Morgunblaðið - 24.08.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.08.1944, Blaðsíða 8
Wlf ONL'Í 0N£ 0F YOU LU66 COULD R(JN THAT f ® K PfZE£6! I Ött 4U6HTUV. ' RAU'Y WITH A 6AUUEV... WHERE'6 y YOUR PR££$ ? ^ DON'T FOf?6ET, TH£f?E AIN'T /MANY £N6PAV£P6 THAT'UU DO OUg WOgK / OR PRlNTEgíS, ElTHER. WHAT'5 THE /MATTER WITH ITOHY BUUg'JAW 60T THE /VIÍ&£Rl£6 v A6AIN •? . Copr*1944, King Fcatures Syndrcatc, Inc. World rights reserved. Framh. af.bls. 7. i inni. Það er eina leiðin til þess að kojna í veg fyrir þriðju heimsstyrjöldina. Þegar nasistastjómin fer frá mun þýski herinn tak- ast á hendur stjórnina, en það verður freisting fyrir foringja hans að beita hon- um til þess að halda uppi „lögum og lofum“ í land- inu. Ef haldið verður fast við það, sem Roosevelt hef- ir lofað. en það er að út- rýma með öllu þýska hern- aðarandann, þá er nauðsyn- legt að afvopna þegar eftir uppgjöfina allan þýska her- inn og setja hershöfðingj- ana af. Enskur vinur minn, sem er einn frægasti sjerfræðing ur Breta í Þýskalandsmál- um, býst við að Þjóðverjar búi yfir bragði, sem fáa hef ir grunað hingað til. Þegar Hitler hafi hröklast frá völd um setji þeir á laggirnar ,lýðræðis‘-stjórn undir for- ustu dr. Niemöllers, sem set ið hefir í fangabúðum í fleiri ár. Ef til vill tækist að fá gamla socialistaleiðtoga eins og Severing og Breits- cheid til þess að taka sæti í slíkri stjórn — og hver veit nema fyrverandi kaþólski kanslarinn Brúning verði sóttur til Ameríku til þess að verða með í leiknum. — Auðvitað yrði slík stjórn hæli íhaldsaflanna þýsku, en vinur minn í Bretlandi heldur að hún gæti gabbað okkur. Það er best. EF við erum. reglulega hygnir, munum við ekki taka það í mál að semja við nokkurn Þjóðverja fyrstu tíu ár hernámsins. Um þó nokkurt skeið á hrein hern- aðarstjórn að fara með völd in í landinu og Bandaríkin, Bretland og Rússland, hafa þegar komið sjer saman um það að skifta landinu niður í þrjú svæði, þar sem her hvers þeirra um sig fer með alla stjórn fyrst um sinn. — Miðstjórn herjanna mun hafa-aðsetur sitt í Berlín. Smám saman mun nýtt Þýskaland rísa á rústum þess gamla. Það mun byrja i í þorpum og bæjum, þar sem lýðræðisstjórnum er gefið færi á því ,að þroskast. — i Þetta mun koma sjer vel fyr ir okkur ekki síður en Þjóð- verja, því að okkur er eng- inn akkur í því að hafa setu- lið í hverjum smábæ ríkis- ins. Enginn getur sagt með vissu hvernig þetta nýja Þýskaland muni líta út. En hvernig sem það nú verð- ur, hljótum við, að búa þann ig um hnútana, áður en her- ir okkar hverja úr landi, að þýska þjóðin verði ekki fær um það að heyja styrjöld í náinni framtíð, að hún hafi afneitað heimskulegum kenningum sínum um yfir- burði þýska kynstofnsins, að hún sjái nauðsyn þess að lifa í sátt og samlyndi við aðrar þjóðir og skilji það, að heimurinn verður að öðlast frið eða farast ella. ^niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiirniiiiiiiimmiiiiiiuiiinii 1 ikíiher 1 GARÐASTR.2 SÍMI I899 Sigurður Sigurðsson bóndi za rr •v Þór Tekið á móti flutningi til Ingólfsfjarðar, Norðurfjarðar, Djúpuvíkur, Drangsness og Hólmavíkur árdegis í dag. Augun jeg hvíli með gleraugum frá TÝÍÆ SIGURÐUR SIGURÐSSON bóndi að Skeljabrekku ytri í Andakíl er fimtugur í dag. Hann er fæddur í Grjóteyrar- tungu þar í sveit 24. ágúst 1894, sonur Sigurðar Þórðar- sonar og Ingibjargar Jónsdótt- ur, sem fluttu litlu síðar að Ár- dal í Andakíl og bjuggu þar síðan allan sinn búskap. Sig- urður á Skeljabrekku ólst upp við heldur lítil efni og varð snemma að vinna hörðum hönd um fyrir lífinu. Hann fór ung- ur til sjávar, var lengi á tog- urum á vetrarvertíðum,- og dró þannig saman efni í bú sitt, en bóndi var hann og sveitamað- ur að eðli og' löngun. Hann