- lands verður settur á morgun, föstudag 25. ágúst kl. 4 e. h. í Háskóla Islands. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu Viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Forleikur að „Alceste" eftir Gluck. b) Hugleiðing um ,bát- söng Volgumanna eftir Weni- ger. c) Vals sentimentale eftir Blume. d) Danslag eftir Mass- enet. 20.50 Frá útlöndum (Axel Thor- steinson). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. 21.15 Upplestur: „Óður Berna- dettu“, bókarkafli eftir Franz Werfel (Gissur Erlingsson, fulltrúi). 21.35 Hljómplötur: Rússnesk lög. 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. HREIN GERNIN G AR húsámálning, viðgerðir o. fl. óskar & Óli. Sími 4129. Tapað SJÁLFBLEKUNGUR grænn, hefir tapast neðarlega á Laugarveginnm. Vinsamleg- ast skilist í Sandholtbakarí. Níræð: Vafgerður Jónsdóllir VALGERÐUR JÓNASDÓTT- IR saumakona í Stykkishólmi verður níræð í ðag. Hún er fædd að Hrófá við Steingrímsfjörð 24. ág. 1854, dóttir hjónanna Val- gerðar Kristjánsdóttur og Jóns Hjaltasonar frá Stað í Stpin- grímsfirði. Fluttist hún ung til Breiðafjarðar og hefir dvalið þar síðan, lengst í Kjóeyjum og Stykkishólmi. Á unga aldri lærði hún sauma skap og hefir rækt það starf síð- an með þeirri vandvirkni og trú mensku, að með einsdæmum má telja. Hún hefir enn góða sjón og er vel ern. Margir munu minnast henn- ar með hlýju og þakkarhug á ])essu afmæli hennar, og við frændur hennar og vinir biðjum Guð að blessa æfikvöld hennar og óskum að þjóðin eignist marga svo dygga þegna. Frændi. Hinar þekktu amerisku TAYLOR KARLMANNASKÓR eru nú komnir aftur. Margar fallegar teg- undir. Einnig mikið úrval af hentugum am- eriskum vinnustígvjelum líliu c mí wvigAL&ii ♦X“t”íMXMt*’I‘*!*‘t,,t**t**H**I**H**t**t**I**X‘*X**t***‘*X”H*****í**H**H**H”X*‘í**t**X,C,****t*%' AUGLtSING ER GULLS IGILDI BEST AÐ AUGLtSA I MORGUNBLA ÐINU. Vantar járnrennibekk Vil kaupa rennibekk, leiga getur komið til greina — eins að handhafi getur gerst hluthafi í nýstofnuðu fyrirtæki. — Taki handhafi síðasta boðið, óskast tilgreindur aldur, atvinna, ásamt mynd, sem endur- sendist. — Upþlýsingar óskast fyrir 30. ágúst, lagðar inn’ á afgr. biaðsins, nierktar: „Vjeltækni 1944“. Móðir okkar, SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR, ,andaðist að heimili sínu, Njálsgötu 29, í gær. Böm hinnar látnu. Jarðarför, 0 GUÐNÝAR JÓNSDÓTTUR, fer fram frá heimili hennar, Merkinesi, Höfnum, laugard. 26. þ. m. kl. 13,30. Fyrir mína hönd og bama hennar. \ Jón Jónsson. Jarðarför föðursystur okkar, GUÐNÝAR JÓNSDÓTTUR, fer fram á heimili mínu, Mýrargötu 5, föstudaginn 25. ágúst kl. 1 e. h. Fyrir hönd okkar systkina. Sigríður Ólafsdóttir. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, JÓNÍNU INGIBJARGAR HALL, er andaðist 18. þ. m. fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 25. þ. m. kl. 4 e. h, Jónas Th. Hall og börn. Faðir okkar og tengdafaðir, GUÐMUNDUR SNORRI BJÖRNSSON, verður jarðsunginn föstudaginn 25. þ. m. frá Frí- kirkjunni. Jarðarförin hefst með bæn að heimili son- ar hans, Rafmagnsstöðinni við Elliðaár, kl. 16,00. Börn og tengdadætur. W'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.