Morgunblaðið - 24.08.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.08.1944, Blaðsíða 5
Fiuitudagur 24 ágús,t 1944 MORGUNBLAÐIÐ 5 :-x-:-x-x-:-x-x**x-:-x-x-:-x-x-:-x-x-x-x-x-x**:-x* •x-:-x-:-:-:-x-:~x-x-s X r ó í t a ó í (f a Ifflj or9 un l ia Éó i nó h íMI“t*‘IMX*4X**«MXH*MIiMX**»MX**t**«**»M*HIw«'M»**X****4****‘*t*' tugþiiuíarkeppsi Lok meistaramótsins Hverjir eru tíu bestu íþrótta- menn heimsins? ÞAÐ HAFA margir áhuga- menn á íþpóttasviSinu velt því fyrir sjer, hverjir muni tíu bestu íþróttamennirnir, er uppi hafa verið. Um þetta efni ritar Gösse Molmér grein í sænska íþróttablaðið. Fer aðalatriði þeirar greinar hjer á eftir: Við höfum í seinni tíð feng- ið vitneskju um, hvernig við eigum að leita að „tíu bestu í- þróttamönnum heimsins“. Þann sem má nefna upphafsmanninn að þessum útreikningi, er Svahn, ritstjóri „Sportlexikon- et“, en íþróttasaga hans hefir vissa þýðingu. Þar kynnist maður áður óþektum eða lítt þektum íþróttafrömuðum eins og t. d. Eiríki XIV og Henrik Thorpe hlaut þar 8.412.96. — Morris hefði sem sagt verið ó- hælt að’ gefa Thorpe eftir eina greinina og samt sigrað. Tíu bestu frjálsíþróttamennina er að finna í núgildandi heims rhetatöflu. Sama er að segja um sund og aðrar íþróttagreinar, þar sem afrekin eru mæld í metrum og sekúndum. En ef við snúum okljur að frjálsum íþróttum og ' tökum fyrst hlaupin, þá verða einna fyrst í hugum okkar Englend- ingurinn Geórges, Finninn Nurmi og Sviinn Hagg. Aliir þessir þrír hlauparar voru og eru bestu hlauparar sinnar líð- ar og hafa skarað fram úr og sigrað sterkustu hlaupara sam- Þjóðverjinn Rudolf Ha rbig og Gunder Hágg. Skemtileg ÞA ER meistaramót í. S. í. 1944 í frjálsum íþróttuin að fullu lokið. Lauk því s. 1. þriðju dag, en þá var keppt í síðustu greinum tugþrautarinnar. Mót þetta hefir ótvírætt bor ið með sjer, sem önnur íþrótta mót á sumrinu, að mikil fram- þróun er hjer á íþróttasviðinu. Framþróun, sem ánægjulegt er að fylgjast með. Aðeips í örfá- um greinum hefir árangurinn orðið ljelegri en í fyrra á meist aramótinu þá. Og það sem einna ánægjulegast var við mótið, var það, að nú sendu öll sterkustu íþróttafjelögin utan höfuðstaðarins, eða því sem næst, keppendur á mótið. Var sjerstaklega ánægjulegt að Austfirðingar og Vestmanna- eyingar skyldu koma til móts- ins, þar sem þeir eru ekki dag- legir gestir á móturw hjer. — Vonandi láta þeir hjer eftir sem oftast sjá sig á þessum mótum. Heildarúrslit mótsins hafa orðið þessi. K.R. hefir hlotið 11 meistara stig, í boðhlaupunum báðum, fimmtarþraut, hástökki, köstun um öllum, 110 m. grindahlaupi, þrístökki og 10000 m. hlaupi. í. R. hefir hlotið 6 meistara- stig, í 100, 200, 400, 800 ,1500 og 5000 m. hlaupum. K. V. (Knattspyrnufjelag Vestmannaeyja) hefir hlotið 2 meistarastig, í stangarstökki og tugþraut. F. H. hlaut eitt meistarastig, í langstökki. 'k Nokkuð hefir verið skýrt frá keppni í hinum einstöku grein- um hjer í íþróttasíðunni að tug, þrautinni undanskilinni. Þar sem sú keppni var að þessu sinni mun skemtilegri en hún hefir verið oft áður, þykir rjett að geta hennar nánar hjer. Þátttakendur voru að þessu sinni fimm og þrír þeirra keptu fyrir fjelögum utan höfuðstað- arins, þ. e. Vestmannaeyingarn ir Gunnar Stefánsson og Ingólf ur Arnarson og Austfirðingurinn Jón Ólafsson. Af bæjarmönn- um kepptu K. R.