Morgunblaðið - 19.12.1940, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.12.1940, Blaðsíða 5
Fimtudagur 19. des. 1940. 1 JptorgtmMftfóft Útgef.: H.t. Áryakur, Reykjavlk. Rltatjörar: J6n Kjartaneaon, Valtýr StefánsBon (ábyrgOarm.), á.uglýsingar: Árni Óla. Ritetjörn, auglý»i.tgar o#r afgrelilala: Austurstræti 8. — Slml 1800. Á»kriftarg-jald: kr. 8,50 á mánuBl lnnanlands, kr. 4,00 utanland*. f lausasölu: 20 aura elntakiO, 25 aura meO Lesbðk. Fjórar nýjar bækur: Sturlnngaöld Einar Ól. Sveinsson: Sturl- ungaöld. Drög um íslenska menningu á þrettándu öld. Reykjavík. 1940. Kostnaðar- menn: Nokkrir Reykvíking- ar. Prentsmiðjan Guðenberg. 166 bls. ' TT'lest af því, sem ritað liefir verið um sögu vora, hefir annað hvort verið persónusaga, ur á nóttu og degi. Við þráum ævi manna rakin frá vö^^n fil Skammdegið "^7IÐ erum í dimmasta skamm- * deginu og er nú lítill mun- jþá stund, að daginn fari aft- ur að lengja, að sólargangurinn liækki aftur. Þess er nú skamt að bíða. En þótt dimt sje yfir í skamm- grafar, eða atburðasaga þjóðarinn ar sögð í tímaröð, eftir því seir. við varð komið. Á liitt hefir að jafnaði verið lögð minni stund, að fá ljóst yfirlit yfir aðaleinkenni ■deginu, verðum við öll að,llvers tímabils- sJá sviP Þess stuðla að því, að bjart verði í huga allra um jólin, sem nú íara í hönd. „Enginn svangur og enginn kaldur um jólin“, eru æinkunnarorð Vetrarhjálparinn- :ar, sem hefir það göfuga hlut- -skifti, að miðla einhverjum :glaðning til þeirra heimila, sem •foágast eiga. Mæðrastyrksnefnd_ an vinnur að hinu sama. En það er okkar Reykvíkinga að sjá til þess, að þessar hjálparstofn- .unir geti látið eitthvað af hendi jrakna til heimilinna, sem bágt seiga. Vetrarhjálpinni hafa þegar heildarsýn og ráða af honum þau öfl, sem undir bjuggu, það hug- arástand, hneigðir og ástríður, er börðust um völdin, leitúðu sjer jafnvægis og rjeðu þar með yfir- bragði aldarfarsins. í bók dr. Einars Ól. Sveinsson- ar um Sturlungaöldina er þessi leið farin, enda hefir höfundur- inn margt til þess. Hann er maður víðlésinn, ekki aðeins í íslenskum fræðum, heldur hefir hann skygnst víða um erlendar bókmentir og af því fengið víðan sjóndeildar- liring um meðferð söguefna og grannskoðun á þeim. Og með rann- borist um 700 hjálparbeiðnir jsóknum sínum í sambandi a ið út- og sýnir það best, að dimt er "áfu íslendingasagna, þar sem yfir hjá mörgum hið innra. nú 3 skammdeginu, ekki síður en 3iið ytra. Mæðrastyrksnefndin ■veit einnig um æði mörg heim- ili, sem hún hefir hug á að rjetta hjálparhönd. Nefndin þekkir sín heimilL Hún veit um margar einstæðmgs mæður, sem Jítið sem ekkert hafa handa á milli. Reykvíkingar hafa oft haft verri ástæður en nú, þegar leit- að hefir verið til þeirra um hjálp til bágstaddra fyrir jól- in. Altaf hafa þeir samt haft eitthvað aflögu til þess að míðla þeim, sem erfiðastar á- stæður hafa. Nú er hinsvegar, sem betur fer, betri afkoma hjá fjölda mörgum en undanfarin ár. — Veldur því fyrst og fremst, að vinnan í bænum hefir verið meiri en áður. En þess utan eru jþeir ekki fáir, sama hafa hagn- ast mjög vel á þessu ári og hafa því nú meiri fjárráð, en þeir hafa haft um langt skeið. Þetta er öllúm gleðiefni. En þetta ætti líka að gera auðveldara fyrir Reykvíkinga, að láta nú ræt- ast einkunnarorðin: „Enginn svangur og enginn kaldur um jólin.