Morgunblaðið - 23.08.1938, Side 1

Morgunblaðið - 23.08.1938, Side 1
í kvöld kl. 6.45 keppa K. R. og Valur GAMLA BlO Rándýr stórborgarinnar, Afarspennandi og stórkostleg amerísk sakamála- mynd, eftir skáldsögu Tiffany Thayer s „King of the Gambiers“. — Aðalhlutverkin leika: AKIM TAMIROFF — CLAIRE TREVOR LLOYD NOLAN Myndin er bönnuð fyrir börn. Seljum Veðdeildarbrjef 11. flokks ♦ Kaupum brjef í öilum eldri flokkunum, svo og Kreppulánassjdðsbrjef Hafnarstræti. Sími 3780. I i t 1 x Innilegt þakklæti til allra sem glöddu okkur á áttatíu ára afmælinu. Margrjet Sigurðardóttir. Guðmundur Guðmundsson. K**^*XhXm^*X**HmWmH**^*Hm^*«**WmWhX**M,*«**«**X*4H**M'**X**Xh«hXmí>*XhH**HhH**X* fiiiiiiiinuuiumiiiiiiiitmiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir g= = I Nýtisku I | Karfmannafataefni, § tekin upp í gær. | f Verksmiðjuútsalan Gefjun - Iðunn [ Aðalstræti 5. fHiniHiiiiiiiiiimiiiimiiHiiiiiuimiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiHiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiilf I REFAHIRÐIR Samviskusamur maður, sem er útlærður refahirðir, og getur tekdð að sjer hirðingu á stóru refabúi nálægt Reykjavik, getur fengið fasta atvinnu. — Umsóknir með meðmælum og upplýs- ing-um um fyrri atvinnu sendist afgreiðslu blaðsins, merkt ,,Refahirðir“. Fyrirlestmr K. Ewerlz verkfræðings. Þriðjudaginn 23. ágúst kl. 6.15 í Nýja Bíó. Um raflýsingu í sýningargluggum og auglýsingaljós. ANDREW M L & GO. LTD Glasgow Scotland mælir eindregið með sínum afburðagóðu striga- vörum — t. d. segldúkur, tjalddúkur, iborið pres- eningaefni (einnig tilbúnar ábreiður), ljereft til sjóklæðagerðar, hessian, ullarballar o. m. fl. Tuttugu ára reynsla á Islandi og sívaxandi sala (á meðan viðskifti voru hjer frjáls) sannar best yfirburði vörunnar. Greið og ábyggileg afgreiðsla. — Verðið ávalt fyllilega samkepnisfært. — Notið eingöngu sterk- ustu fyrsta flokks strigavörur, sem bera nafnið Andrew Mitchell & Co. Ltd., prentað á hvern stranga. Þetta nafn er trygging fyrir vörugæðum. Aðalumboð á íslandi: VALDEMAR F. NORBFJÖRÐ Símar 2170 og 3781. UmboSsverslun. Reykjavik. Rafmagos- búsðhöld: Pottar, margar stærðir. Skaftpottar. Pönnur. Katlar. Nora-Magasfn. rKOIiðALT Fyllilega samkepnisfært. NÝJA BÍÓ Nara lærir mannasiði. Sænsk skemtimynd, iðandi af fjöri og ljettri músík. Aðalhlutverkin leika: TUTTA ROLF, HÁKAN WESTERGREN og fleiri. i Afvinna. :f :f V I I l X Sá sem getur lánað 5000 kr., X gegn góðri tryggingu, getur | fengið ágæta atvin'- u nú þeg- •:* ar. — Tilboð, merkt „5000“, j sendist Morgunblaðmu. *;* V t ♦*♦ *Í* '♦***M***»M»**«**«***H»**!*****«**«**«*****«*,!**!**»'H***»**!M!M*H******t'‘* Fægiklútar fyrir póleruð húsgögn. vmn Laugaveg 1. Fjölhisveg 2. ( érðbréfabanKim va 9 ( A-Ostovstr. ð sími S652.0pið kl.11-12oq4,* annast kaup og sölu allra verðbrjefa. í fjarvera minni, til septemberloka, gegnir hr. læknir Kari Sig. Jónasson, Austurstræti 14, 2. hæð, (við- talstími kl. 10—11 og 4(4—6) læknisstörfum fyrir mig. Matthías Einarsson. Kominn heim. Bergsveinn Ólafsson læknir. Ibúð. Góð 3 herberja íbúð óskast 1. október eða fyr. Ábyggi- leg greiðsla. Sími 2631 frá kl. 2—6 síðd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.