Morgunblaðið - 19.12.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.12.1940, Blaðsíða 7
r Fimtudagur 19- des. 1940. MORGUNBLAÐlt; i I Hentugar ) | Jólagjalir: | || Peysufatasatin og alt til peysufata. Efni í s .'S Peysufatafrakka. 1 Silkisvuntuefni frá 9.50 í s svuntuna. s Slifsisborðar frá 5.75 í slifsið. 1 1 Silki- og ullar- kvensokkar § í miklu úrvali. s Verð og vörugæði viðurkent. = 1 Verslun Guöbjargar I Berpþórsdóttur ( j§ Öldugötu 29.. Sími 4199. = iiTiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliii oooooooooooooooooc Bíll Vil kaupa 5 manna bíl, Uppl. í síma, 9084. oooooooooooooooooo | J ! 1981 óskast keyptur. f ❖ I i ♦*****»****♦«•♦♦* ''♦***M»*,*w***»f4**4«*4»,*«**«*<I**** Ford-bfll model 1929, 1930 eða Sími 1140. AKRANESI A||qv JÓLAGJAFIR bestar hjá BOCO <iMiuiuaMiiummaii«iiiuiuuhiiiiiMm*iiiHiniiiiumiiiiiMiiiiia | Sæupurveradamask j á 2.50 pr. meter. i 5 = | Undirlakaljereft. | Dún- og fiðurhelt ljereft. § | Verel. G. Zoega I iNiiaiiaiiiiiiiiNimaiaiaifaimiaiiifaiiaiiatimiaiiiaaaiiiiiiiaiiaiiaaaiar ! Hnskmnælamli stúlkur! - i | 2 enskuniælandi afgreiðslu- 5 I stúlkur vantar. — Umsóknn’ | ;'! sendist skriflega til Central, I j| Hafnarstræti 18. Fyrirspurn- | um aðeins svarað brjeflega. | llmur skðga éftir GRETAR FELLS Bókin fjaliar, mn ýms mestu vandamál mannlífsins. Fæst í öllum bókaversl. mm& œsm mmm mm. mm mm AUGLÝSING er gulls ígildi. Ðagbók I. O. O. F. 5 = 12212198V2 = Fl. Næturlc knir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugayegs Apóteki. Hjónaband. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Hrafnhildur nuðmundsdóttir og Richard Runólfsson, Þingholts- stræti 1. Lokunartími búða. Eins og að undanförnu verður breytt til urii lokunartíma búða fyrir jólin. A laugardaginn og Þorláksmessu, verða búðir opnar til kl. 12 á miðnætti, en á aðfangadag verðnr lokað kl. 4. Fjármálastjórn Framsóknar- flokksins, síðari hluti greinar Jóns Pálmasonar alþm. gat ekki, vegna rúmleysis komið í blaðinu í1 dag, en verður birt síðar. Á skrifstofu Mæðrastyrksnefnd- ar, Þingholtsstræti 18, niðri, er daglega tekið á móti gjöfúm tiL einstæðismæðra og barna, frá kl. 2 síðdegis. Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund barst í dag 1000 króna gjöf frá manni, sem ekki vill láta nafns síns getið. Hefir þessi sami maður oftar sýnt „Grund“ göfug- ljmdi og velvilja með stórgjöfum.i Jeg vil fyxúr hönd Elli- og Ixjxxkr- unarheimilisins færa gefandanum hinar bestu þakkir fyrir alíáh þann velvilja, er hann hefir fyr og' síðar sýnt stofnuninni. 18. des. 1940. Gísli Sigúrbjörnsson. Afgreiðsla Morgunblaðsins tek- ur á móti peningagjöfum til Vetr- ai’hjálparinnar. Litlir jólasveinar læra umferð- arreglur Tieitir barnabók, sein kemur á markaðinn í dag, Er það æfintýri, sem börnin - jafnframt geta numið af hinar helstu um- ferðarreglur. Bókin er eftir Jórx Oddgeir Jónsson. Kirkjuritið, jólahefti, er komið xxt. Ritið hefst á jólaminnin'gum eftir Þórxxriní Richardsdóttxxr. Þá er „Vex’s" eftir Jakob Jóh. Hm'áíá, „Ljós í myrki’inxx“ nefiiist sálroui’ eftir Einar M. Jónsson, Ásmund- ur Guðxnundsson prófessor .ritai* um Franz frá Assisi. Guðmxxndur Friðjónsson yrkir unx síra Magn* xxs Helgason. „Fyrir þrjátíu ár- mn“ heitir grein eftir 0ann.es, J, Magnússon. „Jeg leit hann, seri þárixf< heitix; kvæði 'eftir Viíhelm Birkedál í þýðingxx síra Guixixars Arnasöjíar frá Skútustöðúiú, „Kirkjurækni og helgihald1' heiíir grein eftir Kristleif Þorsteinsson. Þá er grein xxm vígsln Akureyr- arlcirkju eftir hex’ra Sigxxrgeir Sig- uyðsson biskup. „Samhúð presta og safnaða“ heitir eriixdi, sem sír.a Garðiar Svayarsson, flut^i s.l vor á fundi Prestafjelagsd eil dar Sxxðxxrlands. Loks ern frjettir. Gjafir til Vetrarhjálparinriar í Hafnarfirði: ITalldór Gxxðmuncls^ srfri 100 króiinr. N. N. 10 kr. Sörr én1 Kaitíþmariix 100 Rr’. Guðrún og Así 5 kr. Jóbannes Jóh. 20 kr. Beiixteinn Bjarnason og li.f. Jök- xxll 500 kr. Bestxx þakkir. Garðar Þorsteinsson. - , < Gjafir til Mæðrastyrksnefndar: Nafnlatjst. 