“ Látum þessi einkunnarorð rætast, góðir Reykvíkingar. — Minnumst þess, að jólin verða •okkur margfalt ánægjulegri og við njótum betur jólagleðinnar, ■ef við erum okkur þess með- vitandi, að okkar skerfur er með í hjálpinni til hinna bág- stöddu. Það skyggir á jólagleð- ina, ef maður veit af einhverj- um, sem bágt á, en lætur hjá líða að koma til hjálpar. Minnumst þess, að ef bjart er innra, hverfur hið dimma ! skammdegí ytra. konungs. III. Sjálfstætt fólk. IV. Kurteisi og rómantík. V. Stjettir og fjárhagur. VI. Fornar og nýj- ar dygðir og lestir. VII. Dauðinn. VIII. Gamanrúnir og eljaragletta. IX. Bergmál. X. Heimur neikvæð- isins. XI. Kristni tólftu alaar. XII. Um 1200. XIII. -larteiknir. XIV. Presturinn. XV. „Garður drott- ins“. XVI. Staðamál. XVII. Nið- urlag. Er hjer saman kominn mikill fjöldi margvíslegra atliugana og dæma, en meðferðin öll mótuð af næmri íhygli og hófsemi og um leið auðfundin þung undiralda á- hugans á efninu. Hygg jeg, að höfundur hafi ekki ritað annað betur en þessa bók. Þess er eng- inn kostur, að gera henni full skil í stuttri ritfregn. Jeg skrifa þessar línur til þess að benda á, að hjer er bók, sem væri hollur jólalestur og lærdómsrík öllum, sem einhvern áhuga hafa á sögu vorri. Hefi jeg lesið hana með mikilli ánægju og færi höfundi og kostnaðarmönnum bestu þakkir. 15. des. 1940. Guðm. Finnbogason. Jórsalaför p Ásmundur Guðmundsson og Magnús Jónsson: Jórsala- för. Ferðaminningar frá landinu helga. 86 myndir og uppdrættir. Rvk. 1940. að hefir jafnan verið einhver undrabirta yfir landinu helga í vorum augum. Annars vegar er eins og vjer könnumst þar við hvern blett. Betlehem, Nazaret og Jerúsalem eru fyrstu erlendu staðirnir, sem vjer heyrð- um nefna. Sþámenn og konungar gamla testamentisins, Jesús Krist- ur og postular hans lifðu þar og störfuðu; barnshugurinn svalg í sig hinar undursamlegu frásagn- ir um guðs útvöldu þjóð og bar- áttu hennar um fyrirheitna land- ið, um dýrðarverk _ frelsarans, þjáningar hans og dauða. Á hinu bóginn er alt svo undarlega fjar- lægt; tugir alda eru liðnir og tím- inn hefir sveipað frásagnirnar töfrablæju sinni. Landið sjálft óravegu frá oss, úthafið skilur og heil heimsálfa. Og þó liggur land- ið þarna, á mörkum hinna sól- brendu öræfa, eins og fyr, og enn STRONDIN Ströndin: P. V. G. Kolka ít Ljóðmæli eftii .köllun sína í formála sínum, hóf- Aðalútsala Isafoldárprentsmiðja h.f. ‘urra álirifa gætir í bókinni frá hann hefir unnið mikið og gott verk, og af rannsóknum sínum á Njálu, hefir hann, eins og eðli- legt var, fundið þörf á að skilja til hlítar það tímabil sögu vorrar, er mestu afreksverk íslenskra bók- menta voru unnin. Árangurinn er þessi bólc. Má fagna því, að hún er komin iit sem sjálfstætt rit. Því að Sturlungaöldin er vissu- lega fyrirferðameiri en svo, að hún rúmist vel í bók um annað efni. „Síðasta öld þjóðveldistímans er eigi aðeins eitthvert hið örlaga- ríkasta tímabil, sem yfir ísland hefir komið, heldur einnig