-ingarnir Jón Hjartar, og Einar Þ. Guðjohn- sen. Greinarnar, sem keppt er í, eru: 100 m. hlaup, langstökk, kúluvarp, hástökk, 400 m. hlaup, grindahlaup, kringlu- kast, stangarstökk, spjótkast og 1500 m. hlaup. Keppt var í þeim í þeirri röð, sem þær eru hjer taldar upp. Eftir 100 m. hlaupið stóðu stigin þannig, að Gunnar Stef- ánsson hafði 464, Jón Hjartar .og Ingólfur Arnarson voru með 399 hvor. E. Þ. Guðjohnsen með 383 og Jón Ólafsson 340. — Vindur var nokkur á móti og rigning ög dró það mjög úr árangrinum. Eftir langstökkið stóðu stig- in: Gunnar 989, Jón Hjartar 983, Ingólfur 841, Guðjohnsen 760 og Jón Ólafsson 742. Eftir kúluvarpið stóðu stigin þannig: Gunnar 1490, Ingólfur 1438, Jón Hjartar 1350, Guð- johnsen 1330 og Jón Ól. 1300. Eftir hástökkið stóðu stigin: Gunnar 2106, Jón Hjartar 2021 Ingólfur 2001, Guðjohnsen 1698 og Jón Ól. 1300. — Hjer varð Jón Ólafsson sannarlega óhepp inn. HásWkkið hefði átt að vera besta grein hans, því á há stökkskeppni meistaramótsins stökk hann 1.75., en þar fjekk hann ekkert stig nú. Hann byrj aði ekki að stökkva fyrr en hæð in var 1.60 m., en þá vildi svo slysalega til að hann felldi þá hæð í öllum stökkunum. Eftir 400 m. hlaupið: Gunnar 2732, Jón Hjartar 2532, Ingólf- ur 2436, Guðjohnsen 2220, Jón Ólafsson 1790. -— I þessum greinum var keppt í á mánudaginn. Það var þegar orðið ljóst að aðalkeppnin yrði milli Gunnars Stefánssonar og Jóns Hjartar og vafasamt varð að teljast, hvort Jóni tækist að vinna upp þennan 200 stiga mun, sem var á honum og Gunnari, þótt það væri ekki ó- hugsandi. Grindahlaupið var fyrsta grein seinni daginð. Eftir það stóðu stigin þannig: Gunnar 3048, Jón Hjartar 2866, Ingólf- ’ur 2724, Guðjohnsen 2519 og Jón Ólafsson 2008. Eftir kringlukastið stóðu stigin þannig: Gunnar 3498, Jón Hjartar 3354, Ingólfur 3287, Guðjohnsen 3007 og Jón Ólafsson 2641. Eftir stangarstökkið: Gunnar 3999, Ingólfur 3753, Jón Hjart- ar 3686, Guðjohnsen 3134 og Jón Ólafsson 3038. Eftir spjótkastið: Gunnar 4455. Jón Hjartar 4273, Ingólf ur 4255, Guðjohnsen 3591 og Jón Ólafsson 3384. — Ingólfur tdgnaði í hendi og kastaðil>að- eins eitt kast. Úrslitin urðu svo eftir síð- ustu greinina, 1500 m. hlaupið, sem hjer segir: 1. Gunnar Stefánss. 4999 stig 2. Jón Hjartar 4820 stig. 3. Ingólfur Arnars. 4555 stig. 4. E. Þ. Guðjohnsen 4061 stig 5. Jón Ólafsson 3828 stig. Úrslit í hinum einstöku grein um urðu sem hjer segir: 100 ni. hlaup. 1. Gunnar Stefánsson 464 stig (12.5). 2. Jón Hjartar 399 st. (13.1). 3. Ingólfur 399 stig (13.1). 4. Guðjohnsen 384 st. 13.2). 5. Jón Ól. 340 (13.5). Langstökk. 1. Hjartar 584 st. (6.12). ■ 2. Gunnar St. 525 st. (5.86). 3. Ingólfur 442 st. (5.48). 4. Jón Ól. 402 st. (5.29). 5. Guðjohnsen 377 st. (5.17). Kúluvarp. 1. Ingólfur 597 st. (11.74). 2. Guðjohnsen 570 st. 11.44). 3. Jón Ol. 558 st. (11.30). 4. Gunnar 501 st. (10.65). 5. Hjartar 367 st. (9.00). Hástökk. 1. Hjartar .671 st. (1.70). 2. Gunnar 616 st. (1.65). 3. Ingólfur 563 st. (1.60). 4. Guðjohnsen-368 st. (1.40). 5. Jón Ól. ekkert stig. 400 m. hlaup. 1. Gunnar 626 st. (55.0). 2. Guðjoínsen 522 st. (57.7). 3. Hjartar 511 (58.0). 4. Jón Ól. 490 st- (58.6). 5. Ingólfur 435 st. (60.3). 110. m. grindahlaup. 1. Hjartar 334 st. (20.8). 2. Gunnar 316 st. (21.1). 3. Guðjohnsen 299 st. (21.4). 4. Ingólfur 288 st. 21.6). 5. Jón Ól. 218 st. (23.0). Kringlukast. 