reisti bú á Skeljabrekku 1926, þá er Guðmundur Jónsson flutt ist þaðan að Hvítárbakka. Sig- urður hefir búið forkunnarvel á jörð sinni, þar með bætt flæði engjar sínar stórum með flóð- görðum og vjelsljettum, sem hann tók þar upp fyrstur manna og orðið hefir hin mesta jarðabót. Hann kann manna best að heyja með litlu liði, en láta hestinn og vjelarnar vinna fyrir sig; jörð hans er mikil heyskaparjörð, enda mun hann vera einn mesti heyskap- arbóndi sem gerist. — Kona hans er Guðrún Salómonsdótt- ir, mikil búkona og rausnar- kona* og eru þau hjón mjög samvalin að atorku, vinsæl og vel metin af öllum. X. X. OF ALL THE ÉN6RAVER6 AN' PKINTEP6 IN THE LAND, l HAVE TO PlCK ONE WíTH LÚM8A&OÍ...AND $TILETTO'$ COMIN' TONI6HT f-OR AiOfZE 6A6 COUPON&! 1—2) Einn manna Blákjamma: — Hvað er að Itchy, Blákjammi? Er hann með eitt kvalakastið enn? Blákjammi: — Af öllum leturgröfurum og prenturum í landinu þurfti jeg að velja einn gigt- veikan.. Og Stiletto kemur í kvöld til að fá fleiri bensínseðla. _ ! - -f^jj 3—4) Andy: — Þú mátt ekki gleymæþví, að það eru ekki márgir leturgrafarar eða prentarar, sem myndu vilja vinna fyrir okkur. Blákjammi: — Bara að einhver ykkar kynni á prentvjelina. X—9 — Jeg hef dálitla nasasjón af slíku. Hvar er prent- vjelin ykkar? . ; ' Fimtudagur 24. ágúst 1944 Stóm Þýskaland Fbmntugur: Sextugsafmæli: Anna Guðmundsdótlir Anna Guðmundsdóttir frá Hofi er sextug í dag. Anna er ættuð norðan úr Húnavatnssýslu, og er af góðu, gegnu bændafólki komin. Faðir hennar, Guðmundur Pjetursson, Kristjánssonar frá Stóradal, bóndi í Holti á Ásum og kona hans Anna, bjuggu þar miklu myndar- búi. Var Holtsheimilið eitt hið mesta bjargálna- og fyrir- hyggjuheimili þar um slóðir. Anna er gift Hjálmari Þor- steinssyni skáld, sem kunnur er fyrir skáldskap sinn. Þau hjón bjuggu fyrst að Mánaskál á Lossardal og flutt- ust árið 1916 á Kjalarnes og keyptu jörðina Hof. Var þá álitið að þau hjónin rjeðust í mikið,. er þau gerðu þau kaup. En ef litið er til baka þá er trauðla hægt að segja annað en að þeim hefir vegnað vel á Hofi, þótt stundum hafi í móti blásið og erfiðleikar að steðjað. Anna á Hofi eins og hún hef ir verið kölluð, er mikilhæf kona, fáskiptin og hæglát. En hún er þjett fyrir og lætur eigi hlut sinn, hugsa jeg, þegar því er að skipta, og hefir sínar skoðanir, og ræðir þær og ver þær, við hvern sem í hlut á. Hagmælt er Anna og mun geta þar fyrir sig svarað, er því er að skipta. Anna hefir stundað heimili sitt ágætlega, og lagt alt sitt starf fram til þess að láta það líta vel út, og börnin sem eru mörg, hefir hún hlúð að með kostgæfni og alúð og reynt að láta þau ekkert vanta. Þau hjón hafa eignast 12 börn og eru 9 á lífi og uppkom in og 3 dáin. Eitt fósturbarn hafa þau tekið. Við vinir og kunningjar Onnu sendum henni bestu heillaóskir á afmælisdaginn og óskum henni, manni hennar og börnum allrar blessunar og gæfu á komandi árum. Megi hún lengi lifa. Ó. B. Kristján bóndi í Stóradal rak sauðina sína suður um heiðar árið 1857, er fjárkláðinn var norðanlands, og og amtmaður- inn skipaði niðurskurð á öllu fje þar nyrðra. TILKYNNING | frá viðskiptamálaráðuneytinu | Ráðuneytið hefir ákveðið að veittur verði §ja kg. aukaskammtur af sykri til sultugerðar handa hverj- um manni. Sykur þennan mega verslanir afhenda, frá og með 23. þ. m., gegn stofnauka nr. 6 af núgildandi matvælaseðli og er stofnauki þessi frá þeim degi og til 1. október n.k. lögleg innkaupsheimild fyrir 3 kg. af sykri. Viðskiftamálaráðuneytið, 22. ágúst 1944 STUDEBAKER Tveggja til þriggja smálesta Studebaker bif- reið til sölu. Smíðaár 1931, með vjelknúnum afhleðslutækjum. Upplýsingar í Áhaldahúsi ríkisins. Borgartúni 5. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.