50 kr. Dani 30 kr, Tvær systnr .10 kr. S. Th. 50 kr. Starfs- fólk S. í. S. kr. 271.50. Helga Ein arsdóttir 10 kr. Lúlli 30 kr. Jön Iljartárson Á sekkur hvexti. Kær- ar þakkir. Nefúdin. ' Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar: N. N. 10 kr. Verslnn O. Ellingsen h.f. 150 kr. Starfsfólkið hjá Skóvei’slun L. G. Lúðvígsson 93 kr. G. f. 10 kr. Starfsmemx hjá Timburverslun Árna Jóxxssonar 20 kr. N. N. 10 kr. S. S. 5 kr. Starfs- fólkið hjá Sirius, Hrein og Nóa 127 kr. Á. J. 200 kr. Starfsfólkið á Póststofunni 39 kr. O. K. 10 kr. Nýja Bíó 400 kr. Starfsfólkið hjá I. Brynjólfsson & Kvaran 55 kr. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálp- arinnar, Stefán A. Pálsson. Útvarpið í dag: 20.30 Erindi: Um íslenska tungu (Bjöi’n Gnðfinnsson magister). 21.00 Minnisverð tíðindi (Sigurð- ur Einarsson). 21.20 Einleikur á píanó (Rögn- valdur Sigurjónsson): Tónverlr eftir Schumann: a) Etxxdes Syln- phonique. b) Phantasiestúke: 1. Að kveldi. 2. Endurvakning. 3. Þungir draumar. Stirðar gœftlr í Eyjnm A ð undanförnu hafa svo að ' segja verið stöðngai' ógæftir hjer og það svo, að varla hefir verið farið á sjó í í’ixmlega mán- aðartíma, og þá sjaldan, sem sjó- veður eru, hefir afli verið mjög tregur. Sjerstaklöga hefir illa aflast á þeim hátum, sem eru með hotn- vörpu eða dragnót. íþi þeir bát- ar, se.m eru með lóðir. íiafa haft heldur hetri afla. Hjá þeim hefir þó afli oinnig verið mjög lítill. Eplifl 09 KROjN Kaupfjelagið KRON í Rvík læðir því út 12. þ. m. á brjefspjaldi til sinna viðskifta- vina, að allir kaupmenn í Rvík yrðu að lifa á drenglyndi kaup-* fjelaganna með að fá epli fyrir jólin. Þar sem engin einstak- lingsverslun er undanskilin, vil jeg fyrir rnína hönd taka það franx, að jeg veit ekki til þessj, að kaupfjel. KRON eða nokkuð annað kaupfjelag bafi á einri eða annan hátt haft eignar- eða umráðarjett yfir þeim eplum:, sem. jeg kem til með að selja fyrir jólin. Mjer þætti leiðinlegt, ef jeg yæri orsök í því, að kaupfjel. KRON gæti ekki fullnægt epla- þörf sinna viðskiftamanna, eða staðið við öll loforð sín til þeii’ra. Hversvegna heimtar KRON þetta laumuspjald sitt til haká með jólaþöntuninni? Ef KRON getur ekki haldið sínum viðskiftaniönnum á ann- an hátt. en að segja þeim svona sögur, þá ættu þeir, að sleppa af þeim hendinni; þá kæmu fleiri krónur í bæjarsjóðinn. Dagbjartur Sigurðsson. Þúsundir vifa a8 ævilöng gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR. Hafnarstræti 4. ♦ *t****K**** **********«********************i********»*****»******************* x f ± y y ± ± «> Duncans frægu Reykjarpípur komnar í úrvali í lóbakshúsið Nokkrar óskast. Símið í 4575. Afvinna. Ungur, reglusamur og hæglát- ur piltur, helst xneð dálitla verslunarþekkingu, getur nú strax fengið sjálfstæða stöðu gegn fimm hundrað króna framlagi. Tilboð merkt „500“, ásamt meðmælnm, sendist afgi’. Morgunblaðsins í dag. Maður | vanur vörpubætingum • óskast á stóran vjelbát. • Uppl. í símum 3666 og • 5451. : Jóla-varningur. Smábarnafatnaður, ytri og innri. Kvenundirfatnaður, Sokkar. Hanskar. Slæður. Vasaklútar. Prjónatreyjur. Sængurveradamask sjerlega gott. Silkiljereft. Lakaljereft. Náttkjóla og Náttfataefni o. m. fl. Versl. Snót, Vesturgötu T7. Nýkomlð: i'ii'jo Blúnduilni I samkvsmfskjóla (Laugaveg 23). B. S. í. vl rvci iU:ð Simar 1540, þrjár linur. V Góðir bflar. Fljót afgreiðalá. t - -u IrtllC Það tilkynnist að INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR, J ^ Grettisgötú 19 C, andáðist hinn 18. þ. mán. Vandamenn. .'19t lI Bí Jarðarför móður minnar, MARGRJETAR TÓMASDÓTTUR, i sem andaðist 9. þ. m., fer fram föstudaginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hennar, Ingólfi við Ölfusá, kl. 11 f. h. Jarðað verður í Laugardælum. Einar Loftsson. Jarðarför dóttur minnar SESSELJU JÓNSDÓTTUR, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 21. des. og hefst með húskveðju á Baldursgötu 33 kl. 1 e. hád. Sigríður Hjaltadóttir Jensson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og - jarðarför RAGNHEIÐAR STEINDÓRSDÓTTUR. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.