eitt- hvert meriklegasta tímabilið í menningarsögu þess“, eins og höf. segir í upphafi bókar sinnar; hún er eins og Matthías kvað um Grettis sögu — full með ramman Urðar-óð örfbg vor og hjartablóð, og skilningur á henni er og verð- ur því alt af eitt af helstu leiðar- Ijósunum til að skilja sögu vora alla. Og þótt Sturlunga saga sje óviðjafnanleg lieimild, er hún það rit bókmenta vorra, er seint verð- ur skýrt til fulls. Aragrúi þeirra, er við söguna koma, hin flóknu og breytilegu sambönd þeirra og hinn óði straumur atvikanna ger- ir alla yfirsýn erfiða og torfengna. Það er engin tilviljun, að ekki eru nema örfáir menn, sem telja má reglulega vel heima í Sturl- ungu, þó að margir lesi hana oft- sinnis og enginn, sem nokkuð fæst við sögu vora, geti án hennar ver- ið. Því velkomnari er sú bók, sem hjer ræðir um, þar sem aldarfar- inu er lýst frá mörgum hliðulu in alvara og einlæg barátta á ferð og skygnst eftir samhengi hinna inni, barátta við gátur mann- ýmsu þát.t þess. Má fá nokkra lífsins og við form og efni. Það hugmvnd um efnið af fyrirsögn- er enginn vafi á því, að þessi mað- um kaflanna: I. Forspjall. II. ,ur er skáld að eðlisfari og inn- Þingmenn höfðingja og þegnar ræti. Sjálfur minnist liann á þessa samlega og yfirlætislaust. Nökk- Dað hefir verið sagt, og er víst rjett, að .enginn algildui mælikvarði sje fundinn á skáld skap. Verður því hver að segja sitt skjm á honum, eða rjettara sagt, hvað honum finst. Iljer verð ur farið nokkrum' orðuin um hina nýju Ijóðabók Páls V. G. Kolka, Ströndina, sem er nýkomin út. Fyrir henni er langur formáli (um 40 bls.), og er það einkenni- legt. Jeg man í svip ekki eftir nema tveim dæmum þessa úr eldri íslenskum bókmentum. Formáli Kolka lækuis er athyglisverður og skemtilegur, stefnir allur að einu marki, sem sje því, að gera mönn- um ljóst, hvert sje gildi lista, ekki síst, skáldskaparins, og á líka að sýna, hvað fyrir höfundi sjálfum vakir, er liann kemur opinberlega fram með kvæði sín. Marklaust hól út í, loftið hæfir ekki slíkum mönnum, og þeir kæra sig ekkert um það. En það á að unna þeim sannmælis. Og Kolka þarf ekki oflof. Það má með sanni mikið gott um hann segja. Les- endur fara ekki tómhentir frá honum. Það er ekki svo lítið, sem þeir hefðu gott af að kynna sjer og íhuga bæði í formála hans og kvæðum. Þau eru misjöfn, eins og eðlilegt er — þannig er það hjá öllum — en hann yrkir af þörf og jafnvel af nauðsyn, það er ó- tvírætt, en hvorki af fordild nje fikti, og lionum eru auðsjáanlega að vaxa vængir. Hjer er fulllcom- öðrum skáldum, en í siimum kvæð- um sínum nær Kolka sjer niðri, og eru í þeim ótvíræð tilþrif bæði í stíl og hugsun. Slík kvæði eru t. d. Móloch, Vaxmyndasafnið og hið ágæta kvæði til síra Friðriks Friðrikssonar á sjötugsafmæli hans. Gróttasöngur er mikið og -alvarlegt kvæði í 6 köflum. Þó að ekki sjeu nefnd fleiri góð kvæði, þá eru þau jsamt í bókinni, en ekki verður hjer farið iit í nein- ar kvæðatilvitnanir úr henni. Það er óþarfi, að vera að mata lesend ur þannig. Þeir geta fengið sjer bókina og lesið sjálfir, en fyrir tvær eða þrjár tilvitnanir eru þeir litlu nær hvort sem er. Bókin er vel úr garði