1. Jón Ól. 633 st. (37/89). 2. Ingólfur 563 st. (34.76). 3. Guðjohnsen 488 st. (31.94) 3. Hjartar 488 st. 31.94). 4. Gunnar 450 st. (30.45). Stangarstökk. 1. Gunnar 501 st. (3.00 m.). . 2. Ingólfur 466 st. (2.90). 3. Jón Ól. 397 st. (2.70). 4. Hjartar 332 st. (2.50). 5. Guðjohnsen 127 st. (1.80) Spjótkast. 1. Hjartar 587 "§t. (50.00). 2. Ingólfur 502 st. (45.23). 3. Guðjohnsen 457 st. (42.57) 4. Gunnar 456 ^t. (42.53). 5. Jón- Ól. 346 st. (35.74). 1500 m. hlaup. 1.. Hjartar 547 st. (4:39.6). 2. Gunnar 544 st. 4:40.0). 3. Guðjohnsen 470 stig (4:50.8). 4. Jón Ól. 444 st. (4:55.0). 5. Ingólfur 300 st. (5:22.0). Besta afrekið í þrautinni var hástökk Jóns Hjartar, sem gef ur 671 stig. Annað besta var kringlukast Jóns Ólafssonar, sem gefur 633 stig og þriðja besta 400 m. hlaup Gunnars . Stefánssonar, sém gefur 626 st. Þ. Septembermótið ÁKVEÐIÐ hefir. verið að Septemhefmótið fari að þessu sinhi fram sunnudaginn 3.‘ sé]it Keppt verður að þessu sinni í 200 m. hlaupi, 800 m. hlaupi 3 km. hlaupi. hástökki, spjót- kasti, kringlukasti og 80 m. hlaupi fyrir stúlkur. Mót ]>etta er mestmegnis haldið ti-1 þess að ná góðum árangri og má búast við því að hann geti orðið mjög góð- iir, ef veðurskilyrði leyfa. : Glímufjelagið Ármann sjer um mótið. VIII, sem voru engir íþrótta- menn á nútímamælikvarða. — Henrik VIII ljet hermenn sína æfa sig í að kasta fallbyssu- kúlum, sem voru svipaðar að þyngd og kúlan og sleggjan eru núna. Stundum var þeim kast- að með svipuðu móti og kúlunni er nú kastað og stundum líkt og sleggjunni, en þó úr kyrr- stöou. Þetta er íþróttasaga, en afrekið verður að mæla á nú- tímavísu. Svipað og Hannib’al, hinn mikli hersnillingur frá Kartago, með 100 þúsund manna her, hefði 3itla sigur- möguleika í oruslu við fámenn- an hóp hermanna með nýtísku herútbúnað, stæðust meistarar fortíðarinnar ekki síðari tíma íþróttamenn í núttíma íþrótt- ’um. Margir háfa nefnt Banda- ríkjamanninn Jim Thorpe. fjöl- prautameisíarann frá Stokk- hólms-ólympíuleikunum 1912, sem einn hinna „tíu bestu“. — Thorpe var alveg sjerstakur af reksmaður á sínum tíma, en besti • tugþrautarmeistari, sem uppi hefir vexið, er samt tví- mælalaust Berlínar-olympíu- meistarinn, Glenn Morris. Fyr- ir afrek það, sem.hann vann í Berlín, hefði hann fengið 9.415.305 stig samkvæmt tug- þrautartöfluhni frá 1912, en tíðar sinnar. — Svo er það ol- ympiska jStjarnan' Hannes Kol ehmainen, sem stendur mjög framarlega, eða það finnst að minsla kosti þeim sem taka hann fram fyrir Paavo Nurmi. Hannes var stóri maður Stokk hólms-olympiuleikanna (ékki Jim Thorpe), vann 5000, 10000 m og hindrunarhlaup. — Ennfremur vann hann undan- rás í 3000 m hlaupi og náði besta tímanum, sem náðist. — Átta árum seinna vann Hannes maraþonshlaupið í Antwerpen. Þeir frjálsíþróttamenn, sem hafa haft einna mest áhrif á mig, þau bráðum 40 ár, sem jeg hefi fylgst með íþróttum, eru: Jesse Owens, Gunder Hágg, Glenn Morris, Glenn Hardin, Paavo Nurmi, Rudolf Harbig, Hannes Koleehmainen. 400-metra-hlauparanum Carr ásamt Kálarne og Máki, er að s’jálfsögðu ekk i hægt að gleyma, þegar talað er um hlaupara. Af stökkvurum dettur mjer einna fyrst í hug þrístökkvarinn, Naolo Tajimas. Af * kösturum skulu nefndir: Erik Lemming, Harald Andersson. Matti Jár- Framh. á bls. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.