Morgunblaðið - 24.08.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.08.1944, Blaðsíða 9
Fimtudagur 24. ágúst 1944 MORGUNBLAÐIÐ GAMLA BtÓ Stjörnurevýan (Star Spangled Rhythm)) BING CROSBY * BOB HOPf • fBfO' MocMURRAY * fRANCHOT TONC * *AT MILLAND * VICTOB MOOBS * OOROTHY i LAMOUR • PAULETTf OOOÐABO • VfRAI ZORINA * MARY MARTIN • OlCICj POWfll * BETTY MUTTON • EOOII BRACKEN • VERONICA LAKB • ALAlC LADD • ROCHESTIR • Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bnnmmiiiiiiiiiiiiiimiimimiiimmumumiiniiinim DUGLEGUR Sendisveinn OSKAST. ísafoldarprentsmiðja. = | Auglýsingar í sunnudagsblaðið þurfa að bcrast blaðinu á föstudag, vegiia þess hvað blaðið fer snemma í prentun. Á laugardag verður ekki hægt að taka á móti auglýsingum. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826. Hljómsveit Óskars Cortes. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. E E iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiiimmiiuiiiiiiiiiiiiiii tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiimiimmimiiiiimiiiir Nýkomið I Skinnjakkar 1. fl. vinna. H Ennfremur: M Barnafatnaður H Vefnaðarvörur Snyrtivörur o. fl. Versl. Þórelfur | Bergstaðastr. 1. Sími 3895. p iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimmmmmmiiimiiiiiiimiii Eldfnst gler tora-Magasin Eumimmmimiiimimimmmiiiimiiimmmmimim Í.R. daguriitn I íþróttafjelag Reykjavíkur, efnir til skemti- $ samkomu að Kolviðarhól, fyrir fjelagsmenn ;j; og gesti þeirra, laugardaginn 26. og sunnud- * daginn 27. ágúst. Fjölbreytt skemtiskrá. — f Skemtunin hefst kl 4 e. h. með spennandi * íþróttakeppni. Bifreiðastöðin Hekla sjer um * flutninginn á laugard. frá kl. 2- Gisting og * farmiðar verða seldir í ÍR-húsinu við Tún- | götu í kvöld, fimtud. milli 8—10 e. h. Veit- | ingar á staðnum. Hafið svefnpoka með. $ Öll á hólinn! * N e f n d i n t > . * VIL KAUPA Góðan járnrennibekk, með eða án fræsiútbúnaðs. Gott „snitti-sett“, Standborvjel, fyrir 1” bora. Borð-„statíf“ fyrir handborvjel, Glóðsmiðju, má vera lítil. Verðtilboð óskast um hvert fyrir sig, fyrir 1. sept. í „Box 833“. ^-TJAXNAliBÍÓ Stefnumót! í BerSín (Appointment in Berlin) | Spennandi amerísk mynd um njósnir og leynistarf- semi. George Sanders Marguerite Chapman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ef Loftur getur bað ekki — þá hver? NÝJA BÍÓ Hetjur herskólans (Ten Gentlemen from West Point). Söguieg stórmynd frá byrj un 19. aldar. Aðalhlut- verk leika: Maureen O Hara Jobn Sutton. George Montgomery Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Innilegar hjartans þakkir, ti! allra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfttm og falýjum kveðjum á áttræðisafmæli mínu 17. þ. m. Guð blessi ykkur öll. Jónía Jónsdóttir, Úlfarsá. Kærar þakkir til vina minna fyrir heillaskeyti, blóm og hlý handtök á sjötugsafmæli mínu 18. þ. m. Sjerstaklega þakka jeg starfsfólki Rafmagnsveitu Reykjavíkur, sem gjörðu mjer daginn ógleymanlegan. Jón Steinason. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu á 50 ára afmæli mínu 12. águst síöastliðinn. Elín Kolbeinsdóttir. Málaflutnings- skrifstofa Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—ð. MATSVEIN vantar á s.s. „Sverri“ nú þegar. — Upplýsing- ar í síma 2448 kl 6—8 í kvöld og annað kvöld. ^ ,r vé^ríIðr ltefur UIMGLINGAR óskast til að bera blaðið til kaupenda við Vesturhænum Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. ❖ Fjelag Suðurnesjamanna í Reykjavík fer skemtiferð n.k. sunnudag, 27. þ. m. um Suðurnes. Nánari uppiýsingar gefn- ar og farmiðar selclir til ki. 6 á föstudags- kvöld í versluninni Aðalstræti 4 og Skóyersl- un Stefáns Gunnarssonar, Austurstræti 12. Ferðanefndin. • Höfum ennþá úrval af góðum SILKISOKKUM með rjettum hæl. Símar 1116 og 1117. HÚSPLÁSS óskast til leigu, fyrir iðnað á góðum stað í bænum. má vera í kjallara. Listhafendur gjöri svo vel að grei-na nafn og heimilisfang. Leigutilboð óskast fyrir 1. sept. í „Box 833“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.