gerð af hálfu prentsmiðjunnar. Jeg er viss um, að þeim, sem nú kaupa þessa ljóðabók Kolka, mun þykja hún góður og skemti- legur gestur um jólin. Einar Jónsson. lifa menn þar lífi sínu að miklu levti með sama sniði sem fyrir þúsundum ára. Um aldir hefir Norðurálfu- menn fýst að sækja til hinna lieilögu staða. Guðfræðiprófessorarnir Ás- mundur Guðmundsson og Magnús Jónsson færðust það í fang í fyrra sumar, að ferðast til Jórsala, þú að sú ferð sje nú á síðustu árum ekki með öllu hættulaus, enda hefir svo lengst verið, síðan sög- ur hófust, að herskárra hefir ver- ið þar í landi en víðast annar- staðar. Þeir hafa nú ritað ferða- minningar sínar, og er það stærð- arbók, rúmlega 20 arkir í stóru broti. Ferðasögunni er skipt, í 19 kafla, og hefir Magnús Jónsson samið 10 þeirra, en Ásmundur Guðmundsson skrifað 9. Höfundarnir hafa báðir alveg sjerstök skilyrði til þess að segja ferðasögu um landið helga á þann hátt að eftirminnilegt verði. Báð- ir eru þeir manna ritfærastir og segja skemtilega frá. En auk þess þektu þeir fyrirfram hvern stað, sem þeir ' vildu skoða, legu hans og sögu. Höfundarnir taka les- aridann við hönd sjer og leiða hann um undraheima Jórsala- lands. Þeir vita nákvæmlega, hvar skal staldra við og litast um. Iljerna var það, sem þetta gerð- ist, þarna hitt. Ýmíst eru dregu- ar upp myndir af því, sem fyrir augun ber: kouurnar við lindina í Nazaret með leirkrukkur á höfð- inu, fiskimaðurinn við Genesaret- vatn með kastnetið á arminum, hvorttveggja mynd úr þjóðlífinu eins og það var fyrir tveim þús- undum ára og eins og það er enn í dag. Eða tjaldi sögunnar er svipt til hliðar: Eins og krossför svífi um sviðið síe je" nú, hvað eg veit liðið. Löngu liðnar kynslóðir koma fram á sviðið og leika harmleik sinn fyrir opnum tjöldum, en les- andinn horfir á, hugfanginn og- undrandi. Góðar ferðasögur, ritaðar aí fjöri og þekkingu, er eitthvað það skemtilegasta, sem getur að Iesa. Um þessa bók er óhætt að fullyrða það, að hún sje ein allra fremsta bók sinnar tegundar á voru máli. Hún skilur mikið eftir. P. S. p»Organlénar Með vinsælustu nótnaheftum, sem gefin hafa verið iit hjer á landi, voru „Organtónar“ Bryn- jólfs Þorlákssonar. Rann þar margt til: að lögin voru smekk- lega valin, góð músik við alþýðu- hæfi, að útsetningar laganna voru svo auðveldar, að flestir gátu ráð- ið við þau, og að orgel-harmoní- um var og er vinsælasta hljóðfæri á landi hjer. Það má fullyrða, að Organtónar Brynjólfs hafi átt ekki all-lítinn þátt í því, að kynna almenningi góða innlenda og er- lenda tónlist. Fyrsta upplag Organtóna seld- ist upp á mjög skömmum tíma. Annað upplagið, sem prentað var all-löngu síðar, seldist einnig mjög ört, og hafa Organtónar verið ó- fáanlegir um margra ára skeið- En nú nýlega hefir einhver hluti síðara upplagsins, sem hafði ver- ið of vandlega geymdur, komið i leitirnar, og eru þessar línur rit- aðar, til þess að benda mönnum á, að þetta smekklega nótnasafn, sem líklega mundi seint úreldast, þótt það kæmi enn út í mörgnm upplögum, er nú fáanlegt í bóka- verslunum, svo lengi sem upplag- ið endist. E. Th.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.